Morgunblaðið - 29.01.1949, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.01.1949, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ JL,augardagnr 29. janúar 1949. BEN JONSON, höíundur Vol- lítið eftir af hinu upprunalega pone, var af samtíð sinni talinn ágætasta skáld Englendinga og var hann þó samtímamaður og fjelagi skáldsnillingsins mikla Williams Shakespeares. Hann var aldarinnar poeta laureatus skáldverki. Hann fellir persón- ur úr leiknum, en bætir öðrum við og gjörbreytir skapgerð sumra þeirra' en auk þess verð- ur endir leiksins allur annar í meðferð Zweigs en hjá höfund- og hirðskáld Jakobs konungs inum. Margt gott er um þessa fyrsta, fjölhæfur og fjölfróður,1 ,,nýsköpun“ Zweigs að segja. í en óeirinn og ófyrirleitinn ævin , stað hins þunga og miskunar- týramaður, snillingur orðsins, ; lausa ádeilurits Ben Jonsons er myndauðugur, rökfastur og ó- kominn Ijettur gáskafullur væginn ádeilurnaður í skáld-' gleðileikur og búningur Zweigs skap sínum. Enda þótt alt væri t hæfir óneitanlega miklu betur á huldu um faðerni þessa mikla ! leiksviði og leiktækni vorra skálds, hefur enginn borið brigð , daga. En þó finnst mjer Zweig, ur á höfundarjett þess að j í breytingum sínum, ganga feti skáldverkum þeim, sem tengd eru nafni þess, en það varð, framar en rjett er og sæmilegt gagnvart höfundinum og verk- sem kunnugt er, hlutskifti! inu sjálfu, einkum er hann Shakespeares. En þrátt fyrir bollaleggingar og rökræður bók menntafræðinga um þetta „mikilvæga“ efni, hefur eftir- tíminn þó kjörið Shakespeare höfuðskáld allra t.íma og vinar , eignað skáldinu af öllu.m þorra hans, Ben Jonson, hefir lítið manna, sem ekki veit betur. gætt við hlið hans þó að jafnan ! Slíka bókmenntastarfsemi verð leyfir sjer að krydda leikritið klúryrðum og klámi, (ekki einu sinni fyndnu), sem á sjer engan stað í hinu upprunalega skáldriti, en hlýtur þó að verða Leikrit eftir Ben Jonsen endursamið af Stefan Zweig, — Leikstjóri: Lárus Pálsson muni hann talinn í fremstu röð hinni bresku „renaissance“ skálda. Volpone, sem Leikfjelag Reykjavíkur frumsýndi í Iðnó í fyrrakvöld, er eitt af bestu og frægustu skáldritum þessa höfundar. Leikflokkur Shake- speares sýndi það í fyrsta sinn i Globeleikhúsinu i Lundúnum árið 1605. Síðan hefur það vfrið tekið til sýningar altaf öðru hvoru í flestum mcnningarlönd um heims og er meðal þeirra leikrita sígildra, er seint munu fyrnast, þar sem góður leikrita skáldskapur og leiklist er í heiðri höfð. Ben Jonson samdi Volpone í Ijóðum (blank verse) að þeirr- ar tíðar hætti, en fyrir'rúmum 'cuttugu árum endursamdi aust- urríski rithöfundurinn og skáld cð, Stefan Zweig leitritið. Meðal annars sneri hann því í óbund- ur að telja mjög vafasama og einhver takmörk verða að vera fyrir því hvað ieyfilegt er í þessu efni. Lárus Pálsson hefir sett leik inn á svið og annast leikstjórn- ina. Hefur hann leyst hvort- tveggja af hendi með miklum ágætum. Hraði leiksins er af- bragðsgóður, miklu betri en við eigum að venjast á frumsýning- um hjer, og „placeringar“ hin- ar bestu. Hygg jeg að Lárusi hafi sjaldan tekist