Morgunblaðið - 29.01.1949, Síða 9
Laugardagur 29. janúar 1949.
MORGVNBLAÐI&
9
RÍKISBÚSKAPUR SVÍA OG ISIOR
FJÁRLAGAFRUMVARP Svía krónur (í fyrra 5.014 milj.), en
fyrir næsta fjárhagsár var lagt gjöldin 4.395 miljónir (í fyrra
fyrir Ríkisdaginn 11. janúar, j 4.425 milj.). Þrátt fyrir 112
en þann dag setti konungur miljóna tekjuhækkun hjá rík-
þingið, með ræðu, sem var ^ inu er ekki gert ráð fyrir nein-
styttri en að vanda. Tekur um nýjum sköttum. Tekjuaf-
Gústaf konungur nú að gerast gangurinn verður þannig sam-
ellimóður og þingsetningarat-
höfnin var þessvegna einfaid-
ari en áður. Og konungur var
■— í fyrsta skifti síðan 1907 —
ekki viðstaddur guðsþjónustu-
gerð þá, sem fram fór í hallar-
kirkjunni áður en þingsetning
hófst.
í hásætisræðunni gat konung
ur um að samningar um her-
málasamband við Dani og Norð
menn væru á döfínni. Aðalvið-
fangsefni liðins árs hefði verið
að koma jafnvægi á fjárhags-
kvæmt áætlun 721 milj. kr., en
hinsvegar má gera ráð fyrir að
talsvert saxist á hann vegna
löggjafar, sem þingið kann að
setja og hefir kostnað í för með
sjer.
Tveir stærstu liðirnir í
gjaldabálkinum eru 793 milj.
til hervarna (22 miljóna hækk-
un frá í fyrra), og 1388 miljón-
ir til fjelagsmála (48 miljóna
aukning). Veldur ellistjn'kur-
inn mestu um hve þessi upp-
hæð er stór, frá 1. jan. 1948
málin og þetta virtist vera að (var sem sje lögtekinn almennur
takast. „En það hefir kostað ellistyrkur — bæði fyrir þurf-
strangar takmarkanir á inn-
flutningi og innlendri fjárfest-
íngu. Og það kostar íheldni að
því er snertir teknaaukningu
andi og ekki þurfandi — að
upphæð 1000 fyrir einhlevpa
og 1600 fyrir hjón, að viðbættri
staðaruppbót, frá 67 ára aldri,
einstaklinga. Jafnframt verðurjog kostar þetta ríkið um 800
að takmarka kaupgetuna með j miljónir. Niðurgreiðslur gegn
því að láta fjárlögin skila tekju | dýrtíðinni voru 260 miljónir á
afgangi og með því að bæjar- síðasta fjárhagstímabili.
og sveitafjelögin auki sjóðseign
Þá er að líta á norska fjár-
ir sinar“, sagði konungur í lagafrumvarpið. Undanfarin ár
ræðu sinni, sem markar stefnujhefir jafnan verið halli á fjár-
stjórnarinnar á árinu sem fer lagafrumvarpinu og ekki þótt
í hönd. tiltökumál. Fjárhagsárið 1945—
Og danginn eftir, 12. jan. setti 1946 var hann 565
Hákon Noregskonungur Stór- 11946—1947 650
þingið, en fjárlögin voru lögð
fyrir þingið 14. jan. Konungur
gat um afstöðuna til annara
landa og minntist ýmsra laga-
frumvarpa, sem lögð yrðu fyrir
þingið. Nefndi hann fyrst frum-
varp um aukning hervarna, 6
ára áætlun fyrir 1949—55, þá
fjárlagafrumvarpið, sem nú
gerði ráð fyrir tekjuafgangi —
í fyrsta sinn eftir stríð. Hann
nefndi að nokkrár ívilnanir
mundu gerðar á skatti lágtekju
manna og að frumvarp yrði
flutt um skatt af tekjum líðandi
árs og annað sem stefndi að því
að fá rjettari framtöl en áður.
