Morgunblaðið - 01.02.1949, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 01.02.1949, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 1. febrúar 1949. Handbók fyrir kaupsýslumenn ÓLAFUR LÁRUSSON: Kuflar úr kröfurjefti Bókin fjallar um nokkur helstu atriði kröfurjettar- ins oger einkunt sniðin handa þc'im, er við viðskipli fást. Þægileg hanrdbók og nauðsynleg á skrifstofum kaup- sýslumanna og. fyrirtœkja. Ur efnijw: Loforð: — Vanefndir Viðskiptabrjef — Lausafjárkaup Farmsamningur — Farmskirteini Fjelög Samlagsfjelög . Hlutafjelög — Samvinnuf jelög Komin í bókaverslanir. Hlaðbúð Framtíðaratvinna Stórt fyrirtæki óskar eftir ungum áhugasömum manni til þess að nema nýja iðn af erlendum sjerfræðing. Ef viðkomandi hefur fjármagn getur hann orðið meðeig- andi, ef reynslan sýnir að hæfileikar eru fyrir hendi. Tilboð, merkt: „CJtflutningur — 753“, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 4. þtssa mánaðar. BEST AB 4UGLÍSA I MORGUNBLAÐIW (J ! Bðrnakojur 1 l Eigum aftur nokkur = ■ * ■ ■ ■ Þakka hjartanlega auðsýnda vináttu á 75 ára afmælis- [ Í degi minum 14. janúar siðastliðinn. ; ■ fíolf Johansen. Z 2 o\,y xvivi UdiHcUVUj Ui , Húsgagnavinnustofan t Langholtsveg 62. = : • •iiitimiiiiiiiiiiiiimtiiiiiniiimtiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiúiinri \ i jStúlka vön matreiðslu !i : ■ ■ Stúlku vantar nú þegar til aðstoðar annari stúlku við | ; matreiðslu hjá matarfjelagi sjómanna í verbúð m.b. | ; Keflvíkings. Góð aðstaða. Gott kaup. Upplýsingar hjá j : Birni Pjeturssyni, sími 13, Keflavík. i 1 i Klukkur og Úr 1 Tek að mjer viðgerðir á | ? úrum og klukkum. Fljót | afgreiðsla. { Jón Olafsson, úrsmiður i Óðinsgötu 3. Z ■ •mmiiiiiiiiiPiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHi'iiiiiiiiiimiinnii ■ ■ ■ ■ ■ ■ | Hafvirkja og Hafvjelavirkja ■ vantar okkur nú þegar. Talið við Skúla Júlíusson, verk ■ ; stjóra. • ■ z ■ f^aj^tœhjaueró ívin \ ■ Z " 0 / /, /2... : ^fulotóar (/-Jfomóóofíiar : ■ z • ■ ■ ■ 1 _ Sigurður Ólason, hrl. — Málflutningaskrifstofp Lækjargötu 10B. Viðtalstími: Sig. Ólas., kl. 5—6, Haukur Jónsson, cand. jur. kl. 3—6. — Sími 5535. Einar Ásmundsson hœstarjettarlögmaðiir Skrifstofa: m Tjarnargötu 10 — Sími 5407. * Ein hamhleypa tónlistarinnar, sem ekki hafði ■ • tíma til þess meðan hann lifði að vera maður. * Frá þessum mikla manni er sagt í ágætri grein í Z • Tímaritinu Víðsjá-' Þeim. sem ekki er sama hvernig • þfcir verja peningum sinum kaupa VÍÐSJÁ, með því í ' fá þeir fullkomið verðgildi fjárs sins. ■ ■ ■ Tímaritið VÍÐSJÁ. Z ♦> V ríkiss Þann 15. febrúar verður dregið í fyrsta sinn í B-flokki Happdrættisláns ríkissjóðs. Dregið verður þá um 461 vinning samtals að upphæð 375 þús- und krónur, þar af er 1 vinningur 75 þúsund krónur, 1 vinningur 40 þúsund krónur, 1 vinningur 15 þúsund krónur og' 3 vinningar 10 þúsund krónur — alt skattfrjálst. Samfalí eru í B-flokki 13,830 vinningar, að heildarupphæð rúmar 11 miljónir króna, Hver sá, sem lánar rlkissjóði í nokkur ár andvirði eins eða fleiri happdrættisskuldabrjefa fær tækifæri til þess að vinna einhverja af þeim mörgu og stóru happdrættisvinningum, sem hjetr eru í boði. Vinningsl'kur eru allverulegar, því að vinningur kemur á næstum tíunda hvert númer. Hvert happdrættisskuldabrjef jafngildir þeim 100 krónum, sem greiddar eru fyrir það, en Verðgildi eins happdræftisb rjefs gefur þúsundfaldask Fje það, sem þjer verjið til kaupa á happdrættisskuldabrjefum ríkissjóðs, er því altaf öruggur sparisjóður, en getur auk þess fært vður háar fiár- upphæðir, fyrirhafnar- og áhættulaust- Athugið, að hjer er aðeins um fjárframlög í eitt skifti fyrir öll að ræða, því brjefin gilda fyrir alla þrjátíu útdrætti happdrættisvinninganna. Nauðsynlegt er því fyrir fólk að kaupa sjer brjef nú þegar, svo að það geti verið með í happdrættinu öll, skiftin. Happdrættislán ríkissjóðs býður yður óvenjulega hagstætt tækifæri til þess að safna öruggu sparifje, freista að vinna háar fjárupphæðir áhættulaust og stuðía um leið að mikilvægum framkvæmdum í þágu þjóðarheildarinnar. Þetta þrent getið þjer sameinað með því að kaupa nú þegar. f f f f f f ❖ f f f f f f f ♦:♦ f f f f f f f ♦!♦ * T ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦♦♦ ♦:♦ | Happdrætiisskuidabrjeí rákissjé&s ó i' ^<^^ii^i^ii^^2i^^'^!^*K*^**4JH^i^^*^*^****K*^*****t*^*****Z*4^**^^*^^*4^^****i^*Kj>^!^**Z*^*i**Z**Z*^4^Z**Z**Z**Z**Z**^*****»****^!Hll**Z**l* f f f

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.