Morgunblaðið - 04.01.1949, Page 14

Morgunblaðið - 04.01.1949, Page 14
!4 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 4. janúar 1949. Ðon Luis horfði á konu fiína. Andlit hans var afmynd- að af sársaukanum í hand- leggnum. „Við skulum ekki tala um, hvern ætti að hengja“, sagði hann. „Það gæti verið að jeg freistaðist til að nota vönd >nn, sem þú átt skilið að fá að kenna á. Ef þig langar til að vita það, þá hefur landsstjór- >.nn þegar sýknað mig. Ástæð- an til þess að við förum hjeð- an er eingöngu sú, að jeg kæri mig ekki um, að láta þig þurfa að standa augliti til auglits við heiðarlegar hefðarkonur hjerna eftir þetta hneyksli“. Bianca leit á hann. Dauft bros ljek um litlausar varir hennar. „En jeg er hrædd um, að þú neyðist til að láta mig .standa auglits til auglits við hvaða konur sem eru hjer, því jeg efast um, að jeg treysti mjer til að leggja upp í ferða- )ag“. Don Luis greip um særðu öxlina. Sársaukinn var óskap- legur en engar svipbrevtingar fiáust á andliti hans. „Nú, hvers vegna?“ spurði hann. „Vegna þess....“, Bianca hikaði, „--- vegna þess að jeg er með barni“. Þegar hún sá hvemig hann varð gagntekinn gleði, hugsaði hún með sjer, að ef til vill mundi hún einhverntímann geta fyrirgefið honum, en ekki núna eins og stóð á. Nú brosti hún kuldalega og augu hennar skutu neistum. „Jeg hlýt að verða fyrir von- brigðum, lávarður minn“, sagði hún. ,.Og hvernig þá? Er það mjer að kenna?“ sagði hann þreytu- lega' - „Já. Þú spyrð mig ekki, hver sje faðir að barninu“. Don Luis hallaði sjer upp að rúmgaflinum, og leit á hana stórum skelfdum augum. „Og ef jeg mundi spyrja þig, hverju mundir þú þá svará?1 Bianca horfði þegj^pdi á hann. Augu hennar voru köld og hörð og roði færðist í kinn- ar hennar. „Svaraðu mjer“, öskraði Don Luis. „Hver er faðirinn“. „Auðvitað þú“, sagði Bi- anca rólega. „Þú hefir æfing- una við að geta börnin. — Þó efast jeg um að þetta barn verði ljóshært eins og elsta barnið. sem þú eignaðist, þar gem jeg er ekki Ijóshærð, eins og „franska kvensniftin Síðan sneri hún sjer við og gekk þegjandi út úr herberg- inu. Don Luis ríghjelt sjer í rúmgaflinn. Nú misti hann takið, og um leið og honum fanst hann sökkva niður í kol- svart hyldýpi, hugsaði hann um það, hvort sárið það væri, sem rjeði niðurlögum hans, sárið eftir sverðsoddinn í herða Waði hans eða ósýnilega hnífs ^aðið, sem eiginkona hans stakk honum í hjartastað. 15. Santa Elena, skip Don Francisco Alvarez sigldi suður með ströndum Panama. Don Francis.ka stjórnaði skipi sínu sjáífur. Þeir höfðu' faíið fra 46. dagur Port Royal á Jamaica nokkrum dögum áður, og eftir stutta viðdvöl í Porto Bello voru þeir nú á leið til Nombre de *Dios. En í dag var mótvindur, svo að skipinu miðaði lítið áfram. Þegar myrkrið skall á var Don Francisko staddur nokkr- ar sjómílur út af Nombre de Dios. Undir venjulegum kring umstæðum hefðu spánskir skip stjórar, sem kunnugir voru á þessum slóðum. haldið hik- laust áfram inn á höfnina, kastað akkerum þar og beðið þess að birti. En þetta voru eng ar venjulegar kringumstæður á þessari júlí-nótt, árið 1694. Don Francisko var í erinda- gerðum fyrir spönsku stjórn- ina og hafði aldrei sjálfur, fremur en nokkur skipverja hans, komið áður á þessar slóðir. í staðinn fyrir að halda áfram •inn á höfnina, gerði Don Francisko nákvæmlega það, sem hann ekki átti að gera. — Hann stefndi skipinu að strönd inni og mældi dýptina altaf með stuttu millibili. Þegar honum fanst dýptin vera mátu leg, sagði hann skipverjum sín- um að kasta akkeri. Sjálfur settist hann inn í káetu sína og kveikti sjer í pípu. Nóttin var dimm. Frálands- vindurinn