Morgunblaðið - 28.01.1949, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.01.1949, Blaðsíða 5
Föstudagur 28. janúar 1949. MORGUNBLAÐIÐ Heifar usnræður á Alþin um samkomubann v@§ muvelkínn Jónas a scgi a! Mcr! ÞINGSÁLYKTUNARTILLAGA Jónasar Jónssonar um aö skora á ríkisstjórnina að láta beita viðeigandi samgöngubanni þegar í stað, til þess að freista með þeim hætti að draga ur i'tbreiðslu mænuveikinnar, var til umræðu í sameinuðu þingi í gær. — Áttust þeir við Jónas Jónsson og Eysteinn Jónsson, heilbrigðismálaráðherra. Voru umræðurnar allharð- ar og enduðu með því, að Jónas skoraði á Eystein að segja af sjer fyrir framkomu hans í þessu máli! æta þarf úr húsnæðis- vandræðum verkamanna Tillögur lýðræðissinna í Dagsbrún Jónas Jónsson fylgdi tillög-* unni úr hlaði með stuttri ræðu. J að hún teldi ekkert gagn í sam- Sagði hann að það hefði vakið göngubanni. óánægju landsmanna, að ekkert hafi verið gert af hálfu heil- brigðisstjórnarinnar til að hefta Eysteinn vítti Jónas dylgja um Jónsson, ráðherra, fyrir að vera að og reyna að læða útbreiðslu veikinnar, er hún fór því inn hjá hinum óhamingju- að breiðast út. sömu mönnum, sem hafa veikst, Eysteinn Jónsson, heilbrigðis að heilbrigðisstjórnin hefði van málaráðherra, varð fyrir svör- J rækt eitthvað í þessum efnum. um. Sagði ráðherra, að þegar mænuveikin fór að breiðast verulega út á Akureyri, ráðgað ist heilbrigðisráðuneytið við landlækni um það, hvað ráð- legast væri að gera, til að hefta útbreiðslu veikinnar. Landlæknir var á móti því að heilbrigðisstjórnin hefði frumkvæðið um að koma á sam göngubanni. Hinsvegar hefði einstökum hjeruðum verið heim ilað að koma á hjá sjer sjer- stökum sóttvörnum. Aðeins eitt hjerað, Svarfdælalæknishjerað, kom á hjá sjer samböngubanni, en það hefur nú verið upphafið. Um síðustu áramót var leit- að ráða læknisráðs (í því eiga Eæti 8 læknar auk landlæknis), til að at’nuga hvað unt væri að gera til að hindra að mænu- veikin bærist til Reykjavíkur. Læknaráð komst að þeirri nið- urstöðu að ekki mundi verða mikill árangur af samgöngu- banni milli Reykjavíkur og Ak- ureyrar. Værj ólíklegt að nokk- ur trygging væri í slíku sam- göngubanni. Mætti og benda á, nð mænuveikitilfelli hefði orð- io vart í Reykjavík í hverjum mánuði síðan í ágúst. 7 lamaðir. Þá segir í skýrslu læknaráðs, að 365 menn hafi tekið mænu- veikina á Akureyri, og af þeim hafi 7 lamast verulega en eng- inn dáið. Hún er því væg og leggst aðallega á ungt fólk, 14 — 30 ára. Veikin mun hafa náð hámarki 15—25 nóv. s. 1. og ínun núna vera í rjenun. Heitar umræður. Fóru nú umræður að hitna milli flutningsmanns og ráð- herra. Jónas Jónsson sagði að heil- t-rigðisstjórnin hefði ekkert gert í þessu vandamáli og stæði xipp aiveg ráðalaus. — Deildi Jónas harðlega á ráðherra og landlækni fyrir áð sleppa skóla fólki frá Akureyri úl um allar pveitir landsins. Spurði Jónas hversvegna Jieilbrigðisstjórnin hefði sett fornahvamm i sóttkví, xir því Jónas Jónsson sagði þá, að Eysteinn ætti að segja af sjer, ef hann treysti sjer ekki að koma á viðeigandi sóttvörnum samkvæmt tillögu sinni. Umræðu var síðan frestað og tillögunni vísað til allsherjar- nefndar með 22:8 atkv. í SAMBANDI við hina síauknu dýrtíð og samfara minnkandi kaupgetu verkamanna, hafa andstæðingar kommúnista í Dagsbrún bent á þá miklu þvð- ingu, sem húsnæðismálin hafa á kaupgetu verkamanua, og leggja til, að það byggingarefni, sem