Morgunblaðið - 23.12.1948, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.12.1948, Blaðsíða 16
STÍNNINGSXALDI og sums GEEIN um skattafríðinilj T0J1 HENG SEX ASBIR 11 TOl Tokyo í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. TÍIDEKI Tojo, hinn 64 ára gamli forsætisráðherra Japan á stríðsárunum, var hengdur í Sugamo-fangelsinu í Tokyo í dag, ásamt sex öðrum japönskum stríðsglæpamönnum. Meðal vitna við henginguna voru fulltrúaar frá Bretum, Bandaríkjamönn- um, Kínverjum og Rússum, auk læknis og fangelsisstarfsmanna. — Hinir dauðadæmdu voru hengdir í tveimur hópum og var Tojo í þeim fyrri. ~ . * £. » 3’4 *L áfV * 13 þrep. _Þeir dóu með svarta hettu yíir höfðinu I gálgum, sem þre.ttán þrep lágu upp að. Af- tökurnar gengu greiðlega. Að- oins nítján sekúndum eftir að Tojo og fjelagar hans gengu að gálganum, höfðu þeir verið hengdir. Læknirinn lýsti Tojo dauðan 10 Vz mínútu eftir mið- nætti. P'inir líflátnu sýndu enga geðshræringu. Þeir gengu að gálgunum aðstoðarlaust og sum m þeirra tautuðu bænir búdda- trúarmanna fyrir munni sjer. - »jk la m.w*smanm Nýil bíó - Hafnarbíó - tekur til starfa í Reykjavík Á ANNAN jóladag tekur nýtt kvikmyndahús til starfa hjer í Reykjavík. Nefnist það „Hafn- arbíó“ og er til húsa í skála þeim á horni Barónsstígs og Skúlagötu, sem Nýja Bió hafði á leigu um tíma. Churchiíl segir sögur - - Fyrir nokkru var Winston Churhchill og frú hans í boði amcríska ambassadorsins í London, og þar var einníg Marshall utanríkisráðherra. Var mynd þessi tekin við það tækifæri er Churchilí hafði kveikt í vindli sínum eftir rnatinn og var að segja skemtilega sögu. Á myndinni sjást, tal-< ið frá vinstri: Geoíge Marshall utanríkisráðherra, frú Churchill, frú Douglas, kona ambassa< dorsins, frú James Douglas, (tengdadóttir), Lewis Douglas ambassador, ungfrú Sharman Douglas, Jamcs Douglas, frú Marshall og Winston Churchill. Fngar sjálfsmorðstilraunir. I opinberri tilkynningu. sem birt var í Tokyo í dag, var frá því skýrt. að þeir dauðadæmdu Hefðu enga tilraun gert til að stytta sjer aldur meðan þeir nátu 1 fangelsinu. Þó var' þess vandiega gætt, að þeim tækist ekki á síðustu mínútu að fremja „Göring“-sjátfsmorð, og rJöðugur vörður var hafður yf- ►f þeim.- Líkum hinna líflátnu verður brent og öskunni dreift. ardagar KNN hefur ekki safnast eins mikið hjó Vetrarhjálpinni og safnaðist i fyrravetur og má benna það hinu slæma tíðar- fari, sem hefur verið nú. beg- ar skátarnir gengu í bæjar- bverfin Það veitir því síst af að herða söfnunina og að allir þeir, sem eru aflögufærir reyni að hjálpa hinum fátæku og lít Hsmegandi. því að í gærkvöldi böfðu borist um 500 hjálpar- beiðnir, en það er meira en var á sama tíma í fyrra. I dag er síðasti söfnunardag- urinn fyrir jól og ættu allir sem eitthvað geta látið af mörk um að styðja og styrkja hina fátæku og gefa þeim þannig gleðileg jól.. Skrifstofa Vetrarhjálparinn- :>! er í Varðarhúsinu, sími 80735. Hún verður opin í dag juilli kl. 10 og 12 f. h. og frá k I. 1 e. h. til miðnættis. Fer ekki mikill tími frá þeim sem eru. í" innkaupurrí í Miðbæn- um að skreppa að Varðarhús- jnu og leggja sinn skerf fram, til þess að gera öllum þessi jól að hátíð blessunarinnar. Tekur 468 í sæti. Skálinn hefir verið lagfærð- ur til mikilla muna. I honum eru sæti fyrir 468. Um helming- ur sætanna eru ný, smíðuð af trjesmiðjunni ,,Víc|i“, en hin eru fengin úr Eyjabíó í Vest- mannaeyjum, sem nú hefir hætt starfsemi sinni. Sýningarvjel- arnar eru einnig keyptar frá Eyjabíó. Þær eru fjögurra ára gamlar og tiltölulega mjög lítið notaðar. Er salurinn hinn vist- iegasti og hljómurinn góður. Hafnarbíó h.f. Það er hlutafjelagið „Hafn- arbíó“, sem stendur fyrir rekstri þessum, en í stjórn þess