Morgunblaðið - 23.12.1948, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.12.1948, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 23. des. 1948. MORGUXBLAÐIÐ 9 Hagur skattgreiðen rikis, bæja ©p sveita krefst þess, að ókvæðin um skattfríðindi samvinnufjelaga verði endurskoðuð Misrjetti vegna breyttra aðstæðna og úreltra laga UPPLÝSINGAR þær, rem Mbl. hefir birt um skattamál KRON í Reykjavík og skatta- p.ðstöðu samvinnufjelaganna al mennt, hafa vakið mikla at- hygli, og er það að vonum. Það er mjög eðlilegt, að almenn ingur hafi ekki áttað sig á því, hvað gerst hafði í þessum mál- um. Þau ákvæði, sem sett voru árið 1921 um skattamál sam- vinnufjelaganna, urð i til á tím um, þegar kaupfjelög og önn- ur samvinnufjelög í landinu voru fjárhagslega illa stödd. Þá var af hálfu Alþingis gert tvennt til að styrkja fjelögin. í fyrsta lagi var þeim veitt sjer staða um skattgreiðslur og í ^ öðru lagi var lögfest, að allir, fjelagsmenn skyldu bera sam- eiginlega ábyrgð á skuldum I f jelags. Síðara ákvæðið var sett til að auka lánstraust f jelag- j anna, en var afnumið fyrir rúmum áratug síðan. því þess var þá ekki lengur börf. Síðan árið 1921 hefir skatta- löggjöfinni verið breytt oft og mörgum sinnum og alltaf til hækkunar á almennum skatt- greiðendum, en gömlu ákvæð- in um skattskyldu samvinnu- fjelaga, sem voru sett meðan fjelögin voru lítilsmegandi, fengu að halda sjer. Svo langt gengur þetta, að þegar útsvars- lög voru sett árið 1921 eða fyr- ii meira en aldarfjórðungi. var sett i þau bráðabirgðaák væði um greiðslur samvinnufjelaga til bæja og sveita. Þetta bráða- birgða-ákvæði stendur enn í dag. Slík hefir fasthe! 'inin verið við forrjettindaaðstöðu sam- vinnufjelaga, að þrátt fyrir það, þótt hinar gagngerðustu breytingar og byltingar hafi orðið í öllum fjárhagsmálum landsins ,siðan þau voru sett, hefir aldrei verið við þeim hróflað. Breyting á sam- vinnufjelögunum. Síðan samvinnulögin voru sett árið 1921, hafa sjálf sam- vinnufjelögin tekið stórfelldum breytingum. Þau hafa með mörgu móti bætt svo fjárhag sinn, að sum þeirra eru í tölu auðugustu fyrirtækja landsins. Árið 1921 voru samv innfjelög- in að kalla má eingöngu versl- unarfjelög, sem önnuðust kaup á erlendum vörum fyrir fjclaga sína eða seldu vörur þeirra. Nú er þetta breytt. Fje!ögin halda sjer ekki við að gegna störfum og þjónustu fyrir fjelagsmenn sína heldur taka að sjer í sí- felt ríkari mæli alls konar þjón ustu fyrir aðra. Þau halda sjer ekki við verslun, heldur hafa farið út á allt önnur svið, iðn- að, útgerð, hótelrekstur og fjölda margt fleira. Það hefði mátt ætla, að á- stæða þætti til að endurskoða þau lagaákvæði, sem sett voru lengur lynda það löghelgaða meðan fjelög þessi vmru á upp- íanglæti, sem forrjettindi ein- vaxtar- og erfiðleikastigi, þeg- j stakra fjelaga hafa skapað. Þeir ar þau nú hafa tekið slíkum krefjast þess, að þessi fjelög breytingum, sem drepið hefir taki rjettmætan þátt í að bera verið á hjer að framan. En þær byrðar, sem sameiginkgar það hefir alls ekki verið gert. eiga að vera. Aðstaðan er orðin sú, að sam vinnufielög fara inn. á fleiri og „ . ... „ . . .Jr . , Arstaða rikissjoðs flein svið, sem emstaklmgar hafa annast, og reka nú harð- vítuga og ójafna samkeppni við þá, sem greiða venjulega skatta . , . , linm hlutdeild samvinnufjelaga og aikoma heildarinnar bv gg- • £ ' í skattgreiðslum, að fjelögin búa enn við meira en aldar- Ástæðan til þess, að margir fjój-ðungsgömul ákvæði um hafa á seinustu árum orðið skatta. Ástæðurnar eru aR aðr hugsandi um, hvort rjett væri ar Qg ÖUum kunnar og verða að ívilna samvinnufjelögum ekki raktar hjer Rikisjóður svo gífurlega á annara kostnað,' finnur auðvítað mjög greini_ j Það má nærri geta, að það er ekki vegna þess, að ríkissjóð ur þurfi ekki á að halda auk er auðvitað fyrst og fremst það ástand, sem nú er í skattainál- um alra landsmanna, en bau