Morgunblaðið - 27.01.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.01.1949, Blaðsíða 12
r VEÐUBÚTLITIÐ: FAXAFLÓI; Aursian kaldí og snjóko'ma með morgninum. Vestan kaldi og jaljaveSur síðdegis. REYKJAVÍK getur orðið skógl vaxinn feser, Sjá grein á bls. 2, Læknirinn þarf ekki að skýra frá trúnað- armáli sjúklingsins H/ESTIRJETTUR kvað í gær upp dóm í máli læknis nokkurs, cr neitað hafði fyrir lögreglurjetti Reykjavíkur, að skýra fra t>ví er honum hafði verið trúað fyrir í læknisstarfi sínu. Með áómi Hæstarjettar ber lækni þessum ekki skylda til, að gefa lögreglurjetti skýrslu þá, sem hann er krafinn um. Lorsaga málsins ®----------------------- Málavextir eru í stuttu máli Dómsorð: er hjer skal greina: Hinn áfrýjaði úrskurður er í sambandi við opinbera rann úr gildi felldur. sókn út af þvi hvort óíeyfilggar Allur kostnaður af. áfrýjun fóstureyðingar hafi átt sjer stað málsins greiðist úr ríkissjóði, kom það fram að læknir þessi þar með talin málflutningslaun hafði skýrt landlækni frá, að skipaðs sækjanda og verjanda kona nokkur hafi snúið sjer tii í Hæstarjetti, hæstarjettarlög- sín og hefði beðið sig um 'að mannanna Sveinbjörns Jóns- losa sig við fóstur. Kona þessi sonar og Ólafs Þorgrímssonar, hafði fætt fjögur börn á um kr. 600.00 til hvors. fimm árum. Var áður berkla-1 Viil varnarbandalag Dean Acheson, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna Fangar. BELGRA'D; — Jiigóslafneska blaðið „Politina" sakaði ítölsku stjómina um það í dag, að hún hekði svikið gerða samninga um farigaskifti milli hinna tveggja þjóða. veik og var mjög uggandi um Kéilsu sína, ef hún þyrfti að ganga með fimmta barnið. — Læknir þessi benti konunní á, að snúa sjer til Landsspítalans með þessa beiðni sína. Er hún kom á fund læknis þessa nokkrum mánuðum seinna, skýrði hún honum frá, að henni hefði verið synjað um fóstureyðinguna í Landsspítal- anum, en hún hefði þá farið tii Jaeknis nokkurs, sem losaði hana við fóstrið. Lseknirinn neitar í lögreglurjetti Reykjavíkur, var fyrrnefndur læknir krafinn sagna. — Fyrir rjettinum hjeit læknirinn fast við það sð kon- an hefði skýrt sjer frá eyðingu fóstur síns í algjörum trúnaði, sem lækni sínum og sje því ekki skylt eða heimilt að nefna fiafn konunnar eða læknis þess, er losaði hana við fóstrið, nema eftir úrskurði. Úrskurður lögregíurjettar Lögreglurjettur kvað þá upp svohljóðandi úrskurð: Rjetturinn lítur svo á, að þagnarskylda samkvæmt á- kvæði þessu nái eigi tii atriðis þess, sem hjer liggur fyrir til rannsóknar, sem er uppljóstrun meints glæps, og hlýtur því að ákveða, að vitninu skuli vera skylt að upplýsa, hver nefnd kona sje og hvaða læknir það sje, sem hún hafi sagt að evtt ’hafi fóstri hennar. í Hæstarjetti Eins og fyrr segir, kvað Hæstirjettur upp dóm í máii þessu í gær, en í forsendum dómsins segir m, a. svo: Vitneskju þeirri, sem stefndi er krafinn vættis um, var hon- um trúað fyrir í læknisstarfi sínu. Þykir, eins og á stendur, 1 ekki vera nægilega rík þjóðfje- Jag 'leg nauðsyn til þess að rjúfa þetta trúnaðarsamband sjúk- Mngsins við lækni sinn. Verður ctefnda því ekki gert skylt að gefa þá skýrslu, sem hann er krafinn um, og ber samkvæmt því að fella hinn áfrýjaða úr- f kurð úr gildi. Umræður um tiilögu Sjálfstæðismanna um innfiutning landbúnað- arvjela Einar Olg. og Páll Zóp. malda I móinn ÞINGSÁLYKTUNARTILLAGA Sjálfstæðismanna um innflutn- ing landbúnaðarvjela var til síðari umræðu á Alþingi í gær. — Allsherjarnefnd lagði eindregið til að tillagan yrði samþykkt nieð smáorðabreytingu. — Tillagan hljóðar svo: Alþingi ályktar að skora á* ríkisstjórnina að hlutast til um, að á næsta ári verði fluttar til landsins landbúnaðarvjelar, eft ir því sem þörf krefur, svo sem jarðýtur, skurðgröfur og aðrar stórvirkar vjelar, til að full- nægja þörf búnaðarfjelaga og ræktunarsambanda. — Einnig minni dráttarvjelar og aðrar bú vjelar, eftir því sem frekast er unnt. Jafnframt verði sjeð fyrir nægilegum varahlutum. Ingólfur Jónsson hafði á hendi framsögu fyrir nefnd- ina. Benti hann á, að einmitt vegna þess hvernig gjaldeyris- málum okkar væri háttað, þá ætti að flytja það inn sem nauð- synlegast væri. Landbúnaðarvjelar væru á- reiðanlega eitt af því. Samþ. þessarar till. og framkvæmd, myndi vissulega stulða að auk- inni ræktun í sveitunum, og gæti valdið því, að innan skamms yrði hætt að flytja inn smjör og um mjólkurskort yrði ekki að ræða. Emil Jónsson, ráðherra, sagði að innflutningur