Morgunblaðið - 27.01.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.01.1949, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ FimmtucLagur 27. janúar 1949. Máliundur Afgreiðslu- og skrifstofumannadeild V- R. hafa ákveð ið að gangast fyrir málfundum fyrir fjelaga sína í vetur. Fyrsti fundurinn verður í kvöld kl. 8,30 í Fjelags- heimilinu. Leiðbeinandi er Oscar Clausen, rithöfundur. Mætið stundvíslega. Stjórnin- ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*• ] AÐALFUNDUR : Matsveina- og veitingaþjónafjelags íslands, verður hald- ; : inn að Tjarnarcafé, mánudaginn 21. febrúar 1949, og : i; hefst kl. 23,30- ■ !■ Fundarefni: ; Venjuleg aðalfundarstörf. Lýst stjórnarkosningu o.fl. ■ £ Nánar í brjefi til fjelagsmanna. Fjelagsmenn munið að ; j skila kjörseðlum. Reykjavík, 26. janúar 1949. Stiórnin. ri ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■•■■••■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Vörubílstjórafjelagið Þróttur F U IN D U R verður haldinn í húsi fjelagsins við Rauðarárstig í kvöld kl. 8,30. Fundarefni: 1. Fyrirskipun miðstjórnar A. S. t. um alsherjar atkvæðagreiðslu við kjör stjórnar og trúnaðar mannaráðs. 2. Eimskipafjelags deilan. Stjórnin. iBfín LM.*Mjnnonuj Vestmannaeyingafjelagið Aðalfundur Vestmannaeyingafjelagsins verður haldinn að Þórscafé föstud. 28- jan. kl. 8,30 e.h. stundvíslega. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Árshátið fjelagsins. 3. Skemmtun til kl. 1. Skorað er á eldri og yngri meðlimi að f jöhnenna á fund inn. Þess er vænst að Vestmanneyingar búsettir í Reykja vík, sem ekki hafa ennþá gengið í fjelagið, geri það á þessum fundi. Stjórnin. Vörubílstjórafjel. Þróttur Auglýsing eftir framboðslistum I brjefi til fjelagsins dagsettu 24. þ.m- hefur miðstjórn A. S. t. fyrirskipað alsherjar atkvæðagreiðslu við kjör stjómar og trúnaðarmannaráðs fyrir næsta starfsár. Samkvæmt reglugerð, gefinni út af A. S. I. auglýsist hjer með eftir framboðslistum til stjórnar og trúnaðar mannaráðs og skal þeim skilað til kjörstjórnar fyrir kl. 7 e.h. fimmtud. 27. þ.m. og ér þá framboðsfrestur útrunn inn. Meðmælendur með listum skulu vera minnst 30 fullgildir fjelagsmenn- Stjórn Vörubílstjórafjel. Þróttur. 27. dagur ársins. ÁrdegisflæSi kl. 4,20. SíSdegisflæSi kl. 16,43 Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apó teki, sími 1616. Næturakstur annast B. S. R., simi 3 720. I.O.O.F 5=1301278‘/2 = Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — ÞjóðskjalasafniS kl. 2—7 alL virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. — Bæjarbókasafnið kl. * 10—10 alla virka daga neroa laugar- daga kl. 1—4. Nóttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimtudaga kl. 2—3. Gengið Sterlingspund _________________ 26,22 100 bandariskir dollarar _____ 650,50 100 kanadiskir dollarar ...... 650,50 100 sænskar krónur__________ 181,00 100 danskar krónur ........ 135,57 100 norskar krónur ........ 131,10 100 hollensk gyllini ........ 245,51 100 belgiskir frankar________ 14,86 1000 franskir frankar......... 24,69 100 svissneskir frankar__________ 152,20 Bólusetning. gegn bamaveiki heldur áfram og er fólk ámint um, að korna með böm sín til bólusetningar. Pöntunum er veitt móttaka í sima 2781 aðeins á þviðjudögum kl. 10—12. Nesprestakall Börn, sem fermast eiga bæði i vor og í haust, eru beðin að koma til viðtals í Melaskóla í dag kl. 4 siðd. —- Sr. Jón Thorarensen. _ wmmmmmmmæœsm Kvikmynd af dulrænum fyriribærum veiður sýnd i Haínarbíó við Skúl götu kl. 7 i kvöld. Myndin verður skýrð. Kvenrjettindafjelag Islands heldur afmælisfagnað sinn i Tjarn arkaffi í dag, fimmtudag, k’. 8. Ýms góð skemmtiatriði. Fjelag pípulagningameistara Á aðalfundi fjelagsins 23. þ.m. fór fram stjórnarkosning fyrir næsta starfsár. Þcssir menn vom kjörnir: Formaður Grimur Bjarnason, ritari Jáhann Pálsson, gjaldkeri Loftur Bjamason, meðstjómendur Jóhann Valdimarsson og Sigurður J. Jónas- son — Á fundinum var rætt um þann mikla efnisskort, sem fjelags- menn eiga við að búa i iðn sinni og dagvaxandi örðugleika á viðhalji hita- og hreinlætislagna, bar sem nauðsynlegustu hlutir til viðhalds þessum tækjum eru með öl!u ófóan- legir. Það er því von fjelagsmanna að innflutningsyfirvöldin sjái sjer fært að bæta úr hinni brýnu efnis- þörf sem allra fyrst. Skipstjórinn á Ægi skýrði blaðinu frá því i gær, að ekki hafi allskostar verið rjett með farið, er sagt var frá því hjer í blað- inu að norska kolaskipið ,Fulton“, sem slrandaði ó Húsavik, hefði kom- ist út af eigin rammleik. „Ægir“ kom þangað kl. 4 á mánudag og unnið var að þvi að koma vírum i skipið og undirbúa björgunina ó annan hátt til kl 11 á þriðjudagsmorgun. Vir var I strengdur úr „Ægi“ í skipið og var dregið í það af öllum þeim krafti, er spilið veitti. Einnig var vir strengdur á milli „Fulton" og bryggiunnar. I þann vír var dregið með spili „Ful- tons.