Morgunblaðið - 28.01.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.01.1949, Blaðsíða 12
12 MORGZJNBLAÐIÐ Föstudagur 28. janúar 1949. Sigríður Ólaísdóttir Minningarorð Fædd 14. maí 1874 Dáin 19. jan. 1949. 1 DAG verður jarðsungin gömul kcna sem lengst af æfi sinnar liefir átt heima hjer í Reykjavik, — einn af fulltrúum hinnar eldri kynsióðar, sem óðum er að hverfa. Sú kynsióð jiekkti af eigin raun það þróunarst.g í sögu bæjarins, sem fyrir flestum af oss verður aðeins sjeð í mistri sögu og sagna, en var þó raunhæfur undir- búningur þess, sem Reykja\ ik er nú í flestu tilliti. Og það er pessi kyn- slóð, sem lifað he'fir mestu umbyit- ingar, er orðið hafa í sögu landsins, og staðist eldraun allra breytinganna merkilega vel, svo vel, að vjer roeg- um að mörgu leyti taka hana tii fyrirmyndar. En kynslóðir koma og kynslóðir fara. Það er lögmál, sem sjálfur skaparinn hefir ^ett. Þess vegna sættum vjer oss við það að sjá á bak gamla fólkinu, þangað til vjer sjáum það aftur, er vjer sjálf höfum runnið skeiðið. Gamla konan, sem í dag er kvödd af skyldmennum og vinum, er Sig- ríður Ólafsdóttir i Lækjargotu 12 A. Sigriður var fædd að Hliði á Álfta nesi hinn 14. maí 1874. Foreldrar hennar voru hjónin Þóra Einarsdóttir og Ólafur Guðmundsson. er þar hjuggu þá í þurrabúð, en aðalatvinnu vegur Ólafs var sjósóknin. Voru þau af vel þekktum sunnlenskum ættum. Ekki naut Sigriður fofeldra sinna lengi. Hún var ekki nema tíu eða ellefu ára að aldri, er faðir hennar andaðist frá stórum barna-hóp. Var þá ekki um annað að gera rn að hóp urir.n dreifðist. Sigríður fór þá til hjónanna Þorsteins Magnússonar og Margrjetar Magnúsdóttur er þá bjuggu í Landakoti á Álf niesi og var hún hjá þeim og á ýmsum öðrum stöðum i grennd við Reykiavík öll æskuár sín. Var alla æfi mikið vin- ffíigi milli hennar og þess fólks, er hún var hjá i æsku. Á Þorláksmessu 1897 giftist hún Berent Sveinssyni stýrimanni, og bjuggu þau í Reykjavik, ur, Berent Ijest árið 1917, eftir tuttugu ára sam búð þeirra hjóna. Börn þeirra, fjögur að tölu, voru þá á bemsku og æsku- árum. En Sigríður Ijet ekki bugast í erfiðleikum sínum. Hún gerði alt fyrir böm sín, sem í heúnar valdi stóð, og vann heimilinu inn með fiskvinnu og öðru áliku, er til fjell. Sjálfsagt hcfir hún oft þurft á öllu þreki sínu að halda, eíns og aðrir, sem likt er ástatt fyrir, en smám saman var sigrast á erfiðltikunum, hömin stækkuðu og síðustu ár æfi sinnar lifði gamla konan í skjóli bama sinna á heimili Svövu dóttur sinnar og tengdasonac sirus, Ólafs Tónssonar. En þær mæðgur höfðu ávalt átt h' imili sitt saman, einnig áður en S- iva giftist. ön: ur böm þeirra Sigri ar og Berens voru Ólafía, er dó rúm tga tvítug að -'d(Jri, og var móður sinni nrjög harmdauði, Karl verkan aður í Reykjavik og Mar grjet, gift i igurbimi Jónssyni skip- stjóra á Ak anesi. Sigríður hafði og tekið að sjei til fósturs dótturson sinn Piafn, sem íú er nemandi á Stýri- mannaskólanum. Var samband þeirra mjög náið, og varla hefir gamla kon an átt aðre ósk heitari en þá að mega sjá u ga manninum sem best farboða, áður en hún hirfi af þessum hejmi. Sigriði Ölafsdóttur kynntist jeg fyrst persónulega á stúdentsarum mín um hjer í Reykjavík. Mjer kom hún þannig fyrir sjónir, að hún mundi ávalt hafa verið gædd miklu lifs- fjöri. Hún var viðkvæm i lund og hefir sennilega fundið sárt til und an mótlæti, en gleði henriar, sam- ofin milduin skilningi gamallar og reyndrar konu, lilaut að verða vin- um hennar hin besta hvatnii.g til þess að lita fremur á hinar bjart. ri hliðar tilverunnar. 