Morgunblaðið - 11.01.1949, Qupperneq 2
M O R G U N'B L A Ð I Ð
Þriðjudagur 11. janúa-' 19W,
45 ÞÚS.' KOLATONNVM A ÍHI
iriir-
fundur í gærkvðldi
;SIÐAN Hitaveitan kom í notk-
un, Iiefir aldrei komið eins mik
ii'ö léuldakast hjer í Reykjavík,
ein,; og nú um áramótin. Frost-
iö var oft um 8—10 stig',
og alí upp í 13 stig. Og með
Þvoft allmikið hvassviðri.
: Ásóknin til heita vatnsins
liet því, af eðlilegum ástæð-
uin, aldrei verið eins m'ikil,
ein. og þessa daga. Og vatnið
’ck);:i hrokkið til. sem eðlilegt
ci, þareð Hitaveitunni hefir
ickki verið ætlað að full hita
íbúðarhúsin upp í 20° gráða
tierþergjahita nema i 5. gráða
frosti eða svo. Væri henni ætl.-
að að fullnægja hitunarþörf-
■inni í meiri kulda þá næði hún
ckkj. til líkt því eins margra
♦iú,..' og hún gerir nú.
Morgunblaðið hefir fengið
: y 1 U-f iiÁ c upplýsingar hjá Gunn-
iari Thoroddsen borgarstjóra
;og Heiga Sigurðssyni Hitaveitu
f;tjó5:a um rekstur Hitaveitunn-
íu', !o.otagildi eimtúrbínustöðv-
'ariqnar í því sambandi, og um
fyi úhugaðar viðbætur á Hita-
veih.:nni. Birtast þær hjer.
'Vaíi.ismagnið aukið.
: iVígar Hitaveitan frá Reykj -
ujn var komin í fulla notkun
vorið 1944 og til bæjarins
■fromu um eða yfir 200 sekúndu
lítrar af hitavatninu, jafngilti
í,|>eíi;a Iiitagjafi 30 þúsund kola
tonhum á ári.
Síðah hefir Reykjavatnið auk
i.sf. með því að haldið hefir
verið áfram borunum, og af-
rköst borholanna aukin með
dælhigu. Og nú er hægt að
auka við notagildi vatnsins,
rnoð upphitun í eimtúrbínu-
stööinni.
Tj’ú mun láta nærri, að nota
Hitaveitunnar jafngildi
að j rninsta kosti 45 þúsund
toiHi.i kolaeyðslu á ári.
V'atnið er nú leitt í rúmlega
3000 hús, og vatnsmælar eru
sarritals nm 4000. En ekki er
nákvæm tala á því, hve margar
íbú ' nota veituna. Því víða
er fleiri en ein íbúð um hvern
Láta mun nærri, að tveir
hlutar bæjarbúa hafi
. Hitaveitu eða als um það bil
3 5 ús undir manna.
33(T—100 sek. lítrar.
Frá Reykjum koma nú 260
—-265 sekúndulítrar til bæjar-
iii. j Þegar við þarf, er hægt að
Jhií’. 66 sekúndulítrar í viðbót
4 eimtúrbínustöðinni, í svipað-
an Vúta eða ríflega það, eins og
ci á Reykjaveitunni. Svo als
ifcorna þá til afnota Hitaveitunn
ar 530 sekúndulítrar, sem auk
f.K-,.. eru nokkru heitari en áður
vai Upphaflega var ætlast til,
að eirntúrbínustöðin yrði not-
tið í sambandi við Hitaveituna
á þaun hátt, að skerpa á vatn-
«ltn9 ,f-jn til veitunnar kæmi frá
sffteykjum. En það hefir reynst
-«aiiö,s;. nlegt að nota hina aðferð
ina- . 'gað til.
Að Leggja meiri áherslu á að
auð • atnsmagnið, en að hita
•jfþn.ð. enda þótt það sje einnig
■fcifcal nokkuð um leið. Þetta
stafar af því að upphitun vatns
Ur Reykjahlíðarveitunni
íást 80 sek.lítrar til
viðbótar
ins kemur því aðeins að notum
að hver einstakur noti minna af
því en áður, meðan ekki var
skerpt á því. A þessu vill verða
misbrestur nema dregið sje úr
skammti hvers einstaks húss.
