Morgunblaðið - 27.01.1949, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.01.1949, Blaðsíða 1
36. árgangur. 21. tbl. — Fimmtudagur 27. janúar 1949. Prentsmiðja Morgunblaðsins Bevin á Isið lil þmgs. ERNEST BEVIN utanríkisráðhcrra Brcta sjest hjer á mjndinni á leið til þingsins, cn venjulega safnasí fólk fyrir á götunum J.egar von cr á ráðherranum. í gær veittist Churchill mjög að Bevin fyrir stefnu hans og jafnaðarmannastjórnarinnar í Pal- cstínumálinu. Kommúnistar heimta Ciang Kai-Shek fram- seldon Talið að þeir muni taka Nanking áður en þeir hefja friðarviðræður við kínversku stjórnina Nanking í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. 7 ÚTVARPI kommúnista í Norður-Shensi í kvöld var þess krafist, að stjórnin ljeti þegar taka Chiang Kai Shek höndum, sem og aðra þá menn er væru á listanum yfir ,,stríðsglæpamenn“ og framseldi þá kommúnistum. Sagði þulurinn, að enda þótt Chiang Kai Shek hefði tekið sjer hvíld frá störfum að nafninu til, þá hjeldi hann áfram samvinnu við núverandi forseta Li í sung-Jen, og ljeku þeir aðalhlutverkin í „dramatískum friðar- leik“ stjórnarinnar, er væri til þess gerður að villa mönnum sýn og beina athyglinni frá næstu hernaðaraðgerðum stjórnarinnar. Síðan taldi þulurinn upp nöfn nokkurra ,,stríðsglæpamanna“ í viðbót, og var Paul Yupin, yfirmaður rómversk-kaþólsku kirkj- unnar í Nanking einn þeirra. Samþykt þingsins. Kínverska þingið samþykti í kvöld að fara þess á leit við kommúnista, að þeir tækju til greina óskir þjóðarinnar um að hernaðaraðgerðum yrði hætt þegar i stað, en kommúnistar höfðu áður lýst yfir því, að þeir myndu ekki hætta hernaðarað- gerðum fyr en Peiping væri „fullkomlega frjáls“. Framh. á bls. 8. Stjórnmálanám- skeiðið STJÓRNMÁLANÁMSKEIÐ Ileimdallar verður í Sjálfstæð- ishúsinu, uppi, í kvöld kl. 8.30. Áríðandi cr að allir þeir, er sækja ætla námskciðið mæti. RETAR VIÐURKENNA EKKI ISRAEL AÐ SVO STÖDDU Flokkur Ben Gurions efslur Umræður í neðri deild* inni um Palestmu (hurchill gagnrýuir stefnu Bevins. London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. UMRÆÐUR hófust um Palestínu-málið í neðri deild breska þingsins í dag og var Bevin, utanríkisráðherra, frummælandi. Hann kvað bresku stjórnina ekki geta veitt Israelsríki viðurkenn. ingu að svo stöddu, eða ekki fyrr en málið hefði að fullu venð rætt við fulltrúa bresku samveldislandanna og þeirra landa, er standa að Brussel-bandalaginu. Hann sagði, að það myndi hafa valdið misskilningi hjá ýmsum af samveldislöndunum, ef Bretar hefðu samþykkt ótímabæra viðurkenningu á Israelsríki, og átti hann þar við Indland, Nýja Sjáland, Pakistan og Ceylon, eu ekkert þessara landa hefur enn viðurkennt Israel. ®Utanríkisiáðherrar Tel Aviv í gærkvöldi. TALNINGU atkvæða í Israel er enn ekki lokið og munu úr- slitatölur ekki berast fyrr én síðdegis á föstudag. Samkvæmt síðustu tölunum hefur verka- lýðsflokkur Ben Gurions feng'- ið 34% atkvæða, sameiningar- flokkur ofsatrúarmanna 13%, vinstri sosialistar 12%, flokkur Irgun Zwai Leumi 11% og kommúnistar 3%. — Reuter. Nefnd semur um viðskiftin við Tjekkóslóvakíu UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ hef ur skipað þessa menn í nefnd til að semja um viðskipti íslands og Tjekkóslóvakíu: Pjetur Benediktsson, sendi- herra, formann, Dr. Odd