Morgunblaðið - 13.01.1949, Page 5
MORGVTSBLAÐIÐ
D
fimmtudagur 13. janúar 1949.
Panamasðjóm
F
Eftir Motague Taylor, frjettaritara Reuters.
XjONDON — í höfnum um heim allan vekur nú skrautleg'ur
fáni stöðugt meiri athygli sjómannanna. Þennan fána er að sjá
á fjölmörgum skipum, og hann er með bláum og rauðum stjörn-
um, því þetta er þjóðfáni lýðveldisins Panama. — En á höfum
úti er hann orðinn merki furðulegrar ,,útlendingahersveitar“
meðal sjómannanna.
Aðeins fáir þeirra manna,
sem sigla undir þessum fána,
eiga heimili í Panama. Sama
er að segja um skipaeigendurna.
Skrifstofur þeirra eru ósjald-
an þúsundir mílna frá Mið-
Ameríku og ríkinu Panama.
Nú er svo komið, að sjómenn,
skipaeigendur og forystumenn
stærstu sjómannafjelaganna í
fjölmörgum höfuðborgum ver-
aldarinnar hafa skorið upp her-
ör gegn Panamafánanum, það
er að segja þeirri misnotkun
hans, sem þeir segja að eigi sjer
stað. Þessir menn kvarta yfir
því, að þau skip, sem skrásett
eru í Panama, sjeu undanskil-
'ín öllum alþjóðlegum samþykkt
um um öryggi sjómanna, vinnu
tima þeirra, laun og aðbúnað.
Sumir skipaeigendur geta því,
með því að láta skrásetja skip
'tsín í Panama, lækkað rekstrar-
kostnað sinn áð verulegu levti,
en það leiðir aftur af sjer lægri
flutningsgjöld með þessum skip
um en þeim, sem gerð eru út
í samræmi við alþjóðasam-
þykktir.
Káðstefna í Genf.
Leiðtogar sjómanna og skipa
eigenda hafa að undanförnu
rætt þetta vandamál á ráðstefnu
i Genf. Þessi ráðstefna hefur
Xátið stjórnendum Marshall-
áætlunarinnar í París í tje
margskonar upplýsingar í mál-
inu, en í ráði mun vera að láta
í'ara fram rannsókn á því, hvort
ílutningar á Marshallvörum
með skipum Panama geti ekki
orðið til þess að draga úr ár-
angri viðreisnarframkvæmd-
anna.
Breska stjórnin áætlar,, að
446 skíp hafi verið skrásett í
Panama síðastliðið ár. Skipa-
tstóll þessi er samtals um 2,450,-
€00 tonn, svo í fljótu bragði
mætti ætla að þetta litla lýð-
veldi væri töluverð siglinga-
þjóð.
En þrátt fyrir ýtarlegar rann
ISóknir, játa sjómenn og skipa-
eigendur það, að þeim hafi orð-
5ð lítið ágengt við að reyna að
fcomast að því, hvernig á bví
gtendur, að svona mörg skip
eigla undir Panamafánanum.
Samkvæmt opinberum tölum,
voru aðeins 43 erlend skip, sam
tals um 230.000 tonn, skrásett
í Panama 1946 og 1947. Meðal
þeirra skipa, sem þessi tvö ár
voru sett undir Panamaflagg-
5ð, voru 22 frá Bandaríkjun-
um, 15 frá Bretlandi, tvö frá
Svíþjóð og tvö frá Noregi.
Breski flutningamájaráðherr
lann skýrði nýlega þinginu frá
því, að 45 bresk skip hefðu als
yerið skrásett í Panama síðan
12945.
Undanþegin sigiingalögum.
Einn af leiðtogum alþjóða-
samtaka sjómanna hefur skýrt
frá því, að enda þótt því hafi
verið haldið fram, að skip sjeu
skrásett í Panama til þess að
komast hjá því að greiða betri
laun og sjá áhöfnum þeirra fyr-
ir bættum aðbúnaði, sje erfitt
að fullyrða, að kjör sjómanna
á Panamaskipum sjeu yfirleitt
áberandi verri en á skipum
ann^rra þjóða.
,,Það, sem við sjerstaklega
kvörtum yfir“, sagði hann, „er
að þe.ssi skip eru algerlega und
anþegin öllum siglingalögum,
auk þess sem samtök sjómanna
ná ekki til þeirra“.
Hann lýsti því, hversu litlar
kröfur eru gerðar til sjóhæfni
skipa og kunnáttu skipstjórnar-
manna í Panama.
,,Þar í landi“, sagði hann,
„getur stýrimaður fengið skip-
stjórnarskilríki gegn sáralítillri
þóknun og „sönnunargögnum“
fyrir bví, að hann hafi haft
sömu rjettindi erlendis“.