mál eru á því stigi, að ómögu- legt er að mæla því bót, með nokkurri sanngirni, að einn að- ili, og hann meira að segja vel efnum búinn, hafi stórfelld for- rjettindi fram yfir aðra í krafti lagafyrirmæla, sem fyrir löngu eru orðin orðin úrelt. Aðstaða bæjarfjelaganna. Það hefir allvíða farið svo, að samvinnufjelög hafa dregið til sín mestalla verslun staðar- ins og auk þess ýmsa aðra starfsemi, sem áður var í hoad- um einstaklinga. Þegar einstakl ingarnir hættu rekstri sínum, vegna ójafnrar aðstöðu í sam- keppni, en fyrirtæki sem njóta stórfelldra fríðinda um greiðsl- ur til þess opinbera tóku við. þyngdust auðvitað bvrðarnar á hinum almenna borgara. Og eftir því sem ákvæðin um skatta samvinnufjelaganna urðu lega til þess, að þessi gömlu ákvæði skuli enn standa. Næg- ir í því sambandi að minna á ákvæðin um tekjuskatt sam vinnufjelaga. en honum er þann ig hagað, að fjelögin greiða að eins 8% af skattskyldum tekj- um, en allir aðrir stighækkandi skatt miðað við krónutölu. Síð an 1921 hefir sú breyting orð ið, að krónutala skattskyldra tekna er nú ekkert sambærileg við það sem var. Það var ekki eins tilfinnanlegt fyrir ríkis- sjóð árið 1921 og næsta tíma- i bil þar á eftir, að kaupfjelögin greiddu ekki meira en 8% af skattskyldum tekjum, því tekj I ur einstaklinga og fjelaga voru I alt aðrar og minni þá en nú að j krónutölu og allur tilkostnað- i ur þess opinbera miklu minni. Fríðindi samvinnufjelaganna voru því ekki nærri eins áber- *' andi þá og nú í samanburði við aðra. í þessu sambandi má taka úreltari, fyrir breyttar aðstæð- (Ijóst dæmi af KRON í Revkja- ur, eftir því varð borgurunum vík. það tilfinnanlegra, að þeir, sem J Það fjelag greiddi í tekju- hafa í höndum sjer mikla versl- ; skatt fyrir árið 1947 kr. un og margan annan rekstur,1 16.960.00, en hhitafjelag með nytu sjerstakra fríðmda. Og nú er svo komið, að á þessari braut verður ekki lengra hald- ið. Það hefir sums staðar far- ið svo á liðnum árum, að það er ííkast því, sem ofurvald kaup- sömu tekjur hefði greitt kr. 154.767.00. Munurinn er nú orðinn svona yfirgengilegur vegna aukinnar peningaveltu í landinu. Það er svo glöggt, sem verða fjelaganna hafi lamað tungu og niá, að það eru ekki aðeins hags huga hins venjulega skattgreið munir hins almenna borgara, anda á sama hátt og þegar er- | Sem verður að greiða að sínum lendar einokanir sátu yfir hlut; hluta fyrir samvinnufjelögin, manna fyrr á tímum. en nú er heldur eru það hagsmunir allra málið komið á það stig, að skatt j annara fvrirtækja, sem ofboð- greiðendur láta sjer ekki öllu > Framh. á bls. 12 Göngur og rjettir. Bragi Sigurjónsson bjó til prent- unar. Útg. Bókaútgáfan Norðri. I ÍSLENSKUR almenningur hefir lengst af verið mjög gefinn fyr- ir alt, sem lýtur að persónusögu, frásögum um einstaka menn, ætt þeirra, afrek og afdrif. En umhverfi söguhetjanna, lífs- hættir þeirra og hagur, hefir oftast verið algert aukaariði. Þeim sem skráðu sögur af merkismönnum þótti ekki mikill fróðleikur í að rita um daglegt líf þeirra og háttu. Það er ekki fyr en á síðustu árum, að menn vakna við þann vonda draum, að alt það smálega og margvíslega, sem setti svipinn á lífskjör feðra okkar, er að hverfa og gleymast. Það sem þótti sjálfsagt og ekki frásagn- arvert í gær er í dag orðið að sjerkennilegum fróðleik, sem ekki má týnast. Svo alger og snögg er breytingin á atvinnu- vegum okkar og lífsskilyrðum til lands og sjávar, að sú kyn- slóð, sem nú er að alast upp, hefir ekki nema takmörkuð skil yrði til þess að skilja ýms hug- tök og orð, sem voru daglegt mál fyrir stuttu síðan. Spá mín er sú, að það verði ekki langt þangað til að íslenskar þjóð- sögur, og ýmsar bókmenntir síðari tíma, svo sem sögur Jóns Thoroddsen, verði ekki gefnar út nema með talsvert ýtarleg- um orðaskýringum. En til þess að unnt sje að hafa á takteinum áreiðanlegar upplýsingar um fjöldamargt, sem lýtur að daglegu