Morgunblaðið - 13.01.1949, Side 2

Morgunblaðið - 13.01.1949, Side 2
MÖRGUN B LADIÐ fimmtudagur 13. janúar 194 OFT hefir verið lýst eftir „Íijargráðum Framsóknar", en erm - eru þau hulinn leyndar- dómur. Aftur á móti fer það ekkí ieynt, að frá því gœta tók éhrifa Framsóknar á stjórn land.sj.ns, hefur flest það færst í jtikana, sem Framsókn átaldi *i; 1 tið fyrverandi stjórnar cg taidi sig jafnframt kunna tökiri' á. . Lengi þrjóskaðist Framsókn og ijet sig hafa það að neita .staðreyndum. En nú, eftir að -4ormaður Framsóknarflokksins ^lopr&ði því út úr sjer í ára- rnótahugleiðingum sínum, að dói..aL- Morgunblaðsins í þess- lim i^fnum væru rjettir, sjer Tíminn sína sæng upp reidda. Og nú er Framsókn farin að ját > —o—- Svarti leiðari Tímans viður- lienr.ir nú, að það sje satt, að íyrsta árið, sem bjargráða JFramsóknar naut við í ríkis- ••ájórn. hafi útgjöld ríkisins vaidð um 85 milj. króna. — BlaSið lætur ájer að sjálfsögðu hkitjast. að þetta er óskaplegt úf.al'. fyrir þá „varfærnu". rhenitina; sem mest hafa státað af því. að kunna best „föstu tBkinu, Já, nú er úr vönau að ráða,''það sjer Tíminn. En bíð- ijm. við. Ráð undir hverju rifi. yj.ö „skrifum það hjá stjórn Olafe Thors“. í' Reikningurinn er skrifaður f:h elli. Hann hljóðar þannig: Milj. kr. „T; ;. ggingarnar...........15.8 IVýju fræðslulögin.......... 6,0 fiygglngar og nýbýli....... • í sveitum............... 3,0 líato.i'kusjóður............ 2.0 fiyggmgar í kaupstöðum .. 1,8 fippbót á útfl.vörum .. .. 24,2 Aúfcin niðurborgun......... - á d^rtíð................19,6 Milj. kr. 72,4 i Aut eru þetta lög og reglur fYá stjórnartíð Ólafs Thors, alt tionuím að kenna. Það er því Oloíur Thors, sem á sök á þess- uni 72,4 milj. kr., en ekki við soglr, Framsókn. Þar við bætist svo eitthvað ,,sm.ávegis“ glundur fyrir 12,6 rnilj. Skrifum það líka hjá Ól- «fi. T5;ors. Þá er skuld alls: Kr. «5 milj. kr. S. E. & O. , Framsókn. Ec stundum eru reikningar endurskoðaðir, — og leiðrjettir. Eða hvernig var það. Greiddi ekki Framsókn atkvæði með Tryggingalögunum? Jú. Þar fuku 15.8 milj. kr. Og greiddi fireíádi ekki Frams. atkv. með fræðslulögunum? Jú. Það kost- ar C, milj. kr. Og greiddi ekki F; jíiisókn atkvæði með bygg ingurc og nýbýlum í sveitum? Jú Þar fóru 3 milj. kr. Og grcd.föi Framsókn atkvæði með fijjfc^kusjóði? Jú. Þar fuku 2 milj. Og greiddi ekki Fram- sókn atkvæði með Byggingum í k <upstöðum? Jú. Þar fór 1,8 miIj.'tOg greiddi ekki Framsókn alkvífeði með fiskábyrgðinni í ár.sioil946? Jú. Og meir en l'u '. Framsókn vildi taka fisk- áby/g5ina, þ.e.a-s. borga þessar NDIRNAR HJÁ ÖDRUM - SEGIR FRAMSÓKN 24,2 milj. kr., en auk þess afsala síldar kúfnum, taka kjötábyrgð og skylda ríkissjóð til takmarka lausra niðurgreiðslna. Þar fuku ekki aðeins 24,2 og 19,6 milj. í niðurgreiðslurnar, heldur má mikið lán teljast, að ábyrgðirn- ar urðu ekki miljónatugum dýr ari vegna óhevrilegs kæruleys- is Framsóknar um fjárhagsaf- komu ríkissjóðs. En niður- greiðsluimar hækkuðu um 40 milj. á ári eftir að hyggindi og gætni Framsóknar-naut við í ríkisstjórn. Svona er nú þessi saga. —o— Næsti kapítuli er í næsta tölu blaði Tímans. Þar játar „bænda blaðið“, að eftir 30 ára forystu Framsóknarflokksins í málefn um sveitanna —, eftir að Fram s.