Alþjóðasamband flutninga-
verkamanna hefur nu í undir-
. búningi aðgerðir, sem miða að
I því að stöðva straum ósjóhæfra
skipa til Panama. Samb. hef-
ur hótað að banna afgreiðslu
margra skipa frá lýðveldinu
og í ráði er að senda sambands-
fjelögum um allan heim „svart
an liSta“ yfir nöfn þeirra skipa,
sem bann þetta nær til.
5kauiakeppni
í Noregi
Oslo í gærkvöldi.
AMERÍSKI skautahlauparinn
Henry náði í dag í keppni í
Lillehammer besta tíma, í 500
m skautahlaupi, sem náðst hef-
ur eftir stríð. Vegalengdina
hljóp hann á 42,1 sek. Heims-
metið er 41,8 sek.
Norðmaðurinn Sverre Far-
stad vann 1500 m hlaupið á
2.22.0 mín. — Reuter.
Horska þingi§ kýs
forseia
í FYRRADAG fór fram í
norska þinginu kosning deild-
arforseta. — Monsen, sem ver-
ið hefur forseti Stórþingsins,
baðst eindregið undan endur-
kosningu. í hans stað var kos-
inn Natvig Pedersen, þingmað-
ut Verkamannaflokksins.
Hambro, sem er hægri maður,
var kosinn forseti Óðalsþings-
ins. — G. A.
Schuman í London
PARlS —t Schuman, utánrikisráð-
herra Frakklantls, lagði af stað hjeð-
an áleiðis til London í dag, þar sem
hann mun ræða við Bevin utanrík-
isráðherra Brcta.
siensk spákona vekur
ftirtekt í
I DANSKA blaðinu „National-
tidende" birtist grein fyrir
nokkru, þar sem sagt er frá ís-
lenskri spákonu, sem .svo
skygn er, að hún getur sagt fyr
ir um óorðna hluti, og s.jeð at-
burði, sem gerast eða gerst
hafa í fjarlægð.
Nú hefur annað eins og það
heyrst hjer áður. Enda líta
margil- svo á, að óvjefengjan-
legt sje, að þvílíkt og annað
eins hafi gerst bæði hjer á
landi sem annarsstaðar.
En það mun þykja í frásögur
færandi, sem sagt er í grein
þessari, að rannsóknarlögregl-
an í Kaupmannahöfn hafi
haft samband við þessa skygnu
íslensku konu, og furðað sig á
þeim upplýsingum, sem hún
hafi gefið lögreglunni, viðvíkj
andi morði, sem framið var
þar í borginni ekki alls fyrir
löngu.
Upplýsingar uni mor$,
Greinarhöfundur getur ekki
um nafn hinnar ísl. skygnu
konu. Segist hafa áður farið á
fund ýmsra spákvenna í borg-
inni og komist að raun um, að
ekkert hafi verið að marka
það, sem þær segðu fó'íki. Síð-
an segist kona sú, sem skrifar
greinina, oft hafa verið að
velta því fyrir sjer, hvort eng
ar væru þær spákonur í borg-
inni, sem hægt væri að taka
mark á. En síðan frjett um ís-
lenska konu, sem orð færi af,
hve væri skygn. Um þessa ís-
lensku konu segir í greininni
meðal annars:
Að hún sje tilraunamiðill
hjá dulfræðingnum Sven
Túrck, ljósmyndara, og leiti
margjr frjetta hjá henni, en
menn úr rannsóknalögreglu
Hafnar, sem hatt hafi með
höndum rannsókn . á morði
hjóna nokkurra er myrt voru
á Peter-Bangsvej, Jacobsen
hjetu þau, hafi furðað sig á
ýmsu, sem miðill þessi hafi
getað sagt, frá afdrifum þess-
ara hjóna.
Fjarskygni.
A miðilsfundi einum hjá
Sven Túrck, þar sem lögreglu-
menn voru viðstaddir, sá hin
ís'lenska kona lík hinna myrtu
hjóna í fjarsýn og lýsti þeim
nákvæmlega, og umhverfi
þeirra. En þá voru líkin á rann
sóknastofu lögreglunnar. Enn-
fremur sagði miðillinn, í á-
heyrn lögreglunnar, nákvæm-
lega, hvernig Jacobsens hjón-
in hefðu fengið áverka þá, sem
urðu þeim að bana. En allt
kom þetta heim við það, sem
lögreglurannsóknin hafði leitt
í ljós. Og það sem meira var.
Miðillinn kvaðst hafa 'það eft-
ir hinum framliðna Jacobsen,
að þrem klst. eftir að hann
hafði verið myrtur, hafi morð-
ingjarnir skorið í sundur slag-
æð hans. En einmitt þetta
hafi læknarannsókn lögregl-
unar leitt í ljós, en engum ut-
an hóps lögreglumannanna
hafði verið frá þessu sagt.
Lögreglumennirnir sýndu
miðlinum allmargar manna-
Gefur lögregtunni bend-
ingar, sem mark ertekiðá
myndir. En miðillinn benti á
eina þeirra, og sagði, að þessi
maður hefði verið viðriðinn
morðið. Hefði miðillinn þekkt
frú Jacobsen í lifanda lífi og
aðvarað hana um það að kunn
ingsskapur þeirra hjóna við
þenna mann, sem miðillinn að
vísu þekkti engin deili á,
myndi enda með skelfingu.
