Morgunblaðið - 04.01.1949, Page 5

Morgunblaðið - 04.01.1949, Page 5
1 priðjudagur 4. janúar 1949- MORGUNBLAÐIÐ Á 6. hundrað manns á hátíðlegri samkomu afmæiis- K.F.U.M. Á SJÖTTA hundrað rnanns sóttu afmælissamkomu í K.F.U.M., feem haldin var á sunnudagskvöld í tilefni af 50 ára afmæli f',elagsins. Var salurinn þjettskipaður fólki og það svo að vart tomust fleiri í hann. Samkoman var mjög hátíðleg og stóð yfir frá klukkan 9 til um 11.30. Bárust fjelaginu heillaóskir víðs- vegar að, m. a. frá forseta íslands, Gunnari Thoroddsen borg- erstjóra og fleirum. Knud Zimsen, fyrverandi borgarstjóri stýrði samkom- unni. Hún hófst með því að fundarmenn sungu sálminn Ó, syng þínum drottni, en síðan flutti Zimsen bæn og að henni lokinni var sunginn sálmurmn Áfram Kristmenn, krossmenn. Klukkan 9,15 hófst útvarp frá K.F.U.M. og hófst það með því að fundramenn sungu sálm ínn Sjáið merkið, kristur kem- ur, en því næst tók síra Friðrik Friðriksson til máls. Hann tal- aði meðal annars um fyrstu ár K.F.U.M. og mintist nokkurra atriða í sambandi við stofnun fjelagsins. Að ræðu hans lok- inni söng kór, sem stofnaður hefur verið innan fjelagsins, en að því löknu tók til máls síra Bjarni Jónsson, formaður K.F. TJ.M. og sunginn sálmurinn Lof og þakkir, að ræðu hans end- aðri. Skeyti, sem bárust fje- íaginu voru lesin upp á milli ræðna. Biskupinn yfir íslandi, Sig- urgeir Sigurðsson flutti kveðju frá þjóðkirkjunni og síra Arni Sigurðsson frá K.F.U.M. fjelög- um innan fríkirkjunnar. Árni Arnason fluíti kveðju frá Akra- j iesfjelaginu og Jóel Sigurðsson frá K.F.U.M. í Hafnarfirði. — Ólafur Ólafsson flutti kveðjur frá kristniboðsfjelögunum. Er hjer var komið samkom- unni var tilkynt, að ónefndur maður hefði gefið 25.000 krón- ur til samkomuhúss fyrir Laug- arnesdeild fjelagsins, en deildin hefur haft húsnæði í skúr, sem er orðinn altof lítill fyrir starf- - Kommúntsfar segja MinRingarorðum Sjera Friðrils Friðriksson talar á afmælissamkomu K.F.U.M. fjelagsins og flutti hann ávarp og kveðjur frá deildinni. Magnús Guðmundsson stud. theol. flutti kveðjur frá yngn deildum fjelagsins, en síra Ast- ráður Sigursteindórsson frá sunnudagaskólunum. Sverrir Sverrisson frá Akranesi þakk- aði síra Friðrik fyrir hið mikla starf, sem hann hefur unnið á Akranesi, en Árni Sigurjónsson flutti kveðjur frá Skógarmönn- um i Vatnaskógi. Að lokum var svo sunginn sálmurinn Hvað boðar nýárs blessuð .;ól, en Magnús Runólfsson, framkv.stj. f jelagsins flutti bæn í samkomu lok. Þá hafði verið tilkynt, að tek- ið yrði á móti samskotum i fjelagssjóð, ef einhverjir vildu minnast fjelagsins með smá- afmælisgjöf. í brjefi komu 500 (Framh. af bls. 2) án tillits til póiitískra skoðana formanna eða stjórna þeirra. Nokkrir'formenn þessara 15 fjelaga höfðu lylcil að skrifstof- unni, þar sem fjelögin geymdu skjalaskápa sína með ýmsum skjölum og gögnum þeirra. Er formaður eins þessara fjelaga kom að dyrum skrifstofunnar