Morgunblaðið - 11.01.1949, Síða 4

Morgunblaðið - 11.01.1949, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 11. janúar 1949, Fimtug: Rðgnbeiður Hagn- Stúlka, vön afgreiðslu, | j |j óskar eftir vinnu. Fleira | j I kæmi þó til greina. Uppl. I j |i í síma 5149. = j 7vftf>n)iin<imiiiHi>imttHitii«Miii«u»nniiijimiiiiuimui niwim.iri.iiiiiiuiiiiiniiiinmH'nmimi^'iiiiiiii' Hafnarfjörður | Tek að mjer alskonar i gúmmíviðgerðir, svo sem i sjóstígvjel. sjóstakka og f allan gúmmífatnað. Góð i vinna. Fljót afgreiðsla. i Júlíus B. Andrjesson i Hverfisgötu 8. Hafnar- \ firði. = UIWHIMllllll'IIHIIIMIIIIIIilllllllllllllJIJII'.ltllUIIMIIIIU • MMmiiniiiiiiiii'iiii«9iivtiiiiiiiiiiiiti<iMiiiiiiiiuiiiw,H> íbúðir fðl Góð 3ja herbergja íbúð í | : kjallara við Sörlaskjól og | i 2ja herbergja íbúð í risi f við Hjallaveg. Upplýs- i ingar ekki gefnar í síma f Almenna fasteignasalan \ , : Bankastræti 7. l3Ul»l»»niII1UHI1»HH«llllJI1»H*HHIH»'l»«lMimi»* Til sölu ný lítil eldhús- innrjetting Ódýr. Uppl. sima 7324. IJUMiniUIIIIIII IIIHIM f Hljóðfæri i Er málmhljóð í guitar | yðar? Við lagfærum það, f með nýrri aðferð. Allar fj viðgerðir á strengjahljóð- | færum. Setjum hár í boga. | Hljóðfærastillingar. g Hljóðfæravinnustofan Vesturgötu 45. Opið kl. 2—6 nimimi«imniiiiiin«Mosi AUGLYSiNG ER GULLS IG1LD1 í DAG er 50 ára frú Ragn- heiður Magnúsdóttir, kona Guðmundar Magnússonar kaup mánns, Kirkjuveg 16, Hafnar- firði. Frú Ragnheiður mun 1 dag berast margar árnaðarósk- ir á þessum tímamótum. Hún er ein af þeim íslensku konum sem ávalt er boðin og búin að rjetta hjálparhönd hvenær sem með þarf. Gestrisni á heimili þeirra hjóna er mikil, þar er tekið á móti öllum með vinar- hug og sama hverir í hlut eiga. skyldir eða vandalausir Enda hafa þau hjónin verið samhent og dugleg að koma sjer áfram með hóp af börnum. Því veit jeg að allir þeir, er frú Ragnheiður hefur kynnst, munu taka undir þá ósk að komandi tímar megi vera bjart- ir og hlýir og að starfskraftar hennar megi endast svo að hún geti únnið að hugðarefnum sín- um, sem góð móðir og skyldu- rækin eiginkona. B. S. f Sigurður Ólason, hrl, — I Málflutningaskrifstofa Lækjargötu 10B. f Viðtalstími: Sig. Ólas., kl. 1 5—6, Haukur Jónsson, I cand. jur. kl. 3—6. — Sírni 5535. SENDiBÍLASTÖÐIN SÍMI 5113. iiiinmiiMiiii Ino 1" Framkvæmdastjórastaðaii við Tjarnarbíó. er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf, sendist í skrifstofu Uáskólans fyrir kl. 12 á hádegi n. k. laugardag. ZJjamarbíóó 11. da<íur ársin*. Brettívumessa. Árdegisfla'ði kl. 2.25. Síðde«;!sfiæði ki. 14.53. Næturlæknir er í læknavarðstof-, unni. sími 5030. 1 Næturvörður er í I yfjabúðinni Ið- unni. sími 7911. Næturakstur annast Hreyfill, — sími 6633. □ Edda 59461117—1. I.O.O.F. Rb.st. I. B]). 981118,30 Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10—- 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga. þá kl. 10—12 og 1—-7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alla virka daga.—- Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3.30 á sunnu- dc’gum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugar- dr.ga kl. 1 —4. INáttúrugripasainið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimludaga kl. 2—3. Gengið Sterlingspund ............. 26,22 100 bandarískir dollarar . 650,50 100 kanadiskir dollarar... 650,50 100 sænskar krónur ...... 181,00 106 danskar krónur ..... 135,57 100 norskar krónur ..... 131,10 100 hollensk gyllini ... 245,51 100 belgiskir frankar .... 14,86 1000 franskir frankar .... 24,69 100 svissneskir frankar... 152,20 Bólusetning. gegn barnaveiki heldur áfram og er fólk ámint um, að koma með börn sin til bólusetningar. Pöntunum er veitt móttaka í síma 2781 aðeins á þ.iðjudögum kl. 10—12. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin á þriðju dögum. fimmtudögum og föstudögum kl. 3,15—4. Afmæli Fimtugui- er í dag Ragriar Jón Guðnason. Hafnargötu 67. Keflavik. 60 ára er í dag Sigfús Þórðarson verslunarmaður, Kirkjuveg 12, Hafn- arfirði. Sextugur er j dag Guðmundur Grimsson. Laugaveg 74. Hann er góður og gegn Reykvíkingur. sem margir kannast við, einkum frá þeim árunum er hann seldi fisk hjer í bænum og eignaðist hann þá marga kunningja sakir lipurðar í ölium við- skiftum og glaðlyndi, sem einkennir hann. Munu margir verða til þess að óska honum til hamingju á þess- um timamótum ævi hans. T í s k a n HJER A MYNDINNI sjáum við fallega loðfeldi úr lamb- skinni. — Brúðkaup Bo!víkingafje!agið í Reykjavík heldur a'ðalfund sinn að Fiöðli miðvikudaginn 12 jan. kl. 8,30 s. d. Dagskrá samkvæmt fjelagslögum. Dansað eftir fund. — Fjölmennið. STJÓRNIN. L'ngfrú Sigriður Sigurðardóttir og Auðun Jóhannsson húsgagnasmiður, vcru gefin saman í hjónaband á laug ardaginn 8. jam’urr. að heimili þeirra H1 íðarveg 23. Kópavogi. Rr. Jakob Jónsson gaf hjónin saman. Á annan jóladag voru gefin sam- an í hjónaband af sr. Sigurði Páls- syni, Hraungerði, nngfrú Jóhanna Guðmundsdóttir frá Hurðarhaki, Flóa og Sigurður Sigurðsson frá Túni, Eyrarbakka. Heimili ungu hjónanna verður að Sólbafcka, Selfossi. Hjónaefni Nýlega opinheruðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Kristinsdóttir frá ísa- firði og Torfi Þ. Ólafsson prentari i Isafoldarprentsmiðju. Nýlega opinberuðu trúlofun sina frk. Þuríður Ólafsdóttir frá Skarði : í Haukadal, Dalasýslu og Jón Jó- hannesson. Giljalandi, sömu sveit. I Nýýlega opinberuðu trúlofun sína ‘ ungfrú Rakel Þórðardóttir, Rauðar- árstíg 26 og Kjartan Lorange Blöndu hljð 18, Reykjavik. Rannsóknarlögregluna vantar vitni Þriðjudaginn 7. desember síðastl. varð kona fyrir bíl í Borgartúni, á móts við Rúgbrauðsgerðina. Það er talið víst. að maður, sem ók bil sín- um austur eftir Borgartúni. hafi sjeð er slysið varð. Þessi maður er beð- inn að koma til viðtals í skrifstofu rannsóknarlögreglunnar. Farþegar í strætisvagni Um klukkan 2,30 þann 28.desbr. varð drengur fyrir sendiferðabíl á gatnamótum Reykjahlíðar og Miklu- brautar. Ætla má, að farþegar i strætisvagni. er var þarna á staðn- um, og jafnvel fleiri, hafi verið sjón- arvottar að slysi þessu. Það eru þvi tilmæli rannsóknarlögreglunnar, að fólk þetta komi til viðtals Iiið fyrsta. Blöð og tímarit Hcimili og skóii, 6. hefti. 