Morgunblaðið - 27.01.1949, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.01.1949, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 27. jímúar 1949. MORGUHBLaÐIÐ 11 Ffelagslíf Kven skátaf jelag lteyk javík u r heldur fund fyrir alla formgja fje lagsins og skáta 14 ára og eldri í skálaheimilinu föstud. 28. ian. k). 8 áíðd. Skátastúlkur utan af landi, svo og útlendar skátastúlkur, er dvelja í bsenum, eru velkomnar á fundinn. Hafið með ykkur skátasöngbækur og mætið í búning. Stjórnin. I. K. Skíðadeildin. Rabbfundur verður í kvöld kl. 8.30 að Kaffi Höll. Áríðandi er að allir sem ætla að æfa i vetur hjá fjelaginu mæti á fundinum. Rætt verður um .skiðamót vetrarins o. fl. Stjcrnin. Arniann Munið læknisskoðunina kl. 6 e.h. í kvöld og æfinguna á morgun kl. 9 —10 og gufubað á eftir. Stjórn Frjálsífiróttadcildar Ármanns. Ármann fiandknattleiksæfing kvenna í kvöld kl. 7,30 að Hálogalandi. Nauðsynlegt að allir mæti. Stjornin. Hnefaleikarar Ármanns Áriðandi æfing i kvöld kl. 9 siðd. i iþróttahúsinu.« Srjórnin. Samkomur K. F. U. K-U.D. Saumafundur í kvöld kl. 5,30. Fjöl breytt dagskrá. Kaffi. Allar ungar itúlkur velkomnar. K. F. U. M. — A.D. Fundur kl. 8,30 í kvöld. Bjarnx Eyjólfsson og Magnús Runólfsson ala. Allir karlmenn velkomnir. ÍIOIV Samkoma í kvöld kl. 8. Allir vel- JFILADELEIA Vakningarsamkoma í kvöld kl. 8,30 Allir velkomnir. VH ■■■■■■■ I. O. G. T. íit. Frón nr. 227. heldur fund í kvöld í Templarahöll 3 ,ini kl. 8,30. Vigsla embættismanna, i pilakvöld og kaffi. Vcrðlarm veitt. Æ.T. Vf. Freyja no. 21lt. Fundur i kvöld kl. 8,30. Venjuleg :undarstörf. Upplestur, gamanvisur o. fl. Fjelagar fjölmennið. Æ.T. Kaup-Sala !ATAEFNI tekin í saum. Fljót afgreiðsla. Gunn .3r Sæmundsson, kla'ðskeri Þórsgötu 26 — simi 7748. NOTUÐ HtSGÖGN ng, lítið slitin jakkaföt keypt hsesta •*erði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími tJ6Ql. Forrwerslunin Grettisgótu 46. Húsnæði HERBERGI til leigu á Nesveg 62. Snyrtingar SNYRTISTOFAN ÍRIS Skólastræti 3 — Sími 80415 Andlitslmð, Handsnyr ing FótaaSgerSir. Hreingern- ingar ! HREINGERNINGA'Í Jón Benediktsson. Sími 4967. Ræstingastöðin Simi 5113 — (Hreingemingar). Kristján GuSmundsson, Haraldur• JDjörnsson o.fl. HREINGERNINGAR Simi 6290. Magnús Guðmundsson. UIMGLINGA vantar til að bera Morgunblaðið í eftirtalin hverfis Laugav.r insfi hiuti Seifjarnarnes Bræðraborgarsfíg Fiókagöfu Við sendum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsltuta, síitii 1600. Til fróðleiks Bf!'" U |)ulræn fyrir- teri á kvik- mynd Hin stórmerka kvikmynd af Dulrænum fyrirba;rum er tekin var af Dansk Filmcompany á s.l. 10 árum í Kaupmannahöfn, verður sýnd í kvöld, fimmtudag 27. jan. kl- 7 s.d. í Hafnarbíó, c/o. Skúlagötu* Einn af aðal miðlunum var