Morgunblaðið - 28.01.1949, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.01.1949, Blaðsíða 9
Föstudagur 28. janúar 1949. MORGVNBLAÐIÐ VINSÆLASTI M LANDS NÚ ÞÝSKA- TTINGEN Stúdentalífið þar er fá- breytt og gleðivana Eftir GUY BETTANY, frjettaritara Reuters í Göttingen, Þýskalandi. VINSÆLASTI háskólinn á her- námssvæði breta í Þýskalandi í Göttingen. En nú eru þeir dagar liðnir, þegar stúdentarn- fjelög úr gildi en stofna í þeirraltil þess að sækja aðeins fyrir- ir þar drukku bjór úr stórum drykkjarkönnum, háðu einvígi og gengu með fáránlega hatta. Stúdentarnir, sem stunda nám í Göttingen 1949 eru alvarlega þenkjandi menn og konur, sem hafa hvorki fje nje tima til þess að drekka bjór í óhófi og líta svo á, að einvígi sjeu bjánaleg. Líf þeirra er óslitin barátta fyr- ir því, að afla nægilegs fjár til þess að geta lokið náminu — til þess að geta keypt bæk- ur, sem eru óhæfilega dýrar og til þess að greiða fyrir fæði og eldsneyti. Á aldrinum 25—26 ára. Stúdentarnir eru yfirleitt á stað „Kamei'adshaften". .— Sá'lestra i námsgrein sinni. fjelagsskapur var að nokkru leyti með sama sniði og stúdenta fjelögin gömlu, en skipulagður á sama hátt og önnur nasista- fjelög. — Hann var svo afnum- inn af bresku yfirvöldunum og í raun rjettri hefir enn ekkert komið í hans stað. Það eru nokkur fjelög starf- andi í sambandi við háskólann, en þau eru öll mjög fámenn. Minna en 5% allra stúdentanna eru í þessum fjelögum. — Þeg- er þeir eru spurðir að því, hvers Follan sagði, að fyrirlesararn ir endurtækju yfirleitt aðeins það sem í kennslubókunum stæði, en kæmu sjaldnar með sjálfstæðar skýringar eða at- hugasemdir um efnið. — Hann kvað ástæðuna sennilega hinn gífurlega skort á námsbókum. Ef stúdent verður uppvís að því að hnupla bók, fellur hann við próf. Bresku stúdentai'nir fá sama matarskammt og hinir bresku hermenn, en verða að öðru aldrinum 25—26 ára. Um það jum þessháttar“. Þeir hugsa að- bil einn af hverjum fjórum er Jems um t>a® eitt að nota hvei'ja giftur. Þeir eru nú að reyna að . niínútu til lestrar, svo að þeir vinna upp töpuðu árin, sem þeir | Seti sem fyrst náð Prófi °S fen§ eyddu til einskis í hernum á ið atvinnu, stríðsárunum. Á hverjum einasta degi vik- Viðhorfið til stjómmálanna. vegna þeir taki svo lítinn þátt leyti að lifa sama lífi og hinir í fjelagslifi háskólans er svarið . þýsku stúdentar. Aðstaða þeirra allsstaðar hið sama: þeir hafa;er þó miklum mun betri, þar engann tíma til þess að „hugsa sem hermennirnir mega bjóða þeim með sjer í veitingahús sín. Hreyfil! mótmælir skatta' álögum á atvinnubif- reiðastjóra Bifreiðastjórafjelagið’ mjög hæpin leið, eins og nú Hreyfill sendi Alþingi og standa sakir í þjóðfjelaginu, að ríkisstjórn eftirfarandi mót hækka bifreiðaleigu, sem þó mæli gegn dýrtíðarlögun- virðist vera eina hugsanlega um er samþykkt voru á leiðin, eins og nú er komið mál- Alþingi 19. des. um, eða sæta þeim kosti ' að leggja atvinnugreinina niður í Bifreiðastjórafjelagið Hrevf- heilú, og lætur fjelagið þjóö- ill mótmælir hjer með harðlega fjelagið og þegna þess dæma um hinum nýju dýrtíðarlögum, sem Það h^ ort það sæmi nútíma samþykkt voru á Alþingi 19. ÞjófSfjelagi. des. þ. á. — Fjelagið mótmælir j f trausti þess að það sje ek: \ alveg sjerstaklega og harðlega stefna ríkisvaldsins að útrýma þeim endalausu og síendur- bessari stjett manna úr þjóð- teknu árásum og álögum á at- fjelaginu, þá skorar Bifreiða- vinnubifreiðastjóra og atvinnu stjórafjelagið Hi'eyfill á hæst- tæki þeirra, sem eru fyrir löngu virta ríkisstjói'n og Alþingi, að orðnir langsamlega skattpínd- endurskoða nú þegar afstöðn unnar, frá morgni til kvölds, Eitt eða tvö stjórnmálafjelög úir og grúir af stúdentum á hin starfa í sambandi við háskól um þröngu strætum Göttingen. Þeir eru flestir með skólatösk- ur undir hendinni, á hraðri ferð á einn fyrirlesturinn af öðrum. Stúdentarnir búa flestir í bænum sjálfum og háskólinn skiftir sjer