Morgunblaðið - 28.01.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.01.1949, Blaðsíða 15
Föstudagur 28. janúar 1949. MORGUNDLslÐIÐ 15 IJIMGLIIMGA Skíðadeiltl K. R Skíðaferðir i Hveradali i kvöld kl. 8 á laugardag kl. 2 og 6, suunudags- moigun kl. 9. Farmiðar stldir hjá Fet ðaskrifstofunni. Fundur verður í Thorvaldsens- stræti 6, kl. 8,45 í kvöld. Rætt verður um- skíðamótin. K. R. Glímuæfingar verða framvegis i leikfimisal Miðbæjarskólans á þriðju dögum og föstudögum kl. 9 síðd. Mæt ið ailir í kvöld. Fimleikadeild K. R. tilkynnir; Æfingar deildarinnar eru á mánu dögum, miðvikudögum og 'íöstudög- um kl. 8 til 9 e.m. í íþróttasal Há- skólans. Áríðandi æfing i kviild. Mæt íð allir, mætið stundvíslega. Stjórnin. íþróttafjelag kvenna Fárið verður í skálann laugard. kl. 6. Farmiðar í hattabúðiuni Höddu IþrótSafjelag Reykjavíktir Skíðaferðir að Kolviðarhóli um helg ina, á laugardag kl. 2 og 6 og kl. 9 á sunnudag. Farmiðar og gisting í j l.R.-húsinu i kvöld frá kl. 8—9. Innanf jelagsmót fer fram á sunnu dag, keppt verður í öllum flokkum karla í svigi. SkíSadeildirr. VALUR Skíðaferðir í Valsskálann á laugar dag kl. 7 og sunnúdag kl. S f.h. -— Farmiðar seldir i Herrab Vmni. og við btlana á sunnudaginn. SkíSaneindin. Skíðaferðir í Skíðaskálann. Frá Austurvelli. Laugardag kl. 2. Til baka kl. 6 eða síðar ertir sam- komulagi. Ætlast er til að þeir sem gista í skálanum notfæri sjer þessa erð. Sunnudag kl. 9. Farmiðar hjá Mitller. Frá Litlu BílastöSinni. Sunnudag sl 9. Farmiðar þar til kl. 4 á laugar d;tg. Selt við bílana ef eitthvað óselt. SkíSafjelag Reykjavíkur. OÓMARAFJFXAGIÐ efnir til námskeiðs fyrir nýja dóm- ara i næstu viku. Umsóknir skulu aendar til G. Axelson, pósthólf 103, ;yrir 1. febr. Aðalfundtir fjclagsin. verður haldinn föstudaginn 4. febr. kl. 20,30 jð fjelagsheimili verslunarmanna. , Stjórmn. Íj M. F. R.” Iívöldvaka í Edduhúsinu i kvöld <1. 9,30. -—- Mætið vel og stundvís- fega. Guðspcki f jclagio Reykjavíkurstúkufundur verður í kvöld, hefst hann kl. 8,30. Deildarfor ttetinn talar, gestir eru velkomnir. I. O. G. T. Ferðafjelag Templara Ársskemmtun í kvöld i Góðtempl arahúsinu. Sjá augl. á öðrum stað í blaðinu. pingstúka Reykjavíkur Upplýsinga- og hjálpa-stöðin <er opin mánudaga, miðvdkudaga og föstudaga kl. 2—3,30 e.li. að Fríkirkju yegi 11. — Sími 7594. Samkomur Filadelfiusöfnuðurinn heldur almenna samkomu að Herj ólfsgötu 8, Hafnarfirði kl. 8 30. Allir velkomnii'. Snyrtingar Snrrtislofan Ingól/sstrwti 16. — Sími S065S. SNYRTISTOFAN ÍRIS Skólastræti 3 —- Sínii 8041 ö Andlitsböð, Handsnyr ing Fótanðgerðir. Fundið Karlmannsúr fundið í Höfðahverfi Upplýsingar í Stórholti 30 (sími 7362), vanlar til að bera Morgunblaðið í eftirtalin hverfis Laugav., insfi hiuti Seifjamarnes Laugarfeig Við sendum bluðin heim til barnunna. Talið strax við afgreiðsluna, sínii 1600. Auglýsing No. 4/1949 Með tilvisun til 1. greinar í reglugerð dags. 19. jan. 1949 um viðauka við rcglugerð nr. 130 frá 23 sept. 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, liefur verið ákveðið að taka upp, frá de'ginum í dag eftirfarandi breytingu á afgreiðslu á skömmtuðum vefnaðarvörum, búsáhöldum og vinnu- fatnaði: Heildverslunum, innflytjendum og framleiðend um er óheimilt að afgreiða ofangreindar vörur, án sjer stakrar skrifiegrar heimildar frá skömmtunarskrifstofu ríkisins og eru því hinir almennu skömmtunarreitir ekki lengur lögleg innkaupaheimild til heildverslana, innflytj enda og hvers konar iðnfyrirtækja. Skulu því allir vefn aðarvörureitir