í heimsókn.
Er jeg hafði fengið aá vita
allt þetta um hina íslensku
skygnu konu, segir gr/einar-
höfundur, kvaddi jeg dyra hjá
henni, einn góðan veðurdag,
með mikilli eftirvænting um
það hvers jeg yrði vísari. um
skygni gáfu hennar. Til dyr-
anna kom öldruð gráhærð
kona, og vísaði mjer með sjer
inn í stofu, sem var útlits eins
og venjuleg dagstofa borgar-
búa. Þar var ekkert, sem bar
dulrænan svip. En margar
helgimyndir hafði hún þar á
veggjunum. Hún tók ekki
fram spik eins og spákonur
eru vanar að gera, og bað ekki
um að fá að sjá í lófa mjer.
Helaur settist hún á stól,
grúfði andlitið í höndum sjer,
og sat þannig stundarkorn.
Uns hún segir:
„Jeg sje —“
„Jeg sje aldraðan mann
standa við hlið yðar. Hann er
mjög hár, með hátt enni, frítt
nef, og lítið yfirvararskegg“.
Þessi lýsing kom mjög vel
■heim við föður minn, sem dá-
inn er fyrir nálega mannsaldri
síðan.
Hann styður hendi í síðu
sjer, heldur konan áfram, og
segir við mig: Þetta hjerna
dugði ekki lengur.
Faðir minn dó úr lungna-
berklum, sem voru orðnir svo
magnaðir, að þegar lík hans
var krufið, kom í ljós, að ann-
að lungað var að heita mátti
úr sögunni.
Skýrir frá leyndarmáli.
Síðan fór konan að rekja
æskuár mín, segir að jeg sje
alin upp utanbæjar, sem og
rjett er. Og brátt gerir hiln
mig alveg agndofa, með þvi að
skýra frá fjölskyldu leyndar-
máli, er gerðist fyrir tveim ar-
um síðan, og aðeins einn nJf
ættingjum mínum hefur fengið
að vita um, auk mín. Konan
segir mjer, að samskonar at-
burður eigi eftir að koma íyrir
einu sinni enn.
Þá sneri jeg talinu að heims
pólitíkinni, og spurði, hvnð
hún gæti sagt mjer um horf-
urnar þar. — Greinarhöfundur
rekur nokkuð hvað spákonan
hafi sagt um þær. En ekki er
ástæða til að fara út í þá sálrna
hjer. Því samkvæmt frásög'n-
inni, er þar ekki annað sagt,
en hver og einn getur getið
sjer til.
Henni fipast.
En síðar er talinu aftur v.ik-
ið að einkamálum gestsins, cr
greinina skrifar. Og þá íer
verr. Þá fer miðillinn beinJinis
skakkt með á einum stað, og
verður miður sín og fer nð
þreifa fyrir sjer, þykir illa
komið, en hefur sýnilega rnist
þráðinn. Svo ekki verður meira
úr samtalinu. En gamla konan
fer að hella upp á könnuna, til
að gefa gesti sínum kaffi.
. Greinarhöfundur lýkur . .áli
sínu rneð því, að þarna hafi
hún fundið konu með allt( aöra
og meiri duiræna hæfiíeika,
en spákonur þær hafi 1iJ að
bera, er auglýsa viðtalstirna í
sýniskápum söluturnanna á
Vesturbrú. En kona þessi 'hafi
þó ekki staðfastari vfirnjatt-
úrlega hæfileika en það, að
þegar henni fipist, þá sje hún
til í, að nota sjer af staðfastnri
upplýsingum. Hin. dulspaka
kona hafði sagt greinarhöf.
frá uppvaxtarárum sínum i is-
lenskum fjalladölum. Þar hafi
hún sjeð bæði fólk og umKverfi,
sem engir aðrir sáu. Móðfc vín
hafi orðið smeyk við þetta, og
farið með hina ungu clóttux*
sína til læknis. En það stfcðaði
ekki. Sýnirnar hjeldu áfram.
eigirr sap Afflee
London. i gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá R-
í RÆÐU, sem Attlee forsætisráðherra flutti í Austur L
on í dag, kómst hann meðal annars þannig að orði, ao
ari vertíð, hafa* leitt til samkomulags. Er þess því að v:
margir hverjir komnir að þeirri niðurstöðu,.
væru örgustu afturhaldsseggir.
xter.
md-
?e.ir,
;\ta,
xð kommú:r<i‘'htr
Kommúnistar. sagði .utlce,
ljetu sig engu skipta, hvað yrði
| um verkamenn. Það eina, sem
- þeir hugsuðu um, væri að dreifa
sinum eigin kenningum va. vo
væri komið, að þeir kærð'u ig
kollótta um stefnur og áhuga-
mál vinstrimanna.