Morgunblaðið - 23.12.1948, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.12.1948, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 23. des. 1948. Gullbrúðkaup Fimmtíu ara hjúskaparafmæli eiga í dag Ármann E. Jáhanns- son og frú Guðný Jónsdóttir, Bakkastíg 6. Skandinavisku forsæfisráðherr- arnir á hindi Stokkhólmur í gærkveldi. AFTONBLADET í Stokkhólmi skýrði frá því s. 1. mánudag, að skandinavisku forsætisráðherr- arnir —- Gerhardsen. Hedtoft og Erlander —- hafi síðastliðinn mánudag komið saman til fund ar „á vesturströnd Svíþjóðar'1. Blaðið telur, að ráðherrarn- ir hafi rætt um landvarnir Skandinavíu, utanríkismál og viðreisnarframkvæmdir í lönd- um sínum. — Reuter. Danskur Gesfapo- maður dæmdur lil dauða Gísli Sigurðsson hrepp- stjóri á Víðivöllum F. 26. febr. 1S84. D. 27. nóv. 1948. Þegar barst mjer helfrjett hölasins góða hnje mjer angursbára fast að kinn; vildi eg feginn vinarkveðju bjóða varma, yfir hvílubeðinn þinn. Kom þú disin, líknsöm minna ljóða, leggðu fáein stef í hug mjer inn. „Hlíðin" skrýðist helgi líni, hamrabelti, tindar, skörðin; fegurðina svo hún sýni, í svipnum tign, við glæstan fjörðinn. Undir brjóstum henni hlýni hygg eg, og felli tár á svörðinn. Þegar hc-nnar mæti mögur manngöfginnar hlýi kraftur; leiðbeinandi lífs um ögur, leiðsögumannsins kostum skaptur. Eftir starfsár íriðar fögur fellur henni í skautið aftur. Sveitar þinnar sæmd þú vildir sækja fram í öllum málum; glöggskygn löngum, leiðir’skildir til landtöku úr strauma álum. Bognaðir ekki þótt að þyldir þrekraunir, á vegi hálum Man eg eftir fyr á fundum forsjá þin er birtist snialla; er lokast ’nafði leiðin stundum, lausn um máls, en þú Ijest falla. Úrráð þau, er enn vjer mundum eiga til að klifa úr halla. ♦ Ættardyggðir erfðir bestu, orðheldni, og trygga hmdu; glettnis hlýja glampa Ijestu geisla frá þjer marga stundu. En góðvild stærst, þó fanst í flestu, er firðar skifti við þig hundu. Vinnan með þjer var oss gleði, varð þó skemmri, en hcfðum grun um; góðleik slungin greind þín rjeði gripunum á vandkvæðunum. Viðhjálpar þar skýlaus skeði, skelegg lausn á málefnúnurn. Þú varst kóngur þessarar byggðar, þröttmikill, í crði og i'erki, jhjelst fram kostum drengskaps dyggðar, í dáðum öllum varst hinn sterki. Hataðir kendir lasts og lygðar, Ijúfmennskunnar barstu’ merki. Nú á sveit mín syninum færra, sóknarmegin lá hans sporið. Hver ber mei’kið manndóms hærra, magnar betur gleði, og þorið. Nær þar annar stökki stærra — stetnuna fram í bjarta vorið? Henni, er dýpst í sorg má sitja, rneð sár í hjarta, beiskju á vörum þakkir allra brátt skal flytja fyrir þátttökuna í bóndans kjörum. Ljósgeisli er vanst hans vitja — — vegastjarna á lífsins förum. Mágnús á Vög'um. HÆSTIRJETTUR Danmerkur staðfesti í gær dauðadóminn yfir Gestapomanninum Arvid Waldenström. Á hernámsárun- um í Danmörku, stóð sá sak- felldi mjög fyrir handtökum og misþyrmingum, auk þess sem hann var sekur fundinn um að hafa drepið danskan heima- varnarmann. — Reuter. Eakarastofurnar verða opnar til kl. 9 í kvökl og á inorgun, aðfangadag til kl. i'! siðd. FyrveramlS franskur Vichyráðherra sýknaður París í gærkveldi. HÆSTIRJETTUR Frakklands sýknaði í dag Marcel Bernard Peyrouton, sem var innanríkis- ráðherra í Vichystjórninni frá 6. ágúst 1940 þar til hann sagði af sjer 1941. Peyrouton var meðal annars gefið það að sök að hafa látið fangelsa þrjá fyr- verandi ráðherra, þá Edouard Daladier, Leon Blum og Paul Reynaud. — Reuter. Þjóðarfekjur Banda- ríkjamanna ná nýju hámarki