1 vina og kunningjahóp vai hún hrókur alls fagnaðar, -— en undir niðri var trúin á góðan Guð, velvildin til samferðafólksins og hin alvarlega urnhyggjusemi fyrir hvérju því, er forsjónin hafði trúað henni fyrir, —- og þetta voru þeir máttar viðir, er lif hennar og lífshamingja hvildi á. Féa hefi jeg þekkt, er gátu samfagnað jafn-hjartanlega, er vin- um hennar vegnaði vel eða hiifðu hlotið eitthvað, sem mönum þykir eftirsóknarvert i þe'ssu lífi. Hún var rausnarleg i öllum háttum sinum, örlát og stórhuga. Það þarf engin orð um það að hafa að vjer munum sakna hennar úr hój.num, vinir og vandamenn, en alla æfi mun þakklætið til hennar lifa hjá oss, og vjer vitum, að þó að hún sjálf hafi vistaskifti, vnun hug ur hennar leita til þeirra, sem hún á sinni jarðnesku æfi bar mest fyrir brjósti. Hún kvaddi þennan heím með friði, og vjer samfögnum henni vegna lausnarinar, er hún nú heíir hlotið. Likami hennar verður lagður í mold- ina, þar sem hún stóð sjálf við gröf dóttur sinnar fyrir mörgum árum, en vjer fulltreystum því, að hún sjálf fái nú heilsað þeim ástvinum sinum, er hún áður kvaddi. Jakob Jóusson. - Post festum Framh. af bls. 7. bók, oft sprenghlægileg, en alvara er undir kýmninni. — ,,Pabbi“ er snildarlega gerð persóna, og fleiri mannlýsingar eru þarna góðar. Athugunar- gáfa höf. er ekki síðri en frá- sagnargáfa hans; hann tekur á efninu með djúpum skilningi og samúð, og þekkir persónur sín- ar út og inn. Læt jeg svo bóka umgetning- um lokið að sinni. Kristniann Guðmundsson. Framh. af bls. 11. ars og Jónínu á Velli. Þeírra ævisól er nú hnígin vestur. En börn og barnabörn halda áfram starfi þeirra á Velli. Það er bestu erviðislaun þeirra og feg ursti minnisvarðinn. 16. jan. 1949. Á. S. • 175 börn Frh. af bls. 6. iðn, því að þá er enginn til að gæta barnanna á meðan. Og satt best að segja hafa nægar skömmtunarvörur í búð unum aukið gremju þeirra rnargra, þegar ekkert var til að kaupa þær fyrir. Þeir, sem þekkja þessar döpru hliðar, skilja hvað hjálp innlendra og erlendra styrktar manna, — sem vjer köllum guð- feður barnanna, — hefir verið og er' enn mikilvæg að öllu leyti. Um tíu þúsund eru inn- lendir en erlendir þó miklu fleiri sem mannkærleikur knúði til hjálpar ókunnum börnum. Þá grunar varla hvað margar þakkir og fyrirbænir eru tengd ar við nöfn þeirra í hreysum ekknanna. En ferðamaður, sem lítur þar inn, kemst varla hjá því að vikna, er hann sjer í litlu gráu stofunni langa vegu inn í skógi hanga á besta stað heiðurskross heimilisföðursins vafinn svörtu bandi og við hlið hans mynd af sænskum, dönskum, íslenskum eða svissneskum guðföður. Bet- ur hann gæti sjálfur sjeð og heyrt þegar fjölskyldan er að segja frá hjálp hans og vin- áttu. Stundum segir ekkjan: „Mað urinn minn bað mig í síðasta skifti að láta ekki börnin kom- ast á hrakning meðal vanda- lausra, þótt hann kæmi ekki heim aftur. Jeg lofaði því, en mjer hefði orðið um megn að efna það loforð, ef þessi mað- ur hefði ekki komið til hjálp- ar“, og bendir svo um leið á myndina. „Stundum, þegar illa lá á mjer og jeg var uppgefin, kom vingjarnlegt brjef frá hon um, sem veitti mjer nýjan kjark“. Þetta var finnska greinin og þarf engu við hana að bæta. En mig langar til — mál- efnisins vegna — að biðja styrktarmenn, sem ekki hafa þegar framlengt styrk sinn, að láta mig vita sem fyrst, ef þeir eru hættir. Gunnlaugur kaup- maður Stefánsson í Hafnarfirði er fjehirðir hjálparstarfsins en þyki einhverjum fljótlegra að finna mig, get jeg tekið við greiðslum vegna nýbyrjaðs árs. — Vilji einhver bætast við í hóp styrktarmanna, er það auð- sótt frá minni hálfu. Sigurbjörn Á. Gíslason. LONDON — Sendifulltrúi Ástra- líu í London afhenti Sir Stafford Cripps 14. þessa mánaðar 8 milj. sterlingspunda gjöf til