7. árg., hefir borist blaðinu. Efni er m. a.: Lestrar- og stöfunarreglur, eftir Ras- mus Jakobsen, Undirstaðan, eftir Snorra Sigfússon, Fermingaraldur, eftir Friðrik J. Rafnar. Dagsverk haf- ið með helgistund, eftir Einar M. Þorvaldsson, Frjálsu stundirnar, eftir Snorra Sigfúson, Fegurð hinnnsins. eftir Eirik Stefánsson. Áskell Snorra- son sextugur. Pálmi Jósefsson fimm tugur o. fl. Skipafrjettir: Eimskip 10. jan.: Brúarfoss kom til Grimsby 7. jan. frá Vestmannaeyjum. Fjallfoss kom til Reykjavikur 8. jan. frá Gdynia. Goðafoss fór frá Reykjavik 10. jan. tii Keflavjkur, lestar frosinn fisk. Ligarfoss er væntanlegur til Reykja- víkur kl. 22—23 í kvöld frá Imm- ingham. Reykjafoss kom til Kaupm.- hafnar 6. jan. frá Reykjavík Selfoss fór frá Siglufirði 1. jan. til Rott- erdam. Tröllafoss fór frá Rtykjavik 4 jan. til New York. Horsa fer frá Reykjavík í kvöld 10. jan. til Breiða- fjarðarhafna, lestar frosinn fisk. Vatnajökull er væntaniega í Ant- werpen. Halland fór frá Reykjavík í gær 9. jan. til St. John Nova Scotia Jea er að velta þvt fyrir mjer — Hvort afengisbrot sje ekki nokkurskonur flösknbrot. Katla fór frá Reykjavík í gær 9. jan. til NeVv' York. S> í: * Híkisskip 11. jan.: Esja fór frá Reykjavík kl. 22 j gær kvöld austur um land i hringfer. — Hekla átti að fara um hádegi í dag frá Reykjavík áleiðis til Álaborgar. Herðubreið fer frá Revkjavík á morg- un austur um land til Akureyrar. Skjaldbreið er væntanleg til Reykja- víkur í dag frá Húnaflóa-, Skaga- fjarðar- og Eyjafjarðahöfnum. Súðin vor é Bakkafirði í gær á norður leið, Þyrill er í Reykjavik. * • * E. Z. og Co. 10. jan.: Foldin er á Hofsós, lestar frosinri fisk. Lingestroom fermir í Amster- dag í dag. mánudag og í Hull 12. þ. m. Reykjanes er á Vestfjörðum, lestar saltfisk til Grikklands. Til bóndans í Goðdal Halldór Jónsson 200 krónur. Þ. Þ. 100 kr. M. Þ. 500 kr. E. H. 50 kr. Ebbe Walther 100 kr. Ragnar Step- hensen 500 kr. Útvarpið: Þriðjudagur II. janúar. 88,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veð- urfregnir. 12,10—13,15 Hádegisút- varp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18,00 Bamatími: Framhalssaga (St. Jónsson kennari les). 18,25 Veður- fregnir. 18,30 Dönskukensla. 19,00 Enskukensla. 19,25 Danslög leikin ú píanó (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,20 Tónleikar Tón- listarskólans: Tríó i B-dúr eftir Moz- art. (Björn Ólafsson, dr. Edelstein, dr. Urbantschitsch). 20,40 Erindi: Hveravirkjun i Toscana (ValgarS Thoroddsen rafveitustjóri). 21,10 Tón Þikar (plötur). 21,15 Ur dagbók Gunnu Stínu. 21,45 Tónleikar (plöt- ur). 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,05 Endurteknir tónleikar: Symp- Iionia consertante eftir Walton. 22,30 Dagskrárlok. Einar Ásnmndsson hœstarjeltarlöginaður Skrifstofa: Tjarnargötu 10 — Simi 5407.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.