Morgunblaðið - 27.01.1949, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.01.1949, Blaðsíða 2
o MORGUNhLAÐlÐ Firrmatudagur 27. janúar 1949, eykjavík getur orðið skégivaxinn bær Á ÞESSU ÁRI ættu að geta (jerst mikil og góð tíðindi í ♦ikógræktar málum Reykvík- •4nga. í stöð Skógræktarfjelags ■Heykjavíkur í Fossvogi er í und érfcúningi stórfeldara trjáplöntu uppeldi. en þar hefir verið áð- tir. Á síðastliðnu hausti voru tveir þriðju hlutar Heiðmerkur ■girtir. Svo það landsvæði er nú alfriðað fyrir fullt og allt. En eiga bæjarmenn að geta -Hfengið landspildur til skógrækt ■er Bæjarbúar verða að gera sjer |iað Ijóst, að Reykjavík getur orðið og á því að vcrða skógi- v&xinn baer. Hjer var skógur um alt á landnámsöld. Þó ekki væri það annað en „björk, og hún lítils vaxtar“ einsog þar stendur. Með því að fá hingað fræ eða trjáplöntur af skógarviðum úr re rðlægustu skógarhjeruðum IteÍKis, verður hægt að koma Itjer upp hávöxnum nytjaskógi, tií skjóls, til prýðis, til gagns tfyrir komandi kynslóðir. Þegar bæjarbúum verður sjeð fyrir nægum ungplöntum til íjróðursetningar 1 garða sína, og annarstaðar, ætti að stíga það rnikilsverða spor í þessum mál- um, að reisa örugga fjárhelda girðingu á milli Fossvogs og Elliðaárvogs, svo það yrði fyr- -rrbygt með öllu, að nokkur trjá- firóður, sem festir rætur, vestan Iseirrar girðingar, spillist af á- ííangi búfjár. En það er önnur jsaga. Skógræktarfjelag Reykja- víkur leggur að því grundvöllinn und hjer. margt af smáplönt- unum sem deyr, fyrstu árin eft- ir sáningu. En bót er hægt að. ráða á þessu, með því að byggja. gróðurhús fyrir fræplönturnar, sem ekki þurfa þó upphitun. Á að byggja eitt slíkt hús í Foss- vogsstöðinni, svo uppeldi þess- ara trjáplantna verði öruggt. Eftir að Heiðmörk er friðuð orðin, er það nauðsynlegt að fyr ir hendi verði hjer á hverju ári mikið af hentugum trjáplönt- um til gróðursetningar, fyrir þá, sem vilja ,,leggja gull í lófa framtíðarinnar", með þvi að efna til skógræktar í friðlandi Reykvíkinga. Þetta verður hlut verk stöðvarinnar í Fossvogi. í vor koma hingað trjáplönt- ur frá Tromsöfylki í Noregi af tegundum sem víst er að geti hjer dafnað. Útnesið hefir fataskifti Það hefir verið bæjarbúum til ánægju og augnayndis hve mikið hefir verið af blómskrúði í sumum skemtigörðum bæjar- ins, á síðsumrum undanfarin ár. Sá gróður kostar að sjálf- sögðu bæinn mikið fje. Og „blómin fölna á einni helju- nótt“. Þegar það tekst, að koma hjer upp sígrænum hávöxnum barr- trjám, í görðum, með götum og á opnum svæðum í bænum og í nágrenni hans, hefir Reykja- vík fengið fegurðarauka, sem helst allan ársins hring áratug- um saman og um alla framtíð. Utnesið sem Ingólfur nam, fær þá ný klæði, tígulegri og veg- legri en nokkru sinni fyrr. Við sem nú lifum, fáum lítið af því að sjá. En við höfum fengið vissuna fyrir því, að þau „fataskifti“ eru möguleg. Því er það okkar, að leggja þann grundvöll, sem síðari kynslóð- ir geti byggt á starf sitt, er að því miðar, að gera landið okkar fegurra, skjólasamara, arðsam- ara, en það áður hefir verið. Yfirvöld bæjarins ættu að styrkja Skógræktarfjelag Reykjavíkur í starfi sínu, og tryggja það að brautryðjenda- starfið sem þar er unnið, geti gengið sem greiðast. V. St. í^íöðin í Fossvogi Skógræktarstöðin í Fossvogi ♦æfir ekki komið að þeim not- uiQ sem. æskilegt hefir verið, vegpa þess, að eiganda hennar, ökógræktarfjelag Reykjavíkur fctefir skort nægilegt reksturs- H&ib. Nú er ráðinn í þjónustu •^elagsins, m. a. til þess að ann- aet rekstur stöðvarinnar, ötull pg vel kunnandi áhugamaður Etnar E. Sæmundsson, er verið faefír skógarvörður á Vöglum, u.adanfarin ár. Hann hefir und- 4rbúíð uppeldi trjáplantna í eíórum stíl í Fossvogi. Þar eru nú hundruð þúsunda af fræplöntum, barrtrjáa, og annara tegunda, undir gleri. En -4« ráði er, að gera