Morgunblaðið - 11.01.1949, Page 11
Þriðjudagur 11. janúar 1949.
MORGUISBLAÐIÐ
11
Oli
KAVEIDAR
„JÓLUN.UM er ekki lokið fyr
en á afmælinu hans Hertervigs“,
var löngum máltæki hinna mörgu
vina fyrverandi bæjarstjóra á
Siglufirði, Óla J. Hertervig, sem
er 50 ára í dag.
Að fara að skrifa um Herter-
vig allt það lof, sem. hann verð-
skuldar, væri að móðga hann, því
vanalega þegar einhver af hinum
fjölmörgu gestum, sem heimsótt
hafa hann á afmælisdögum hans,
hafa ætlað að fara að halda ræðu
honum til heiðurs, hefir hann
beðið sína ágætu konu að kalla
á viðkomandi „fram á kontor og
gefa honum eitthvað hressandi,
svo hann fari ekki að flytja um j
sig lofgerðarrollu!“
Þrátt fyrir þetta verður þó ekki
komist hjá því að geta þess helsta 1
sem hann hefir unnið fyrir
Sjálfstaeðisflokkinn og Siglu-
fjarðarkaupstað.
Strax og Hertervig hafði sest
að á Siglufirði ávann hann sjer
almennar vinsældir og vináttu
fjölda manna og kvenna úr öll-
um flokkum og stjettum. Hann
yildi hvers manns bón gera og
gerði það á þann hátt að biðjand-
anum fanst hann hafa gert Hert-
ervig greiða með því að leita til
hans með vandræði sín.
Enda þótt hinar pólitísku öld-
ur hafi stundum risið hátt á
Siglufirði og Hertervig verið
fremstur í flokki Sjálfstæðis-
manna um 16 ára skeið — man
jeg ekki til þess að hann hafi
misst við það vináttu eða kunn-
íngsskap nokkurs manns úr hópi
andstæðinganna, hvað þá hinna.
Og er þá mikið sagt.
Eyrir Sjálfstæðisflokkinn hefir
Hertervig fórnað miklu fje og
tíma. Segja má að hann gæti ekki
sint nema að litlu leyti lífsstarfi
SÍnu eftir að hann tók við for-
ustu Sjálfstæðisflokksins á
Siglufirði og sat sem fulltrúi
flokksins fjögur kjörtímabil í
bæjarstjórn.
Síðasta kjörtímabil Hertervigs
sat hann sem bæjarstjóri og mun
Siglufjörður um langan aldur
gjalda þar hans dugnaðar og for-
sjá. Á jeg þar einkum við er hann
fjekk því til leiðar komið að bær-
inn eignaðist alt það land er
kaupstaðurinn er og verður bygð
ur á.
Það var í hinni stuttu en fyrir
Siglfirðinga minnisstæðu, ráð-
herratíð Magnúsar Jónssonar pró
fessors, að hann gaf Siglufirði og
Siglfirðingum tvær góðar og ó-
metanlegar gjafir. Önnur var við
unandi leyfi til endurbyggingar
Rauðku, en hin var salan á jörð-
inni Hvanneyri, sem mestur hluti
kaupstaðarins stendur á. Jeg
kalla söluna gjöf, því það er hún
nú, enda munu Siglfirðingar seint
fá goldið Magnúsi þessarar fram-
sýnu og drenglyndu framkomu.
Hinu má heldur ekki gleyma,
að í bæjarstjórnartíð Hertervigs
yar keypt jörðin Höfn í Siglu-
firði, sem var ómetanlegt happ
fyrir bæinn að eignast og flestar
nýbyggingar eru nú reistar á.
Enn stærsta og erfiðasta átak-
ið, sem Hertervig glímdi við öll
hin bæjarstjóraár sín, var raf-
veitumálið eða virkjun Skeiðs-
foss.
Jeg þekki engan mann, hvorki
utan eða á Siglufirði, sem hefði
getað unnið eins óþreytandi að
þessu máli, hvað þá betur, en
hann gjörði.