þessara tækja yrði að miðast við gjaldeyris- getu ríkisins. Upplýsti ráðhefr að á innflutningsáætlun þesía árs yrðu veittar 10 milj. kr. tll kaupa á landbúriaðarvjelum. * Einar Olgeiirson fór malda í móinn og sagði að það væru slæm vinnubrögð að sam- þykkja þessa tillögu. Páll Zophoníasson tók enn dýpra í árinni, því hann sagði, að það væri alls ekki rjett að samþ. þessa tillögu. Rökstuðningur hans fyrir þessari afstöðu var furðulegur og átti hann erfitt með að túlka þetta viðhorf sitt. Sagði P. Z. að ræktunin hjer á landi hefði veið „full ör“ á s.l. árum, af því að skortur hefði verið á tilbún- um áburði! Enn fremur sagði hann, að till, væri „slítin úr samhengi við aðra hluti, sem hún ætti að vera í sambandi við“. Furðaði menn mjög á þess- um málflutningi P. Z., því að hingað til hefur hann talið sig sjálfkjörinn forvígismann í öll- um málefnum bænda. — En menn gátu sjer þess til, að það væri vegna þess, að Sjálfstæð- ismenn stóðu upphaflega að till. og báru hana inn í þingið. Umr. var frestað. Bretar og Hollentlingar semja. LONDON: — Viðræður um íjármál, milli Hollands og Bretlands, munu hefjast í London 31. janúar næstkom- andi. Sendinefndirnar á fundi þéss- um munu gera áætlanir um viðskifti aðHollendinga og Breta á árinu 1949. Friðurinn verior besl varð- veiftur með §!!ugu varnar- bandalagi lfiræis||éðanna - segif Dean ácheson. Washinton í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. DEAN ACHESON, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði m. a„ er hann ræddi við blaðamenn í dag: „Tilgangurinn með vænt- anlegum Atlantshafs-sáttmála er fyrst og fremst sá sami og j með Rio-sáttmálanum, þ. e. a. s. að sýna fram á það, svo að eigi verði um villst, að þátttökuþjóðirnár geti staðist hvaða hernaðarárásir sem er. Við erum sannfærðir um það að við getum best stuðlað að því að varðveita heimsfriðinn með því, að ganga í bandalag með öðrum lýðræðisþjóðum — svo öfiugt bandalag, að augljóst hljóti að vera fyriríram, að viðkomandi þjóðir geti hrundið hverskonar árásum“. 2310 umferð- arbro! sJ. ár Umferðardómslóll- inn gefst vel Á SÍÐASTLIÐNU ári tók um- ferðardómstóll lögreglunnar 2310 mál til meðferðar og dæmdi í þeim. Flest umferðar- brotin voru í janúar, eða 247. í maí voru þau næstflest eða 230, í október 229 og 223 í febrúar, Fæst voru brotin í des ember, eða 122. í júlí voru þau 153 og 180 í mars. Langflestir voru dæmdir fyr ir ólöglegar stöður bifreiða, eða 1368. 395 dómar voru fyr ir of hraðan akstur, 92 fyrir rangstefnuakstur, 71 fyrir ólæsi leg eða engin skrásett númer, 63 fyrir of marga farþega, 54 fyrir brot á biðskyldu, 108 fyr ir ýms önnur bifreiðalögbrot og 121 fyrir ýmis umferðabrot. Þetta er fyrsta heila árið, sem umferðardómstóllinn starf ar, en hann var stofnsettur í júní 1947. Hefir hann reynst vel á þessu eina og hálfa ári, sem hann hefir þegar starfað. - Útflulningurinn Framh, af bls. 1 afurðum okkar selt í des. Þar næst kemur Finnland og þriðja mesta viðskiptalandið í mánuð- inum er Pólland. Gærur er stærsti liður út- flutningsins í desember, en þær voru seldar til Finnlands, Pól- lands og Þýskalands fyrir 7,3 millj. kr. ísfiskurinn er næst stærsti liðurinn, en sala hans nam 7 millj. kr. Fór mest af honum til Bretlands, en til Þýskalands var selt fyrir rúmar 2 millj. kr. Þá kemur freðfiskur fyrir um 3 millj. kr., lýsi fyrir 2,5 millj. og fór það aðallega til Finn- lands. Síldaraíurðir voru seld- ar fyrir 1,7 millj. kr. og skiftist þannig að síldarolía var' seld fyrir 1,6 millj. og saltsíld fyrir 1,1 millj. kr. ■•í fullu satnræmi við stofn- skrá S. þ. Acheson sagði, að væntan- legt Atlantshafsbandalag myndi verða varnarbandalag, í fullu samræmi við stofnskrá S. Þ. og myndi bandalag þetta einmitt miða að því, að efla samtök hinna Sameinuðu þjóða. Sameiginleg menning. „Öryggi Norður-Atlantshafs- þjóðanna er lífsnauðsynlegt fyr ir öryggi okkar eigin þjóðar“, sagði Acheson. „Þessar þjóðir eiga sameiginlega arfleifð, sameiginlega menningu og hún hlýtur að verða varðveitt með því móti einu, að þæra vinni saman að þvíýað tryggja öryggi sitt og frelsi“. Wikslröm kennir nú skíðagöngu í Rvík ÞAR sem Axel Wikström hefir ekki komist úr bænum, mun hann nú fyrst kenna reykviskum skíðamönnum. — í gærkvöldi var hann með lióp skíðamanna á golfvellin- um og sagði þeim til í skíða- göngu. í lcvöld og næstu kvöld mun hann einnig halda þar uppi kennslu x

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.