Morgunblaðið - 13.01.1949, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 13.01.1949, Qupperneq 1
16 síður 36. árgangur. 9. thl. — Fimmtudagur 13- janúar 1949. Prentsmiðja Morgunblaðsins Lovett skýrir afstöðu Bandar. til Palestínu Washington í gærkveldi. . ROBERT LOVETT, aðstoðar- : utanríkisráðherra Bandaríkj - ,anna sagði hjer í dag, að Banda ■ ríkin hefðu faríð þess á leit við ■Breta, að þeir gripu ekki til ;neinna þeirra ráðstafana í lönd • unum fyrir botni Miðjarðar- ;hafs, er'kynnu að raska núver • andi ástandi. Astæðuna til þess arar málaleitunar kvað Lovett þá, að Bretar hefðu áformað að senda hersveitir til hafnar-- 'borgarinnar Akaba í Trans- , jórdaníu, skarnt frá Palestínu landamærunum. , Lovett kvað stjórn sína fylgj andi því, að engar þær ráð- ■stafanir yrðu gerðar, sem kynnu að trufla vopnahljesviðræðurn ar á Rhodes. Hann sagði að Bandaríkjastjórn liti nú svo á, að Palestínumálið væri í hönd um Sameinuðu þjóðanna, Sfóð oij fjell með Sljesvíkurmálinu Kaupmannahöfn í gær. Einkaskeyti til Mbl. KNUD KRISTENSEN. fyrver andi forsætisráðherra Dana, sem sagði skyndilega af sjer þingmennsku, gerði það til þess að mótmæla stefnu ríkisstjórn- arinnar í Sljesvíkurmálinu. — Hefir þetta vakið mikla at- hygli í Danmörku og á Norð- urlöndum. Kristensen heldur því fram, að meirihluti Ríkisdagsins hafi verið andvígur því, að nokk- uð væri gert til þess að tryggja sjálfsákvörðunarrjett Suður- Sljesvíkurbúa. Politiken segir, að stefna Kristensens í Sljesvíkurmálinu hafi felt hann úr ráðherrastóli ög að ósigur hans í því máli hafi orðið til þess, að hann og flokksmenn hans yfirgáfu hann. Það sje einmana og særður mað ur, sem nú segi af sjer þing- mensku. — Páll. Fru Begfrup kemur 76. janúar Kaupmannahöfn í gær. Einkaskeyti til Mbl. FRÚ BODIL Begtrup, sendi herra Dana á Islandi, fer flug- leiðis til íslands þann 26. jan- úar til að taka við embætti sínu. Maður hennar, Bolt Jörgen- sen, fyrverandi sendiherra, hef- ir fengið lausn frá embætti sínu í danska utanríkisráðuneytinu og fer með konu sinni til ís- lands. — Páll. ku llugv|elarnar iliitsn voru landssvæði Isruelsríkis Derkin ásakar kommúnista Segir þá áforma að skapa í HERNAÐARAÐGERÐUM sínum á Java notuðu Hollend- ingar landgöngubáta, eins og þá er sjást hjer á myndinni, en hún var tekin er Hollendingar settu herlið á land á Javaströnd. Stjórnarkreppa b Bretlandi? Ótíasí að sfjérnin sje kioíin í Palestínumálinu „Ólga" í utanríkisráðuneyfinu. London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. MARGIR ÓTTAST, að stjórnarkreppa kunni að vera yfir- vofandi í Bretlandi, vegna stefnu Bevins utanríkisráðherra í Palestínumálinu. — í einu kvöldblaðinu sagði, að Sir Stafford Oripps fjármálaráðherra, væri leiðtogi andstöðunnar gegn Bevin innan bresku stjórnarinnar. — Þá sagði einnig, að Bevin myndi í þann veginn að segja af sjer. Stjórnin klofin. Þeir, sem styðja Cripps, eru sagðir Bevan, heilbrigðismála- ráðherra og Herbert Morrison, varaforsætisráðherra, en Attlee, forsætisráðherra og Alexander, hermálaráðherra, eru fylgjandi Bevin og utanríkisstefnu hans. Ólga i utanríkis- ráðuneytinu. Blaðið „London Evening News“ sagði í kvöld, að Bevin væri staðráðinn í því, að segja ekki af sjer. Hann myndi halda áfram þeirri stefnu, er hann hefði valið sjer í Palestínu-mál inu. Sagði í sama blaði, að tals- verðrar „ólgu“ hefði orðið vart innan breska utanríkisráðuneyt isins vegna þeirrar ákvörðun- ar, að leggja ekki fyrir Örygg- isráðið mál bresku flugvjel- anna fimm, sem