Morgunblaðið - 23.01.1949, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 23.01.1949, Qupperneq 5
MORGU 2V BLAÐIÐ 5 Sunnudagur 23- janúar 1949. Hlitii'sliigarorð um Sigurð Benediktsson versiunarmann i Búðarda Á MORGUN verður til moldar borinn í Hjarðarholti í Dölum Sigurður Benediktsson verslun- armaður í Búðardal, er andaðist á Landsspítalanum í Reykjavík 10. þ. m. Sigurður heitinn var fæddur 2. mars 1892 að Sauðhúsum í Laxárdal vestur, sonur hjón- anna Benedikts Benediktssonar bónda þar og Þorbjargar Jó- Jhannesdóttur. Þau hjón voru af góðu bændafólki korhin. Bene- dikt var stjúpsonur merkis- bóndans Kristjáns hreppstjóra Tómassonar á Þorbergsstöðum. Sigurður ólst upp með foreldr- um sínum fram yfir ferming- araldur, en fór þá að vistum í Hjarðarholt til Ólafs prófasts Ólafssonar og var þar óslitið þangað til hann kvæntist árið 1919. Sigurður stundaði nám a unglingaskóla þeim er Ólafur prófastur hjelt í Hjarðarholti. Reyndust þau prófastshjónin honum hinir bestu húsbændur og nokkurskonar fósturforeldr- ar. Varð Sigurði hinn mesti menningarauki af dvöl hans a því ágæta heimili. Þegar Sig- urður kvæntist fluttist hann til Búðardals og stundaði þar lengst af verslunarstörf, og barnakennslu um nokkra vetur. Hann hefur nú á annan tug ára verið starfsmaður hjá Kaup fjelagi Hvammsfjarðar. Sigurður var kvæntur Ingi- björgu Ebenesersdóttur, góðn konu og gegnri, lifir hún mann sinn ásamt tveimur börnum þeirra en eldri dóttur sína, upp- komna efnisstúlku, mistu þau bjónin fyrir nokkrum árum. Þau Sigurður og Ingibjörg bjuggu ávalt í sama húsi og for eldrar Ingibjargar og var sam- búð öll í þeirri fjölskyldu með ágætum, enda þau tengdafor- eldrarnir Ástríður og Ebeneser framúrskarandi gæðahjón. Var heimili þessara tveggja iffbna orðlagt fyrir gestrisni og aðra greiðasemi. Sigurður heitinn var grand- var maður og gætinn, hógvær og prúður í allri framkornu, en þó glaður og skemmtinn í sinn hóp. Hann var allra manna vin- sælastur og enga átti hann ó- vini. Jeg persónulega minnist ekki að nokkur snurða haíi hlaupið á kunningsskap okkar þau meira en tuttugu ár sem ;jeg bjó í næsta húsi viS hann. Sigurður var söngmaður góður og var forsöngvari og organleik ari í Hjarðarholtskirkju. Hann var laus við þá lyndisástríðu að íroða sjer fram í svokallaðar Virðingarstöður eða nefndir, en Isinnti þess betur heimili sínu og þörfum þess. Var jafnan mjög sóst eftir Sigurði til allra etarfa, vegna aíkasta bans og nmgengni. Hann hafði kennt vanheilsu í vetur, en gekk samt þem áður að starfi sínu. Fór til Reykjavíkur milli jóla og nýj- árs og lagðist þar á spítala. Mun blóðkrabbi hafa orðið banamein hans. Sigurður var hinn ágætasti íheimiiisfaðir og ljet sjer mjög Þnt um það. Nú er skarð fyrir þkildi á því heimili. Syrgja hann ekkjan, börnin og aldrað- ir tengdaforeldrar. En það er huggun harmi gegn að minning þeirra um Sigurð heitinn er björt og blíð. Búðdælingar og aðrir sveitungar hans votta fjöl skyldunni samúð sína og sakna þar góðs drengs og vinar Guð huggi þá sem hryggðin slær. Þorst. Þorsteinsson. S. L. föstudag hófst munnlegur málflutningur fyrir Hæstarjetti í hinum nýju húsakynnum hans. Málflutningsmennirnir voru Eggert Claessen og Sveinbjörn Jónsson. Eggert Claessen var annar þeirra málflutnings- manna er fyrstur flutti mál fvr- ir Hæstarjetti, er hann var stofnsettur árið 1920. Hinn var Sveinn Björnsson forseti Is- lands. Venjulega fer munnlegur rnálflutningur fram á mánudög um, miðvikudögum og föstu- (iögum kl. 10 árd. Hægt er að s.iá á töflu í anddyri hússins hvaða mál verða flutt hverju sinni, en almenningi er heimilt að hlusta á málflutninginn. HIÐ árlega handknattleiksmót, sem frem fer á vegum