Morgunblaðið - 11.01.1949, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 11.01.1949, Qupperneq 5
Þriðjudagur 11. janúar 1949.1 MORGTJISBLAÐIÐ AUSTURBÆJARBÍÓ sýnir um þessar mundir e-ina hina merkustu mynd. sem h jcr hefur sjest lengi. Það er síðasta mynd Chaplins. leikarans heimsfræga, sem hvert mannsbarn kannast við. Á síðasta ári haín kvik myndahúsin hjer við og við sýnt gamlai' Chaplinrnyndir, og áhorfendur hafa tekið þcim með * gleði eins og gömlum og góðum kunningjum og heilsað þeim með ósviknum hlátri. Nú er hjer á ferðinni ný Chaplinmynd, samin af Chap lin sjálfum, bæði orð og tónar. Sjálfur hefur hann einnig stjórnað upptökunni og leikur aðalhlutverkið. Er slík lista- fjölhæfni út af fyrir sig hrein- asta furðuverk, ekki síst þegar athugað er, hve snildariega allt er af hendi leyst, svo myndin verður samstillt listaverk. Chaplin hefur jafnan verið talinn gamanleikari, en mun þó í raun og veru líta mjög alvarlegum augum á lífið._Efni þessarar myndar er hin ramrn- asta þjóðfjelagsádeila, sem vak ið hefur miklar umræður og á- greining í kvikmyndaheimin- um, ekki síður en mynd hans ,,Einræðisherrann“. Hjer skal saga. myndarinnar ekki rakin, bæði vegna þess að rjettast er að láta Chaplin sjálfan tala sínu máli, enda ekki rjett vegna kvikmyndagesta, að segja of- mikið frá myndinni. Þess skal þó geíið, að þrátt fyrir alvöru leiksins, gleymir Chaplin ekki sínum skemmti- legu tilburðum, dásamlegu svipbrigðum og fáguðu fram- komu mitt i villimennsku glæpa tifsins. En öðrum þræði er það hláturinn, sem yfirtökin fær hjá áhorfendunum, þrátt fyrir allt. Austurbæ j arbí ó á miklar þakkir skilið fyrir að hafa gef- ið okkur hjer tækifæri til að sj£ þetta umdeilda listaverk hins heimsfræga listamanns. G. Flugvjelin sem nauð- lenfi kem í gær FLUGVJEL flugmálastjórnar- jnnar, sem nauðlenda varð austur við Eeyrarbakka á dög- unum, kom til Rej'kjavíkur í gær. Eins og getið var í frjettum Mbl., var talið v st, að ekki hefði orðið á flugvjelinni nein- ar alvarlegar skemdir og reynd ist það rjett vera. Flugvirkjar í'rá Loftleiðum h.f. settu nýja Bkrúfu á hreyfilinn, en síðan var flugvjelinni lyft upp og hjól hennar sett niður. Var hún síðan dregin inn á sljettlendi iskamt frá, en þar rendi hún sjer til flugs. Ferðin hingað gekk mjög vel og eftir 15 mín. í'iug settist flugvjelin á Reykja víkurflugvöll. Að lokum skal það tekið fram, að radíotæki ílugvjelarinnar munu ekki hafa bilað, eins og ætlað var í í'yrstu. Sendifulltrúi mvrtur. LONDON — Austurríski sendifull h'úinn í Chile var myrtur í sendi- J'áðinn í Santiago skömmu fyrir ára- jnót. Morðingi hans, sem var austur- ýiskur innflytjandi, framdi sjálfs- luorð’. pretthlaupariim Mac Dðiiald Bailey Framié MAC DONALD Bailey ljek „jólasvein“ á skemmtun sem haldin var í London fyrir börn blökkumanna. Þessi mynd vat tekin af honum við það tækifæri. Mac Donaid Baiiey kemur til Isiands Mun æfa hjer me§ ísíenskum íþróttamönnum, ÞAÐ MUN nú