Mjer er persónulega kunnugt
um það, að oft var það ekkert
annað en hin ódrepandi dugnað-
ur Hertervigs, sem fleytti málinu
yfir hina ýmsu örðugleika, svo
SÁ, sem þetta ritar, hefur um
allmörg ár fengist mikið við
dýraveiðar erlendis og hin síð-
ari ár nokkuð hjer á landí.
Minkurinn lifir aðallega villtur
eins og kunnugt er í Bandaríkj-
um Norður-Ameríku og Kanada
en einnig dálítið í Evrópu og
Asíu. Minkurinn er af marðar-
kyni, lítill en snar í snúningum
og duglegur að bjarga sjer.
Hann lifir helst með sjó, þar
sem grunnsævi er og víkur, eða
meðfram lækjum, ám og vötn-
um. Hann er vel syntur. Fæða
ifftir Carl A,
og hin prúða og drengilega fram-
koma hans.
Bæði lánstofnanir og verktaki
höfðu hinar mestu mætur á
Hertervig og dáðust mjög að
dugnaði hans. Og segja má að
Rauðku-byggingin væri eðlilegt
og nauðsynlegt áframhald af
Skeiðfossvirkjuninni. En það er
önnur saga, þar sem mesta og
besta samstarfsmanni Hertervigs
og um leið mesta pólitíkusar sem
S j álf stæðisf lokkurinn nokkurn-
tíma hefur átt á Siglufirði —
Aage Schiöth lyfsala — mun
verða þakkað að verðleikum.
Fjölda mörg önnur stórmál kom
ust í framkvæmd í bæjarstjóra-
tíð Hertervigs, svo. sem endur-
bygging kúabúsins á Hóli, mal-
bikun Aðalgötunnar, ýms íþrótta
mál o. fl.
Síðan Hertervig ljet af störf-
um, hefir hann verið verksmiðju
stjóri á Raufarhöfn og farist það
starf svo vel að Raufarhafnar-
verksmiðjan er eina verksmiðjan
sem „gengið hefir vel“, eins og
segir i skýrslu S. R. 1947.
Hertervig hefir verið mikill
gæfumaður um dagana. Hann á
ágætis konu, 5 listfeng og flug-
gáfuð börn, ágætis heimili, sem
landfrægt er fyrir rausn og
myndarskap.
Sjálíur er maðurinn hinn besti
drengur, duglegur, kappsamur,
þekkir enga örðhgleika sem ekki
má yfirstíga og á að jeg held
engan óvildarmann.
Vinir Hertervigs múnu eflaust
fjölmenna að vanda til hans í
dag. Og við sem höfum verið
hans „föstu gestir“ þennan dag,
svo oft og mörgum sinnum —
verðum nú að láta okkur nægja
að rifja upp gamlar gleðistundir
með þakklæti og óska afmælis-
barninu langra og góðra lífdaga.
J. G.
• I|||||||||||||(M||||||||||||||||||||||||||||||||||,||„,(
| Húsgagna-
| smíðanemi
H óskast. Uppl. í Skóla-
vörðustíg 10.
Arnór Kristjánsson
Dýraboginn er ■ úr stáli. Hann ' göt með 1 % cm. millibili og í
er „spenntur" þegar á að nota þau festar 17—18 cm. langir
hann. Mjög lítið þarf að koma 1 járnteinar. Neðri endi járn-
við spennuplötuna á spenntum | teinanna eru gerðir oddmjóir.