eru: Stefán A. Pálsson, sem einnig er framkvæmdastjóri, Guð- mundur Halldórsson, verslun- arstjóri og Lúðvik Þorgeirsson, kaupmaður. Sýningarstjóri er Oskar Steinþórsson. Fyrsta myndin. Fyrsta myndin, sem bíóið sýn ir er ,.My brother Jonathan“. Er það ensk mynd, en aðal leik- ararnir eru: Michael Denison, DuJice Gray, Roland Howard og Stephan Murray. ,.Hafnarbió“ er sjötta kvik- myndahúsið, sem nú er starf- rækt hjer í Reykjavík. Það mun fyrst um sinn fá myndir frá Englandi, Bandaríkjunum og Danmörku. umiKii starfsemi Leikfjeiags Reykjavíkur Lengi sex sýningar á viku STARFSEMI Leikfjelagsins hefúr verið óvanalega mikil það sem af er þessu leikári. Byrjað var með Gullna hliðinu, eftir Davíð Stefánsson í október. Það hefur verið sýnt við mjög mikla aðsókn fram að þessu. Sýningarnar á því eru orðnar 06 að þessu sinni. Vantar þá aðeins fjórar upp á hundrað. komnir í jóialeyfi London í gær. BRESKA stjórnin kom saman til síðasta fundar síns í dag áð- ur en ráðhei’rarnir fara í jóla- leyfi. Talið er, að Bevin utan- ríkisráðherra hafi gefið stjórn- inni skýrslu um gang málanna í Berlín. Að fundinum loknum, hjelt Attlee forsætisráðherra þegar út á búgarð sinn. — Reuter. 6 sýningar í viku hverri. Frumsýning var á Galdra Lofti, eftir Jöhann Sigurjóns- son 13. nóv. s. 1. Það leikrit var einnig sýnt við mjög góða aðsókn í rúman mánuð. Þann 17. des. var fjórtánda og síðasta sýning þess. AUs urðu því 40 leiksýningar hjá fjelaginu fvrir jól, mun það meira en nákk- urntíma fyr eða síðar í sögu Leikfjelagsins. Um langan tíma voru 6 sýningar í viku hverri, og þar sem kvöldæfingarnar eru aðalæfingatími leikaranna hjer, af því þeir sinna sínum daglegu störfum alla virka daga, vannst skiljanlega skki tími til að æfa leikrit til að hafa sem jólasýningu. Afleið- ingin af þessari miklu aðsókn að leikhúsinu, og þessum tíðu sýningum hlaut því óhjákvæmi lega að verða sú, að næsta leik rit gat ekki orðið tilbúið fyrir jól, heldur verður Gullna hlið- ið sýnt annan dag jóla. Mætti kannske segja, að fækka hefði mátt sýningum, svo .hægt hefði verið að komast að með æfing- ar, en gætt skal að því, að bað er aldrei hyggilegt að stöðva leikrit í fullum gangi, og sem þúsundir manna bíða eftir að sjá, eins og verið hefur nú und anfarið. Geta ekki æft. Þetta sýnir greiniiega, að ef einhver kraftur á að vera í leik starfseminni, og aðsókn er góð, verða sýningar svo þjettar. að leikarar sem vinna að öðru á daginn, geta ekki æft nýtt leik rit, því að þeir eru á leiksrið- inu næstum öll kvöld og leik- fJokkur Leikfjelagsins er ekki það margmennur, að nokkuð sje afgangs, þegar tvö leikrit eru leikin jafnhliða. eins og helst þyrfti ætíð að vera Leikrit það, sem fjelagið er nú að æfa, nefnist Volpane. Þegar líður að frumsýningu, sem að líkindum verður nálægt miðjum janúar, verður gerð nánari grein fyrir hlutverka- skipun, og öðru sem viðkemur þeirri sýningu. Frönsku íjárSögin HENRI Queuille, forsætis- og fjármálaráðh. Frakka, sagði í dag, er þingið hjelt áfram-um- ræðum sínum um fjárlögirt, að þungar skattaálögur á frönsku þjóðinni yrðu „óhjákvæmileg- ar um langt skeið“. — Reuter. Gjaldéyrisinneign bðnkanna I LOK nóvembermánaðar s. I, nam inneign bankanna erlendis ásamt verðbrjefum o. fl., 67.9 milj. kr., að frádreginni þeirri upphæð, sem bundin er vegna togarakaupa. Ábyrgðarskuld- bindingaiv bankanna námu á sama tíma 40,4 milj. kr., og áttu því bankarnir 27,5 milj. kr. inni. hjá viðskiptabönkum sínum i lok síðasta mánaðar. Við lok októbermánaðar nam inneign bankanna erlendis, að frádregnum ábyrgðarskuldbincl ingum, 23,1 milj. kr. Hefir inn- eignin erlendis þannig lækkað um 0.6 milj. kr. í nóvember-. mánuði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.