Morgunblaðið - 01.02.1949, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ
5
Þriðjudagur 1. febrúar 1949.
Tólf daga hátíðahöld í tilefni
60 ára afmælis Ármanns
í DAG hefjast hátíðahöld Glímu
fjelagsins Armanns í tilefni af
60 ára afmæli fjelagsins, sem
var í s. 1. desembermánuði.
Standa þau nær samfleitt í 12
daga. Gengst fjelagið fyrir ýms
um sýningum og keppni og held
ur skemmtanir fyrir almenn- j
ing. Alls munu um 300 manns
sýna, keppa og koma fram í
sambandi við hátíðahöld þessi.
SkjaldargHman.
Skjaldarglíman verður fyrsti
liður hátíðarhaldanna, en hún
fer fram í iþróttahúsinu við Há
logaland í kvöld. Aður en glím-
an hefst, ganga íþróttaflokkar
Armanns fylktu liði inn í salinn
og Eysteinn Jónsson, mennta-
málaráðherra, flytur ávarp.
Handknattleikskeppni.
A miðvikudaginn fer fram
keppni í handknattleik. Verð-
ur þar keppt í sex flokkum.
Hefir Armann þar fengið fimm
fjelög til keppni við sig. í meist
araflokki kvenna keppir Ár-
mann við íþróttabandalag Akra
ness. í II. flokki kvenna við
KR. í meistaraflokki karla við
Val. I I.-flokki karla við Fram,
i Il.-flokki við ÍR og í III.-
flokki við Val.
Si.cmmtun í Austurbæjarbíó.
Skemmtun verður í Austur-
bæjarbíó á fimmtudaginn. Þar
flytur Stefán Jóh. Stefánsson,
íorsætisráðherra, ávarp. Þjóð-
dansar verða sýndir undir
stjórn frú Sigríðar Valgeirsdótt
ur, Árni Ola, ritstjóri, segir frá
för með Ármanni til Þýska-
l.ands. Leikið verður á Havai-
gítara, en Edda Skagfield og
Haukur Mortens syngja með.
Sigríður Valgeirsdóttir flytur
erindi íþróttlegs eðlis. Þá
verða skilmingar, en síðan sýn-
ir I.-flokkur kvenna nokkrar
leikfimisæfingar. Sif Þórs og
Sigríður Ármann sýna ballet,
en að lokum verður havai-dans
:með undirleik hljómsveitar og
söng.
Guðmundur Guftmundsson. nú-
verandi skjaldhafi og glímu-
kóngur íslands.
Um þrjú hundruð manns
kemur þar fram
Barnaskemmtun.
Föstudaginn 4. febrúar verð-
ur barnaskemmtun í Austur-
bæjarbíó. Þar sýnir vikivaka-
og dans-flokkur. Einnig verður
upplestur, leiksýning o. m. fl.
Skíftamót.
Á sunnudaginn verður skiða-
mót haldið í Jósefsdal. Verður
þar keppt í svigi í fimm flokk-
um, kvenflokki, A-, B- og C-
flokki karla og drengjaflokki.
I öllum flokkunum verður ein-
göngu sveitakeppni og eru 4
menn í hverri sveit. Ekki er
enn vitað um þátttöku til fulls,
en aðalkeppnin verður að sjálf-
sögðu á milli Ármanns, KF og
ÍR.
Nýstárleg glímukeppni.
Þriðjudaginn 8. febrúar fer
fram glímukeppni. Er þar keppt
um forkunnarfagran bikar, sem
þeir bræður Bjarni og Kristinn
Pjeturssynir hafa gefið. Þetta
er í fyrsta sinni, sem um hann
er keppt, og hlýtur hann sá
glímumaður, sem sýnir mesta
fjölbreyttni. Bikarinn vinnst þó
ekki til eignar. Keppt skal um
hann í 75 ár, en síðan skal hann
geymdur á Þjóðminjasafninu.
Keppnin fer fram í íþróttahúsi
Jóns Þorsteinssonar.
Fimleikasýning o fl.
Miðvikudaginn 9. febrúar
fer fram fimleikasýning að Há-
logalandi. 40—50 stúlkur sýna
þar undir stjórn Guðrúnar Niel-
sen, og einnig sýnir úrvalsflokk
ur kvenna undir hennar stjórn.
Fyrsti flokkur karla sýnir fim-
leika undir stjórn Hannesar
Ingibergssonar. Þá verður sýn-
ing þjóðdansa og badminton-
keppni. Áður en sýningarnar
hefjast mun Benedikt G. Waage
forseti ÍSÍ, flyt.ja ávarp.