fylti loftið gróður- ilm. Við og við kváðu við skrækir í máfum, sem svifu um J kring um skipið. eins og draugalegar afturgöngur drukknaðra sjómanna. — Það brakaði kyrrlátlega í skipfnu, þar sem það vaggaði á bylgjun um við akkerisfestarnar. Svefn inn sótti brátt á Don Francisko þar sem hann sat í stól sín- um. Skipshöfnin öll var einnig komin í fasta svefn, að varð- manninum einum undanskiid- um. Ekki leið á löngu þar til Don Francisko vaknaði aftur upp við vonaan draum. Hann heyrði hryllilegt óp. Hann rauk á fætur, greip sverð sitt og hljóp út á þilfarið. — Þar blasti við honum óskemtileg sjón. Skeggjaðir og ótútlegir ræningjar voru önnum kafnir við að brytja niður hálfsofandi og illa vopnaða skipverja hans. Hann böivaði í hljóði og stökk inn í þvöguna. En hann sá brátt, að hiálp hans mundi koma að litlum notum. Hann hrá sverði sínu. — Á auaahraeði var bruffðið sverði á móti honum. Neistarnir firuVV,, unflíín sverðurmm rw Vrancisko \iarð V>rá+t ]ióst. oð.Vpnn rnuridi olcra í bnaa\ i7Íð ViciiÍTronann pVnmiru»flrmanri. Uorir, VrflVflcf fl-f+ur fl Volr -pof -frrf VflnrTfl^ CC>m "|lncið lV Irónflj V>flr»c cVöln úf p Vnlfflnð T~X o rivj í oViri piViq ortrppri'f- 1 »-> rfr'-f'i 111 o fil orr»1-rlíi V> ó -f i r> W þn *-> r> L ” /fn1 1 ff’Ó T9 -1 o44 ó■Xi 1 v> pv> T~\o y-v> onr>Jr>i riArfio Lo'X TTOtl l.Ano TT/.V ■>/1mo oó nn r>/->»-> rri n um buxum, sem skýldu ekki fögrum líkamsvexti hennar. Bardaganum var lokið á þil- fari Santa Elenu. Jafnvel í dagsþirtu hefði þessi skipshöfn orðið hvaða sjóræningjum, sem á þá hefðu ráðist, að bráð, þar sem þeir voru algerlega óvanir brögðum þeirra og bardagaað- ferðum. Rouge stóð í framstefninu og ávarpaði skipverja sína. Eld- rautt hárið flagsaðist niður um herðar hennar. „Jæja, hafið þið nokkra frekari ástæðu til að kvarta?“ sagði hún. „Jeg bjargaði ykkur af „Seawitch“, áður en logarn- ir gleyptu ykkur og hlustaði á jarmið í ykkur i bátunum á leiðinni til lands. Nú er komið að ykkur að sýna hvað þið dug- ið. Ef þið hlýðið mjer ekki möglunarlaust, missi jeg alla þolinmæði. Og svo af stað.“ Mennirnir muldruðu ánægju lega og þustu hver til sinna verka. Það var ennþá dimt en þeir ljetu myrkrið ekki tefja sig. Rouge hallaði sjer fram yfir borðstokkinn, til þess að lesa nafnið á skipinu. „Santa Elena“, tautaði hún. „Jeg efast um að það nafn hæfi skipinu lengur. Jeg skíri það „Máfurinn", því að jeg ætla að fljúga á því um öll höf og ráða niðurlögum hvers þess, sem vill skerða hluta minn“. Hún kallaði á smiðinn og skip aði honum að mála nýja nafn- ið á kinnunginn næsta dag. Hún mundj glöggt eftir öll- um erfiðleikum síðustu daga. Hún hafði sjeð um að enginn maður var eftir í skipinu, áð- ur en hún yfirgaf það sjálf, og þá logaði þilfarið svo að segja undír fótum hennar. Síðan hafði hún hrakist með skipverj unum í bátnum í fjóra daga, áður en þau komust að landi. Svo tók við hungrið, eitur- slöngur og moskíto-flugur á ströndinni í Panama, þar sem þau þurftu að fara huldu höfði, því að landið var undir spönsk um yfirráðum. En það var nógur tími seinna til að hugsa. Nú var nóg að gera. „Færið mjer skipstjórann“, sagði hún við hásetann, sem stóð við hlið hennar og gekk til káetu sinnar. Nokkrum mínútum síðar kom hann aftur með Don Francisko. Þegar varðmennirn- ir ýttu Spánverjanum inn í ká- etUna, hallaði hún sjer aftur á bak í stólnum og hvíldi fæt- ur sínar uppi á borðinu. Það var auðsjeð að Don Francisko varð felmt við. Hann rendi litlum, svörtum augunum eft- ir löngum, fagurlega limuðum fótleggjum hennar og roðnaði. Rouge brosti og glettnin skein úr augum hennar. „Fáið yður sæti, senior. Mig langar til að spyrja yður nokk urra spurninga.