kl. 11 s. 1. fimmtudagskvöld og ætlaði að opna með lykli sín- um, þá gekk hann ekki að dvr- unum eins og venjulega. Var þá búið að skifta um smekklás að dyrunum. Formanni þessurn hafði ekki verið tjáð breytíng á afnotum fjelags síns á skritstof unni. Stjórn Fulltrúaráðsins 'mun hafa nokkrum klukkustundum áður afhent Þorsteini Pjeturs- syni uppsagnarbrjef sitt. og eft- ir því virðist sem lögð hafi ver- ið fram ósk um að hann yfir gæfi skrifstofuna þegar í stað. Ekki er vitað til þess að nein hinna 15 fjelaga muni hafa sagt .starfsmanni sínum upp starf- inu, enda er ekki annað vitað en að þessi uppsögn stjórnar * Fulltrúaráðsins sje í fullri and- stöðu við vilja stjórna þeirra. Héyrst hefur að hið rænda málgagn heildarsamtakanna muni hafa afgreiðslu sína á skrifstofu þessari, og jafnframt hefur heyrst að Guðmundur Vigfússon, fyrverandi erind reki Alþýðusambandsins, eigi að vera arftaki Þorsteins Pjet- urssonar. Það er því engum vafa und irorpið, að hjer er verið að gera ! skrifstofu Fulltrúaráðs verka-; lýðsfjelaganna í höfuðstaðnum að áróðursmiðstöð fyrir einn* 1 stjórnmálaflokk, og mun verka lýður Reykjavíkur að sjálf- sögðu láta þetta mál til sín taka. sdótfur AGÚSTA Ólafsdóttir, húsfrey.ia á Oldugötu 9 hjer í bænum, er látin. Hún andaðist aðfaranótt 2. jóladags, 26. þ. m. á Landsspit- alanum, eftir skamma dvöl þar, en langvinn og þung veikintíi. Við burtför hennar er mikill söknuður í hugum þeirra, sem henni voru vandabundnir og fjöl margra annara, er henni höfðu kynst. Um mörg ár átti hún við mikla vanheilsu að búa, sem ekki fekkst nein lækning á, þótt hennar væri leitað bæði innan lands og utan. Má því segja, að andlát frú Agústu, hafi ekki komið þeim sem til þekktu, að óvörum, þótt aldurinn væri. ekki hár. En vonirnar um bata og 'lengri æfi henni til handa, voru þó öllu yfirsterkari í hugum hinna nánustu, allt til siðustu stundar. Veikindaárin voru orðin svo mörg, og vonirnar um bata. höfðu svo oft glæðst að nýju, að enn var þess vænst, að lífsþrekið sigraði. isemina. Bjarni Ólafsson kenn- krónur, en alls söfnuðust kr. ari hefur stjórnað þessari deild| 7.483.35. Minningarorð um Sesselju Jóhannsdóftur ÞEIM fækkar nú smám saman hinum gömlu og góðu Kjósaring- t)m, sem ólust hjer upp, eða fluttust hingað, og lifðu hjer sín foestu manndómsár. A þessu, og t.eint á s.l. ári, hafa verið kall- nðir hjeðan fjórir af eldri kyn- slóðinni. Þriggja þeirra hefur ekki verið getið það jeg til veit, þó að maklegt hefði það vissu- iega verið, vegna verka þeirra ér eftir það láu. En af ýmsum fistæðum er þess ekki kostur nú. Fyrst andaðist Jón Jóhannesson, fyr bóndi í Laxárnesi, þá Guð- iíður Halldórsdóttir húsfrú frá Erafelli og þar næst Jón Eyjólfs- ron frá Litlabæ. Alt þetta fólk \-oru nýtir þegnar, sem lögðu íram óskifta krafta til þess að yinna að hinni miklu þróun, er ttefnir í þá átt að fegra og betra piannlífið. 