þar yfir 7 fjúsund fermetra nýja græðireiti að vori, setja upp öflug skjól- tjeíti í stöðinni, og byggja þar geymsluhús og vinnuskýli. Kostnaður fjelagsins við þess ar ffamkvæmdir hefir verið á- teilaður 125 þúsund krónur. Fá- ~€st nægilegt rekstursfje, til þess tnð koma fótum undir plöntu teppeldið þarna, geta bæjarbúar ■tdftn.zi'ð að því vísu, að á næstu ••jinim verði hægt að fá í Foss- ■Vogi hundruð þúsunda af trjá- •Ifclöntum, á hverju vori af þeim ^egundum, sem gera fullkomna -g^vipbreytingu á trjágróður hjer ti. bænum og nágrenni hans. Sitkagrenið MeSal þeirra tegunda, sem Bkógræktarmenn hafa mesta ti*ú á. að komi hjer að góðu gagni •tframtíðinni, er sitkagrenið frá Alaska. Reynst hefir erfitt að ála upp plöntur af þeirri teg- Erlendur 0. Pjelursson kos- inn formaður KR í 15« sinn AÐALFUNDUR KR var hald- inn þriðjudaginn 25. þ. m. í Tjarnarcafé. Allar deildárstjórn ir og fulltrúar voru mættir á fundinum auk margra annara fjelagsmanna. Fundarstjóri var kosinn Sjjgurjón Pjetursson, forstjóri, og fundarritari Sigur- laugur Þorkelsson. Stjórn fje- lagsins gaf itarlega skýrslu um starf fjelagsins og fjárhag. — íþróttastarfsemi fjelagsins hafði aukist og eflst og sjaldan verið meiri en nú. í hinum ýmsu íþróttagreinum, var fjelagið mjög sigursælt. Fjárhagur þess hefur batnað. Hið nýja skipulag, sem upp var tekið í fyrra, hef- ur reynst í flestum greinum til mikilla bóta, bæði íþróttalega og fjárhagslega. I Lagabreytingar fóru fram á fundinum og var samþykt að bæta 2 mönnum í aðalstjórn fjelagsins, svo nú verða þeir 7. í stjórn voru kosnir: Erlendur Pjetursson formað- ur og er það í 15. sinn, sem hann er kosinn í þá stöðu en 35. sinn í stjórn fjelagsins, Einar Sæ- mundsson varaformaður. Sigur laugur Þorkelsson brjefritari, Björn Björgvinsson gjaldkeri, Kjartan Gíslason fundarritari, Björn Vilmundarson spjald- skrárritari og Gísli Halldórsson form. húsnefndar. í varastjórn voru kosnir: Sigurjón Jónsson, Haraldur Björnsson og Rögn- valdur Gunnlaugsson. Endur- skoðendur Sigurjón Pjetursson og Eyjólfur Leós. Að stjórnarkosningu lokinni afhenti formaður, knattspyrnu- meisturum íslands, heiðurspen- inga þá er fylgja þeirri tign. Gat hann þess að ein kærkomn asta afmælisgjöfin sem KR fengi á 50 ára afmælinu, væri þessi sigur knattspyrnumanna fjelagsins. Þá afhenti formaður, fyrir hönd frjálsíþróttadeildar fjelagsins, hinum 6 olympíuför- um KR heiðurspening dcildar- innar. Einnig Sigurði Björns- syni, sem var sexfaldur íslands- meistari í frjálsum íþróttum í sumar og er aðeins 18 ára að aldri. Að lokum voru rædd ýms mikilvæg mál, sem fjelagið hef- ur á prjónunum nú. Þá var og sjerstaklega rætt um 50 ára af- mæli fjelagsins, sem verður haldið hátíðlegt 12. mars a Hótel Borg. Auk þess verður ýms íþróttakeppni og sýningar í sambandi við það. Miklar umbætur hafa verið gerðar á skíðaskála fjelagsins í Skálafelli. Þá er fjelagið byrjað á grasvallargerð í landi sínu við Kaplaskjólsveg. Framh. á bls. 8. Kommúnislar eru í minni- hlufa í Dagsbrún Stjórna vegna atskitfaleysis verkamanna. Á UNDANFÖRNUM árum hafa j andstæðingar kommúnista ver ið sundraðir innan verkalýðs- j fjelaganna, vegna mismunandi skoðana í innanlandsmálum, um, þótt það sje vitað, að ekk- ert beri á milli. hjá þessum mönnum, þegar um hagsmuna mál stjettafjelaganna er að ræða. Reynsla verkamaima a£ stjórn kommúnista Þetta sundurlyndi hafa kom- múnistar notfært sjer út í æsar og hrifsað til sín vöidin í fjöl- mörgum fjelögum, og náðu stjórn Alþýðusambandsins og hjeldu henni í 4 ár. Sú reynsla sem fengist hefir af stjórn kom múnista á málefnum verkalýðs fjelaganna, hefir komið mönn- um í skilning um það, að mis- munandi sjónarmið i innan- landsmálum mega eigi verða til þess að þeir standi ekki saman um hagsmunamál síns stjettar- fjelags, og koma þannig í veg fyrir, að