„í samvinnu við stofnanir at-
vinnumálanna mun stjórnin
freista að bæta jafnvægið í fjár
hag landsins út á við og sjer-
staklega leggja áherslu á auk-
inn útflutning og auknar gjald-
eyristekjur. Reynt verður að
byggja jafnmörg hús 1949 og eignaskattur nemi 150 miljón
í fyrra og leitast við að lækka '
byggingarkostnaðinn. Stórþing
sími, járnbrautir og orkuver),
600 miljónir til niðurgreiðslu á
lífsnauðsynjum, 75 miljónir til
sjerstakra landvarnaráðstafána
148.8 miljónir til nýbygginga
(aðallega síma, járnbrauta og
orkuvera) og 86.1 miljón til af-
borgana á ríkisskuldum. Þetta
verða alls 2,521 miljón krónur
og raunverulegur tekjuafgang-
ur ætti því að vera 10 miljónir.
Betri tímar framundan.
Báðir fjármálaráðherrarnir,
Wigfors sænski og Meisdalshag
en norski telja að nú sje komið
yfir mestu erfiðleikana, eink-
um sá síðarnefndi. Wigfors var
ekki eins bjartsýnn, þrátt fyrir
sínar sænsku krónur. Það er
talið vandgert að auka útflutn-
ing Svía svo sem með þarf —
verslunarhallinn var 1}4 milj-
ard árið 1947 — og skógurinn,
sem verið hefir gjaldeyrislind
Svía í enn frekari mæli en Norð
manna, kvað ekki þola meiri
ágang axarinnar en hann hefir
nú. Fyrir stríð nam járngrýtis-
útflutningur Svía 31% heildar-
útflutningnum og skógarafurðir
37%, en eftir stríðið minkaði
járngrýtisútflutningurinn í
20% en skógarafurðir jukust
upp í 49%, svo að helmingur af
útflutningi landsins byggist á
miljónir, J gkóginum. Nú hafa Svíar gert
miljónir og sjer 4-ára áætlun í sambandi
ár. Meira er ekki hægt að gera
vegna efnisskorts og smiða-
skorts. „Markmioið er að skapa
grundvöll fyrir eigi lakari lífs-
kjörum en voru 1938, á árun-
um 1949—1952. Gjaldeyris-
kreppan 1948 gekk fyrst og
fremst útyfir lífsnauðsynjarn-
ar. Framboð helstu nauðsynja
verður meira í ár og skamtarn-
ir stærri, m. a. af feitmeti og
sykri. Bændur fá meiri fóður-
bæti til kjötframleiðslunnar. Og
af vefnaðarvöru verður 15—
20% meira í boði en í fyrra“,
sagði ráðherrann.
„Árið 1948 hefir þokað okk-
ur góðan spöl á leiðinni fram.
Nær allar atvinnugreinar
standa fastari fótum nú en þær
gerðu fyrir einu ári. Ýmislegt
bendir á að fólki verði ljettara
að lifa á komandi tíð, en það
er undir okkur sjálfum komið
hvort hægt er að halda fram-
leiðslunni uppi. Skilyrðið er
friður í atvinnumálum, an,
vinnudeila. Hann hefir '"-.stíAp
styrkur okkar hingað til. Og
allar stjettir hafa grætt á því“.
— — Hjá þjóðunum beggja
megin Kjalarins er stefnan >£i*
sama og hjá öllum öðrum: —•
að auka útflutninginn. En st
meginmunur er á hag þeirr^.
að öðru leyti en því að báðar
hafa óhagstæða verslunsrve'lti*
og að báðar vilja draga úr kaup
getu almennings — að Norð-
menn leggja framvegis áhersh*
á nýjar fjárfestingar og telja
þær eina ráðið til að koma sjer
úr kútnum, en Svíar vilja spara
sjer allar fjárfestingar, sem
kosta aðkeypt efni.
Þeim er líka minni þörfin,
því að þeir gátu aukið íðnaíf
sinn og byggt raforkuver á
sama tíma, sem hernámið íór
dauðri hönd um allar heilbrigð-
ar framfarir í Noregi.
Skúli Skúlason.