! Þetta er verið að gera, en með-
an sú stilling stendur yfir og
notkun er mikil í kuldum, er
bætt við vatnið til þess að forð-
ast í lengstu lög að vatnsþurð
verði í bænum.
Á þennan hátt fæst einnig
nrokkuð greitt upp í kostnað
vegna hitunarinnar, en ekkert
með hinni aðferðinni, fyr en
verð hitavatnsins hefir verið
hækkað.
Viðbótin frá Reykjahlíð.
Eins og kunnugt er hefir ver
ið unnið að því, á síðastliðnu
ári að fá viðbót við Hitaveitu
vatnið frá Reykjahlíð í Mos-
fellssveit. Keypti bærinn hita
rjettindi þar á nokkrum jörð-
um. Þar komu þá 32 sek.lítrar
úr jörð, af vatni, með sama
hitastig og er á Reykjum.
Með borunum á þessum jörð
um hefir tekist að þrefalda það
vatnsmagn á einu ári. Svo það
var við síðustu mælingu orðið
101 sek.lítr. Samkvæmt kaup-
samningum, sem bærinn gerði
við jarðaeigendur, verða þeir
að fá umráðarjett yfir 19
sek.lítr. af hitavatni þessara
jarða. Svo nú á bærinn um 80
sek.lítr. þarna
Þetta viðbótarvatn á að
leiða til Reykja, og sameina
það því hitavatni, sem þaðan
kemur til bæjarins En það
stendst nokkurnveginn á end
um. að þegar þessi viðbót er
fengin. þá verður ekki hægt að
koma vatni í aðalleiðsluna of-
an frá Reykjum, nema að bætt
verði við dælum, frá því sem
nú er. Þá renna til bæjarins
um 340 sek.lítr. ofan úr Mos-
fellssveitinni. Með því að hita
upp 66 sek.lítr., hjer við Elliða
árnar, fær Hitaveitan alls um
400 sek.lítr. til afnota, í stað
um 200 sek.lítr.. er rekstur
hennar hófst.
Aukaleiðslan frá Reykjum
upp í Mosfellsdalinn, á að
kosta um 3 miljónir króna. —
Verður það fje greitt af tekjum
Hitaveitunnar. Þær voru als
1947 um 7 miljónir, en munu
hafa orðið nokkru meiri á síðast
liðnu ári.
Nætureyðslan.
Þó hin alveg óvenjulegu frost
nú um áramótin sjeu mun meiri
en Hitaveitunni hefir nokkurn
tíma verið ætlað að vinna bug
á við upphitun húsa, þá fullyrð
ir Hitaveitustjóri, Helgi Sig-
urðsson. að verulegur hluti
þeirra óþæginda, sem fólk hef-
ir orðið fyrir í frostunum, stafi
af því, hve margir bæjarbúar
á Hitaveitusvaeðinu hafa látið
hitavatnið renna gengdarlaust
hj_á sjer um nætur. En notkun-
in á næturna varð um áramót-
in um og yfir 200 sek.lítr.
Ekki hefir enn verið gripið
til neinna refsiaðgerða, gagn-
vart þeim, sem þannig brjóta
fyrirmæli Hitaveitunnar. Hvað
sem síðar kann að verða. En
ekki hefir heldur verið talið
heppilegt, að loka alveg fyrir
rennslið, til bæjarkerfisins um
nætur. Því þegar höfð er sú að-
ferð, fyllast æðarnar að miklu
leyti af lofti. En síðan sýnt er.
að tæring í pípunum stafar af
súrefni, sem kemur með vatn-
inu, þykir ekki ráðlegt, að láta
svo mikið loft komast í æðarn-
ar sem óhjákvæmilegt er, þegar
lokað er fyrir rensli úr geim-
unum til bæjarins, og bæjarkerf
ið verður meira og minna vatns
laust. ,
Efni það. sem notað verður
til þess að eyða súrefninu úr
hitavatninu, sem frá Reykjum
kemur, er nú komið til Hita-
veitunnar, og verður það tek-
ið í notkun innan skamms.
