Morgunblaðið - 11.01.1949, Blaðsíða 7
Priðjudagur 11. janúar 1949.
MORGUPiBLAÐIÐ
7
Hafnarfjörður
Til sölu eru tvær íbúðir, 2 herb. ög eldhús í hverri,
í sama húsi í Hafnarfirði. Onnur íbúðin er ]aus nú
þegar, hin eftir samkomulagi. Seljast hver f sínu lagi
eða sameiginlega- Allar upplýsingar eru geínar dag-
lega kl. 5—10 e. m. til 25. þ. m. ó Hve'rfísgötu 41,
Hafnarfirði, þar er og samið um kaupin.
Góð kaup ef samið er strax.
Hafnarfirði 9- janúar 1949.
.4. Th. P.
TILKYISt
írá Skattstofu Hafnarfjarðar
I. Atvinnurekendur i Hafnarfirði og aðrir sem greitt
hafa öðrum laun á s. 1. ári, eiga að skila tilskvldum
launamiðum fyrir 20. þ. m. ella beitt dagsektum.
Launamiðarnir verða að vera rjeít og greinilega út-
fylltir og i tvíriti.
II. Hluthafaskrám og arðútborgunarmiðum skal skil-
að fyrir 20. þ. m.
III. Framtölum skal skilað fyrir lok þessa mánaðar
og er best að koma sem fyrst ef aðstoðar er óskað.
IV. Söluskattsskýrslum fyrir siðasta ársfjórðung 1948
skal skilað fyrir 15. þ- m.
Hafnarfirði 8. jan. 1949.
Skatlstjórinn í HafnarfirSi
Þorvaidur Ai'nason.
Get útvegað peningalán
gegn góðri vryggingu. —
Tilb. merkt lán sendist
afgr. Mbl. fyrir 14. þm.
tllllMMIItlllltMIMMMIIIflllltMMMMMMMIMMIIMIIIlMMItl
■■irnr........................*
Sokkar
byrjar 11. þ.m. kvöldtímar. Uppl. á mánudag og þnðj
dag. Ljósvallagötu 32, simi 80 901.
GuSrún Arnerímsdóttir.
teknir aftur til viðgerðar
í Barmahlíð 10. 1. hæð.
IIIMMMMMIMMIMIIIMIIMIMIMMmMMIIMMMlMMMIIIMIII
Itflllll
i ■•»■■■•■* !• ■it'titm nt|
Stvrimann o§ II. vjeístjóra
vana línuveiðum, vantar á m.b. Asdísi frá Hafnar-
firði. Uppl. um borð í Ásdísi við Hafnarfjarðar-
bryggju næstu daga eða í síma 5635 eítir kl. 8 næstu
kvöld.
1 Ungur, reglusamur mað- i
ur óskar eftir eins manns f SNISiíENMSLA
Ifierbergi i Kenni að taka mál og sníða allan dömu- og
helst í mið- eða austur- 1 barnafatnað. Ný námskeið eru að hefjast.
bænum. Tilboð merkt: I Tek einnig á móti áskriftum á námskeiðin
„Lítið , en huggulegt-— f íebrúar.
401“. | BERGLJÓT ÓLAFSDÓTTIR
? Lauganesveg 62. — Uppl. í síma 2569.
AUOIÁSING F R GULLS IGILDI
Eásnæði
Bifvjelavirki óskar eftir
íbúð. Húshjálp eða við-
hald á bifreið, kemur til
greina. Þeir, sem vildu
sinna þessu, leggi nöfn
sín á afgr. Mbl. fyrir 15.
þ. m., merkt „44x10—
498“.
usanian
vantár ó trollbót frá Vestmannaeyjum. Gott kaup.
Góð vinnuskilyrði. Uppl. Höfðaborg 49.
niwiiiMniitiKn
4444444444444444444444444444444444444444444444444444444444444
f
T
t
Y
f
T
f
f
f
X Samfals eru í B-flokki 13,830 vinninyar, ai EteildarupphæS rúmar II miiiénir
Hver sá, sem lánar ríkissjóði í nokkur ár andvirði eins eða fleiri happdrættisskuldabrjefa fær tækifæri til þess að vinna einhverja af þeim mörgu
og stóru happdrættisvinningum, sem hjer eru í boði. Vinningslíkur erti allvcrulegar, því að vinningur kemur á næstum tíunda hvert númer.
Hvert happdrættisskuldabrjef jafngildir þeim 100 krónum, sem greiddar eiui fyrir það, eri
Nú eru aðeins 4 dagar, þar til diegið verður i fyrstá sinn í B-flokki Happdrættislóns ríkissjóðs. Dregið verður þá um 461 vinning*samtals að
upphæð 375 þúsund krónur, þar af er 1 vinningur 75 þúsund krónui', 1 vinningur 40 þúsund krónur, 1 vinningur 15 þú:und krónur og 3 vinn-
ingar 10 þúsund krónnr — alt skattfrjálst.
f
f
❖
f
f
♦♦♦
Ver3|ildi eins happdræílisbr|efs gefur þusuntffaltfasf
Fje það, sem þjer verjið til kaupa á happdrættisskuldabrjeíum ríkissjóðs, er því altaf öruggur sparisjóður, en getur auk þess fa?rt yður Iiáar fjár-
upphæðir, fyrirliafnar- og áhættulaust.
** Athugið, að hjer er aðeins um fjárframlög í eitt skifti fyrir öll að ræða, því brjefin gilda fyrir alla þrjátíu útdrætti happdrættisvinninganna.
Nauðsynlcgt er því fyrir fólk að kaupa sjer brjef nú þegar, svo að það geti verið með í happdrættinu öll skiftin-
Happdrættislán ríkissjóðs hýður vður óven jnlega hagstætt tækiiæri til |iess að safna öruggu sparifje, freista a8 vinna háar fjárupphæðir
áhættulaust og stuðla um leið að mikilvæguni framkvæmdtim í þágu [tjóðarheildarinnar.
Þetta þrent getið þjer sameinað með því að kaupa nú þegar
UappdrættisskuIdabrjeS ríkissjóðs
4
4:
4
4
4
4
4
4
4
4
4
T
f
f
f
f
f
f
4
4
4
4
4
4
4
f
f
4
1
4
f
4
T
%
t
t
Y
4>
4>
4
4>
4>
f
4>
T
4
4
4