nær fullákveðið, að einn frægasti íþróttamað- ur Breta, spretthlauparinn Mac Donald Bailey, komi hingað til Islands í byrjun næsta mánaðar og æfi hjer meo íslenskum íþróttamönnum. Eins og kunnugt er, kom Bailey hingað s. 1. sumar og keppti hjer á EÓP-mótinu. Varð hann svo hrifinn af þeim litlu kynnum, sem hann fjekk af landi og þjóð, að hann hafði strax orð á því, að sig langaði til að koma hingað til lengri dvalar. Kemur á vegum Í.R. Síðan skrifaði Bailey Hauk Clausen og bað um fyrirgreiðslu hans í þessum efnum, en Hauk ur var sá íslenskur íþróttamað- ur sem Bailev hafði mest kynni af og veitti honum harðasta keppni. Haukur sneri sjer strax til íþróttafjelags Reykjavíkur og kemur Bailey hingað á veg- um þess fjelags. Var með bestan heimstíma í ívö ár Mac Donald Bailey er blökkumaður, ættaður frá Trinidad, en hefir dvalist í Bret landi undanfarin ár og keppt fyrir Breta. Hann náði bestum tíma í heiminum í 100 ' m. hlaupi 1946 og aftur 1947. — Hljóp þá á 10,3 sek. En í byrj- un ársins 1948 meiddi hann sig í fæti og náði sjer aldrei til fulls s. 1. sumar. Hann náði samt svo langt að komast í úr- slitin í 100 m. hlaupi á Olym- piuleikunum. Dvelur hjer í sex mánuði Bailey er giftur hvítri konu, og kemur hún hingað með manni sínum og barn þeirra hjóna. Sennilega mun hann dvelja hjer í sex mánuði og taka -þátt í mótum hjer sem gestur næsta sumar. Er engum vafa bundið, að íslenskir íþróttamenn og þá einkum spretthlauparar, geti mikið lært af þessum heims fræga íþróttamanni. Hlýtur koma hans að verða þeim sjer- stakt gleðiefni. — Þ. Sferkari sljórn í Mý sijórn mpdnl nndir aserki kon- í GÆR samþykktií. fulltrúar kommúnista, Krata og Fram- sóknarmanna vantraust á Gisla Jónsson, formann Stúdenta- ráðs. — Vantraustið var borið fram af fulltrúum kommúnista í ráðinu. Fulltrúar Alþýðuflokksins og Framsóknar gersgu í lið með þeim og samþykktu vantraustið með 5 : 4 (,,Vöku“). rússneska einræðis- og ofbeldis flokks. Há- lýst MEÐ vantrausti kommúnista, ^ greiddu þessir atkvæði: Páll ] Theodórsson, Pjetur Þorsteins son (kommúnistar), Stefán Hilmarsson (krati), Jón P. Emils (krati), Bjarni Magnús- son (Framsókn). Á móti vantraustinu greiddu ,,Vökumenn“, Jón ísberg, Gunn ar Hvannberg, Gísli Jónsson og Höskuldur Ólafsson. Ekki er lengi verið að skipta ' um skoðun. Lýðræðisflokkarnir í Háskól anum hafa frá því er kosning- arnar fóru fram í haust, staðið að stjórn Stúdentaráðsins og farnast það vel. Enda hlaut það almenna ánægju, að komfnúnistar skyldu vera einangraðir og útskúff- aðir frá Öllu stjórnmálalífi í Háskólanum. En nú hefir sú breyting orð- ið á, að órólegu deildirnar inn- an Alþýðuflokksins og Fram- sóknar 1 Háskólanum hafa orðið ofan á, og beinlínis rekið flokkana til samstarfs við kom- múnista. Munu þó sumir forvígismenn lýðræðisstefnunnar í þessum sendurnar fyrir vantraustinu. flokkum hafa verið óljúft að | sem eru engar. — Hvernig var sætta síg við þessa sambræðslu, | ekki vantraust