flutt verður inn á næstu árum, verði fyrst og fremst var- ið til byggingu verkamannabú- staða. Vegna hinnar gífurlegu eft- irspurnar, sem hjer er eftir hus- næði, sem stafar fyrst og fremsi; af þeim fjölda, sem flutst hefur úr sveitum og kaupstöðum á undanförnum árum, hefur hús- næði hækkað svo í verði, að of- aukið er hverjum verkamanni. Þrátt fyrir það mikla átak, sem meirihluti bæjarstjórnar hefur gert í húsnæðismálunum, með byggingu hinna vönduðu íbúð- arhúsa hafa alltof margar verka mannafjölskyldur orðið að gera sjer að góðu að búa í ljelegum kjallaraíbúðum og heilsuspill- andi bröggum. Það er því ljóst, að það verður að gera ennþá stærra átak til þess að leysa ietta höfuðvandamál verka-1, • - ■* j ^ , ! þjoðarvandamals, að mmnka manna. Það verður best gert húsnæðisvandræðin. Þar eiga með þvi að gera byggingaf jelög ; verkamenn öruggastan stuðn- mm við að fara ti! íslands Kaupmannahöfn í gær. Einkaskeyti til Morgbl. KAUPMANNAHAFNAR- BLAÐIÐ ..Social-Demokraten“ varar danskt fólk, sem er i at- vinnuleit að fara til íslands og þó einkum danskar stúlkur.,— Hafa auglýsingar birst í dönsk- um blöðum undanfarið, þar sem vinnustúlkum er boðin atvinna á íslenskum heimilum og það er í tilefni af þessu, sem blaðið birtir aðvörun sína. Skýrir blaðið frá því, að a Norður-íslandi gangi skæð mænusótt. Er sagt frá því að ung dönsk stúlka hafi farið til Akureyrar og fengið þar vel- launaða stöðu í húsi. En stúlkan fekk mænuveiki og er nú komin í Kommune-sjúkrahúsið í Kaup mannahöfn. Fjölskylda hennar hefir snúið sjer til blaðsins og beðið það að aðvara fólk svo það fari ekki eftir auglýsingum frá Islendingum um atvinnu tilboð. Blaðið hefir snúið sjer til Is- lendinga í Kaupmannahöfn, er hafa staðfest að mænuveiki gangi á Norðurlandi og stað- festa þeir Þorfinnur Kristjáns- son og H. Kristjánsson læknir, að frjettir um mænuveikina sjeu ekki ýktar. — Páll. hafa þannig komið yfir sig íbúð um á undanförnum árum, og hafa sýnt fádæma dugnað og sjálfsbjargarviðleitni, sem vert er að styðja. Þrír þingmenn Sjálfstæðis- flokksins, þeir Gunnar Thorodd sen, Jóhann Hafstein og Sigurð- ur Bjarnason, hafa flutt frum- varp á þessu þingi, að tilhlutan sjálfstæðisverkamanna, um skattfrelsi aukavinnu við eigin íbúðir, sem verður að vænta, að nái fram að ganga. Það er ekkert rjettlæti, að þeir menn, sem leggja á sig mikla eftir- vinnu, til að koma yfir sig og sína húsnæði, sjeu skattpíndir svo, að þeir eigi á hættu aö missa húsnæði, þegar loksins þeir hafa komið þeim upp. Jafn framt, sem þessir menn eru að vinna fyrir sig, þá eru þeir einnig að vinna að lausn al- um verkamanna kleyft að stór- uka starfsemi sína, og jafn- framt gera mönnum mögulegt að byggja yfir sig einlyft hus, sem þeir geta unnið sjálfir við að mestu leyti. Fjöldi manna iiiiumtmiimiiiiitiMiiiHtiu Flugvjel vanfar Lonclon í gærkveld.i BANDARÍSKT risaflugvirki, sem á leið var til Bretlands frá Dakar, er nú saknað. í því eru 15 manns. — Reuter. (Afgi'eiðslo- starf I Stúlka vön afgreiðslu ósk | ar eftir atvinnu. •— Með- | mæli fyrir hendí. Uppl. í síma 4495. t2({iiiiiiiiiiifriaiimitmifiiuii*ii«iHim'0<enniHiMT(T(nr iiiiiiiiiiiiiitimimiiimtiimiiimmiimiimmiimmiiit BalEkjólar Nokkrir ballkjólar til sölu miðalaust í Grjótagötu 12 eftir kl. 1 í dag. iiiriiiiiitmiiiiiitifiiiimimmitiitmmmimmmmi iiiiiiiimtiimiiiiimmimMmmmiiiiMiiiiimmiimiii* KEæðskera- saumaður Svartur, vandaður