Morgunblaðið - 29.01.1949, Blaðsíða 2
MORGVNRLAÐIÐ
t.augardagur 29. janúar 1949<
þetta að 99þ|éna konungi
sannleikans éinum46?
RJEEAN Jakob Jónsson flutti
fjrjeáíkun sína, sem útvarpað
var s. 1. sunnudag, var til mín
- 4n i • af manni, sem var að
♦*j ý• . raessu. Það undraði hanr.
5lórlega, hversu þessi prestur
•jii .i. -iUi aðstöðu sinni í prje-
dikunarstóli þjóðkirkjunnar.
kunningi minn benti mjer
é að fylgjast með því. sem væri
ítð gerast, en þegar jeg skrúfaði
fif úrvarpinu, var svo langt
feomi'j, að jeg fievrði naumast
ímeira en — í Jesú nafni —
.Araei. —- og svo nokkur bless-
unai crð.
> Nú vita einnig þeir, sem ekki
fiiýdfiu á messuna, hversvegná
fún hefur vakið svo megná
f.rcir ;u margra borgara. eftir að
lnin hefur verið birt á prenti í
bJ aði .,þjóðvarnarmanna!:.
Jeg ætla ekki að raeða þetta
rtLj.l hjer sem útvarpsráðsmað-
ur, eg afstöðu prestsins gagn-
v.art ^ útvarpinu. En, þegar jeg
h i.fÖ t íesið aðeins fyrstu síðuna
af þéssari prjedikun, þá gat jeg
ekkí, varist því að setja "niður
á. blað nokkrar athugasemdir,
K!?m jeg síðan hefi ákveðið að
Jtoma hjer með á framfæri.
Og það er fyrst og fremst
vpgivi þeirrar málsmeðferðar,
•som .V Jakob tileinkar sjer í
þes.% :[ prjedikun, — hvernig
bann með alveg sjerstökum
tifett handleikur efni máisins
-—• um leið og hann vitnar íif
Guðí og segist vilja — ,.þjóna
líonungi sannleikans eínum!!.
Tiíefni þessarar prjedikunar
r.jer Jakobs Jónssonar eru um-
ræður um þátttöku íslands í
vániarbandalagi lýðræðisríkja,
séna.jrætt er um að stofna, með
i'óirri höfuðtilgangi að tryggja
fi ið'nn í heiminum betur en
ella væri. Sjera Jakob segir, að
eftir því, sem hann hafi hugsað
•rieir/r um þetta mál, sje meiri
nauðsyn á því að ,,hugsa málið
•íieð stillingu, og gæta þess fast-
léga, að kristileg siðfræði og
Inóðs egar erfðir sjeu sá grund-
völlrr, sem niðurstaðan verði
•’yggJ á.
Nú víl jeg benda á nokkur
f'.ýni.arorn af stillingu prestsins
©g hans kristilega siðfræði i um
• :.ð> um málið.
-Eíns og jeg,.sagði hefur verið
rætt um varnarbandalag lýð-
ræðjjríkja til frekara öryggis
fiíði í heiminum. Þá segir sjera
Jakob: „Það, sem hefir komið
mesl á óvart er það. að til eru
•neii : í landinu, sem heinlínis
vlrSaaí ganga inn á það með
♦Ijúfu gcfti að gerast hemaðar-
•fifttlí; og telja það varla vera
♦milxrsgsunaratríði, hvaða stefnu
J0jjó<jin eigi að taka‘\ Hjer vil
undirstrika þessi orð prests
♦In;.,'að ,.gerast hernaðaraðili11.
•CÞei r;. l mynd, sem þar er dreg-
*Cn >■ t... fer svo stillt gagnvart
Athugasemd við prédikun
sr. Jakobs Jónssonar
Eftir Jóhann Hafstein
fi.tr. 1 Krists með þessum orð
'•fum: „Dæmi Krists sýnir það og
ar. að hið eina. sém er fylli
‘■fl.cga ’i cmræmi við fagnaðar-
•rriu ’'. er að rísa ekki gegn
rfv'-i ~ ': r )armanninum“. Þarna á
VÍnt 'ý> skiljast, — þess vegna
9n. :■ ékki. landvarnir!