boga til þess hann falli. Slær Ef þeir eru úr linu járni, en
hann þá mjög hart og heldur, ekki stáli, sem er best, má
, j
að jafnaði dýrinu sem kemur j styrkja þá með því að vefja yfir
við plötuna, dauðu eða lifandi. , þá neðanvert járnvír, sem hindr
Aídrei má seíja beitu á minka j ar að þeir geti gliðnað hver frá
boga. Sje notuð beita,, skal setja j öðrum. Við efri. enda kassaops-
hana í blinda holu bak við bog- j ins sitt til 'hvorrar hliðar eru
hans er mýs, rottur, fuglar ogj^1111 °§ boginn þá settur rjett j gerðar lykkjur úr járnvír, er
smáfiskar af grunnsævi, vötn-jvl® opið á holunni. Vel hefur ; öxulehdunum, sem járnsteng-
um, smáám og lækjum. Hann ■ míer reynst að grafa aðeins fyr- j urnar eru festar í, er komið fyx-
er hræddur við manninn og 1 lr boganum, en eKki dýpra en í ir pannig að hann leiki þar Ijett
slyngur að fela sig og forða sjer ,sem svarar að boginn spenntur j á hjörum. Þegar búið er að
þegar eftir honum er leitað. I sie 1 sömu hæð og yfirborðið. j koma rimlalokinu þannig fyr-
Minkar eru töluvert mismun- jOtan á bogann milli spenntra | ir, eiga stangaroddarnir að neð-
andi að útliti og er talið að í kjaftanna er látinn tilsniðinn j an að liggja sljett við kassa-
Ameríku sjeu yfir 20 mismun- jþunnur voðfeldur pappír og þar botninn ca. 10 cm. frá oprönd-
andi afbrigði af mink, sem hæg f a ofan þunnt moldarlag, þannig,
lega verði greindir að.» — Er að bogina verði sem minnst
þá sjerstaklega munur á lit, greindur frá umhverfinu. Við
hárafari, vaxtarlagi og stærð. dýraboga er járnkeðja og verð-
Villiminkarnir eru búnir að ur að hinda bogann vel fastan
vera hjer á landi í 16—17 ár. sv0 minkurinn hlaupi ekki með
Hefi jeg hjá ráðunaut í loðdýra hann, þegar hann festist í bog- ' settur járnkrókur, sem beitan
rækt sjeð vottorð sem sanna að anum- Dýrabogann skal leggja i er fest á. Þegar gildran er sett
minkar sluppu frá minkabúi, ' nálægt þeim stað þar sem sjeð upp, þ. e. spennt er reist m]ó
sem var á Fossi í Grímsnesi verður og vitað að minkarnir
1931 og 1932 og af búi við Elliða hlauPa um- Ef Það er nálægt
inni að neðan. Fyrir hinn encl-
ann á kassanum er neglt sterkt
fínriðað vírnet, minkanet. Aft-
ast í kassann að ofan er sett
lok á hjörum, með tryggri læs-
ingu. í mitt lokið að neðan, er
llltlllillllllllllllilll
Peningakassi
óskast keyptur.
UppL í síma 80 340
BEST AÐ AUGISSA
I MORGUNBLAtílNl)
árnar 1933—’34. Þeir hafa þrif-
ist hjer vel og fjölgað eðlilega.
Kvendýrið á 3—8 unga á ári,
vanalegast 4—6.
Jeg er nú búinn að veiða villi
minka hjer í allmörg ár, aðal-
lega i boga og gildrur. 1947
veiddi jeg 45 dýr sem jeg náði
í og 1948 veiddi jeg 150 villi-
minka. Allir villiminkarnir, sem
jeg hefi veitt hafa verið af því
minkaafbrigði, sem fyrst flutt-
ist hingað til lands og var rækt-
aður hjer í nokkur ár en hvergi
mun nú finnast á neinu minka-
búi. Þeir eru frekar ljósbrúnir
að lit, hvítir neðan á skoltinum
og oftast eitthvað hvítir á bring
unni. Dekkhárin eru nokkuð
gróf og gisin. Höfuðið er lítið
með hvelt enni og frammjótt
trýni. Það er mjög auðvelt að
þekkja þessa minka frá hinum
dökka Alaskamink, sem nú er
ræktaður hjer á landi. Hann er
einlitur, dökkbrúnn eða nærri
svártur á lit, þjettvaxnari með
styttra breiðara og flatara
höfuð. Skinnið af honum er
mýkra og hefur meiri silki-
gljáa en af villiminkúnum og
töluvert verðmætara en af villi
minkastofninum, sem hjer er.
Má segja, að úr því minkurinn
er 'orðinn viltur hjer á landi,
þá hefði það verið betra að það
hefði verið hinn verðmæti
Alaskaminkur, sem nú er rækt-
aður hjer en ekki hinn verð-
minni minkur sem hjer er vilt-
ur og talið er sennilegt að sje
einn af stofnunum frá Mið-
Ameríku. Það er mín skoðun að
ekki verði hægt að útrýma villi
minknum, sem kominn er hjer
á Iandi, frekar en t. d. villi-
refum. En það má hæglega
hindra að hann fjölgi mikið
með því að veiða hann eftir því
sem hægt er.