3ú fjórða í röðinni er að fram- an getur, var Sesselja Jóhanns- dóttir, en hún andaðist 28. des. s.l. að Útskálahamri. Það hafði hún átt heima hin síðari ár. Vildi jeg því með fáum og fátæklegum orðum minnast hennar. Fædd var hún hjer í Reykja- vík 20. des. 1868. Voru foreldr- ar hennar Guðrún Teitsdóttir, systir Helga (lóðs) og Þorláks skipstjóra, sem fjölmargir eldri Reykvíkingar kannast við, og Jó- hann Jónsson frá Neðra-Hálsi í Kjós. Hún var aðeins 11 vikna, er hún fluttist að Valdastöðum til afa og ömmu minnar, Guð- bjargar og Jakobs. En er þau brugðu búi, fór hún til foreldra minna, Katrínar og Guðmundar, sem einnig bjuggu að Valdastöð- Mikil næturnoikun heita vatnsins BÆJARBÚAR hafa notað svo mikið heitt vatn frá Hitaveit- unni að næturlagi í kuldakast- inu um helgina, að geymamir á Eskihhð hafa tæmst á hverj- um degi og hitaveitan því ekki verið nægjanleg til upphitun- ar í húsum, sem hæst liggja. Toppstöðin hefir þó hjálpað mikið til undanfarna daga og með hennar aðstoð hafa feng- ist 66 sekúntulítrar til viðbót- ar vetninu frá Reykjum. Hefir verið lögð megin áhersla á, að auka vatnið og hefir hitaveit- an haft til umráða um 330 sek- úntulítra undanfarna daga, en það hefir ekki dugað til. Helgi Sigurðsson verkfræð-; ingur, forstjóri Hitaveitunnar skýrði Morgunblaðinu frá því í gær, að á gamlárskvöld og að- faranótt nýársdags hafi notk- unin numið um 200 sekúndulítr um og álíka aðfaranótt sunnu- dagsins, en heldur var notkun- in minni aðfaranótt mánudags- ins. Geymarnir á Eskihlíð tæmd , ust um kl. 6.30 á nýársdag og i nokkru fyr á sunnudaginn. Það myndi bæta mikið úr fyr ir Hitaveituna og hún koma að Frú Agústa varð rúmlega 47 ára gömul; hún fæddist að Þor- gautsstöðum í Hvítársiðu 20. dag ágústmánaðar 1901. Foreldrar hennar voru þau María Sæmunas dóttir og Ólafur Davíðsson, er fluttust að Hvítárvöllum vorið 1903 og bjuggu þar stórbúi síðan. Andaðist Ölafur þar árið 1930, en María hjelt búrekstri þar áfram og býr enn. Hvítárvellir urðu þannig æsku heimili Ágústu og þar dvaidi hún í hópi margra og mannvænlegra systkina fram yfir tvitugsaldur, en fór þá að heiman til náms og stavfs bæði hierlendis og erlend- is. Hún var þó öðru hvoru heima á Hvítárvöllum eftir þetta, en þ. 4. júlí 1935 giftist hún Snorra Jónassyni loftskeytamanni, og stofnaði með honum ánægjulegt heimili og alþekt að rausn og myndarskap í hvívetna. En brátt skygði að vegna veikinda hús- freyjunnar, sem ekki fekkst bót á ráðin hversu sem reynt var. Sá, sem þetta ritar, kyntist Agústu fyrst, er hún var innan við fermingaraldur, við nám í barnaskóla. Þá þegar vakti hún athygli allra fyrir prúða og kurt- eisa framkomu, bæði í skólanum og utan hans. Hún var fyrirmynd ar.nara nemenda um háttprýði og snyrtimensku og tók hverju sem var með mikilli góðviid og hjálp- fýsi. Hún sýndi við námið ástund j un, samviskusemi og skyldurækni og haíði hin þægilegustu áhrif a börnin, sem með henni stund- uðu nám, enda var hennar saknað