Er ■ L framhaldi af þessu (og
ef ] • ‘ i ósagt látlð um þessá túlk-
un Sjera Jakobs á „dæmi
Krists“), segir presturinn: „Það
er enginn efi á því, að þegar
maður fer að bera vopn á með-
bræður sína, er hann kominn í
ósamræmi við sitt innsta eðli,
fjarlægari Guðí en nær rándýr-
unum“. Taki menn nú eftir: fer
að bera vopn á meðbrzaður sína!
Hvað liggur á bak yið það, sem
sjera Jakob nú hefur sagt?
Hvað hefur hann með þessu
gefið í skvn? Jú. það eru til
menn hjer. sem vilja gerast
hernaðaraðili og fara að bera
vopn á meðbræður sína. Og þeg
ar vissir menn í landinu eru
svo djúpt sokknir, aðvarar
klerkurinn: „Jafnvel haturshug
arfarið, hvað þá drápgirnin, af-
skræmir þinn innra mann“.
Jeg spyr nú, hvar er stilling-
in og kristilega siðfræðin í
þessum málflutningi? Út úr því,
sem sagt hefur verið koma þess-
ar niðurstöður hjá sr. Jakobi:
— að hjer sjeu menn, scm vilja
gerast hernaðaraðilar, til þess
að öera vopn á meðbræður sína,
og það eru hvorki meira nje
minna en haturshugarfar og
drápgirni, sem gefið er í sk.vn,
að sje undirstaða slíkra hvata
þessara manna!
Það voru raunar ekki mikið
víðtækari athugasemdir, sem
jeg vildi gera að svo komnu.
En til þess að gera enn skýr-
ara það, sem jeg hefi viljað
benda á í málflutningi sjera
Jakobs Jónssonar, set jeg hjer
enn eina mynd af framsetningu
hans. já — hans stillilegu fram-
setningu á grundvelli hinnar
kristilegu siðfræði. Sjera Jakob
i Jónsson segir: „Og á styrjald-
j arárunum. þegar .íslenskir sjó-
'menn ljetu lífið, voru jafnvel
■ skotnir niður á þiljum skipa
jsinna, var það sumum ástvin-
; um þeirra huggun, að þeir sjálf
úr hefðu ekki farið hina hinstu
för í þeim tilgangi að drepa
menn.“ Svo kemur framhaldið:
„Nú virðist mjer sem sumir
ábyrgir menn í þessu þjóð-
fjelagi geri ráð fvrir broytingu
á þessu innan skamms“. Jeg
spyr nú sjera Jakob Jónsson:
Hafið þjer. með því að hugsa
málið af stillingu, og með því
að gæta þe.ss vandlega, að kristi
leg siðfræði sje sá grundvöllur,
sem þjer byggið niðurstöður
yðar á. komist áð þeirri skoðun,
að ábyrgir menn í þessu. þjóð-
fjelagi stefni að þvi að senda
Islendinga út af örkinni í þeim
tilgangi að drepa menn?
Jeg skal ekki leyná því, að
mig setti hljóðan, við lestur
slíkrar' .prjedíkunar,..' þá máls-
meðferð, sem'eijt viðkvæmasta
vandamál . þjóðariqnar íær . í
þessum hugleiðingum sjera
Jakobs Jónssonar, eins og þær
eru framsettar, með þeim rang-
snúningi og getsökum, sem í
þeim felst. Blaðið, sem birtir
þessa prjedikun, segir í fyrir-
sögninni, að hún hafi vakið
meiri „aðdáun um land allt en
nokkur önnur stólræða, sem
hjer hefur verið flutt í manna-
minnum“. Jeg spyr: Getur þetta
verið? Er skilningur Islendinga
á drengskap og hreinlyndi í
málefnatúlkun slíkur, að það
geti vakið aðdáun að taka með
„slíkum silkihönskum“ á efn-
inu og sjera Jakob Jónsson hef-
ur gert í þessari ræðu? Er nóg,
að á eftir standi: I Jesú nafni,
Amen. til þess að Islendingar
fyllist aðdáun?