Breta frá áströlsku stjórninni. — MeSa! annara orða Framh. aj bls. 8. þarna út mikinn fiskiskipa- flota. • • INNBYRÐIS DEILUR ÞETTA er þá landssvæðið, sem bæði Gyðingar og Arabar gera kröfu til. En sú staðreynd, að Arabaríkin deila innbyrðis um yfirráð þess, gerir málið síst einfaldara. Egyptar, sem sendu her inn í Suður-Negev þegar verndar- gæslu Breta lauk, vilja fá bróð urpartinn af svæðinu. Saudi Arabia lítur girndaraugum á Akaba, sem nú tilheyrir Trans jordaníu. Og Abdullah, kon- ungur Transjordaníu, stefnir að því ,að landsvæðið verði hluti af Palestínu óskiptri og undir yfirstjórn Araba. Margir telja, að Negev sje þungamiðja Palestínudeilunn- ar. Um það má deila. En flestir munu að minnsta kosti sam- mála um, að ekki verði auð- velt að fá Gyðinga til að falla frá kröfum sínum til landsins. • Bókarfregn Frh. af bls. 7. Þetta mun ekki vera ósvipað hjer á landi. Bók próf. Ólafs gefur glögga sýn yfir nokkur höfuðatriði einnar greinar lögfræðinnar, sem mikið kemur við sögu í daglegu lífi, og verður vafa- laust lesin og notuð af mörg- um. Einar Ásmundsson. iiiiniiiiiHi»iminiii»i«i*iiniiimiiiini"iiiiiiiniii"",,,,i * I WILLYS Landbúnaðar-jeppi yfirbygður, til sýnis og [ sölu við Sundhöllina, kl. i 3 2—4 í dag. | I fMiiiiiiliiiMiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiitiiMiiiiiiimiinmMHtt fllllllUUIUIIIHUIIIIUIIIIMIIIIIIIIIIIinillllllHIIIIIIIIHI* | Pvottapottur i [ enskur rafmagns þvotta- | j pottur til sölu. Sími 5691. i r a immimimiimiiiiiiimmiiiiimiiimmiiiiiimmiiiiiiii r Einar Asmundsson hœstarjettarlögmaður Skrifstofa: Tjarnargotu 10 — Sími 5407. /^1 HEY, DOC/ / WHAT3 WRONG 7 í COME JUST A LITTLt CLJOSER 'AND YOU/U_' v ^ FIND OUT/ ^ ^ AND THERE GGE3 AND'f TEARING OUT OF THE HOUSE LIKE MAD / j — H\ : er þetta, Sirrí, hvað Og þarna þýtur Andi eins og — Heyrou únmur, hvað er — Ef þið komið nær, þá finn- er hann rímur, pabbi þinn að byssubrendur út úr húsinu? að? ið þið það. gera? I HIHHimilllllMlaB Til sölu 1 barnarúm (hátt rimlað) | 1 með dínu. Einnig svart- 1 1 ur barnavagn, mjög lítið | [ notað. Uppl. á Njálsgötu i I 96 kjallara, inngangur I [ frá Skarphjeðinsgötu, í | | kvöld og næstu kvöld. iimiimiiiiiii iii iiiiiiimm 1111111111111111 imiiimiiMiimiv miiiiiiiiiniiiiinuiinimMniiniiMiMUMiimiiM 5 3 3 [ óskar eftir plássi á góð- | [ um bát. Uppl. í Höfða-í i [ borg 20 í dag og næstu [ | daga frá kl. 5—7 e. m. | * 5 ■■■■nmaamrniMniiiiiHiiimimmiiiMiiiiimmiiiiiM Matsveinn Til sölu af sjerstökum ástæðum, sem nýr, amerískur, ljós- grár muskrat-pels og þrír ónotaðir amerískir kjólar, miðalaust. —- Vest urgötu 26B. ■nMHwiwmwuuuuu—iiHimwwnnronnwim MiiDiiiiiimiiiiiiiiimmimimiiimmmiiimmmmimit b a | Grátt j | j KápubeBfi | [ tapaðist laugardaginn 22. | | þ. m., Vinsamlega skilist | i á Grettisgötu 86, II. hæð, | 1 til vinstri. mif»iiiininnii»iiiiniiiiiiimiiiiiiiiiiiiii)i||ilBlBM Til sölu Gott útvarpstæki, ný, i | ensk smokingföt og vetr- i [ arfrakki, meðalstærð, á i i háan. grannan mann. — | | Einnig karlmannsreið- | [ hjól. Mávahlíð 18, I. h. | *uniiHiniHii(mmiHi!iini«niiiiiHHiiim I i [ Amerískur j NafreiðslumaSur | óskar eftir starfi á hóteli 3 eða skipi. Tilboð sendist | fyrir 1. febrúar á afgr. | þessa blaðs, merkt: „100 } —693“. 3 1 S _ | I til leigu í Hlíðarhverf- | | inu. — Uppl. í síma 4657. | = S 5 5 iiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiMiiHiiiiHiimiiiiinrnaBM Stofa HimiiiiiiiiiiiiiiMiiimmmiimmmiiiiiiiimimmmiiil = Tvíhenpptur 5 Smoking ( á meðalmann .nnig dökk | blár vetrarfrakki til sölu. |. Bragi Brynjólfsson klæðskeri Hverfisgötu 117. limimiCMIIHItllMVIIMSIItlMIHIIHHMMm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.