hvorki af starfi þeirra nje gjörðum þegar kennslustundum er lokið. Að því leytinu er háskólinn í Gött- ingen frábrugðinn t. d. enskum háskólum. — Stúdentarnir eru einnig sjálfráðir, hvaða fyrir- lestra þeir sækja. Þess er aðeins krafist af þeim, að þeir hlýði á vissan fjölda fyrirlestra. — Þeim er í sjálfsvald sett, hvort þeir vilja hlýða á alla fyrir- lestra, sem haldnir eru í náms- grein þeirra eða ekki. Bætt við guðfræði og heimspeki. í Göttingen hefir aðaláhersl- an um langt skeið verið lögð á lögfræði, læknisfræði, stærð- fræði og náttúrufræði. En vegna þess hve tjón af völdum loft- árása varð mikið á háskólan- um í Bonn, hefir einnig verið bætt við guðfræði og heim- spekideildum við Göttingen- háskólann. 2000 læknanemar. í Þýskalandi er þegar alltof mikið af læknum, en þrátt fyr- ir það eru 2000 læknanemar í Göttingen. Það eru því aðeins ann. En viðhorf allra stúdent- anna, sem jeg ræddi við um þessi fjelög, var hið sama: þeir líta á stjórnmál með samblandi af fyrirlitningu og kaldhæðni. Nasistarnir lofuðu þeim himnaríki á jörðu — en þau lof- orð voru blekkingar einar, segja þeir. Þeir líta svo á, að allt það sem stjórnmálaleiðtogar hafa að segja, sje einnig lýgi og þess vegna sje það hrein tímaeyðsla að skifta sjer af stjórnmála- fjelögum. Á hinn bóginn eru auðvitað til í Göttingen þeir stúdentar, sem áhuga hafa á stjórnmálum. Sem dæmi um það má benda á, að nokkrir þeirra buðu sig fram við kosningarnar í Göttingen. Einn ungur maður kvaðst halda, að Bi'etum væri lítið um stúdentana gefið vegna þess hve lítinn áhuga þeir hefðu á stjói'n rnálum. En hann kvað ekki vera um áhugaleysi að ræða. Þeir yrðu fyrst og fremst að hugsa um að ljúka náminu. Að því loknu myndu þeir hafa tíma til þess að fara að hugsa um stjórn mál af meiri alvöru. Erlendir stúdentar. Stúdentarnir í Göttingen eru ekki allir þýskir. Það eru um það bil 500 stúdentar frá hin- um ýmsu löndum á meginlandi Langir dansleikir. Enda þótt stúdentalífið í Göttingen sje yfirleitt gleðivana og tilbreytingasnautt, þá kem- ur það þó fyrir að stúdentarnir lyfta sjer upp. Hinir ýmsu ár- gangar halda dansleiki og á þýska vísu standa þeir yfir fram á rauða nótt. Einnig er talsvert um grímuböll. Syngja ástarsöngva frá 17. öld. Hernaðaryfirvöldin hafa enn ekki veitt leyfi til þess að hin gömlu stúdentafjelög vei'ði end urreist, vegna þess að í þeim er talinn ríkja of mikill þjóð- ernis- og jafnvel hernaðarandi. En þó ber að nefna eitt fjelag, sem stofnað var 1914: „Stud- entische Freischar“. Fjelag þetta heldur fund einu sinni í viku í Johannis kirkjuturnin- um. Á fundum þessum syngja fjelagsmenn ástarsöngva frá Í7. öldinni og leika undir á fiðlu og flautur. Þeir hittast einnig til þess að lesa saman eða ræða saman um áhugamál sín. Þýsku stúdentarnir sækjast mjög eftir því að komast til Bretlands, í skiftum fyrir breska stúdenta, og berast allt- af helmingi fleiri umsóknir en hægt er að sinna. Stúdentaheimili. Ei'lendir stúdentar búa flest- ir í Friðþjófs Nansens-húsi, sem starfrækt er af alþjóðafjelags- skap stúdenta. Forstöðumaður hússins er Norðmaðurinn Olav Brennhovd. Nokkrir þýskir stúdentar búa þeir, er skara fram úy, sem geta ! ..„ ,, , , - , oðrum londum, þar a meðal Evrópu, og auk þess nokkrir frá i Þar einnig. Stjói'n háskólans á- gert sjer vonir um að fá at- vinnu sem læknar. Margir af læknum þeim, er starfa við há- skóla sjúkrahúsin, fá ekkert kaup — aðeins fæði og húsnæði fyrir starf sitt. Stúdentaráð og stúdentaþing er kosið af stúdentunum með frjálsum kosningum, og stúdent ar eiga einnig sinn fulltrúa í húskólaráðinu. Fábreytt stúdentalíf. Hitler ljet néma öll stúdenta tveir frá Skotlandi. Annar þeirra er James Follan fyri’um höfuðsmaður í breska hernum. Hann er sonur próf- essors í tungumálum við St. , Andrew háskólahn og leggur Russai" kaupa gúmmí kveður, hvei’jir það eru, en einn aðaltilgangui'inn með starf- rækslu stúdentaheimilisins er að efla