VERSLUNARMÁLARÁÐU- NEYTI Bandaríkjanna hefur tilkynnt, að framleiðsla og þjóð artekjur landsins hafi náð nýju hámarki. Þjóðartekjurnar í ár verða um 224 þúsund miijón dollarar, en framleiðslan fyrir sama tíma bil er virt á um 253 þúsund milljón dollara. Framh. af bls. 1 Austur-Indía yrði stöðvuð þegar í stað, en fulltrúi Indo- nesa í Washington hefur haid- ið því fram, að Hollendingar hafi notað hjálparframlagið til aðgerða gegn indonesiska lýð- jveldinu. Hollendingar neita þessu þó. Lítið viðnám I hollensku herstjórnartil- kynningunum frá Indonesíu í dag er skýrt frá því, að sókn þeirra gangi mjög að óskum og lítið sje um varnir af hálfu lýðveldishersins. Hollendingar halda því fram, að hjer sje um „lögregluaðgerðir" að ræða og að þeir muni standa við loforð sín um stofnun bandaríkja Indonesíu. — En þeir segja að Öryggisráð hafi enga heimild til að skipta sjer af þessu máli. — Hagur skattgreið- enda (Framh. af bls. 9) ið er með sköttum, og hagur bæja- og sveitafjelaga og loks sjálfs ríkisins, sem krefst bess, að skattfríðindi samvinnufje- laga verði endurskoðuð og sett ný ákvæði, sem eru í samræmi við það, sem rjettlátt er og eðli- legt. — MeHai annara oröa Framh. af bls. 8. ráð sitt, en að þeir hafi grýtt símatækinu í gólfið og neitað að sýna skilríki sín. • • NÝJAR KRÖFUR SÆNSKIR blaðamenn í Hel- singfors líta svo á, að ofan- greindir atburðir hafi gefið lít- ið tilefni til tveggja mótmæla orðsendinga. Frjettamönnun- um kemur saman um, að orð- sendingarnar hafi verið „ónauð synlegar og ýktar", og sumir þeirra, eins og t. d. einn af blaðamönnum „Aftontidnin- gen“, láta í ljós þann ótta, að rússneska stjórnin sje með þessu að búa sig undir það að bera fram nýjar kröfur á hendur Finnum. | Gofftreyjur [ | margir litir og gerðir. \ Laugaveg 4. IKHi MIMIUt' IIIIMlfniHllllllM Markú* & & A , UliMUIIIlUillllHIIUIIIIIIIIIIIIMIIIIIMiliMIIIMIIUItlllMIIMMIIUIIIMI Eftir Ed Dodd ■MMMMIMim(||f|IMIIUCUHe***»**l*lllll*IIHISUIUUUIIMI«IIIMIIUIIIllb<| — Við erum að verða búnir — Jeg er hræddur um, að með kvistana okkar. Jeg hugsa þú haíir rjett fyrir þjer. En líka, að þetta sje vcnlaust. {hvað um það. Við skulum brenna þessum, sem við höfum. fjallshlíðinni? — Benni ,sjáðu. Hvað er — Það er reykur. Og kemur þetta, sem kemur þarna út úrjinnan úr fjallinu? Bókamenn! Lítið í þennan dálk til jóla. — Hjer verða nefndar nokkrar góðar bækur, sem lagst hafa til hliðar í flóði nýrra bóka. 36. Kvæði Kolbeins úr Kolla- firði: Kræklur, Olnboga- börn, Hnoðnaglar. Kurl og Kröfs. 37. Kvæði eftir Guðmund Friðjónsson frá Sandi. 38. Kvæði Höllu á Laugabóli. 39. Ljóðmæli sjera Jónasar Á. Sigurðssonar frá Winnipeg. 40. Mánaskin, ljóð Hugrúnar. 41. Raula jeg við rokkinn minn, þulur og þjóð- kvæði. Ófeigur læknir bjó til prentunar og skreytti. 42. Olgeirs rímur danska, eft- Guðmund Bergþórsson. 43. Sálin hans Jóns míns, kvæðið eftir Davíð Stefáns son, teikningarnar eftir Ragr.hildi Ólafsdóttur. 44. Undir sól og sjá, ljóðabók Jakobs Jóh. Smára. 45. Yfir Ódáðahraun, ljóð eft- ir Kára Tryggvason, skreytt teikningum eftir Barböru Árnason. 46. Söngvar dalastúlkunnar, ljóð eftir Guðrúnu Guð- mundsdóttur. 47. Tíu þulur, eftir Guðrúnu Jóhannsdóttur, skreyttar myndum eftir Kjartan Guðjónsson. 48. Söngur starfsins, ljóð eftir Huldu. 49. Stjörnublik, ljóðabók Hugrúnu 5. Stefjamál, ljóðabók Lárus- ar Sigurjónssonar. Tilvaldar jólagjafir Sígild listaverk OCTAVE AUBRY: Einkalíf Hapóleons og Eugenia keisaradrollning Seyðisíirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.