Hnefaleikamót.
Fimmtudaginn 10. febrúar
heldur Ármann hnefaleikamót
í Austurbæjarbíó. Koma þar
fram bestu hnefaleikamenn
fjelagsins. Einnig verða sýndar
nokkrar kvikmyndir af heims-
meistarakeppni í hnefaleik.
Fyrirlestur, ávarp
borgarstjóra o. fl.
Síðasta skemmtunin í Aust-
urbæjárbíó fer fram föstudag-.
inn 11. febrúar. Þar flytur borg
arstjóri, Gunnar Thoroddsen,
ávarp. Dr. Halldór Hansen flyt-
ur fyrirlestur um íþróttirnar og
heilsuna. Þorsteinn Einarsson,
íþróttafulltrúi, segir frá för
sinni með Ármanni um Svíþjóð.
Þá vérða skilmingar,- sýndir
þjóðdansár frá ýmsum löndum
og að lokum ballet-sýning Sif
Þórs og Sigríðar Ármann.
Lokafagnaður
Laugardaginn 12. febrúar
Gunnlaugur ingason er einn
skæðasti keppinautur Guðm.
Guðmundssonar um Ármanns-
skjöldinn.
lýkur svo hátíðahöldunum með
fagnaði í Sjálfstæðishúsinu.
Heimsóknir og uíanfarir
í maí-mánuði kemur finnski
fimleikaflokkurinn, sem vann
á Olympíuleikunum, hingað á
vegum Ármanns. Um mánaða
mótin júní—júlí heldur Ár-
mann afmælismót í frjálsum
íþróttum. Munu erlendir í-
þróttamenn taka þátt í því, m.
a. frá Finnlandi.
Þá hefir Ármann í hyggju
að senda kven-fimleikaflokk
fjelagsins á Lingiade-hátíða-
höldin í Svíþjóð, sem verða
næsta sumar. Fjölda þjóða er
boðið til hátíðarinnar, og hafa
70 þegar tilkynt þátttöku sína.
Mikil vinna
Jens Guðbjörnsson, formað-
ur Ármanns, skýrði blaðamönn
um frá þessu um hátíðahöld
Ármanns i gær. Hnn kvað Ár-
menninga hafa unnið lengi að
undirbúningi þeirra og í alla
staði hafi verið reynt að hafa
þau sem fjölbreyttust.
Er engum vafa bundið að
skemtanirnar og sýningarnar
verða vel sóttar svo vel sem til
þeirra er vandað. Mönnum
gefst þar kærkomið tækifæri
til þess að kynnast starfsemi
einá elsta, fjölmennasta og
Frh. á bls. 12.
Frumvorp um vöru-1
huppdrætti fyrir
Sumbund íslenskru
berklusjúklingu
lugt frum ú Alþingi
í GÆR var lagt fram á Alþingi
framvarp um vöruhappdrætti
fyrir Samband íslenskra berkla
sjúklinga. Er það flutt af fjelags
málanéfnd efri deildar.
í frumvarpinu er lagt til, að
Sambandi ísl. Berklasjúklinga
sje heimilt að stofna vöruhapp-
drætti með eftirfarandi skil-
yrðum:
Hlutatalan má ekki fara fram
úr 50 þúsund, er skiptist í 6
flokka á ári hverju, og skal
dráttur fara fram fyrir einn
flokk 5. dag annars hvers mán-
aðar frá febrúar til desember
ár hvert.
Hlutina má aðeins selja í
heilu lagi. Iðgjald fyrir hvern
hlut ákveður fjármálaráðherra,
að fengnum tillögum frá stjórn
Sambands ísl. berklasjúklinga.
Vinningar skulu vera að verð
mæti samtals að minnsta kosti
40% af iðgjöldunum samtöld-
um í öllum 6 flokkum.
Drættirnir skulu fara fram
opinberlega í Reykjavík.
Heimild þessi gildir í 10 ár
frá því að lögin öðlast gildi.
Ollum ágóða af happdrættinu
skal varið til að greiða stofn-
kostnað við byggingarfram-
kvæmdir vistheimilisins í
Reykjalundi.
I greinargerð fyrir frumvarp
inu er rakinn aðdragandi þessa
merka máls.
Árið 1938 var Samband ísl.
berklasjúklinga stofnað. Þá var
hafin fjársöfnun um allt land
til að koma upp vistheimili fyr-
ir þá menn, sem burt voru
skráðir frá berklahælunum, en
vöru of þróttlitlir til að vinna
algeng störf.