Jeg hefi hjeiyekki rætt efni
þess máls, hvort Islendingar
ættu að gerast aðili að varnar-
bandalagi vestrænna lýðræðis-
rikja. En jeg hefi rætt um það,
hvernig það mál er rætt — frá
prjedikunarstóli þjóðkirkjunn-
ar.
Margt orð, sem þaðan er tal-
að, á gréiðan aðgang að hug og
hjarta almennings, vegna þess,
að fólkið er í góðri trú, að það-
an tali postular sannleikans og
trúmennskunnar við sanna og
rjetta túlkun þeirra mála, sem
þar eru rædd.
Þess vegna er, að mínum
dómi, trúnaðarbrot sjera Jakobs
Jónssonar stærra við fólkið í
landinu en rikisútvarpið. Það
er við hina trúræknu söfnuði,
sem þessi prestur stendur í ó-
bættri sök. — Hann hefir ekki
„þjónað konungi sannleikans
einum“.
- Oslo iundurinn
Framh af bls. 1
grundvallaratriði. Ákveðið var
að hafa náið samband milíi
sendinefndanna á allsherjarþing
inu og að þær beri saman ráð
sín um öll mikilsverð mál. . . .
Ísraelsríki
í umræðum um það, hvort
veita eigi Ísraelsríki viðurkenn-
ingu, varð samkomulag um, að
í öllum norrænu löndunum sjeu
menn ’ sámmálá um að veita
ísrael de facto viðurkenixingu í
náinni framtið."
Evrópuráð ■ ,
í tilkynningú utanríkisráð-
herrafundarins" er ennfremur
skýrt" frá þvi/ ’áð ræddar hafi
verið þær tftföfeur. sem komið
hafa frá öðtufrf Evrópulöndum,
um að stofnsétV verði nokkurs-
konar Evrópuþlng eða ráð (sjá
aðra frjett á þessari síðu). —
Urðu ráðherrarnir sammála um
það í aðalatriðum að „taka já-
kvæða afstöðu til hugmyndar-
innar“, en að öðru leyti að bíða
átekta með að taka endanlega
afstöðu tili májsins.
S—LISTI—lisfl
ræðissínna í Daasbrún
Ólafur Ólafsson
formaður
Sveinn Sveinsson
varaformaður
Snæbjörn Eyjólfsson
ritari
Guðmundur Sigtryggsson
fjehirðir
Þórður Gíslason
meðstjórnandi
Agnar Guðmundsson
meðstjórnandi
Nútímalónlist
KONSERTINN, sem haldinn
var í Menntaskólanum á sunnu
daginn var, verður endurtek-
inn þar á morgun á sama tíma,
kl. 2,30 e.h.
50 tiugvjelar leila
risaiiugwirKi
London í gærkvöldí.
ÞRÁTT fyrir erfið veðurskil-
yrði leituðu í dag meir cn öö
Flutt verða verk eftir Stra- j flugvjelar að bandaríska risa-
síðastliðinn
og Jón Nordal. Svanhvít Egils-
dóttir syngur einsöng, Róbert
Abraham og Egill Jónsson leika
saman á píanó og klarínettu,
Lanzky-Ottó leikur píanósón-
ötu og auk þess tríó með And-
SSbÍS™Só,08Ag“iB4kin «g m"
Bjarni Guðmundsson blaða- . BANDARISKA herstjórnin til-
fulltrúi fylgir hverju verki úr kynnti
hlaði með nokkrum inngangs- bannað
vinsky, Hindemith, Honegger flugvirkinu, sem
I miðvikudag hvarf á leiðinni frá
Dakar til Bretlands. Mun betta
vera mesta leitin, sem gerð heí
ur verið að flugvjel á friðar-
tímum. — Reuter.
í dag, að hún hefði
bók Otto Strasser;
orðum.
Scliuman í Svisslandi
! „Hitler eg.
j lýsingunni.
t orf
. Sagði I yfir-
Strasser hefðl
BERN: — Sehumari, litanrí'kisf^ð, ve.rið §ófí”'L' liffsITiaður nasist-
herra Frakka, fór nýlega í tveggja; anna; og bók Mans værí „fjand-
daga opinbera héimsókn til Sviss ‘ samlég .! haesrmmúm banda-
lands. rísku hernaðaryfirvaldanna“.