Gyðingar skutu niður á dögunum. — Þingið kemur saman til fundar n. k. þriðjudag, og mun Bevin þá flytja skýrslu um Palestínu- málið. Verkfali í Toulon París í gærkveldi. ÖLL ÞRJÚ verkalýðsfjelögin í Toulon samþyktu í dag, að gera verkfall á laugardaginn kemur í mótmælaskyni við það, að verkamenn fá ekki lengur greidda eftirvinnu. — Reuter. — segir emn fÍMgmann- anna London í gærkveldi Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter EINN hinna bresku flugmanna, Frank Harvey Close að nafni, er Gyðingar tóku til fanga þeg ar þeir skutu niður 5 breskar orustuflugvjelar yfir Negev- eyðimörkinni s. 1. föstudag, skýrði frá því í Tel Aviv í dag, að flugvjel hans hafi verið yf- ir landssvæði ísraelsmanna, er hún var skotin niður. Close ræddi ,við frjettamenn í sjúkra húsinu í dag, og kvaðst hafa vitað að flugvjel hans hefði farið inn fyrir landamærin végna þess að hann væri kunn ugur á þessum slóðum. — Tals maður breska flugmálaráðu- neytisins vildi ekkert um mál þetta segja í kvöld. t:^Tí3T 90% frá Austur-Evrópu Talsmaður wtanríkisráðu- neytisins breska vísaði í kvöld á bug þeim ákærum Gyðinga, að Bretar hefðu rofið bann það, sem Öryggisráðið hefði sett á vopnaflutninga til Pale- stínu. Hann kvað ísraelsmenn á hinn bóginn hafa flutt inn vopn í stórum stíl, í trássi við bann Öryggisráðsins, og hefði 90% af þeim vopnum komið frá Austur-Evrópuþjóðum. Vopnahljesviðræður hefjast Tilkyntvar í Tel Aviv í kvöld, að sendinefnd ísrael, Framh. á bls. 12 glundroða í iðnaði Breta ! London í gærkveldi. ARTHUR DERKIN, hinn breski verkalýðsleiðtogi, sagði í dag í grein í „The Record“, að kom- múnistar hefðu gert áætlanir um að skapa glundroða í bresk um iðnaði og ætti ao fram- kvæma þessar áætlanir eigi síðar en í ágústmánuði n. k. — Derkin kvað kommúnista stefna að því, að koma Mars- hallhjálpinni fyrir kattarnef. Hann sagði það ekki vana sinn, að vera með spádóma, en í þetta sinn hefði hann svo áreið anlegar heimildir, að ekki væri um neitt að villast. Aðalritari breska kommún- istaflokksins, Harry Pollitt, ljet svo ummælt í kvöld, að það væri ,,ekki eitt orð satt“ af því sem Derkin hefði sagt. — Reutfr. Barisl í Grikklandi Aþena í gærkveldi. GRÍSKA herstjórnin tilkynti í kvöld, að tvö herfylki grískra uppreisnarmanna ættu í hörð- um bardögum við hersveitir stjórnarinnar í úthverfum borg arinnar Naoussa í Makedóníu. Uppreisnarmenn hófu skothríð á borgina í gærkveldi, bæði úr norðri og suðri. Einnig geisa allharðir bardagar skamt frá Edessa, sem er 25 krh. norðvest ur af Naoussa. — Reuter. ÚTLENDINGAR í SVÍÞJÓÐ UM ÁRAMÓTIN voru búsettir í Svíþjóð 167.000 útlendingar og eru það fleiri útlendingar, en nokkru sinni áður hafa ver- ið þar í landi. Stjárnarherinn verst enn í Txentsin Nanking í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. KOMMÚNISTAR hófu skothríð á borgina Tientsin að nýju í dag, eftir 24 klst. vopnahlje, meðan fulltrúar þeirra ræddu við fulltrúa stjórnarinnar um uppgjöf setuliðsins í borginni. Ástandið í borginni er ömurlegt. Óslitinn straumur sserðra manna var til allra sjúkrahúsanna þar í dag. — Stjórnmála- írjettaritarar telja, að borgin hljóti að gefast upp, skilyrðis- laust, innan fárra daga. Opinberir embættismenn flýja Sjö af hinum níu skotheldu bifreiðum Chiang Kai Sheks eru farnar hjeðan frá Nank- ing til Foochou og hafa þrjár þeirra verið fluttar þaðan til Foi’mosa. Brottflutningur opin- berra embættismanna og skylduliðs þeirra hjelt áfram i allan dag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.