betur leik- stjórn en í þetta sinn, nema ef vera skyldi, er hann stjórnaði og setti á svið Kaupmanninn í Feneyjum. Virðist Lárusi láta einkar vel að fást við hina gömlu snillinga og þeim vera sjerlega vel borgið í höndum hans. Haraldur Björnsson fer með titilhlutverkið, Volpone, auð- kýfing frá Smyrna, ágjarnan (Ljósm. Vignir). Haraldur Björnsson sem Volpone ið mál. En hann Ijet ekki þar og samviskulausan klækjaref. við sitja. Hann breytti því svo Er það mikið hlutverk og vanda mjög, að segja má með fullum samt. Hefur Haraldur eftir rjetti, að í texta hans sje næsta bestu getu tileinkað sjer gerfi (Ljósm. Vignir). Einar Pálsson sem Mosca og Edda Kvaran sem Canína. Pouls Reumerts í þessu sama hlutverki, en þvi miður ekki leik hans. Haraldur gerir sjer jjafnan mikið far um að skilja jhlutverk sín til hlítar, en á þessu hlutverki hefur hann j ekki náð rjettum tökum. Hann jber oft svo ótt á, að ekki verða ! greind orðaskil, hreyfingar jhans á sviðinu, — sveiflurnar jog fótaburðurinn, eiga ekkei't 'skylt við þetta kattmjúka, i austurlenska rándýr og hlátur hans er innantómur og ósann- ur. Og þar með. er Volpone Ben Jonsons og Stefans Zweigs því miður úr sögunni, en í hans stað kominn einhver ókennilegur ná ungi, sem við vitum engin deili á önnur en þau. að hann er ósköp leiðinlegur. — Þó ber að geta þess, að Haraldur náði sjer nokkuð á stryk, örstutta stund í leikslok, en það var líka alt sem við sáum af Valpone. Einar Pálsson fer með veiga- mesta hlutverk leiksins, ær- ingjann Mosca, sem er snýkju- gestur Volpones. Einar er ný- kominn heim eftir tveggja ára leiknám við Royal Academi of Dramatic Arts í London. Er þettá því fyrsta hlutverk hans á vegum Leikfjel., en áður heÞ ur hann leikið hjer í Reykja- vík í sjónleikjum menntaskól- ans við ágætan orðstýr. Einar er glæsilegur ungur maður og fer prýðilega með hlutverk sitt, fullur af fjöri og glettni, talar vel og greinilega, er mjúkur í hreyfingum og hressilegur og hispurslaus. Hlutverkið er gott og gefur leikandanum mörg tækifæri til að sína getu sína. Einar notar tækifærin í ríkum mæli og hanh „átti húsið“ á miðvikudagskvöldið er var. En góð hlutveí'k ségja oft minna en virðist i fljótu bragði og þess verður hinn ungi léikari að vera minnugur. Voltore lögbókara leikur Þorsteinn Ö. Stephensen vel og skemmtilega, ekki síst í dóm- salnum. Er gerfi hans gott og í ágætu samræmi við ínnræti hins lögkæna talsmanns Vol- pones. Valur Gíslason fer með hlut- verk Corvinos kaupmanns, og gerir því hin bestu skil, en hina prúðu og hjartahreinu konu hans Colomba, leikur ung frú Hildur Kalman. Hefir ung- frúin dvalið í Englandi um nokkra ára skeið, fyrst við leik- nám í Royal Academi of Drama tic Arts, en síðar við leikstörf víða um England og Skotland og í Þýskalandi með leikflokkn um Ensa, sem ljek fyrir her- mennina í síðasta ófriði. Hlut- verk það er ungfrú Kalman fer með í þessu leikriti er veiga- lítið og gefur ekki tilefni til mikilla átaka. Verður því ekk- ’ ert af því ráðið um hæfileika | ungfrúarinnar, en mjer virðist j leikur hennar látlaus og eðli- 1 legur, én þó gæta