Morgunblaðið - 13.01.1949, Síða 4

Morgunblaðið - 13.01.1949, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 13, janúar 1949< íímanúmer vor! er EndurskoSunarskrif stof'a íí WanscLr & Cc ■ • ■ « r imiiii ■*■■*■*»•»*■■»■■■«■■■■» ■■■■■■■■■■■■■*■ ^■^•■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■•* ■ ■ ■•* ••*■***■■■■■■■■■■■■* ■■■■■•■■•• íakyndingartæki Get útvegað olíukvndingartæki í allar stærðir af kötlum. Einnig miðstöðvarkatla. Uppl. í síma 4433. I MATSALA ri íi í nýtísku húsnæði í fullum gangi til leigu strax. Tilboð •i i merkt: „At-vinna“ sendist afgr. ?vlbl. fvrir 18. b.m. ! Hálmur frá Danmörku Samband óskast við fyrirtæki, sem geta flutt inn hálm í stórum stíl. BÖRGE E. GLAESNER, Mathildevei 15. Köbenhavn F. veiiingastofa í Vogaskýlinu við Ægisgarð, verður opnuð í dag, fimmtu dag, 13. jan. Opnað kL 7 f. h. a a l ó h ii n | Skrifstofuherbergi í miðbænum (i 5 Tvö herbergi á besta síað í miðbænum til leigu til eins « eða tveggja ára. — Þeir, sem óská nánari upplýsinga, S geta sent nöfn sín í pósthólf 1028. » Vil kaupa ■ a | piíkfisl - snumnvjel a » og grófa pels-saumavjei Uppl. í síma 6042 kl. 8—10 í t* i* » kvöld og annað kvöld. Best á auglýsa í IVIorgunblað inu 13. dagur ársins. Geisladagiir. Tungl hæst á lofti. Árdegisflæði kl. 4,10 Síðdegisflæði kl. 16,35. Næturlæknir er í læknávarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Ið unni, sími 7911. Næturakstur annast Litla bilstöðin simi 1380. I.O.O.F. 5=13011381/2 = Söfnin Landshókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. -—- Listasafn Einars Jónssonar kl. 1.30—3,30 á sunnu- degum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugar- dcga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimludaga kl. 2—3. Gengið Sterlingspund ............ 26,22 100 bandarískir dollarar . 650,50 100 kanadiskir dollarar .. 650,50 100 sænskar krónur ...... 181,00 100 danskar krónur ..... 135,57 100 norskar krónur ...... 131,10 100 hóllensk gyllini..... 245,51 100 belgiskir frankar ..._ 14,86 1000 franskir frankar ..... 24,69 100 svissneskir frankar... 152,20 Bólusetning. gegn barnaveiki heldur áfram og er fólk ámint um, að koma með böm sin til bólusetningar. Pöntunum er veitt móttaka í sima 2781 aðeins á þviðjudögum kl. 10—12. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin á þriðju dögum, fimmtudögum og föstudögum kl. 3,15—4. Afmæli Bjarni Pjetursson. Njálsgötu 34, er sextugur í dag. 75 ára er í dag Guðleif Oddsdóttir frá Nýlendu í Leiru. nú til lieimilis Vallargötu 14. Kéflavík. 70 ára er í dag, 13. jan., ekkjan Guðrún Bjarnadóttir frá Strönd, Vest mannaeyjum. nú til heimilis Skóla- veg 29, Vestmannaeyjum. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Anna G. Jónsdóttir Greni mel 23 og herra Guðmundur Karls- son, brunavörður, Bjarkargötu 14. Nýlega opinberuðu trúlofun sina ungfrú Guðrún Kristinsdóttir frá Isafirði og Torfi Þ. Ölafsson prentari Isafoldarprentsmiðju. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína frk. Kárla Stefánsdóttir, Berg- þórugötu 20 og hr. Friðrik Jónsson stýrimaður á m.s. Foldin. Austfirðingafjelagið í Reykjavík heldur skemmtifund i Tjarnarcafé n. k. föstudagskvöld. Kjartan 0. Bjamason sýnir m. a. kvikmynd frá Vestfjörðum og kafla úr Austfjarðar- kvikmynd þeirri, er hann vinnur nú eð. — íþróttafjelag Reykjavíkur heldur jólatrjesskemmtun i Sjálf- stæðishúsinu n. k. föstudag. Nýr íslenskur fornleifafræðingur Ung íslensk stúlka, Ölafía Einars- dóttii', hefir nýlokið háskólaprófi í fomleifafræði. Hún varð stúdent frá Mentaskólanum í Beykjavík árið 1944 og fór síðan tii nóms í fomleifafræði til Englands. Hún stundaði nám 1 þessari fræði grein nndii' leiðsögn hins þekkta Heiliaráð HJERNA ER dálítið sem börnunum þykir áreiðanlega hið mesta sælgæti og er í scnn holit fyrir þau. Það eru epli með sykurbráð (glasur). Best er að nota lítil cpli. Steinarnir er« teknir úr þeim, með þar til gerðu tæki. Síðan eru þau vand- lega þvegin og þurkuð og oddmjóum teini stungið í hvert þeirra. — Sykurbráðið, sem verður að vera fremur þykkt, er litað rautt með ávaxtalit. Þvi er haldið heitu með því