lífi manna á liðnum tíma, þarf nú þegar að hefjast handa um að safna öllu, sem enn er tiltækilegt um þjóðhætti hjer á landi. Brátt rekur að því, að sá dagur líður varla. að ekki glatist eitthvað af slíkum fróðleik. Það verður ekki langt þangað til að hægt verður að segja með fullum sanni, að hver gamall maður og kona, sem í gröf sína fer, hafi með sjer þekkingu, sem glatast óbætanlega. Þessu máli verða engin skil gerð hjer, en það rifjast upp við útkomu bókar eins og Göng ur og rjettir. Þar er gerð til- raun til að bæta fyrir margar vanrækslusyndir og loks horfið af aldagömlum götum persónu- lýsinganna og lýst atriðum, sem voru og eru raunar enn mikils- verður þáttur í sveitabúskap. I því bindi. sem út er komið, eru lýsingar á göngum og rjett- um sunnan og vestanlands, rit- aðar af kunnugustu mönnum í hverju byggðarlagi. Af Skaft- fellingum rita einna mest þeir Guðm. J. Hoffell og Vigfús Sæmundsson, auk fleiri, af Rangæingum þeir Sæmundur Einarsson í Stóru-Mörk og Sig- urþór í Kollabæ, af Árnesing- um Jóhann Kolbeinsson og Ein ar J. Helgason og um afrjettir Borgfirðinga og Mýramanna ritar Kristleifur á Stóra- Kroppi. Afrjettunum sjálfum er lýst, helstu leitarsvæði eru tekin til meðferðar, sögur sagðar af göngum og þar á meðal ýmsum svaðilförum, og er það alt fróð- legt. Vitaskuld geta ekki aðrir um það dæmt hversu vel er gert, heldur en þeir, sem vrl eru kunnir því, sem lýst er, Margar myndir fylgja lestrar- efninu af rjettum og göngum, sumar þeirra eru prýðilegar, aðrar eru daufar, því þær erw teknar í misjöfnu veðri, eins og gerist að haustlagi. Bragi Sigurjónsson skýrir frá því í inngangsorðum að ætl- unin sje, að II. bindi þessa rits verði um göngur og rjettir norð anlands og austan, og verði | þriðja bindið gefið út, komi þar það efni, sem til viðbótar kann að safnast og þykir mjer trú- legt, að nóg af góðu efni sje íáanlegt. Að bókarlokum þyrfti endilega að vera nákvæm skrá um atriðisorð, því í slíku riti kemur fyrir fjöldi af orðum og hugtökum, sem þarf að setja i skrá til hægðarauka þeim, sem I nota ritið. Útkoma þessarar bókar. er j þeim gleðiefni, sem hafa garo- I an af íslenskum þjóðfræðum, og sjerstaklega ber svo mynd- arlegt rit vott um, að nú sje fyrir alvöru að hefjast viðleitni um að forða þjóðháttum frá gleymsku. Þjóðsögurnar mis- munandi að gildi, hafa fram að þessu setið í fyrirrúmi. En það mega þeir vita, sem hug hafa á því að halda til haga þjóð- háttum okkar, að hver stund- in er dýrmæt. Bókaútgáfan ,,Norðri“ hefur hjer riðið myndarlega á vaðið og ef fleiri slíkar bækur fylgja nú fljótlega á eftir, er bærilega fyrir öllu sjeð. Bókin er ágæt að öllum frá- gangi. Einar Ásmundsson. 25 ára afmæli hjeraSasambands Noregs 30. NÓVEMBER hófust í Oslo mikil hátíðahöld í tilefni af ald- arfjórðungsafmæli hins ki.nna Hjeraðasambands Noregs (Nor- ges Herredsforbund), bæði með fundarhaldi, að viðstöddum Hákoni konungi, og veisluhöld- um. Var þar boðið til fulltrú- um frá öllum sveitarfjelögum í Noregi og einnig fulltrúum frá samböndum hinna Norðurland- anna, þar á meðal sambandi ís- lenskra sveitarfjelaga á íslandi, en stjórn þess hafði eigi tök á að senda fulltrúa að heiman og fór þess á leit við sendiherra Gísla Sveinsson að vera þ ,r í sinn stað og flytja b'-æðrasam- bandinu heillaóskir. Varð hann við því og afhenti hjeraðssam- bandinu að minjagjöf frá ís- lenska sambandinu eitt eintak af hinni glæsilegu Ijósprentun af hinu mikla handritasafni Flateyjarbók, og lýsti um leið með nokkrum orðum sögu og innihaldi safnsins. Vakti gjöf þessi feikna hrifningu og var dásömuð af allri samkomunni. — Aðrir Norðurlandafulltrúan komu og með góðar gjafir. ' Hraðfleyg Helikopterflugvjel BERLÍN — Rússneskt vísindarit hefur nýlega haldið því fram, að Rússar eigi helikopterflugvjel ar, sem geti farið allt að því 459 mílur á khskkustund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.