Morgunblaðið - 28.01.1949, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 28.01.1949, Blaðsíða 16
7EÐURÚTLITIÐ: FAXAFLÓI: „VINSÆLASTI háskóli Þýska- Suðvestan og síðan V-kaldi eöa stinningskaldi. — Jelja- veður. lirpr Hugsðm- fsönpr vegna veSurs FRÁ því um miðjan janúar Lefir innanlandsflugið alveg Lígiö niðri. vegna veðráttunnar. en í gær komst ein flugvjel til Akureyrar. Af þessum sökum er mikill fjölai flugfarþega kominn á biðlista hjá flugfjelögunum. — Fíugfjelagi íslands tókst í gær að lækka þessa tölu um 20, því Döúglas flugvjel fjelagsins fór eina ferð norður til Akureyrar. í skrifstofu Loftleiða eru t.d. »n>iUi 50 og 60 manns á biðlista M' íð fyrstu ferðum til Vest- »ua.nnaeyja. Utanlandsflugið hefir gengið samkvæmt áætlun. í gærdag k om Hekla frá Kaupmannahöfn og Prestvík með 18 farþega. Geysir fór í gærmorgun áleið- >. 'il New York með 26 far- þega. Auk- þss flutti flugvjelin b' eyfil i Gullfaxa. sem bilaði í Nýfundnalandi. SÉákþingið lúOKIÐ er nú tveim skákum- ferðum í meistaraflokki Skák- þ sins. Seinni umferðin var tefld í fyrrakvöld. Þá fóru leik öj; svo, að aðeins ein skák var uunin, en hana varfn Benedikt •uúiónýssonv er hann tefldi á tnóti Pjetri Guðmundssyni. Hinar ,.i: ikirnar urðu allar biðskákir, en vdð áttust: Baldur Möller og Sturla Pjetursson, Árni Stef- ánsson og Steingrímur Guð- ♦*>undsson-,og- -Eggert Gilfer og rigurgeir Gíslason. í kvöld verður þriðja umferð tefld og í fyrsta og öðrum flokki #jórða umferð. Teflt verður M'n- fyrr að Þórsgötu 1 og hefj- u,"t skákirnar kl. 8. FUNDUR verður haldinn í stjói'nmálanámskeiði Heim- dallar í Sjáifstæðishúsinu (uppi) í kvöld kl. 8,30. Gunnar Thoroddsen. borg- arstjóri, flytur fyrirlestur um iræðumennsku. Mætið stundvíslega Mureyrarkirkja fær ænan hökul Frá frjettaritara vorum á Akureyri. TIL VIÐBÓTAR frjett. sem birt »,' • 16. þ. m. í Morgunblaðinu um að Guðbrandur Jónsson pj.ófessor og frú hans hafi gefiö A kureyrarkirkju forkunnar fagran hökul, skal þess getið, að' á aðfangadag jóla færðu forstöðumenn Klæðaverksmiðj - unnar Gefjunnar kirkjunni að g-iöf hökul, sem að öllu leyti er ur.ninn úr íslensku efni. Frú Unnur Ólafsdóttir, hin h ú ntia' hagieikskona, saumaði í bi nna hökul, sem einnig er hinn fegursti. Fyrsfur fyrir 40 ár- um - og keppir enn EINS OG áður hefir verið get- ið um, er ráðgert fyrsta skauta landsmóti Islands fari fram n. k. laugardag og sunnudag, þótt ef til vill verði að fresta því eitthvað vegna óblíðrar og óhagsstræðrar veðráttu. Er blaðið átti tal við frú Katrínu Viðar, formann Skauta fjelags Reykjavíkur, i gær, höfðu ekki endanlegar tilkynn ingar um þátttöku borist. — Þó er víst, að Akureyringar koma ekki vegna mænuveikisfarald- ursins þar nyrðra. Meðal þeirra, sem hafa skrá- sett sig til þátttöku, er Sigur- jón Pjetursson frá Álafossi, en svo skemtilega vill til, að fyrir 40 árum, 30. janúar 1909, vann hann fyrstu skautaverðlaun á íslandi. Nú hyggst hann halda upp á þetta 40 ára afmæli með þátttöku í fyrsta skautalands- móti. sem haldið er hjer. Eldur í samkomu- húsi Tivoli í GÆRMORGUN urðu nokkr- ar skemdir á samkomuhúsi skemtistaðarins Tivoli hjer í bæ, er eldur kom þar upp. — Ekki urðu miklar skemdir á því af völdum elds, en tals- verðar af reyk. Þegar verkamenn, sem vinna við skemtistaðinn komu þang- áð um kl. 8.30 í gærmorgun, sáu þeir að reyk lagði upp úr reykháfi eldhússins og þótti þeim það grunsamlegt. — Við nánari athugun kom í ljós, að talsverður eldur logaði í eldhús inu. Var slökkviliðinu þegar gert aðvart. Þegar það kom, stóð gólfið framan við olíu- kynta eldavjel, í björtu báli og byrjað var að loga í loftbita. Slökkvistarfið gekk all greið- lega. Það er talið fullvíst að kvikn að hafi í út frá eldavjelinni og telur slökkviliðsstjóri, eldinn hafa verið búinn að loga góða stund í olíunni, áður en slökkvi liðið kom, því alt húsið var fult af sótreyk, svo það verð- ur að þvo hvern krók og kima. Ný!f Loffbrúarme! Berlín í gærkveldi. „LOFTBRÚIN“ til Berlín ar hefir í janúarmánuði hnekkt öllum fyrri met- um um fiutninga tii borg arinnar — og eru þó enn fjórir dagar óliðnir af mánuðinum. Þegar hafa meir en 150 þúsund tonn af vörum verið fluttar til Berlínar frá áramót- um, en fyrra metið, sem sett var í októbermánuði síðastliðnum, var 146,000 tonu á 30 dögum. — Reuter — Uppreisn í sænsku fangelsi. FYRIR nokkru gerðu fangar í sænsku ungiingafangelsi uppreisn gegn fangavörðimum og cr það talin alvarlegasta uppreisn, sem gerð hefur verið í sænsku fangelsi. 