Morgunblaðið - 28.01.1949, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.01.1949, Blaðsíða 11
Föstudagur 28. janúar 1949. MORGUNBLAÐIÐ 11 I HEIMSÓKN HJÁ LISTMÁLARA Eftir Kristján Ólafsson, ÞAÐ VAR 10. des. síðastliðinn,1 að jeg fór ásamt Jóni Þarsteins syni íþróttakennara að heim- sækja Jóhannes Kjarval listmál ara. Kjarval býr í stórhýsi í Reykjavík á efstu hæð, og þeg ar við höfðum gengið upp 72. tröppur, birtist ríki listamanns ins í allri sinni dýrð, er það þak herbergi með tveim litlum gluggum á að giska 24 fc-rm. að stærð, og vegna þess að það er undir súð er það ekki að öllu leyti manngengt fyrir aðra en þá sem eru dvergar að vexti. Þetta herbergi er allt í senn: vinnustofa, dagstofa, borðstofa, svefnherbergi, eldhús, búr, efnis geymsla og myndasafn. Og jeg get ekki neitað því, að mjer fannst þegar jeg var þarna kom inn, að herbergið væri betur til þess fallið að vera þurkhjallur fyrir einhverja hefðarfrú höfuð borgarinnar en til þess að leysa af hendi það hlutverk, sem hjer *er að framan ritað, en að því mun jeg koma seinna. Aðrir gestir hjá Kjarval þetta kvöld voru Gunnar Gunnarsson skáld með frú sinni og Kristján Jónsson kaupmaður í Eeykja- vík. Jeg sagði þá við Kjarval: „Það verður ekki annað sagt en þú lifir allhátt hjer í höfuðborg Kjarval átti þó eftir að gera betur, því að þegar hann afhjúp aði vormynd af Skagaströnd, þá stóðu allir orðlausir og gláptu. Jafnvel skáldjöfurinn stóð alveg orðlaus af aðdáun, hann gjörði bara ýmist að hækka eða lækka á sjer gler- augun, en sagði þó að lokum: ,,Jeg veit ekki við hvað mað- ur á að líkja þessari mynd, þvi gjörir þú ekki margar svona myndir, Kjarval? Þetta er náð- argjöf,“ sagði hann með áherslu „sem ekki gleymist," og frúin bætti við: „Þessari mynd gleym ir maður aldrei," og hún hafði áreiðanlega rjett að mæla. Það er alltaf hollt og hressandi að finna menn verða gagntekna aí fögnuði yfir fegurð og snilld, hvort sem hún birtist í litum, línum eða ljóði. En hvað var það þá, sem gaf þessari mynd yfirburði yfir flestar aðrar myndir Kjarvals? Ekki var þarna að sjá neina sjerstaka náttúrufegurð í venjulegum skilningi, ekki voru þarna nein víðfeðm gróðurlönd, engar ang- urbliðar grasbrekkur eða berja- lautir, engir hrynjandi fossar eða tígulegir tindar. Þarna get ur einungis að líta veðurbarða, gróðurlitla útskagaströnd, þar sem heimskautavindarnir hafa gnauðað árum og öldum sam- an, þar sem háfgolan þrýstir inni í orðsins rjettustu merk- ingu“. „Já, finnst þjer ekki?“ sagði hann. Þarna veitti Kjarval góðgerð ir af mikilli rausn og voru þær framreiddar af gestgjafa og gesc um, enda var borðhaldið frjáls legt eins og best verður á kosið og fyllilega í samræmi við um- hverfið. Það leyndi sjer vissu- lega ekki, að þarna átti mynd- listarmaður heima. Þarna voru myndir af öllum stærðum og gerðum, ýmist fullgerðar eða í smíðum. Þar voru Iandslags- myndir, dýramyndir, myndir af fuglum og myndir af litlum barnsandlitum. Þarna var i smíðum mynd af fiskiskipi frá eldri tíma. Það hlóð seglum á lítilli vík, en póstskipið sást í baksýn koma inn fjörðinn, og þar var lágmynd af manni í fullri stærð, hann var að höggva steinmitti út úr kletti, og ljet hann lítinn læk, sem rann fram af klettinum ljetta sjer verkið, lítill silungur stökk þar upp úr læknum, og náði maðurinn honum með hend- inni. Jafnvel veggir herbergis- ins voru eitt stórt málverk, en því miður gat jeg lítið lesið af þeim rúnum, sem þar voru rist ar. Þegar við