vetrar frakki til sölu. Efstasundi 7, uppi. uMi^iniMniiiiin.iiiiiiii;tiMiiiiii;niiimiHii»ii«imt IIIIIIIIIS(illllll||l|llllllllll|l||II|IIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIItl Tœkifærisverð Til sölu tvísettur klæða skápur. Verð 350—400 kr. Einnig lítill skápur.. með brúnu tjaldi fyrir. — Verð kr. 75.00 krónur. — Uppl. í Sigtúni 31, 'fri hæð, í dag. ■tnamiiiiitiimiiiiimimimmininiMimimmiiiiM' ing að vænta frá Sjálfstæðis- mönnum, eins og fram kemur í fyrnefndu frumvarpi. Og ao- gerðir meirihluta bæjarstjórn- ar Reykjavíkur með lóðir undir svona hús. En nú er það eitt erfiðasta viðfangsefni verkamanna og byggingafjelaga þeirra, að fá fje til framkvæmda. Má þá benda á, hvort ekki væri fram- kvæmanlegt að bjóða út eins og 10 milljóna króna happdrættis- lán árlega í næstu fjögur ár, sem eingöngu yrði notað til ao koma upp íbúðum yfir þá, sem verst eru staddir. .Nú er starf- Núrverk — íbúð Get tekið að mjer að múr- húða kjallaraíbúð gegn því að fá hana leigða. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimtudag. merkt: „Múrverk—605“. semi byggingarfjelags verka- manna stöðvuð vegna fjeleysis, og .er ekki vitað hvenær hægfc er að hefja byggingarfram- kvæmdir að nýju. Hitt er svo vitað, að ekki geta allir, sem » húsnæðisvandræðum eru, greitt það framlag, sem nú er ákveðiO í byggingafjelagi verkamanna, og verða því áfram að vera • ófullnægjandi húsnæði, þrátt fyrir það, þótt starfsemi bygg- ingafjelagsins yrði aukin. Þact er einmitt þetta fólk, sem þarl að gera eitthvað fyrir. Það hlýt- ur að vera hægt að koma þesfu* fyrir með því að breyta lögvtro fjelagsins á þann hátt. að fje- lagsmenn greiði mismunanai mikið fyrirfram upp í ibúðir sínar. Þannig, að í 1. flokki væru þeir, sem ekkert gætu greitt fyrirfram, en greiddu bá hærri mánaðarleigu. I 2. flokki væru þeir, sem gætu greití 40 —50%, og í 3. flokki þeir, sem gætu greitt 70—90%. Jeg tel, að þessar leiðir verði að athuga, því ekkert má láta vera ógert til að bæta úr húsnæðisvand- ræðum þeirra, sem minnst ei ga. Sveinn Sveinsson. Rodos vidræðurnar London í gærkveldi. samkomulagsviðræður Gyðinga og Egypta á eyjunni Rodos áttu að hefjast á ný í dag, en þeim var frestað fyrir tveim dogum síðan, til þess aíJ samningamennirnir gætu haft samráð við stjórnir sínar. •—Reuter. HHKtMHUinininiiiunnnimmninmnunnrtinmaipi StáíL vön afgreiðslu óskast i bakaríið Nönnugötu 1C. iiiiiiiiiKiiiiiitmtíwiiHHintimiiimiiiiintiiiRii ií Ri'AuaaiRmt »i m m r 11111111111111 n 11 uNh 2 herbergi og lítið eldhús i kjallara, til leigu 1. maí. 12 þús. kr. fyrirframgreiðsla. — Tilboð merka: ,,Klepps- holt—696", sendist afgr. Mbl. fyrir mónudagskv. *M»riMiMiiti:tifiiiiitiiiimtiir>tiiiiimiiiiiiiiiiimiitmar ■nmmiriiiinmmiiimiiimmsiiimn»MmimH<Ml:ii|i| iiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimFUdiniiiiiiiimiiitrmrrMiinmi :mu.« Utprjónaðar kven- Skíðapeysur einnig herra-skíðapeysur. SÓLVALLABÚÐIN. Sólvallagötu 9. sími 2420. «Hliimiiiiumm!miiMuioiiiii»UHini»*mtr:MiW!ii *mrmMmun>in*tii—immiimiw— | Til sölu i góður barnavagn, rúm- 1 fataskápur, ásamt otto- j man, einnig lítið eldhús- = borð. — Ilerbergi til leigu j á sama stað. Uppl. Skipa sundi 42, kjallara. i S iiiHiimiiiiNiMimiiMtHHiFimivinmiiiiiii Stofa til leigu, Lönguhlíð 7, hæð, , suðurendi. — Si' 2513. ! Illllllilltlllllllil iMiiimiiiiiMiiiiiMiimiiiine

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.