Vatnsmagnið fer dálítið
eftir úrfellinu.
Helgi Sigurðsson hitasveitu-
stjóri telur það víst, að óvenju
lega miklir þurkar geri það að
verkum, að nokkuð dragi úr
uppsprettunum á Reykjum, eða
vatnsrennsli úr borholunum.
Hann segir.að meira hafi borið
á þessu í haust, en nokkru
sinni fyrr, vegna þurkanna í
sumar, sem leið. En það taki,
segir hann, hjer um bil þrjá
mánuði, að fá fullt rensli úr
borholunum, eftir að úrkomur
eru orðnar venjulegar að nýju.
Síðan Hitaveitan byrjaði,:
hefir vatnsrenslið úr borholun-
um aldrei minkað, af völdum
þurka, meira en um 10% frá
því sem venja er. Þangað til í
haust, að meira dróg úr rensl-
inu. En er nú aftur komið í
samt lag.
Jarðfræðingar hafa verið
nokkuð á báðum áttum með
það, hvort vatnsmagnið í heit-
um uppsprettum sje háð úr-
komu og breytingum á úrkomu,
magninu. En sje það svo, eins
og hitaveitustjóri telur, að
reynslan sýni á Reykjumj þá
er það hið mesta gleðiefni. Því
þá þarf enginn að kvíða því, að
þessi hitagjafi gangi nokkurn
tímann til þurðar. Við getum
verið nokkuð vissir um, að úr-
felli bregðast okkur ekki hjer
sunnanlands, svo neinu nemi.
Framh. á bls. 12
Einhugur Sjálfsfæðismanna um bæj-
málin.
VARÐARFUNDURINN um bæjarmálin, sem baldinn var í
Piálfstæðishúsinu í gærkvöldi, var mjög fjölsóttur og sýndi
mjög greinilega mikinn áhuga Sjálfstæðismanna fyrir góðri
stjórn á málefnum bæjarfjelagsins til aukinnar hagsældar og
bættra lífsskilyrða borgaranna.
Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, flutti rnjög ýtarlega fram-
söguræðu um fjárhag bæjarins og verklegar framkvæmdir,
i'ilmennar umræður urðu að lokinni ræðu borgarstjóra.
Ragnar Lárusson, formaður* 1^
Varðar, setti fundinn og stjórn-
aði honum. í byrjun fundarins
bar hann upp inntökubeiðnir
frá fjölmörgum nýjum með-
limum, sem-allar voru sam-
þyktar.
Þá hóf borgarstjóri ræðu
sína.
Gat hann þess í upphafi, að
undanfarin ár hefði það orðið
föst venja að ræða væntanlega
fjárhagsáætlun bæjarins á
Varðarfundum, áður en gengið
væri frá fjárhagsáætlun i bæj-
arstjórn. Með þessum hætti
gæfist meðlimunum kostur
þess að tjá sig um þessi mál
áður en þau væri afgreidd og
gætu hreyft sínum tillögum og
hugðarefnum.
Fjárhagur og fjárhagsaætlun:
Fyrst vjek borgarstjóri að
fjárhag bæjarins og væntan-
legri fjárhagsáætlun. Bæjar-
reikningurinn fyrir 1947 hefði
verið lagður fram í október. —
Hefði hann sýnt rekstrarafgang
um 15 milj. króna og greiðslu-
afgang um 5 milj. króna.
Rekstrarútgjöldin hefði ver-
ið um Vi miljón kr. undir á-
ætlun. Eignaaukning numið
um 18 milj. króna. Endanlegar
tölur lægju ekki enn fyrir um
árið 1948 — en rekstrarafgang-
ur mundi verða verulegur og
greiðslujöfnuður hagstæður. —
Handbært fje bæjarsjóðs hefði
verið 2 milj. kr. meira í árslok
en ársbyrjun. Þó hefði orðið að
greiða 5 milj. kr. beint úr bæj-
arsjóði vegna varastöðvarinnar,
þar sem lánsfje hefði verið tak-
mgrkað. Engar lausaskuldir
hefðu verið um áramót, Vaxta-
byrði á árinu væri töluvert und
ir áætlun og rekstrarútgjöld
yrðu nálægt áætlun.