17 fangar gengu berserksgang og rjeðust að fangavörðum með trje og járnbareflum, sem þeir böfðu náð í. Hjer á myndinni sjást fangaverðirnir eftir -jð þeir böfðu yfirbugað fangana og sjást nokkrir fanganna í baksýn. Milli 40 — 50 manns á stjórnmálanámskeiði Heimdallar STJÓRNMÁLANÁMSKEIÐ Heimdallar var sett í Sjálfstæðis- húsinu í gærkvöldi. Námskeiðið sækja milli 40 og 50 manns, og eru allmargir þátttakendanna utan af landi. I. ftokks keppni Bridgefjelagsins að Ijúka SJÖ UMFERÐUM er nú lokið i I.-flokks keppni Bridgefjelags Reykjavíkur, en síðustu tvær umferðirnar verða n.k. sunnu- dag og mánudag. Staðan er nú þannig, að efst er sveit Steinþórs Ásgeirssonar með 11 stig. Sveit Jóns Guð- mundssonar og sveit Guðlaugs Guðmundssonar hafa 9 stig hvor, sveit Hermanns Jónsson- ar 8 st., sveit Einars Guðjohn- sen 7, sveit Tryggva Briem og Hersteins Þorsteinssonar 5 stig hvor, sveit Zophoníasar Bene- diktssonar 2 st. og sveit Guð- mundar Sigurðssonar ekkert. — Sveitir Steinþórs og Hermanns eiga eftir að sitja yfir. Tvær efstu sveitirnar flytjast upp í meistaraflokk. Meistara- flokkskeppnin hefst um fyrstu helgi í febrúar. Stríðsglæpamenn hengdir MUNCHEN — Sex þýskir stríðs- fangar voru líflátnir í Landsberg fangelsi 14. þ. m. 97 stríðsglæpa- menn hafa þá alls verið hengdir þar síðan 15. október. 'Stendur í 3 vikur Gunnar Helgason, form. fje- lagsins, setti námskeiðið og sagði frá tilhögun þess og tii- gangi. Ráðgert er að það standi yfir í þrjár vikur, og verða fundir haldnir fjórum sinnum í viku, á mánudögum, miðviku- dögum, föstudögum og laugar- dögum. Verða þeir haldnir á kvöldin, nema laugardagsfundir verða á tímanum 4 til 6 s.d. Borgarstjóri talar í kvöld Fyrirlestrar verða fluttir á öðrum hvorum fundi, en hinum verður varið til mælskuæfinga. Næsti fundur verður haldinn í kvöld kl. 8,30 og mun þá Gunn- ar Thoroddsen borgarstjón flytja fyrirlestur um ræðu- mennsku. Mjólk skösnluð SVO mikil ófærð er nú í sveit um austan Fjalls, að aðeins lít- ill hluti þeirrar mjólkur, er til Mjólkurbús Flóamanna er fluttur, komst þangað. — Af þessum ástæðum verður mjólk skömtuð hjer í Reykjavík og Hafnarfirði í dag. Dagskamt- urinn er 3 desil. gegn afhend- ingu mjólkurskömtunarreits- ins nr. 46. lands“. — Grein á bls. 9. Hyndir eflir Jón Stef- ánsson á „Grönn- ingen' HIN árlega sýning danskra list- málara á „Grönningen“ var opnuð þ. 22. þ. m. Jón Stefáps- son hefir í mörg ár verið einn meðal fjelagsmanna í sýning- arfjelagi þessu. En hann hefur ékki tekið þátt í sýningum þess um síðustu tvö árin, eftir að hann kem hingað heim sumarið 1946. í þetta sinn eru,5 myndir eft- ir hann á ,,Grönningen“. Eru það myndir, sem hann skildi eftir i vinnustofu sinni, er hann fór frá Höfn. Það var ekki fyr én rjett síðustu dagana, áður en sýningin var opnuð, að á- kveðið var, að myndir þessar yrðu þarna sýnýdar. Var það gert fyrir tilmæli fjelagsstjórn- arinnar. og forstjóra Listasaf-ns ríkisins, Leo Swane. Stærst þessara 5 mynda, er mynd af fiskibátum, sem eru að koma úr róðri. Lange ræðir um /arnarbandalagið Oslo i gærkveldi. Lange utanríkisráðherra ræddi í dag í norska þinginu viðræð- ur þær um varnarbandalag. sem að undanförnu hafa farið fram milli Norðmanna, Svía og Dana. Áheyrendastúkur voru þjett skipaðar. Lange sagði meðal annars í ræðu sinni. að fundur sá, sem halda á í Oslo um málið að 2 dögum liðnum, væri enn ein tilraun til að athuga það, hvort Norðmenn og Svíar gætu ekki samræmt svo stefnur sínar að unnt yrði að ná algeru sam- komulagi. En hann fór ekki dult með það, að Norðmenn teldu þýðingarlítið að efna til bandalags, sem ekki nyti hern aðarlegs stuðnings Vesturveld- anna og þá einkum Bandaríkj- anna. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.