kommúnista— en þeir hafa nú lyppast niður. | sem þeir báru eftir kosning- Enginn tekur mark á Fram- j arnar — kolfellt af lýðræðis- sóknarkrötum þótt þeir segi, > flokkunum. Horfin frægð Alþýðuflokksfjelagið í skólanum hefir margoft yfir, að kommúnista megi ekki taka alvarlega, þegar þeir íali um „samfylkingu til veradar frelsi og lýðræði“. í sama streng hafa Fram- sóknar-stúdentar tekið. Það er vafalaust rjett. cið ekki ber að leggja of niikið upp úr glamuryrðum kommún- ista. En hitt verður að taka alvar lega, þegar fulltrúar lýðræðis- flokkanna (eins og þeir kalla sig) ganga undir ok þeijra ! manna, sem þeir sjálfir mafg- oft hafa neitað að eiga nokk- uð við, vegna þess (að þeirra sögn) að þeir væru þjónar er- lends valds og fjandsarnlegir lýðræðinu. ★ Svona skrípaleikur gengur ekki í háskólastúdenta, og þvt síður þegar athugaðar eru fpr- að enginn kommúnisti stjórn með þeim. görnlu óheilindin. Hver styður ykkur? Þið eruð ekki nema þrír. sje I En nú virðast vissir Aþena í gærkv. TALIÐ var í kvöld, að Ge- orge Papandeou,-leiðtogi stjórn arandstöðu grískra sósíaldemó- krata, hefði tekið .boði um að ganga í samsteypustjórn frjáls- lyndaflokksins og þjóðflokksins. Fi jettastofan í Aþenu skýrir frá því í þessu sambandi. að vonast sje til þess, að hin nýja stjórn geti tekið til starfa á miðvikudag. —Reuter. AUGLíSISG ER GULLS IGILDI Lítum aftur í tímann Fjandskapur Framsóknar- krata og kommúnista í Háskól anum, sá, sem nú er lokið a. m. k. á yfirborðinu með sigri kommúnista, á sjer djúpar rætur. Upphaflega var alt þetta lið í einum hópi. En Albýðuflokks stúdentar og Framsóknar klufu sig út úr fjelagsskapnuni, vegna þess, að þeir töldu — eins og rjett er — að kommúnistar væru leiksoppar í hendi er- lendra einræðismanna og fjand samlegir lýðræðinu. Aftur og aftur voru þessar staðhæfingar teknar upp, bæði í blöðum þeirra, í Háskólanum og á mannfundum. Er engin á- stæða að vjefengja, að þessar staðhæfingar hafi ekki verið sagðar í góðri trú. Svikin En nú hafa þessir sömu menn rennt öllum stóryrðunum nið- ur og látið sansast á að verða toppfígúrur undir merki hins enn Það eru innan Alþýðuflokksins *og Framsóknar vera orðnir furðu kokvíðir, er þeir gleypa ö'll sín gömlu stóryrði með góðri lýst og fallast í faðmlög með kom- múnistum til að reyna *að klekkja á ,,Vöku“. Verði þeim að góðu í sínu nýja umhverfi. S. B. J. Sjómenn á í síðustu víkulak, hjelt : jó— mannadeild Verkalýðsíje] ags Akraness fund, er ræddi : ’ r'ð bátaflotans. Fundurinn samþykti aS át- gerð allra línubáta skuli hefj- ast nú þegar. Sjái útgerðnr- menn sjer ekki fært að gera bátana útt, skuli rikið tai: a þá ásamt frystihúsunum og reka hvorttveggja fyrir sinn reikn- ing. Þá var skorað á yfirvöldin að útvega nú þegar nægjanlega beitusíld frá Noregi, en að jafna beri niðuf á bátana þeirri beitu síld sem til sje nú í landinu, svo línubátar geti strax hafið róðra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.