hjá henni I nokkrar tregðu og fullmikillar hljedrægni. ! Corbaccio. gamlan okurkarl, leikur Brynjólfur Jóhannesson afbragsvel og bráðskemtilega. Gerfi það, sem Brynjólfur hef- ur valið sjer í þessu hluverki j er einstakt í sinni röð og hefur hann hjerna bætt við í safn sitt af skringilegum náungum, ,typu“, sem seint mun gleyrn- ast. j Arni Tryggvason fer með hlutverk Leone’s sjóliðsfor- ingja, sonar Corbaccio’s gsmla. Árni er ungur maður og hefur tvö undanfarin ár .stundað leik nám hjá Lárusi Páh -yni. Áður hefur hann leikið rokkur smá- hlutverk hjá Leikfjelaginu, en þetta er fyrsta hlutverk hans, sem kveður að. Gerir Árni því allgóð skil, er djarfur og hressi legur, þó með nokkrum viðvan ingsbrag, sem við er að búast. Þá er það hún Canina okk- ar, daðursdrósin, sem frú Gdé> Kvaran átti að kynna okkur, en tókst ekki. Margt var þó gott um íeik frúarinnar, en hún var of prúð og ,.dömuleg“ til þesa að við sem á horfðum tryðuni því að hún hefði ekki geng- ið ein til rekkju frá þvi húr» var 13 ára gömul og síst gátvinv við átt von á að jafn hævcftsk kona ætti til allan þann ósómn í orði og hugsun, sem íi'arc* gekk af vörum hennar. Ar-r or;* má geta þess, að Canina er al- gjör sjereign Stefans Zveigs. og getur Ben Jonson þvegið hend ur sínar af henni. Gestur Pálsson leikur dóm- arann og Steindór HjörMfs- son lögregluforingja, hvort- tveggja lítil hlutverk. Lárus Ingólfsson hefir -• j-ecf um búningana í leiknum og leiktjöldin. Eru búnínganrir góðir og tjöldin einnig, netna í húsi Corbaccio’s gamla: Þar hefur Lárusi brugðist bogalist- in. Ljósameistari er Hallgrím- ur Bachman sem endranær. Þórarinn Guðmundsson og hljómsveit hans ljeku á unclan sýningunni. Ásgeir Hjartar ;on hefur þýtt leikinn og leyst fcati verk prýðisvel af hendi. Húsið var þjettskipað áhorf- endum er ljetu fögnuð sinn ó- spart í ljós meðan á symng- unni stóð og að leikslokum kölluðu þeir leikendur og leik- stjóra fram og hylltu þá meíf lófataki og mörgum blómvönA um Sigurður Grímsson. í &gnes Sigurðssor) fær góðð lóma í Hew York VESTUR-ÍSLENSKI píanóleik- arinn Helga Agnes Sigurðsson hjelt fyrstu opinberu hljómleika sína í Town Hall í New York laugardaginn 15. janúar s.l. — Hlaut Agnes óvenju góðar við- tökur á þessum fyrstu hljóm- leikum sínum í New York, og varð hún að leika þrjú aukaiög. Dómar um hljómleikana vort* yfirleitt mjög vinsamlegir. — I New York Times sagði m. a., að hún hefði „ótvíræða hæfi- leika, sterka og liðuga fingur, ríka tilfinningu fyrir músik' ’ og ieikur hennar væri „laus vi<f alla tilgerð“. „Hún hefur hæfi- leika,. en þarf að þroska með sjer dýpri skilning á tónlist- inni,“ sagði gagnrýnandinn i<4 lokum. í „Herald-Tribtine“ sagði m. a.: ..Ungfrú SigurðS- son hefur mikla og öruhga tæknifc' Að hljómleikunum loknum var ungfrú Agnesi hah.bh i.ót í Waldorf-Astoria gistifciúsinu. — Meðal gestanna voru J'tior Thors sendiherra og frú og Vil- hjálmur, Stefánsson og frú, — Agnes ljet svo ummælt við blaðamenn, að hún heíö; í hyggju að fara hljómleikafertJ til íslands á næsta ári.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.