Þá tók borgarstjóri að fjár-
hagsáætliui 1949, en samning
hennar yrði að bvggjast á af-
komu borgaranna og yrði að
horfast í augu við það að
grgiðslugetan væri minnkandi.
Við síðustu áramót hefði verið
innheimt 83% útsvaranna en
um áramótin þar áður 89% —
og væri sú útkoma því 6%, lak-
ari nú. Borgarstjóri ræddi um
ýms veigamestu atriði varðandi
fjárhagsáætlunina, þar á með-
al um möguleika til lækkunar
útgjalda og sparnaðar. Þar
yrði m. a. að hafa í huga að
ýms veigamikil útgjöld bæjar-
^ns væru lögbundin og þar með
óumflýjanleg fyrir bæjarstjórn-
ina.
Verklegar framkvæmdir
og fyrirætlanir.
Næst vjek borgarstjóri að
þeim framkvæmdum, sem bær-
inn hefði með höndum og ýms-
um fyrirætlunum á þessu sviði,
Gat hann þess að hann hefði
nýlega gert grein fyrir þessu á
bæjarstjórnarfundi í sambandi
við greinargerðir og leyfisbeiðn
ir til Fjárhagsráðs. Sumír’
hefðu kallað þetta „óskajista‘!
borgarstjóra. Broslegt hefði ver
ið hversu Alþýðublaðið hefðx
orðið ókvæða við, er gerð vár
grein íyrir þessum „óskalista“
bæjarstjórnar.
Þetta sama blað hefði þó ekki
látið svo lítið þegar ríkisstjórn
in birti sinn óskalista nýlega á
Alþingi, er bygðist m. a. á
væntanlegri Marshall-aðstoð.
Hins væri aftur á móti að minn
ast, að þegar hann hefði innt
bæjarfulltrúa eftir viðbótaf-
óskum eða athugasemdum við
þennan „óskalista“„ þá hefðí
enginn fulltrúi andstöðuflokk-
anna í bæjarstjórn haft neitt
sjerstakt til a? leggja.
Þá rakti borgarstjóri ýtar-
lega ýmsa meginþætti bæjar-
málanna.
Gatnagerð:
I gatnagerðinni hefði gamli
bærinn verið látinn sitja fyrir
nýrri hverfum varðandi mal-
bikun. Þar hefðu undanfarin ár
verið malbikaðar 50 götur —•
að lengd 9 km. Rauðamölin
hefði valdið erfiðleikum, en
vísindaleg rannsókn fram-
kvæmd í sumar, sem gæfi von-
ir um úrbætur. Undirbúnings-
rannsóknum væri senn lokið,
varðandi steinsteypu á Skúla-
götu og Hringbraut, pn verkið
kostaði mikið og leyfi þyrfti
fyrir miklu sementi.
Rafmagnsniálin:
Sogsvirkjunin nýja væri
stærsta fyrirhugaða fram-
kvæmdin á því sviði. Þar væri
ætlunin að virkja meiri orku
en nú væri als fyrir hendi í
eldri Sogsvirkjunum, við Elliða
ár og í varastöðinni, eða um
30 þúsund kw. á móti um 28
þúsund kw. ,sem nú væru fyr
ir hendi. Stökkin í notkun raf-
orkunnar væru ótrúleg, hefðu
tífaldast á síðustu 10—12 ár~
um, úr 3000 kw. 1936 í nærri
30 þús. kw. nú.
Hitaveitan:
Þá talaði borgarstjóri allýtar
lega um hitaveituna. Hún væri:
í örum vexti. Með varastöðinní
væri vatnið frá Reykjum hitað
meira, ef þess þyrfti og auk:
þess upphitað til viðbótar 66
Framh. á bls. 12