ókn hefur átt landbúnaðarráð- herrann nær óslitið í 22 ár, — eftir að hin rígmontna mad- dama Framsókn í áratugi hefur státað af frumkvæði sínu og framtaki varðandi ræktun sveitanna, — þá sje nú svo kom ið, að ódýrara sje að ala kýrnar á rúgi en töðu og þess vegna flýi bændur sveitirnar unn- vörpum. Að sönnur þýðir Framsókn ekki að neita því, að rúgurinn sje orðinn ódýrara fóður en taðan. Og vissulega er það orð- ið augljósara en svo, að móti tjái að mæla, að bændur hafast illa við í ríki Framsóknar, „dreifbýlinu“. En samt sem á,- ur er eftirtektarvert, að þeir, sem fram að þessu hafa raðað sjer á garðann og stríðalið sig á ríkisjötunru í skjóli afreka sinna dreifbýlinu til framdrátt- ar. skuli nú svo hispurslaust játa gjaldþrot sitt. Og ekki er það sanngjarnt að fjargviðrast út af því, þótt þeir reyni að bera hönd fyrir höfuð sjer. Hitt er svo öllum frjálst að brosa í kampinn yfir úrræði eða öllu heldur úrræða- leysi Framsóknarkempanna. — Enn er sem sje ákveðið að „skrifa það hjá Ólafi Thors“. Nú eru rökin þessi: Ólafur Thors hefur hækkað landbún- aðarafurðirnar í verði og reynt að telja bændum trú um, að mörgu krónurnar væru þeim til blessunar. En nú sjá bærrtlur alvöruna. Kaupið hefir hækkað .iafnt og afurðaverðið, svo nú kostar rúgur minna til eldis en taðan. Rjett er nú það, svo langt sem það nær. En meðal annara orða: Hver var það, sem rauf tengslin milli afurðaverðs og kaupgjalds 1940 og reisti með því dýrtíðarölduna? Emil ráðherra segir. að það hafi verið Framsókn. — Hann segir það satt. Hvef var það, sem espaði til andstöðu gegn gerðardómslög- unum strax og hann var kom- inn úr ríkisstjórn, sumarið 1942. og gerði þar með sitt til að brjóta niður þann eina varn- ar.garð, sem reynt hefur verið að reisa gegn dýrtíðinni? Aiment er Hermanns Jónas- sonar getið að þessu. Sjaldan lýgur almannarómur. Hver var það, sem ætlaði að verða ráðherra 1944, og vildi þá hækka kaupið „til samræm- ingar og lagfæringaðr“ og með því gera rúginn dýrari en töð- una? Ólafu-r Thors segir, að það hafi verið Eysteinn Jónsson. — Hann segir það satt. Og loks, hverjir eru það, sem und.anfarin ár, altaf og óslitið, hafa hælt sjer af því að hækka afui’Saverðið og seg'jast því eiga „heiðurinn“ af því, að bændur sjeu búnir að borga skuldir sínar, rei$a bæi sína og rækta landið? Eru það ekki Fra/msóknarfor sprakkarnir? Og svo kemur nú loks Tíma Tóti og segir: Sá, sem hækkar afurðaverð, hann hækkar og kaup. Sá. sem hækkar kaup, gerir töðyma dýrari en rúginn. Hverjir eru það þá, sem gera töðuna dýrari en rúginn? Manni skilst það hljó.ti að vera sömu Framsóknarforkólf- arnir, sem mest þakka sjer hækkun afurðaverðsins. Þá er sú gátan ráðin. Þökk sje Tóta. —o.—- Það fer nú að líða að því, að Framsókn þurfi að láta hendur standa fram úr ermum, eða a. m. k. hrista „bjargráð- in“ fram úr ermum sjer. Það gengur ekki að eilífu að sitja svona róleg, mánuð eftir mánuð, ár eftir ár, dottandi í ráðherrastólunum, strá um sig með ríkisfje, eins og ríkissjóð- ur væri ótæmandi lind, leggja flest óviturlega til málanna, og umla svo milli svefnrofanna: „Skrifaðu það hjá Ólafi Thors“. Það verður enginn stór stjórn málaleiðtogi á því einu saman. —o— Það þótti einu sinni snjall- ræði að „skrifa það hjá Útvarp- inu“. En nú er Jildin önnur. Nú verður Framsókn sjálf að fara að borga. Og Framsókn er svo oft búin að fá ,,skuldaskil“, samstarfs- flokkar hennar hafa svo oft þurft að farga vinsældum og fylgi hennar vegna, en þjóðin fjármunum sínum og virðingu, að menn fara nú að þreytast á maddömunni. Framsókn er hollast að gera sjer Ijóst, að nú er fyrir hana að duga eða drepast. Allir eru orðnir þreyttir á að hafa þessa leiðindakerlingu á framfæri. Vill iá aukið umboð Washington í gærkveldi. JAMES FORESTALL, hermála ráðherra Bandaríkjanna, hefir beðið þingið um að veita sjer umboð til þess að senda banda- rískar hernaðar-sendinefndir til allra þeirra staða í heimin- um, þar sem þær geta orðið Bandaríkjunum að haldi. — I slíkum sendinefndum eru venjulega liðsforingjar og sjer fræðingar, en ekki skipulagðar hersveitir. — Reuter, á heims- j Hoffman Borið saman við aðferði r þeirra verða iiiraunir Hiilers iil heimsyfirráða næsia viðvaningslegar Detroit