1947—1948 126 miljónir og á-
ætlaður 112 miljónir á yfir-
standandi fjárhagsári. En nú er
gert ráð fyrir 240 miljón króna
tekjuafgangi á næsta reksturs-
reikningi, eða svo miklu að það
nægi fyrir afborgunum ríkis-
skuldanna (86 milj.) og áætl-
uðum stofnkostnaði við ríkis-
fyrirtæki (póst, síma, járnbraut
ir og rafstöðvar), sem nemur
148.8 milj. kr. «
Heildarupphæð fjárlagafrum
varpsins er 2.531 miljón kr.
tekjur og 2.521 milj. kr. gjöld
og er það 105 miljónum lægra
en áætluð gjöld í fyrra. Tekj-
urnar áætlaðar viðlíka og þá
(7.2 milj. hærri), en ýmsir
tekjuliðir breytast mjög frá því
sem nú er. Til dæmis lækkar
hertjónsgjaldið (krigsskadeav-
giften) um 250.8 miljónir. Hins
vegar er áætlað að tekju- og
við Marshallaðstoðina, og þar er
m. a. gert ráð fyrir aukinni járn
vinnslu og ekki síst að því að
smíða meira úr hinu góða
sænska stáli og járni heima, en
leggja minni áherslu á skógar-
afurðirnar og hlífa skóginum.
I Norrland er talið að minnka
verði skógarhöggið um þriðjung
til þess að ekki sje höggið meira
en vextinum nemur.
Innflutningshömlurnar verða
í gildi áfram í Svíþjóð, að
minnsta kosti á margri vöru.
Fólk kann því illa, því að það
var svo góðu vant. Öðru máli
gegnir um Norðmenn. Þeir eru
orðnir vanir harðrjettinu og
taka fegins hendi því, sem bætt
er um lífskjörin, þó að það sje
ekki nemá lítið.
Þessvegna vakti það fögnuð
Framkvæmdastjóri
kommúnistaHokksms
gefur fyrirskipun
ú Dagsbrúnarfundi
Sigurður Guðnason, viljalaud verkfær4
í höndum olbeldismanna
ÞAÐ ER kannske skiljanlegt, þegar á það er litið, hvernig
kommúnistar nota verkalýðsf jelögin, sem þeir ráða yfir, í flokks-
þágu, sá taugaæsingur, sem hefur gripið þá, er þeir ~já, a<>
verkamenn hafa sameinast í Dagsbrún, til að hrinda af fjelaginu
þeirri stjórn, sem er viljalaust verkfæri í höndum kommúnista-
flokksins.
Sigurður fær litlu ráðið <
Eins og skýrt kom fram á
fundi Dagsbrúnar á íimmtu-
dagskvöld, þegar æskulýðsfylk-
ið mun fá til meðferðar frum-
varp um hækkun lágmarks elli
styrks og styrk til örkumla-
manna“. Margt fleira drap
Hákon konungur á í ræðu sinni.
Fjárlagafrumvörpin.
Ræðurnar sýna, að hjá báð-
um þjóðunum er það gjaldeyris
kr. meira en á síðastu fjárlög-
um, ellistyrktarsjóðsgjöldin 13.8
nliljónum meira, landvarnar-
skatturinn 13 miljónum, tekjur
af áfengiseinkasölu 18 miljón-
um og ýms útgjöld 72 miljón-
um króna meira en áætlað var
í fyrra. Þó að ríkisskatturinn
sje áætlaður 150 miljónum
hærri en í fyrra eða 650 miljón
ir, er gert ráð fyrir að skatt-
jöfnuðurinn, sem mest er hugs- frjáls frádráttur til skatts verði
að um, einsog hjá flestum þjóð- hækkaður nokkuð.
Hinsvegar hækkar aðflutn-
ingsgjald á ýmsum tollvörum
talsvert. Og póst- og símagjöld
og járnbrautarfarmiðar og
flutningsgjald verður hækkað
•um 15% og er það ekki nema
sanngjarnt hvað járnbrautirnar
snertir, því að þær eru þung-
ur baggi á ríkinu, — 100 milj.
halli í hittifyrra, en á síðasta
ári er hallinn áætlaður 80 milj.
í gjaldabálkinum eru 1526
um veraldar þessi árin. En það
er sjerstaklega vert að veita
athygli orðunum í sænsku ræð-
unni, um að fjárlögin eigi að
skila miklum íekjuafgangi, til
þess að draga úr kaupgetu al-
mennings. Fjárlagafrumvarpið
sænska sýnir, að stjómin ætlar
ekki að láta sitja við orðin tóm
í því efni.