íslensk kona, frú Guðný W estfjörð. Kvikmyndin verður skýrð um leið og sýn ingin fer fram. — Allir spíritistar og aðrir er óska eftir }jvi að fá að sjá áþreifanleg fyrirba'ri —- þurfa að sjá myndina. — Aðgöngumiðar verða seldir í Hafnarbíó eftir kl. 1 í dag, simi 6444. ATVINNA Maður og kona, sem eru vöu algeugum sveitastörf um og áhuga hafa á landbúnaði, geta fengið atvinnu við búrekstur á góðri jörð á Suðurlandví vor. Ef frekar er óskað eftir gæti komið til mála að leigja áhöfn og áhöld svo viðkomandi gæti rekið búið fyrir eigin reikning. Góð húsakymii, rafmagn og simi Þeir sem áhuga hafa fvrir þessu tilboði, leggi nöfn sin og heimilisfang á afgreiðslu Morgunhlaðsins fyrir 15. ftíbrúar merkt: „Ijandhúnaður 1949 — 679“. Fjelatt íslenshra rafvirkja. útilukiir á 171,00 stykkið. LCajtœljauerólu fi JLádb CjuÁmuncL óáonar Laugaveg 46 — Sími 7775—6—7 ■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■>aBaasaaB"aBaaB SIGLINGAMENIHI! Hefi mikið úrval af vönduðum fataefnum á vægr verði, einnig allskonar sjófatnað og stakka. J. Massey Dockstreet 158, Fleetwood. Allsherjaratkvæðagreiðsla | ■ um hvort segja skuli upp gildandi samningum fjelags- • ins við Fjelag löggiltra rafvirkjameistara, fer fram ■ fimmtudaginn 27. og föstudaginn 28. janúar þ.á. í skrif * stofu Alþýðusambands Islands*, og stendur yfir frá kl. : 2—8 e.h. á fimmtudag og frá 4—8 tí.h. á föstudag. Kjörskrá liggur frammi á kjörstað. ■ ■ Rejrkjavik, 26. janúar 1949. • ■ * Fjelag íslenskra rafvirkja- auglysing er gulls igildi Systir mín, ÁSTRÍÐUR TORFADÓTTIR, fyrv. hjúkrrmarkona, andaðist á Flateyri 23. þ.m, Jarð arförin fer fram 31- þ.m. Fyrir hönd systkina og annara aðstandenda. Giíðrún Torfadóttir. Konan min og móðir okkar HELGA Þ0RÐARDÖTTIR, andaðist að heimili okkar, Greliimel 7, að kvöldi þess 25. þ.m. Pjetur Hjálmtýsson. og börn hinnar látnui Maðurinn minn. faðir ag tengdafaðir, JÓN JÓNSSON frá Hofi, ljest 25. þ.m. að heimili sinu, Skólavörðustig 22 A- ÁrnfríSur Árnadóttir, Steingrímur Jónsson, RagnheiSur Ingibergsdóidr. Konan mín, STEINUNN KRISTÍN ÞÓRARINSDÓTTIR ljest að heimili sínu, 26. þ.m. Fyrir mina hönd, barna okkar, foreldra hennar og systkina. Stefán Hannesson. Jarðarför SIGURÐAR JÓHANNESAR GlSLASONAR frá Ktítilsstöðiun, fer fram föstudaginn 28. janúar frá Hallgrimskirkju- Athöfnin hefst kl. 1 e.h. með húskveðju að heimili hans, Miklubraut 60. Jarðarförinni verður útvarpað. Blóm og kransar afbeðið. fíörn og tengdabörn. Jarðarför móður og tengdamóður okkar, SIGRÍÐAR ÓLAFSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni föstud. 28. þ.m. og hefst með liúskveðju að heimili okkar, Lækjargötu 12 A kl. 1 q.h. Vegna ættingja- Svava Berentsdóttir, Ölafur Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.