höfðum dvalið þarna um hríð, skoðað og marg skoðað flestar myndirnar, snúio við öllu hreyfanlegu og auðvit- að lagað eitthvað aftur, þá sagði Kjarval við okkur, að kannske vildum við nú koma inn á Njáls götu 24. Hann sagðist eiga þar nokkrar myndir, sem.við hefð- um e. t. v. gaman af að líta á. Þetta var samþykkt í einu hljóði alveg umræðulaust, enda kom það í ljós, er þangað var komið, að Kjarval hafði ekkert ofsagt. — Þarna var reglulegt myndasafn, þarna mátti meðai annars sjá ljettklædda kankvísa stráka í veiðihug við silungspoll undir hamrasyllu, en bergið köldum öldum upp að landinu, og þar sem norðlenski vornæð- ingurinn svífur yfir láði og legi og ógnar nýgræðingnum með eyðileggingu og dauða, um leið og hann teygir sig upp úr mold- inni. — Nei, það sem gefur þessari mynd sjerstaklega gildi er hvað hún er raunveruleg, hvað hún býr yfir miklum sannleika, og hvað hann er snilldarlega leidd ur í ljós. Það er eins og maður heyri gjálfrið í hinum blátæru öldum, heyri kveinstafi hinna föllnu stráa, sem orðið hafa að þola hin miskunnarlausu átök hinnar íslensku veðráttu og eru nú dæmd til að verða skjól og aflgjafi nýrrar kynslóðar í riki jurtanna og sanna jafnframt, að ekkert undir sólinni er svo smátt, að það geti ekki verið annars skjól. Það er eins og maður sjái litlu hálendis lyng- hrísluna rjetta úr sjer eftir farg vetrarins, og heyri lofsöng henn ar yfir Ijósi dagsins um leið og hún gerir fyrstu tilraunirnar tii þess að skjóta nýjum gróður- sprotum móti hækkandi sól. Myndin gæti líka táknað sögu lítillar þjóðar, sem lifir lífi sínu norður við heimskaut, langt frá öllum öðrum þjóðum, táknað baráttu hennar, sorgir hennar og gleði — gleði yfir fyrstu geislum vorsólarinnar, eftir langan og dimman vetur. Önnur stórfenglegasta lands- lagsmynd, sem jeg hef sjeð hjá Kjarval er sumarmynd f"á Borg arfirði eystra. Þar tjaldar fold- in sínu fegursta litskrúði, með öllum sínum heillandi blæbrigð um, og leiftrum, sem gera loftið þrungið unaði og friði. En þar sem sú mynd hefur enn ekki komið fyrir almennings sjónir, leyfi jeg mjer ekki að lýsa henm frekar. Jeg hef nú aðallega rætt um þann flokk mynda Kjarvals, e. landslagsmyndir hans, en ekki enn minnst á þann flokk mynda hans, sem jeg hefi orðið hrifnastur af, en það eru and- litsmyndir af börnum. Þar finst mjer Kjarval komast á efsta tind frægðar sinnar, ósjálfrátt lyftast í æðra veldi eða komast hálfu nær himnaríki, eins og Matthías mundi hafa orðað það. Jeg veit ekki hvort menn taka almennt eftir því hyldýpi hrein leika og sakleysis, sem skín út úr hinu blíðlega augnaráði, sem prýðir þessar myndir svo mjög. Þegar ævisaga Kjarvals verð ur rituð, munu þessar myndir ekki gleymast, því að mjer finnst þær lýsa hans innra manni best, eins og jeg hef kynst honum. í upphafi þessarar greinar lýsti jeg nokkuð híbýlum Kjar- vals og aðbúð þeirri, er hann á við að búa. Það kann nú e. t. v. að virðast ástæðulaust að hafa áhyggjur af aðbúð þess manns, sem hefur á hendinni annað eins tromp sjer til framdráttar og hann. En þess ber að gæta, að þarna er enginn hversdagsmað ur á ferð, ekki sá, sem miðar allar athafnir sinar við tap og gróða og eigin þægindi, ?kki sá, sem vinnur aðeins vegni laun- anna. Heldur maður, sem fyrst og fremst ber í brjósti sjer ó- slökkvandi þrá til að skapa meiri, fullkomnari og varan- legri íegurð, maður, sem aldrei litur á klukkuna og leggur stundum nótt við dag, án þess að veita því eftirtekt, maður, sem