Sam- bands bindindisfjelaga í skólum hefst á morgun í íþróttahúsinu við Hálogaland. Keppt verður í þremur ald- ursflokkum karla og kvenflokki í A-flokki virðist Háskólinn hafa mesta sigurmöguleika. í B-flokki hafa Menntaskólinn og Verslunarskólinn sjerstak- lega góðum liðum á að skipa. í C-flokki eru öll liðin mjög jöfn. Sennilegt er, að Mennta- skólinn beri sigur úr býtum í kvenflokki. Annars má gera ráð fyrir jafnri og skemmtilegri keppni, því að í skólunum eru margir bestu handknattleiksmenn landsins. Mótið hefst kl. 2,30 á morg- un. Ferðir að Hálogalandi eru frá Ferðaskrifstofunni. fiiiiiiiiiniittrfkiiHuiimtiittHniHHirmirmirmf : a | Píasiáensla I = Uppl. í síma 7869 kl. 4—7 I i í dag og á morgun (mánu i I dag). ((((iiiiii mimitimiiiiiiiiiiidiiiiiiiii iiiiii>iimninii iikii t—2 herbergi [ og eldhús óskast til leigu. } Há leiga, mikil fyrirfram 1 greiðsla. Leggið tilboð á i afgr. blaðsins fyrir fimtu j dagskvöld, merkt ,,B. L. I Þ.—631“. öt, Sjálfstæðiskvennafjel. heldur F U annað kvöld (mánud.) í Sjálfstæðishúsinu kl. 8.30. Fundarefni: Fjelagsmál. Til skemmtunar verður: Viggo Natanielsson sýmr ný tekna kvikmynd- — Kaffidrvkkja og dans. Stjórnin. Sálarrannsóknarf jelag íslamls heldúr F U IM D ■Hi«n(iH»ittm((itm(ii(i((tt(fm(mH(MM*i((Hii( mimmm ■ . * ■ : s ■ Félksbíll | z ■ eða jeppi (yngra model | : en ’40, kemur ekki til | ; greina.) óskast til kaups. i • Má vera ógangfær. Uppl. | j í síma 80 441, frá kl. | ; 2—4. 1 \ naniiiiiiiiiiiiiitiitiioxiiiztmnnmiiiniiiiiliimmnn nniuisuii kMMBunflsinuiuuiUMiiiiiiimimmmiiiiiiK'm 3ja herbergja Kjalíaraíbúð | í Blönduhlíð 18, til sölu. = Uppl. á staðnum eftir kl. | 2 í dag. — Aðra daga | eftir kl. 6. niiiiniuiiKinnmnMinmiiMKHiiiinMWWwn***""* Ibúð | íbúð 3—4 herbergi og | eldhús óskast nú þegar | eða í vor. Aðeins þrent | fullorðið í heimili. Leiga I eftir samkomulagi. Til- I boð merkt „Góð um- | gengni—629“, leggist inn á afgreiðsiu blaðsins. mmiirinuJiiKiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiH* iiiimiiiiimiiiiitmmiiiiMtiiiiiiiimiiimmiMMMiiiMiim 'aanúi Uk ordaciuá | hæstarjettarlögmaður | málflutningsskrifstofa, | Aðalstræti 9, sími 1875. í Iðnó mánudaginn 24. þ.m- kl. 8,30. • Fimdarefni annast * Frú Guðrún Guðmundsdóttir, ■ Hafsteinn Bjömsson : og forseti j Fjfelagsmál. • ■ Þeir f jelagar, sem ekki hafa greitt ársgjöld sín eru beðn • ir að greiða þau við innganginn eða i Bókaverslun Snæ- • bjarnar Jónssonar. • Stjórnin. ; Þjóðvarnarfjelagið 1 heldur opinberan fund sunnudaginn 23. janúar í Hafn- •: arfirð. ;i ■ Rœöumcnn veröa: : , » Einar 01. Sveinsson, prófesor, 1; Hallgrimur Jónasson, kennari og Dr. Matthras Jónasson. ; AÖgöngumiÖar á 5 kr. verÖa seldir viÖ innganginn ; frá kl. 1. . ; Þjóðvarnarf jelagiS í Reykhyitingar! : Stofnfundur „Nemendasambands Reykholtsskóla“ ■ B B : verður haldinn á Matstofunni Aðálstræti 18. n.k. m.ð- : ■ ■ vikudagskvöld kl. 9 stundvíslega.. 1 Nokkrir Reykhyltingar i+mBuwmm'xm**** * •(?«*« e» hmm imunmn IMI((IMIIMIMIIIIMIMM(IMIIMI1IMIMMIIIIII(IMIIIMIMMMIII I Stýrimapn áuglýsenduf afhugið! *?< íaafold og Vörður nr vtnflæl&sta og fjðlbreytt- blaðig f gveitum ian.a* tns. Kemur ót elnu einnl i dkn — 1* tíður. ■ , ; : vantar á 50 smál. vjelbát sem stundar línuveiða/ írá : Akranesi. Ennfremur vantar stýrimann á 100 smál. * • togbát. Uppl. i sima 7023 kl. 10—12. L vjelstjórs o§ stýriinann vantar á m.b. Ásbjöm frá Akranesi á línuveiðar vetur. Uppl- í síma 139, Akranesi. •■■■■■■■■■■■■■■* MIIMIMMIMtM Maður vanur rennismíði óskast við vevksmiðju bjer i bænum. Umsækjendur sendi nöfn sín ásamt uppl. um fyrri störf í brjefi merkt: „Rennismiður, Póst hólf 26. Reykjavík".

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.