Allur almenningur skildi
strax, að hjer var um að ræða
merkilega tilraun, sem hann
var fús að styðja fjárhagslega.
Á skömmum tíma safnaðist tölu
vert fje víðs vegar að, og rikis-
sjóður lagði einnig fram sinn
skerf til þess, að þessi merki-
lega tilraun mætti takast. Vist-
heimilinu var valinn staður að
Reykjalundi í Mosfellssveit, þar
sem það fjekk úthlutað nokkru
landsvæði með nægilegum jarð-
hita til notkunar fýrir heimilið.
Var byrjað þar á byggingum í
júní 1944. 1. febr. 1945 tók
heimilið til starfa. Hafði þá ver-
ið ráðinn þangað sjerstakur
læknir, sem jafnframt var for-
stöðumaður heimilisins. 5 smá-
húsum. ' hverju fyrir 4 íbúa,
hafði þá verið komið þar upp.
og fengu 20 vistmenn þar
heimili þá þegar. Onnur 6 sams
konar hús voru þá einnig í
smíðum, og var þeim að fullu
lokið í maí 1945 og þá sam-
stundís einnig tekin í notkun.
Árið 1946 var hafist handa á
aðalbyggingunni, og er búist
við, að henni verði lokið að
fullu á fyrri hluta þ. á. Kostn-
aður við hana er rúmar 3 miij,
króna, en allur byggingarkostrv
aður við vistheimilið er nú orö-
inn um 6 miij., að meðtöldum
kostnaði við byggingu vinnu-
skála, sem komið var upp iiV
bráðabirgða. Sem stendur eru
44 vistmenn á heimilinu, og er
stöðugt vaxandi eftirspum eftix*
vist þar. Þegar aðalbyggingxmni
er lokið, verður hægt að bæta
enn við 50 vistmönnum. Ýmsnr
aðrar byggingarframkvæmdir
eru fyrirhugaðar, en mest að-
kallandi er bygging vinnustofu,
þar sem skólar þeir, sem :nú
eru notaðar fyrir vinnustofur,
eru aðeins bráðabirgðaskýli og
lítt nothæfir fullfrísku íólki.
Hjer þarf að rísa upp góð, fojert
og hlý vinnu’stofa. Er gert :: á'ð
fyrir því, að hún muni kost.a
um 2 milljónir króna. Þá er
einnig fyrirhugað að koma ena
upp 12 nýjum smáhúsum, sem
hvert er áætlað, að muni ko.-Ju
140 þús. krónur, og enn fremur
byggingu fyrir starfsfólk. Þá cr
fyrirhugað að koma þar eirnig
upp gróðrai'stöð ásamt marg-
, víslegum jarðræktarfrarn-
jkvæmdum. Er áætlað, að allur
I þessi kostnaður verði um 5 milj.
■ króna. Til þess að greiða að
|fullu kostnað við aðalbygging-
una vantar enn 600 þús. krónur.
Á fyrsta starfsári vistheimilis-
ins varð rekstrarhalli um 90
þús. krónur. Oll önnur ár bext i.r
rekstrarhagnaður orðið um 100
þús. kr. á ári. Gjafir og styrkt-
. arfje er ekki reiknað sem tekj-
ur, því að það fje hefur allt ver-
ið notað til byggingarfrsm-
^kvæmda. I stjórn stofnunarinn-
ar eru og hafa ávallt verið
berklasjúklingar eldi'i og yngri.
Mai'kmið sambandsins ei no
koma heimilinu sem fyrst í.það
horf. sem fvrirhugað er og 'jýst
hefur verið hjer að framan, . vcr
að það geti búifi sem best nð
öllum þeim, sem þangað leita,
og hjálpað þeim á ný til sjálfs-
bjargar. Um síðustu áramót
höfðu 99 sjúklingar fengið vist
á heimilinu, síðan það tók Ftt
starfa. Af þeim hafa 55 íaxið
þaðan aftur. 39 með fullum
bata, en 16 til framhaldsv r-r
á berklahælum.
iiiiiiiiHiiiiimmimimiaMMimiiiiiiiiiKMimittt i i
| Tvær ungar, rgglusamr-;:
| stúlkur óska eftir ein-
| hverskonar
atvinnit:
| Tilboð sendist afgreiðs':
| blaðsins fyrir þriðjudagr-
| kvöld. merkt: ,,Regl .
| samar — 745íl.
| hæstarjettarlögmaður
| málflutningsskrifstofa,
1 Aðalstræti 9, sími 1875
iii*
'.V
iitr