“ . ........................... BEST AÐ AUGLtSA I MORGUNBLAÐINU Til bóndans í Goðdal II. A. 100, G. R. 300, Vigdís 100. Samkvæmiskjóll úr hvitu músselíni, blússan skreytt skinn bryddingum, 'sem mun vera nýjasta nýtt. E. & Z. 26. jun.: Foldin fermir í Hull á miðvikudag Lingestroom er á förum f á Aber- deen til Revkjavíkur með v.-ðkomu í Færeyjum. Reykjanes er á Húsavík, lestar saltfisk til Grikklands. Kikisskip 27. jun.: Esja var væntanleg til Reykjavikur í morgun að austan úr 1 íingferð. Hekla er í Álaborg. Herðuóreið var á Hornafirði í gær á suðurleið. Skjald breið er ó Húnaflóa ó n 'rðuiieið. Súðin var væntanleg til Revkjavikur í gærkvöld. Þyrill er i Reykjuvík. Her móður var við Vestfirði í gær á norð urleið. Morgunblaðið. vantar unglinga til að bera blaðið í eftirtalin hverfi: Bræðraboigarstig, Laugaveg, innsta hluta og öeltjarnar nes. Útvarpið: 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður fregnir.. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Dönskukennsla. — 19,00 Enskukennsla. 19 25 Þing- friéttir. 19,40 Lesin dagsk~á næstu viku. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjett ir. 20,20 Otvarpshljómsveiti:: (Þórar inn Guðmundsson stjómar). a) Káka sisk §vita eftir Ippolitow-I'anov. b) I „Tout-Paris“, vals eftir Weldteufel. 20,45 Lestur fornrita: tJr íornaldar I sögum Norðurlanda (Andrjes Björns ^son). 21,10 Tónleikar (plötui). 21,15 Dagskrá Kvenfjelagasamban. s lslands — Erindi; Meðferð ungbarna (Mar- grjet Jóhannesdóttir hjúkrunarkona). 21,40 Tónleikar (plötur). 21,45 Spum ingar og svör um íslenskt ma! (Bjarni Vilhjálmsson). 22,00 Frjett’r og veð urfregnir. 22,05 Symfónísk'r tónleik ar (plötur): „Pláneturnar“ svíta eft ir Gustav Holst. 23,00 Da;,skrárlok. Skipafrjettir: Eimskip 26. jan.: Brúarfoss kom til Reykjarikur 23. jan. frá Leith. Fjallfoss er ó Siglu- firði. Goðafoss fór frá Antwerpen í gær, 25. jan. til Rotterdam Lagar- foss er í Reykjavik. Reykjafoss kom til Reykjavikur kl. 22,00 25. jan. frá Leith. Selfoss fór fró Newi astle-on- Tyne 22. jan. til Reykjavikui Trölla foss er i Halifax. Horsa fór ft á Reykja vík 21. jan. til Hull. Vatnajókull kom til Reykjavíkur 22. jan. frá Antwerp en. Katla kom til New York 20. jan. fró Reykjavik. • Jeg er að velta því fyrir mjer — hvort hvalir ííeti vrrið upp | á niarga í*i.ska. Fimm mínúfna krossgáfa ~ [r_~T* p D D SKIKIINGAK Lárjett: 1 skjólflík — 7 lioin — 8 kvenmannsnafn — 9 aðgangur — 11 samhljóðar — 12 í.ímur — 14 ilát — 15 bcrðað Lófirjett: 1 risa — 2 á 1 úsi — 3 tenging — 4 ó fæti — 5 fugl — 6 verra — 10 vökvi — 12 g einir — 13 - afkimi._________________________ Ltiusn á sí&ustu krossgálu: Lárjett: 1 liðamót -— 7 eið — 8 err — 9 ri — 11 au — 12 mal — 14 fræfill — 15 lamir. LóSrjett: 1 léreft — 2 IK — 3 ðð — 4 me — 5 óra — 6 trufia — 10 haf — 12 mæna — 13 limi. UIIIIIIUIIl.. S ; Rjómaísgerðin Sími 5855 | Desert-ís l ......................_J iMiiUMiiiiiiiuiiiiiiiMiiMniiiiiiiMmuiiiuimuune Til sölu | með tækifærisverði, al- | stoppaður stóll, rúmstæði | og lítið skrifborð. (Alt f j notað). Vinnustofan 4 Laufásveg 18A. 4 ’ IIIMIIIIIIMfllllllKIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIirMB mmiiiiim^miiiiiiimmiiiiiiiiiiiiimimimimmmmimmmmm 3ja herbergja tbúð í kjallara í nýju húsi, f hagkvæmir greiðsluskil- f málar. Uppl. 1 síma 7835 f frá kl. 1—4 í dag og næstu f daga. “^jjinnummunmiiimmminnnnnuMuiiMwiuiui Pússningasandur frá Hvaleyri. Sími: 9199 og 9091. f Guðmundur Magnússon. 1 •IMIMIIIIIMIMMIMMMIIIMMIIMIIIIIIIMIIIMMIIIIIIIIMIIIIIII Annast KAUP OG SÖLU FASTEIGNA Ragnar Jónsson hæstarjettarlögmaður f f Laugavegi 8. — Sími 7752 f | Viðtalstími vegna fast- f f eignasölu kl. 5—6 daglega f IIIIMMIMMMMMIMMIMMMMMMMMMMMMMMMIMMMMMMI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.