Guð- jónsson, varaformann, Gunnar Kvaran, stórkaupmann, Helga Pjetursson, framkvæmdastjóra og Dr. Magnús Z. Sigurðsson, vararæðismann íslands í Prag. Samningar hefjast 31. þ. m. i Prag. Fundur utanrríkis- ráðherra UTANRÍKISRÁÐHERRAR Bretlands, Frakklands og Bene- lux-landanna munu halda fund með sjer í London á morgun. Fundurinn verður lokaður, en frjettaritarar telja að til um- ræðu muni Atlantshafs-sáttmál inn, einnig Evrópu- og Palest- ínu-málið. — Reuter. ræða Palestínu-málið „En nú, þegar vopnahljesvið'- ræður eru vel á veg komnar, þá álítur stjórnin að viðurkenning hennar á Israel kynni að stuðla að friði,“ sagði Bevin. — Hann kvað stjórnina í stöðugu sam- bandi við stjórnir áðurnefndra samveldislanda og sagði, að Pal estínumálið yrði til umræðu á fundi utanríkisráðherranna fimm, sem hefjast á í London a morgun. — Hann sagði, að svör frá þessum löndum myndu ber- ast innan fárra daga, og þá, en ekki fyrr, gæti breska stiórnin Mesta útflutningsarið, en vöruskiftajöfnuðurinn er óhagstæður ÚTFLUTNINGSVERSLUN landsins á árinu 1948, var sú mesta sem um getur í sögunni, en vöruskiftajöfnuður ársins var þó óhagstæður um 61 milljón króna. Vöruskiftajöfnuður ársins 1947 var óhagstæður um 228 millj. kr. Arið 1948. Hagstofan skýrði Mbl. frá þessu í gær, en vegna hinna nýju tollalaga hafa nauðsynleg gögn borist miklu seinna tii stofnunarinnar, en venjulegt er við mánaðaruppgjör Hagstof- unnar. Verðmæti útfluttra afurða á árinu 1948, nemur 395,7 millj- ónum króna, en innfluttra 456,7 millj. kr. Þess ber að gæta, að hjer erú t. d. innifalin skipakaup á nýsköpunarreikn- inginn og aðrar nýsköpunarvör- ur. Vinnur Hagstofan nú að sundurliðun inhflutningsins á árinu, og mun þá beinn vöru- skiftajöfnuður ársins koma bet- ur í ljós. Verðmæti innfluttrar vöru a árinu 1947, nam 519 millj. kr„ en útfluttrar vöru 290 millj. kr. Desember varð metmánuður Desembermánuður 1948 varð met-mánuður ársins hvað inn- flutningi viðvíkur. Verðmæti innfluttrar vöru nam 61,4 millj. kr. Hjer eru t. d. innifalin kaup á tveim skipum, Hæringi og Kötlu, sem bæði komu til lands ins á síðasta ársfjórðungi. — Verðmæti útfluttrar ‘ vöru nam 25 millj. kr. Var vöruskifta]öfn uðurinn fyrir desember því ó- hagstæður um 36,4 millj. kr. Ú tf lutningur inn Til Bretlands var mest af Framh. á bls. 12 tekið ákvörðunina um viður- kenningu á Israel. Afstaða samveldislandaima Stjórnmálamenn í London skilja þessi ummæli Bevins á þá lund, að tryggt muni að viður- kenning Breta á Israel sje ekki langt undan, enda þótt landa- mæri Israelsríkis hafi ekki enn verið ákveðin. En vitað er, að samveldislöndin fjögur, sem áð- ur voru nefnd, hafa verið and- víg viðurkenningu fyrr en landamærin væru endanlega ákveðin. Tjekkar rufu vopnabanuið Bevin kvað Breta frá önd- verðu hafa hlýtt fyrirskipun- um Öryggisráðsins um hlut- leysi í Palestínu. En í sama mund hefðu vopn streymt inn í landið til Gyðinga, frá Tjekko slóvakíu, þvert ofan í banri Ör- yggisráðsins. — Hann sagði, að Arabar teldu sig hafa jafn mik inn rjett til þess að vera í Pale stínu og Gyðingar, en þeir hefðu bara ekki rekið jafn. skefjalausan áróður. — Hann kvað það furðu gegna, hve ver öldin ljeti sig litlu skifta þá staðreynd, að í Palestínu dveld Framh. á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.