skilning og samvinnu stúdenta allra þjóða. sjálfur^ stund á frönsku og þýsku. Hann lítur svo á, að í Gött- ingen sje meira úrval fyrir- SINGAPORE Samkvæmt samningi, sem gerður var í des- ; ember síðastliðnum, halda Rúss- ar enn áfram að kaupa gúmmí frá Malakkaskaga. í fyrstu send asta stjett landsins. Bifreiðastjórafjelagið Hi'eyf- ill telur það hina mestu óhæfu, að þegar skattar eða tollar ei’u hækkaðir, þá skuli hækkanirn- ar altaf vera látnar verka þannig, að þær komi þyngst nið ur á launþegunum, sem hafa takmarkaðar tekjur, svo að þeg ar slíkar hækkanir eru gerðar skuli þær ávallt vera látnar koma niður á atvinnubifreiða- stjóra og tekjur þeirra, með fimm til sexföldum þunga, mið að við aðrar stjettir, auk þess sem atvinnuháttum atvinnu- bifreiðastjóra er nú einnig í- þyngt með ýmsum höftum og skömmtun á nauðsynjum þeirra Þetta á þó alveg sjei'staklega við um leigubifreiðastjóra á mannflut.ningabifreiðum, en þeim er nú gert að greiða hæri'i innflutningsgjald af atvinnu- tækjum sínum en t. d. vöru- bifreiðaeigendum og innflytj- endum jeppabifi'eiða. Bifreiða- stjórafjelagið Hreyfill telur þetta atriði vera hámark þeirra aðgerða ríkisvaldsins, sem virð ast miða að því að útrýma at vinnubifreiðastjórum sem stjett og vítir harðlega þau sjónar- mið ríkisvaldsins, að mismuna begnunum eftir því hvar í stjett þeir standa. Fjelagið telur að við slíkt verði ekki öllu lengur unað, því að með slíku fyrir- komulagi er atvinna leigubif- reiðastjóra algerlega dauða- dæmd, vegna þess að ekki er nokkur leið til að þeir geti haft kaup í þessari atvinnu, sem nokkuð nálgast laun annara stjetta og þeim ber með hlið- sjón af kaupi og kjarasamning- um bifreiðastjóra, sem laun taka. Þá má einnig benda á það að verðlagseftirlitið hefir dauf- heyrst við öllum óskum um lag- færingar á bifreiðaleigu síðan árið 1943, en þá var kaupgjalds vísitalan 262, auk þess sem ýms ir hlutir til bifreiða eru nú seld ir á tvöföldu verði, miðað vi.ð verð það, sem gilti 1943, Þannig hefir 'kosti leigubifreiðastjóra verið þréngt í sífellu án nokk- urs tillits til greiðslugetu þess- sína til lífsafkomu leigubifreiða stjóra og gera þegar í stað ráð- stafanir til úrbóta, með því áð tryggja þessari stjett manna laun í hlutfalli við aukinn til- kostnað og aukna dýrtíð og leið rjettingu á þeim óskaplegu tolla- og skattaálögum, sem nú hvíla á þessari stjett og enn n að hækka um næstu áramót. Virðingarfyllst, f.h. Bifreiðastjórafjelagsins Hreyfill, Rvík. Ingimundur Gestsson (sign) form. Beitusíld veiðist a Akureyrarpolli Akureyri, miðvikudag. Frá fi'jettaritara vorum, SIÐAN fyrsta janúar hafa vjel skipin Garðar og Gylfi leitaö' síldar á Akureyrarpolli. Nú hafa bátar þessir als aflað' 650 tunnur síldar og er sólar- hringsafli þeii’ra mestur 250 tunnur. Öll hefir síldin verið fryst til beitu, en hún er yfir- leitt 15 til 20 cm. löng, en innan um er þó stærri síld. Undanfarið hefir veður haml að veiðum, en í dag er hjer gott veiðiveður og því líkindi til að afli glæðist. — H. Vald. Há dánartala með- íl arabiskra flétfs- manna New York í gærkveldi. UPPLÝSINGAR hafa nú verið gefnar um viðleitni Sameinuðu þjóðanna til að aðstoða fólk það, sem orðið hefur að flýja heimili sín í Palestínu. Er megnið af flóttafólkinu Arabar, en aðbún aðurinn í sumum flóttamanna- búðunum ákaflega slæmur, enda er dánartalan há. S. Þ. hafa stofnsett hjálpar- miðstöðvar í Beiruth og Poi’t Said. —- Reuter. lestra en við breska háskóla, ingunni til þeirra í ár, sem flutt arar atvinnustjettar. enda þótt Þjóðverjarnir noti verður í þremur skipum, verða Bifreiðastjórafjelagið Hreyf- sjer það ekki til fulls, en hætti um 20,000 tonn af gúmnú. ill telur hinsvegar að það sje ViSræSur. PRAU: Tjekknesk sendineínd man leggja rif stað hjeðan á morgun á- leiðis til Belgrad, til þess að halda áfram verslunarviðræðum þeim, seiu truflaðar voru i s.l. mánuði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.