komomúnistar noti samtökin til áróðurs fyrir stefnu sína, sem eins og öllum er orðið ljóst, miðar að því að koma á einræði koommúnista- foringjanna. Þar, sem þeir hafa brotist til valda, og með aðstoð vopnaðs stórveldis, eins og flest um löndum Austur-Evrópu, þar hefir þetta verið gert í nafni verkamanna, og undir því yfirskini að losa þá undan arð- ráni og kúgun þeirra lýðræðis- stjórna, sem þar hafa farið með völdin. Jeg skil ekki í, að þess- ar blekkingar endist kommún- istum mikið lengur. Það þarf ekkert um það að deila, að als- staðar þar sem komomúnistar stjórna, þar er samningsrjett- urinn tekinn af verkalýðsfjelög unum og það heyrir undir land ráð að gera verkföll. Samningsrjetturinn tekinn af verkalýðsfjelögunum Hjer kalla kommúnistar það móðgun við ráðherra sína í sam steypustjórn, þegar Dagsbrún fer fram á kauphækkun til sam ræmingar. Það þarf enginn að efast um, að ef þeir væru komn ir til valda, þá heyrði þetta und ir landráð. Við yrðum að gera okkur ánægða með það, sem stjórnskipuð kommúnistanefnd úthlutaði okkur á hverjum tíma. Vegna þess skilnings, sem menn eru farnir að fá á starf- semi kommúnista, sameinuðust allir þeir, sem unna lýðræði, frelsi, samningsrjetti verkalýðs fjelaganna og almennum mann rjettindum á móti þeim við kosningar til síðasta Alþýðu- sambandsþings. Þegar þær kosn ingar hófust, voru ýmsir von- daufir með að það bæru nokk- urn árangur. Hinsvegar fór það, eins og þegar er kunnugt, að fylgið hrundi af kommúnistum og lýðræðisöflin komu með glæsilegan sigur út úr þeim viðskiptum. Þetta samstarf og þessi barátta heldur ennþá á- fram af fullum krafti. J Kommúnistar í minni hluta í Dagsbrún j í Dagsbrún er fullkomið sam- komulag meðal allra andstæð- inga kommúnista um að láta það ekki viðgangast lengur, að þeir fari með stjórn fjelagsins, þar sem það hefir sýnt sig. að þeir eru í miklum minnihluta meðal f jelagsmanna. Við síðasta stjórnarkjör fengu þeir um 1100 atkvæði, Alþýðuflokkurinn 512, og kosn ingarjettarins neyttu um 1700, en heima sátu um 1500 fjelags menn. Þar sem kommúnistar smala altaf sínu fólki og við kosningarnar í fyrra ætluðu þeir að sýna mikla yfirburði, og gerðu alt, sem þeir gátu til að fá menn á kjörstað. •— Svo það má telja fullvíst, að þeir eigi ekki meira fylgi en þá kom fram. Það er því á valdi þeirra, sem ekki mættu síðast, að hrinda stjórn kommúnista frá völdum í fjelaginu, og fylgja þar eftir þeim sigri, sem vannst við Alþýðusambands- kosningarnar á s. 1. hausti. Svcinn Sveinsson. Fyrirspurnir um símabilanir á Vest- fjörðum SIGURÐUR Bjarnason lagði í gær fram fyrirspurnir til sam- göngumálaráðherra varðandi símabilanir á Vestfjörðum: 1. Hverjar eru taldar vera or- sakir hinna tíðu bilana, sem orðið hafa undanfarna mánuði á símalínum á Vestfjörðum? 2. Hvaða ráðstafanir eru fyr- irhugaðar til þess að bæta úi' því öngþveitisástandi, sem ríkir í símamálum þessa landshluta? 3. Hvernig eru horfur með innflutning á nauðsynlegu efni til viðhálds og nýbyggingu símalína í landinu? Kostnaður: Til samgöngumálaráðherra um kostnað við undirbúning á frv. til laga um öryggisráðstaf- anir á vinnustöðuv. (Frá Gísla' Jónssyni). Hvað hefir undirbúningur á frv. til laga um öryggisráðstaf- anir á vinnustöðum kostað, og hvernig skiftist sá kostnaður og til hvaða aðila hafa greiðslurn- ar farið og hve mikið til hvera aðila: Mjólkurflutningar: Til atvinnumálaráðherra um mjólkurflutninga til Reykjavík ur úr Borgarfjarðarhjeraði. —< (Frá Jónasi Jónssyni). Hverju sætir það, að sölu- mjólk til Reykjavíkur úr Mýra- og Borgarfjarðarsýslu skulil vera flutt með bílum fyrir Hva'l fjörð, en ekki með flóabátnurrt Laxfossi, Chiang Kai Shek WASHINGTON — Bandaríkjai stjórn hefur neitað því, að Chiang Kai Shek hafi. verið boðið tij Bandarikj arrna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.