aldrei man eftir sjálfum sjer, fyrr en kuldinn eða önnur óþægindi herja á líkamann, en þá gæti það orðið um seinan. Þá áttar hann sig á því, að hann er einn á sjötugustu og annan hæð, og vetrarkuldinn hefur gert innrás í þetta litla ríki og sest þar að í hverju horni. Þá er einungis um tvennt að veljá, annaðhvort að ganga þarna til hvílu, eða fara út á götuna og ganga sjer til hita, og er víst hvorugur kosturinn góður. Þegar Kjarval varð sextugur hafði hann náð landsfrægð og viðurkenningu sem afburða list málari. Þá stigu menn á stokk og strengdu þess heit, að reisa veglegt hús, sem vera skyldi athvarf og aðsetur Kjarvals, meðan hann þyrfti á að halda. Því miður hefur ekki af þeirn um Gwmar Jómson á Velli. GUNNAR JÓNSSON, bóndi þrotlausa og hvíldarlitla ann- á Velli í Hvolhreppi, andaðist 3. mafz síðstl. ár og vnr graf- inn að Breiðabólsstað í Fljóts- hlíð, sóknarkirkju sinni. Um það leyti var veðrátta örðug og færð hin versta hjer um slóðir, og var mjer og fleiri vinum Gunnars því varnað þess ao standa yfir moldum hans og votta honum með því rjettmæt- ar þakkir fyrir góð kvnni og vináttu um mörg ár. Því eru þessi fáu orð rituð til minning ar um góðan mann og gegnan, er svo var hógvær og hljedræg- ur, að lengra mun ekki verða komist í því efni. Gunnar Jónsson var nýlega áttræður er hann andaðist. Var hann fæddur á Stóra-Hofi á Rangárvöllum 16. jan. 1868, og voru foreldrar hans Jón Árna- son bónda á Stóra-Hofi Jóns- son í Sauðholti Gíslasonar og kona hans Kristín Einav sdóttir Gunnarssonar frá Hvammi á Landi. Stóðu að Gunnari góðar og traustar bændaættir austur þar, þar á meðal Víkingslækj- arætt.Var Jón bóndi faðir Gunn ars hagur maður vel og útsjón ar samur við húsabyggingar. — Gunnar ólst upp hjá forcldrum sínum, fyrst á Stóra-Hoíi til 13 ára aldurs og síðan í Kirkjubæ eystri á Ragngárvöllum Starf- aði Gunnar í æsku að búi föð- ur síns, en var nokkrar vertíð- ir við sjóróðra á Eyrarbakka. Árið 1896 kvæntist hann Jón- ínu Þorkelsdóttur bónda og hreppstjóra Jónssonar í Óseyr- arnesi og konu hans Sigríöar Jónsdóttur frá Vestri-Lofts- stöðum. Gjörðu þau bú : Kirkju bæ eystri og bjuggu þár tvö ár, en fluttu austur yfir Eystri- Rangá að Velli í Hvolhreppi ár ið 1899 og bjuggu þar síðan. Áttu þau 8 börn í hjónabandi sínu, en 3 þeirra dóu ung úr barnaveiki, öll í sama mánuði. Börnin, sem til aldurs komust eru þessi: Kristín, gift Erlendi Guð- mundssyni matvörukaupmanni í Reykjavík, Sigurjón Þorkell, nú bóndi á Bakkavelli, kvænt- ur Signýju Magnúsdóttur úr Vestmannaeyjum. Siguv-ður, ó- kvæntur, til heimilis á Velli. — Jón Valur, bóndi á Velli kvænt ur Ingibjörgu Jónsdóttur frá rkis og erviðis. Tók Gunnar og þau hjón bæði órofatryggð við jörð sína og fórnuðu öllum kröftum sínum til að bæta hana og nytja sem best og búa hana i hendur börnum sínum. Gunn- ar kærði sig eklti um að eign- ast fleiri lönd, en lapði alla stund á hitt, að börnum hans og afkomendum mætti verða sem best og aðgengilegast oJ búa á Velli, jörðinni sem hon- um var svo kær. Skifti hann siðan jörðinni milli barna sinna og gat að afloknu ósviknu dags- verki sinu og konu sinrar Iiti'ð yfir unnin störf í þeirvi vissu, að hafa ekki erviðað og slitið sjer út til ónýtis. Var það hon- um gleði undir ævikvöldið oð hafa fyrir augum nýjar o.g nota drjúgar aðferðir við búskapinn, sem yngri kynslóðin hafði tek- ið upp, og myndarleg stein- steypuhús komast upp í ’stað gömlu bæjarhúsanna. Jónína Þorkelsdóttir. kona