er leiðir skildu. Hún var foreldrum sínum kær og báru þeir til hennar mikið og hinni miklu dugnaðar og þrek- konu. Heimili frú Ágústu og þéirra hjóna hjer í Reykjavík var me& óvenjumiklum glæsibrag, og múhu þau heimili fá, sem frernr* eru um hverskonar heimilisprýð* og listfengi. Húsbúnaðurinn, stól- ar, borð, skápar, bekkir og hvað annað af heimilismunum bar vott um hugkvæmni og snilli. Mal- verk á veggjunum töluðu ;;íih* máli um smekk og dómgreinií þeirra, sem húsum rjeðu. — Aí> sjálfsögðu var stóru málverki aí æskuheimilinu, höfuðbólinu Hvít árvöllum, valinn viðeigandi stafl ur og öðrum listaverkum eftir því, sem við átti og hentaoi, AU var á sínum stað, hvar sem.var á heimilinu, alt hreint og fágað og bar þess vott að yfir því var vakað. A siðasta sumri, sem hjer sunr* anlands var lengst af sólrikt orf hlýtt, leitaði frú Agústa bv.rt úr borginni. Hún hugði að sólskir* og hlýviðri hásumarsins mondt-; veita sjer nýjan. þrótt og meira viðnám gegn veikindunum, helct ur en innivera í bænum gæti t tje látið. Sveitin og minningarn- ar frá æskuárunum löðuðu til sír* og raddir náttúrunnar í nóttlausu voraldar veröid" h-eill- uðu hug hennar. Hún var allt miðsumarið burtu meðal vina ojí vandamanna, en kom síðan atí áliðnu sumri heim aftur, án þesa að vonirnar um verulega hepsu- bót heíðu ræst. Haustið var h- nn» þungt, viðnámsþrótturinn rjenaðF- og veikjndin urðu áleitnai í og- erfiðari. Vonirnar tóku að dvínæ- er lengra leið, lífsþrótíurínr* þverraði og f jaraði út aðfaranótt annars jóladags, sem fyr segir. Sorg og söknuður er í hugun* þeirra sem þektu hana og íinnst stórt skarð fyrir skildi, en. ;iafn- framt fagna þeir því, að þjáning,- ar hennar eru á enda og tr.a bvi, að henni hafi hlotnast ziý 'törif í nýjum heimi. Biessuð sje minning Agústt* Ólafsdóttur. 3. Ensku-þýðmöar Tek að mjer að þýða .;; skrifa verslunarbrjef á ensku. Einnig þýðingar á allskonar öðru efni, svo sem á stuttum þáttum bókmenntalegs eðlis o. s.f. Uppl. í síma 1040. Alan E. Boucher, M.A. ffifimBVtfrcrrtmmrimcMtufmrmtmmmaitiMUHHnrianKÚ Mrnms óskdsfi Ungur, reglusamur ma'ö- ur, með meira bílpróf. og vanur akstri hjer í bæn- um, óskar eftir atvinnu nú þegar, helst við akst- ur. Onnur vinna kemur einnig til greina. TiIboÖ', merkt: „Janúar 1948— 326“, sendist afgr. Mbl sem fvrst. mnuMMOwu’ um. Hjá þeim dvaldi hún til 15 ára aldurs. Auk þess dvaldist hún betri notum fyrir bæjarbúa al-! verðskuldað traust. Það er því þar síðar, um lengri eða skemmri j ment, ef fólk gætti þess, að láta j að vonum, mikill harmur kveð- Framh. á bls. 12 ekki renna að næturlagi. inn að móður hennar háaldraðri, tapaðist Klepps-strætisvagni eon i á leiðinni frá Bergstaða- I stíg niður Laugaveg § Bankastræti, Þingholt;- | stræti og Amtmannsstig I á sunnudag. Finnandi | hringi í síma 4296. Fuad I arlaun. -timiuriMiiitimiiiiiiiiiiiiiiiii(iuiiiiiiiiiiuor^» i ■ n

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.