og vinnufataeiningar, er inn koma hjá smásöluversli.mum vegna afhendingar á ofangreindum vörutegundum, sendast skömmtunarskrifstofu rikisins mánaðarlega i ábyrgðarpósti eða á annan tryggan hátt, eigi siðcir en 5. dag hvers mán. Skömmtunarskrifstofa ríkisins mun veita smásölu- verslunum og iðnfyrirtækjum sjerstakar innkaupaheim ildir fyrir ofangreindum vörutegundum með hliðsjón af skilum þeirra á skömmtunarreitum og innkaupaheimild um og því mörumagni, sem fvrir hendi er til dreifmgar i heildsölu á hverjum tima. Engi'n smásöluverslun getur búist við að fá innkaupaheimild fyrir me'iru magni af ofangreindum vörum en sem samsvara mundi því seðla magni, er þær hafa skilað til skrifstofunnar, enda sje það 1 samræmi við upphaflegar birgðir og veitt byrjunarinn kanpaleyfi. Umræddar innkaupaheimildir verða afgreidd-ir til lieildsala samkvæmt afgreiðslunótu. Skrifstofan mun láta þeim heildsölimi, ör þess óska í tje sjerstök eyðublöð til notkunar í þessu skyni. Reykjavik, 27. janúar 1949. ^hömmtunarsti ijon Sölumaður óskast Stórt fyrirtæki, sem selur rör, miðstöðvar- og hreinlætis tæki, getur fengið að taka að sjer sölu á okkar viður- kennda UNION PAKSALVE. E B B E S E N & C O. Ratsachsvej 4, Köbenhavn V. Rreingern- ingar IIREINGERNINGA'I Jón Rcnccliktsson. Simi 4967. Ræstingastöðin Simi 5113 — (Hreingemingar). Kristján GuSmundsson, Haraldur- ijörnsson o.fl. HUEINGERNINGAR Sími 6290. Magnús Guðimmdsson. Kaup-Sala FATAEFNI tekin í saiim. Fljót afgreiðsla. Gunn ar Sæmundsson, klæðskeri Þórsgötu 26 — sími 7748. iiiiiiiMiiniiimimiiMiiiiiiiiimiimitiMiiiiiitiiiimiiiiiiii I l^iacfnúó jtionaciuó f | hæstarjettarlögmaður | i málflutningsskrifstofa, 1 = Aðalstræti 9, simi 1875. i MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIMIMMMIIMMMMMIMIIItU ORÐSEIMDEND fii fjelagsmanna KROIM Samkvæmt 13. grein fjelagslaganna ber fjelagsmönn um að skila kassakvittunum frá árinu 1948 fyrir lok jan úarmánaðar. Fjelagsmenn, sem enn hafa eigi aihent oss kassakvittanir sínar eru þvi áminntir um að gera það nú þegar. Samkvæmt 10. grein fjelagslaganna verður litið á það sem úrsögn úr fjelaginu, ef fjelagsmenn skila eig' Vassa kvittunum i þrjti ár samfleytt eða miðaskil hans leina lægri upphæð en 600,00 kr. samtals á sama tknabili. K R O N . V er slunar húsna&ði til sölu á besta stað i Kleppsholti. Uppl. gefur. EASTEIGNASÖLUMIÐSTÖÐIN Lækjargötu 10 B. — Sími 6530. Fyrirlestrariæki Fyrirlestrartæki „Ediphone'1 til sölu. Upplýsingar í síma 5296. LOKAO eftir hádegi í dag vegna jarðaifarar. Belgjagerðin H.í. Faðir okkar og tengdafaðir, BJÖRN GUÐJÖNSSON, trjesmiður, frá Vestmannaeyjum, andaðist í Landakotsspitala þann 27. þessa mánaðar. Börn og tengdabörn■ SESSELJA SOFFlA NIELSDÖTTIR ljest i Landsspitalanum 26. þ.m. Minningarathöfn fer fram frá heimili hennar Laufásveg 51, kl. 2 e.h. Fugar- daginn 29. janúar. fíörn hinnar látnu. Dóttir okkar og systir, ÞÖRUNN ÞÓRMUNDSDÓTTIR, Skarði, Selfossi, andaðist að Vífilsstöðum miðvikudag- inn 26. þ.m. Vilborg Jónsdótlir, Þórmundur GuÖmundsson og systkin. Sonur núnn, GEORG MAGNÚSSON, ljest í sjúkrahúsi í Danmörku 26. þ.m. Fyrir liönd systkina og vandamanna hins látna Emilía S. fíjörnsdóttir. Þökkum hjartanlfcga alla auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, RAGNHILDAR ISLEIFSDÖTTUR frá Hreiðurborg. Einnig hjartans þölck o’lium þeim mörgu, cr glöddv hana með gjöfum og heimsóknum á 7 ára sjúkralegu L"rmar Alfáðir blessi ykkur öll! Börn cg fósturbörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.