í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. PAUL HOFMAN, framkv.stj. Marshall-hjálparinnar, sagði í ræðu, sem hann hjelt hjer í dag, að tilraunir Hitlers til heims- yfirráða væru næsta viðvaningslegar borið saman við áætlanir þær, sem rússneski kommúnistaflokkurinn hefði gert í þeirrt efnum. Leitað að braki úr Goth VERKSUMMERKI benda ekki til þess, að breski togarinn Goth frá Gleetwood hafi strand að. Nú er tæpur mánuður síð- an að spurst hefur til togar- ans. Varðbáturinn Finnbjörn hef- ur leitað meðfram allri s^rand- lengju Aðalvíkur, um Straum- nes og víðar, en skipverjar urðu einskis varir, er bent gæti til þess að togarinn hefði strand að. -—- Stokkhólms-blaða- ínenn álíta Eriksson besfan NÝLEGA fór fram kosning meðal íþróttablaðamannanna í Stokkhólmi um það, hverja bæri að telja tíu bestu íþrótta- menn Svíþjóðar s.l. ár. Hlutskarpastur varð Henry Eriksson, Olympíumeistarinn í 1500 m hlaupi. Hlaut Eriksson 468 stig. Annar varð hjólreiða- meistarinn Harry Snell, með 430 stig og þriðji skautahlaup- arinn Áke Seyffarth með 412 stigum. Aðrir, sem komust í hóp hinna tíu voru: Gert Fred- riksson, Martin Lundström, Wille Grut, Bertil Nordahl, Gunnár Gren, Axel Grönberg og Lennart Bergelin. Þetta er í fjórða sinn, sem íþróttablaðamenn Stokkhólms- blaðanna velja þannig þá „tíu bestu“. Það er táknrænt, að nr. eitt hefir alltaf orðið millivega hlaupari. 1945 varð Gunder Hágg fyrir valinu, 1946 Rune Gustafsson og 1947 Lennart Strand. Verslunarsamningur milli Rússa og Norðmanna í FYRRADAG var undirrit- aður verslunai'samningur milli Noregs og Rússlands, fyrir ár- ið 1949. Samkvæmt samningi þessum fá Norðmenn frá Rússum m. a. 100 þús. smál. af hveiti, 50 þús. smál. af rúgi og 25 þús. smál. af mais. Auk þess fá Norðmenn 25 þús. smál. af salti. Norðmenn selja svo Rússum m. a. 25 þús. smál. af hertri hvalfeiti, aluminium, trjákvoðu og fleiri. — G. A. ®Úr ferð umhverfis hnöttinn. Hoffman, sem nýkominn er til Bandaríkjanna úr ferðalagi um- hverfis hnöttinn, sagði m. a.; „Eftir það, sem jeg sá á ferða- lagi mínu, er jeg sannfærðuu um, að rússneskir kommúnistar vinna nú að því með oddi og egg að ná heimsyfirráðum. Bor- ið saman við aðferðir þær, serrt þeir nota, verða tilraunir Hitl- ers næsta viðvaningslegar. Alheimseinræði. „Hinn stóri draumur Rússa er að koma á fót alheimseinræði, með því að gera sífellt fleiri þjóðir að leppríkjum sínum, sem stjórnað sje frá Kreml“. Hann sagði, að lýðræðisþjóð- irnar myndu aðeins geta veitti Rússum viðnám, með því að bindast öflugum samtökum og styrkja herafla sinn. — Flugvjel frá S. A. I selur tiff! msl OSLÓARÚTVARPIÐ hefuf skýrt frá nýju meti farþega- flugvjelar yfir Atlantshafið. —• Metið setti ein af flugvjelum Skandinaviska flugfjelagsing S. A. S. Á rúmlega 12 klst. var flug- vjelinni flogið frá New York tii Gardemoenflugvallarins við Oslo. Frá Nýfundnalandi tii Oslo var flogið á 7 klst. og 15 mín. Meðalhraði flugvjelarinn- ar á þessari leið var um 530 jkm. — G. A. SS-foringi fremur sjálfsmorð Hamborg í gærkveldi, FYRVERANDI SS-foringi að nafni Lindner, sem var í haldi í þýsku Fallingbostel-fanga- búðunum í námunda við Celle, hengdi sig síðastliðinn sunnu- dag, eftir að honum hafði ver- ið tjáð, að hann yrði framseld- ur Pólverjum sem stríðsglæpa- maður. Þetta er fimta sjálfsmorðið í þessum fangabúðum s.l. þrjá mánuði, en í þeim eru þýskir stríðsglæpamenn, sem erlend lönd hafa gert kröfu til að fá framselda. Lindr>er var meðal annars talinn hafa ákveðið, hvaða Gyðingar í Auschlitz-fangabúð unum voru sendir í gasklefana, — Reuter, Launaha’kkun. WASHINGTON — Leiðtogar íl Bandaríkjaþingi hafa skyrt fra því, að öruggt sje nú talið að Truman oy Barkley muni fá launahækkun. ,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.