“ Don Francisko hneigði sig þegjandi, en settist ekki. — Rouge gaf varðmönnunum bendingu, og þeir hrintu hon- um harkalega niður í stól. „Má bjóða yður vínkollu?“ spurði Rouge. Don Francisko hristi höfuðið. Annar varð- mannanna var þegar búinn að taka vínkollu og neyddi skip- í leit að gulli eftir M. PICKTHAAí 51 Birnirnir hurfu inn í skógarþykknin, en þeir Leifur og Villi hjeldu ferðinni áfram. Þeir fóru nú yfir marga srná- læki, sem höfðu grafið sig djúpt niður. Það var erfitt fyrir hestana. Þegar þurfti að fara niður mikinn bratta urðu Leifur og Villi að halda af öllum kröftum í tögl þeirra, svo að þeir yltu ekki yfir sig. Þegar þeir loksins komust yfir það versta voru þeir orðnir lafmóðir allir saman. Jæja þá, Brandur, sagði Villi. Þeir voru eins og venjulega á undan, en Leifur og Blesi komu á eftir. Þá það, sagði Leifur. Nú hvílum við okkur um stund. Síðan ættum við að geta haldið áfram með fullum hraða. Mjer sýnist að vegurinn fari nú að batna. Og hann þurkaði svit- ann af enni sjer. Svo hjeldu þeir áfram inn í strjálan skóg, en þá — skeði rokkuð. Villi hafði beygt fyrir skógarrein eina og var nokkuð langt á undan. Hann nam snögglega staðar, rak upp undr- unaróp og sneri við í skyndi, og var snjóhvítur í framan af ótta. Það er tjald þarna á bak við, hrópaði hann og það er einhver í tjaldinu, sem gefur frá sjer eymdarleg kvein. Farið ekki þangað, það er eitthvað hræðilegt. Farið ekki þangað. , Vitleysa, Villi, sagði Leifur rólega. Jeg verð að sjá, hvaf það er. En Villi læsti greipinni um handlegg hans og hvíslaði: Nei, farið þangað ekki.... því að jeg er viss um, að það eru þeir Brown og Indíána Tommi. VIII. KAFLI Maðurinn í tjaldinu. Leifur stóð með skammbyssuna spennta í hægri hönd. Niðri í lautinni bak við nokkur gisin furutrje var lítið, snjáð ljereftstjald. Rjett við tjaldið var öskuhrúga, þar ÍTIjlcF nrcjjhGjCin'Jzatli umu Tenórinn. ★ Japanskur herflokkur heldur enn áfram „stríðinu” gegn Ameríkönum. Hann hefst við á litlum eyjaklasa, Anatahan, í Kyrrahafinu. Amerískar flug- vjelar hafa flogið þar yfir og kastað niður flugritum, ame- rískum tímaritum og ýmsu öðru til þess að reyna að koma Jap- önunum í skilning um, áð stríð- inu sje lokið og undirbúa jarð- veginn fyrir ameríska „heim- sókn“ þangað. ★ Englendingurinn Alfred Hall reyndi nýlega að tala við konu sína í síma, en hún er rússnesk og dvelur í Moskva. Eins og aðrar rússneskar konur, sem giftar eru útlendingum, fær hún ekki að yfirgefa sæluríkið og fara til manns síns, sem er í Bretlandi. Sonur þeirra varð tveggja ára þann dag og í til- efni þess hringdi hann. Eftir að hafa haldið á síma- áhaldinu I meira en klukku- tíma og sagt „halló“ meira en hundrað sinnum, gafst hann upp. Hann fjekk einn vin sinn til þess að hringja til breska sendiráðsins í Moskva, en kon- an hans vinnur þar við skipti- borðið. Sambandið var ágætt og vinurinn talaði við konuna, en strax og Hall tók sjálfur við símaáhaldinu, varð ægileg trufl un. „Halló, elskan“, spangólaði hann, „Halló, ástin mín“, svar- aði konan, en svo heyrðist ekk- ert meir. Þegar vinurinn tók aftur við, komst sambandið í samt lag, en í hvert sinn, sem Hall reyndi að tala sjálfur, heyrðist ekkert nema orð og orð á stangli. Maður einn í London var fyr- ir rjetti ásakaður um rán í Hyde Park, Fyrst rændi hann bíl- stjóra um 10 pund, og nokkr- um dögum seinna rændi hann annan bílstjóra um 4 pund. Þá upphæð ætlaði hann til þess að greiða fyrrí bílstjóranum nokk- uð af ráninu aftur. Honum fannst að hann hefði leikið haiiri helst til grátt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.