að setja það yfir pott með heitu vatni í., Ephmum er síðan stungiðl niður í, einu og einu í senn og síðan sett til þerris á smurt fat. prófessors Gordon Childe, sem veitir forstöðu stærstu stofnun Bretiands er fæst við fornleifarannsóknir. Nú í nóvember lauk Ólafía háskó’aprófi í fomleifafræði frá háskólanum í Lond on og er hún fyrsti Islendingurinn, sem lokið hefir háskólaprófi í þessari fræðigrein. Hún hefir starfað að forn leifagreftri í F.nglandi og Svíþjóð. Er húri nú farin til frekara framhalds- náms til háskólans í Lundi, þar sem hún hyggst leggja stund á sagnfræði, einkum tímabil það, er snertir vik- ingaöldina. Leiðrjetting I minningargrein um Kristján Mcller málarameistara, var misritað Hjálmar Guðmundsson, skipasmiður. En átti að vera Árnason. í frjettinni af Varðar- fundinum í blaðinu á þriðjudaginn fjell nafn dr. Björns Björnssonar niður, en hann var einn meðal ræðumanna. F ramf aras j óður B. H. Bjarnasonar Umsóknir um styrk úr framfara- sjóði B. H. Bjarnasonar, þurfa að hafa borist sjóðstjórn fyrir þann 7. febrúar næstkomandi. Til bóndans í Goðdal J. S. 25, Jón 20, Einar 150, K. G. 200, S. Á. 100. G. S. 50. Gjafir til Mæðrastyrks- nefndar N.N. 200, Þóra Þórðar 50, frá Margrjt Sigurðard. 100, E 100, Stál smiðjan 700, Járnsteyparr 300, Bjössi 100, Iris 100, Gurra 100, Jakobína 200, Elín H. 50, Guðmunda Ingi- mundar, Ólöf Nordal 150, Jón Þórð uv 100, G. Ö. 100, Ragnheiður 50, N.N. 200, ónefndur 50, Ölöf Einars 100, Jónína 50, Hjálmar 50, M. Þ. 100, Jakobína 50, Ragnheiður Sölva 50 G. A. 50, N.N. 100, Auður 100, Ranka 25, Nína 100, N.N. 100, Heild verslun Magnúsar Viglundssonar 250, Heildverslunin Edda 250, Anna Margrjet 100, Sigga, Daddi og Jón 150, Hreyfill 50, H. J. 50, H.f. Helga fell 200, H.f. Mjölnir 200, Ásbjöm Ólt.fsson 250, Kristinn Einarsson 200, 4 systur í Hnífsdal 100, frá tveim litlum systkinum 25, Hólm 30, frá tveim systkinum 50, Starfsfólk Vinnu miðlunarskrifstofunnar 120, Eirikur 200, Bifreiðastöð Steindórs 14, frá Ó. Þ. Þ. 100, gamall maðui 100, Litla bílstöðin 365, L. P. 200, Theódóra, ■ Guðrún, Lára og Sigríður Rafnsdótuli Isafirði 100. 1 I Flugvjelarnar. Geysir, millilandaflugvjel Loftleiða er væntanleg hingað frá Prestwick og Kaupmannahöfn milli kl. 5 og 7, í kvöld. Skipafrjettir: Ríkisskip 13. jan.: Esja er á Austf jörðum á norður- leið. Hekla er á leið frá Reykjavik til Danmerkur. Herðubreið átti að fara frá Reykjavík seint í gærkvöldi eða í morgun austur um iand tii Akureyrar. Skjaldbreið er í Reykja- vík. Súðin lá á Raufarhöfn í gær- dag. Þyrill er i Reykjavík. Vitaskipið Hermóður fer annað kvöld frá Reykja vík til Stykkishólms og Vestfjarða- hafna. Sverrir átti að fara um hádegi í dag til Snæfellsness- og Breiða- fjarðarhafna. E. & Z. 12. jan.: Foldin er á Húsavik, lestai' frosinn fisk. Lingestroom lestar í Hull i dag, miðvikudag. Reykjanes er á Vest- fjörðum, lestar saltfisk til Grikklands. Útvarpið: 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður- fregnir 12.10—15,30 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Dönsóukennsla. — - 19,00 Enskukennsla. 19,25 Tónleik ar- Óperulög (plötur). 19,40 Lesin dtgskrá næstu viku. 19,45 Auðlýsing ar 20,00 Frjettir. 20,20 Utvarps- hljómsveitin (Þórarinn Guðmunds- son stjómar): a) Lagaflokkur eftír Haydn. b) IConsertvals í E-dúr eftii* Moskowsky. 20,45 I.estur fornrita: L i* Fornaldarsögum Norðurlanda (And rjes Björnsson). 21,10 Tónleikar (plötur). 21,15 Dagskrá Kvenrjett- indafjelagasambands Islands. — Er- indi: Heilsuvernd barnshafandi kvenna (Margrjet Jóhannesdóttir hiúkmnarkona). 21,40 Tónleikar (plötur). 21,45 Spumingar og svör um íslenskt mál (Bjarni Vilhjálms- son). 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,05 Symfóniskir tónleikar (plötur). a) Fiðlukonsert nr. 4 í D-iúr eftir Mozart. b) Symfónia nr. 3 eftir Mendelssohn („Skoska syfónían"). 2?,00 Dagskrárlok. Brefar ákærðir Lake Success í gærkveldi. FORSETI Tanganyika hefir á« kært Breta fyrir að kúga þegn ana þar í landi. Hefir hann lagt ákæru sína fyi-ir þing Sam- einuðu þjóðanna. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.