Kauphækkunarbannið, sem
verið hefir í Svíþjóð undanfar-
ið ár, verður í gildi áfram. Og ' miljónir áætlaðar til venjulegra
á fjárlögunum nýju eru tekj- útgjalda ríkisins, 85 miljónir til
urnar áætlaðar 5.116 miljón ríkisrekinna fyrirtækja (póstur,
Leiia á náðir
Alþýðusambandsins
Ekki er hægt að hugsa sjer
ingin, sem þangað hafði verið. meiri uppgjöf hjá kommúnist-
send, ætlaði að hleypa upp I Um en að láta samþykkja til-
fundi, af hræðslu við að hlusta lögu i Dagsbrún, um að biðja
er Meisdalshagen ráðherra ljet ú andstæðing sinn tala, þá sáu stjórn Alþýðusambands íslands
að taka að sjer forystu í kjara-
málum Dagsbrúnar, þá stjórn,
sem kommúnistar hafa talið ó-
alandi og óverjandi í alla staði.
Kommúnistar eru á móti öll-
um tillögum, sem bornar erui
fram af þeim mönnum, sem eru
á B-listanum, vegna þess aö
þeir telja það sigurvænlegast
fyrir kommúnistaflokkinn, að
sem mest neyð ríki á heimilunv
verkamanna. Þeir fást ekki til
að tala um málefni Dagsbrúnar,
þess getið í fjárlagaræðu sinni, j Dagsbrúnarmenn, að það var
að þess mundi eigi langt að f ekki Sigurður Guðnason, sem
bíða, að vöruverð lækkaði og stjórnar Dagsbrún. Því þessi
almenningur fengi betri og kommúnistalýður, sem þarna
meiri vörur. Hann taldi síðasta j var mættur, ljet sem hann
ár gott ár. Iðnvöruframleiðslan heyrði ekki, þegar Sigurður
hefði orðið 15—20% meiri en ' skipaði að hætta þessum ólát-
fyrir stríð. Verslunarflotinn um> svo hægt væri að halda
yrði á þessu ári orðinn jafn stór ( fundinum áfram, og varð hann
og hann var fyrir stríðið, og biðja framkvæmdástjóra
Norðmenn hefðu alls varið 5500 kommúnistaflokksins, sem
miljón krónum nettó til fjár- Þarria var mættur, Eggert Þor-
festingar. Væri það hlutfalls- bjarnarson .að gefa út fyrir-
lega meira en nokkur þjóð- í skipun til manna sinna. Eggert1 en reyna hins vegar að ausa
Vestur-Evrópu hefði gert (hann Sal Þa út skipun um, að forseti andstæðinga sína rógi og svi-
hefir gleymt íslandi). Á árinu Alþýðusambandsins skjddi fá virðingum, til þess að leyna
sem leið tók Ardal Verk til að lala r friði í 5 minútur. Og sínum eigin aumingjaskap.
starfa og framleiðir það 11.000 hlýddu kommúnistar því Þeir Sveinn Sveinsson,
tonn af aluminium og verður hsfa sjálfsagt vitað á hverju
stækkað á þessu ári og næsta. Þe'r bafa átt von, ef þeir ekki
Norsk Hydro byrjar vinnslu í hlýddu skilyrðislaust foringjan-
Glomfjord á miðju þessu ári um- j Kairo í gærkvöldi.
og verður framleiðsla áburð- Stj’órn Dagsbrúnar vill ekkert EGYPTSKA lögreglan tilkynti
ar þá tvöfalt meiri en var hjá §era annað jm láta samþykkja í kvöld, að hún hefði handtekið-
fjelaginu fyrir stríð. Norðmenn gagnslausar tillögur. Hún tel- mann þann, er myrti Selim Pari
fara líka að framleiða super- ur> að Dagsbrún hafi hrakað Pasha, lögreglustjóra Kairo-
fosfat, en það hafa þeir þurft svo að alhi, undir sinni stjórn, borgar í desember s.l. — Morð-
að flytja inn. Fimtán þúsund að fjelagið geti ekki verið for- inginn er sagður vera einn af
nýjar íbúðir voru byggðar 1948 ystufjelag verkamanna í land- 80 unglingum, sem lögreglan
og jafnmargar eiga að koma í inu> eins °S Það var lengi. handtók í Sharkiafylki í gær,
MorSlngi tekinn