Til þess að hjálpa þeim sem
áhuga hefðu fyrir minkaveið-
um skal jeg stuttlega greina
frá tveimur veiðiaðferðum, sem
jeg hefi notað með góðum ár-
angri.
Villiminkaveiðar í dýraboga.
vatni, sem oftast mun vera er
best að festa endann úti í vatn-
inu, helst á nokkru dýpi, því
minkurinn dregur strax bogann
í vatnið þegar hann finnur að
hann hefur fest sig, og drukkn-
trjeflís, 4—5 cm. löng undir emi
ann á einum járnteininum, Þeg
ar minkurinn nú ræðst inn í
gildruna, lyftir hann teinunum
lítið eitt upp, fellur þá trjeflís-
in og grindlokið fellur að gólfi.
Er þá dýrið komið í gildruna
og kemst með engu- móti út aft-
ar þá mjög fljótt í stimpingun- ! ur af siálfsdáðum. Sem beitu er
um. Ef boginn er settur fjærri
vatni, verður að binda hann við
stein, járn eða trjeklump sem
er 3—4 kg. að þyngd. Þyngra
má tjóðrið ekki vera, því ef það
ekki gefur eftir þegar dýrið
tekur á getur það rifið sig laust.
Tryggara er að veiða í boga þar
sem hægt er að festa hann í
vatni en á þurru, nema minka-
holan sje svo hátt uppi, t. d. í
torf eða grjótgarði að gildran
verði fest þannig við staur eða
trje að þegar minkurinn festist
þá hendist hann frá holunni og
hangi á lofti í gildrunni. Drepst
hann þá mjög fljótt. Þessi að-
ferð er notuð erlendis, þar sem
minkurinn heldur sig í skóg-
unum.
Dýrabogar fást nú í Sport-
vöruhúsinu í Reykjavík.
Minkaveiðar í kassa-
gildru. — Stærð kassans
á að vera 80x10x14 cm., %
tomma á þykkt. Viðurinn harð-
ur og góður. Fyrir innganginn
í öðrum enda kassans er járn-
rist, sem að ofan er fest í trje-
klossa 5x5 cm. og 9 V2 cm. lang-
ur. I þennan klossa eru boruð
best að nota nýjan fisk eða
kjöt.
Þegar minkurinn er kominn í
kassann, verður að skjóta hann.
í kassanum, best með fjárskoti,
eða setja kassann á kaf í vatn.
Drukknar þá minkurinn mjög
fljótt. Það má líka bregða sterk
um poka yfir kassann og láta
minkinn fara í hann. Binda
þjett fyrir ofan, svo minkur-
inn hafi ekkert svigrúm og röta
hann strax með spítu eða steini.
Við boga eða gildruveiðar er
mjög oft notuð sjerstök fiski-
olia sem agn. Hún er framleidd
á sjerstakan hátt úr 'feitum
fiski t. d. steinbít eða sild og
hefur ákaflega sterka lykt. Jeg
hefi kynnt mjer framleiðslu
þessarar olíu og get selt hana
þeim sem þess óska þegar ýieg
hefi hana til, eða látið þá hafa
uppskriftina, sem þess óska-
Reykjavik i okt. 1948.
Carl A. Carlsen,
veiðimaður.
4 l GLÍSl N G
ER GULLS 1G1LD1
Tveir vjelbótar til sölu
Bátarnir eru byggðir 1946 úr eik og eftir hæsta
Bureu Veritas flokki og var sjerstaklega til þeirra
vandað.
í bátunum eru miðunarstöðvar, dýptarmælar, tog-
spil, dragnóta^pil og margskonar annar útbúnaður
til þæginda.
Stærð hvers báts eru 70 smálestir. Vjelarnar eru
sænskar Polar-dieselvjelar 215 hestöfl hvor. Verð
hvers báts er 338 þús. ísl. kr., sem þarf að greiðast
í sterlingspundum eða dönskum krónum.
Uppl. gefur Óskar Halldórsson, Sími 2298.