Gunnars, andaðist 7. febt. 1939, og tregaði Gunnar hana mjög. Ljet hann þá af búskap og starfaði síðan að búum sona sinna til dánardægurs, og Ijet ekki af störfum fyrr en í fulla hnefana. Snjallshöfða á Landi og Vikt- framkvæmd orðið, hvað sem * oría, var gift Einari Jónssyni, veldur. Auðvitað er jeg ekki bónda á Velli, en andaðist í árs- hjer með að gera kröfu til þess, bjmjun 1946. að slíkt hús verði reist nú þeg- { Þau Gunnar og Jónína ar, en jeg vil mælast til þess við bjuggu fyrst sem léiðuliðar á þá menn, sem unna fögrum list- Velli og var jarðnæði þeiri’a Speglaðist í vatnsfletinum. En'sem stærstur er að vöxtum, þ. um, þá sem njóta þeirrar á- nægju að horfa daglega á mynd ir Kjarvals og hlusta á þeirra þögulu, en þróttmiklu raddir, og þá sem eiga sjerstaklega að vaka yfir sæmd og heiðxá þjóð- ar sinnar, að láta nú ekki undir höfuð leggjast að sjá Kjai’val fyrir viðunandi vinnustofu og notalegu íbúðarherbergi, þar sem hann getur hvílst og tekið sig úr sambandi við staríið, þeg ar hann er ekki að málu. — Svo þakka jeg að lokum Jó- hannesi Kjarval og áðui’nefnd- um gistifjelögum fyrir ógleym- anlegt kvöld. Ritað á jólunum 1948. Kristján Ólafsson, 1 Geirastöðum. vesturhluti jarðarinnar ásami býlinu Bakkavelli, sem fyrir all-löngu var sameinað Veili. Höfðu þau sett saman bú af fremur litlum efnum, en fyrir dugnað þeirra, ósjerhlífni og forsjá batnaði efnahagur þeirra smám saman, einkum þá er böi’n þeirra fimm urðu fulltíða, en þau urðu öll foreldrum sín- um lík um dugnað, starfsf jör og vinnugleði. Keypti Gunnar á- búðai’jörð sína árið 1918 og síð an eystra hluta jarðaxinnar, nokkru áður en hann ljet af bú- skap. Var þá öll jörðin Völlur ásamt Bakkavelli komiix i hend ur fjölskyldu Gunnars og mátti hann og hans góða samhenta kona sjá í því nokkur laun síns Eins og framanritað ber m'éð sjer, fór Gunnar á Velli ekki víða unm dagana. Hann dvaldi alla ævi sína á þi’em jörðura, sem liggja hver að annai’i að kalla: á Hofi, í Kirkjubæ og x Velli, þessum þrem sögustöð- um Njáls sögu. Hann unni þess- um átthögum sínum af heilum huga, geymdi sögu þeirra c minni og vottaði í ósviknu starfi rækt sína og kærleika tU hjeraðsins, sem ól hann, var sannur Rangæingur. Búskapar- ár sín öll hafði hann jafnan nóg að starfa, ljet sveitarœúl lítt til sín taka, en fylgdi í kyr- þey sannfæringu sinni um hvert mál. Vinsæll var hann af nágrönnum sínum fyrir dugn- að og ráðvendni, góðvild >g greiðasemi, prúðmennsku og lipurð i hvívetna. Hann var einn þeirra rótgrónu bænda, sem sitja vilja sem fastaot, halda órofatryggð við jörð s::na | og sveit. Hann var ágætur og jljúfur heimilisfaðir, hjelt fó]‘-A I sinu sanngjarnlega til vinnu, n j var sjálfur ósjerhlífnastur allra. Börnum var harm broshýr, góð |ur og nærgætinn. Get jeg unx það borið, sem fyrst kom urg- ur drengur til sumardvalar a heimili hans og móðursystur minnar. Gunnar á Velli hafði á ky.r- látri ævi sinni lokið meira og merkilegra starfi en margir, sem meira berast á. Fram eftir aldri var hann búinn mildu iík- amlegu fjöri, lipurð og mýkt. En þegar hvíldin kom, var hanx\ orðin örþreyttur og útslitína maður og mun hafa hugsað gott til þess að hverfa hjeðan og vera með vinunum horfnu. Þegar jeg kem að Velli, nýt þar kyöldfegurðar og kvöld- friðar á sumrin og horfi .úl vesturfjallanna fyrir handaa víðáttu undirlendisins, þar sem sólin hnígur og hverfur, mur\ jeg einatt hugsa til þeirra Gu:m\ Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.