Morgunblaðið - 01.02.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.02.1949, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 1. febrúar 1949. Jón Steingrímsson 3>úsundir Reykvík- 85 ára JON STEINGRIMSSON að Steinholti í Eskifirði, er 85 ára í dag. Hann hefir lengstan hluta æfi sinnar dvalið á Eskifirði. Fengist við margt og stundað sjóinn, þar til honum dapraðist sýn. Jón var harðduglegur maður, eftirsóttur í hvert rúm og var kjarki hans og karlmensku lengst af viðbrugðið. Heill er hann í hverju máli og lætur jafnan hispurslaust skoðun sína í ljós, við hvern sem er og á hann því marga vini. Jón var kvæntur Kristínu Jónasdóttur frá Svínaskála, sjer stakri prýðiskonu, en hann misti hana fyrir nokkrum ár- um. Nú dvelur hann hjá Níkó- línu fósturdóttur sinni, er ann- ast hann í ellinni. Margir munu hugsa hlýtt til Jóns á þessum tímamótum og óska honum alls góðs í framtíð- inni. —Á. H. - Ármann Frh. af bls. 5. starfsamasta íþróttafjelags landsins. Því tækifæri ætti enginn að sleppa. Skjaldarglíman í kvöld hefst kl. 9. Ferðir að Hálogalandi eru frá Ferðaskrifstofunni.—Þ. — Neöal annara orða Framh. af bls. 8. á refsiaðgerðum sínum gegn Titostjórninni í Júgóslavíu. DÆMDUR TIL ÐAUÐA HEIDRICH, sem tókst að koma konu sinni og einkabarni frá Tjekkóslóvakíu rjett fyrir jól, var undir stöðugu eftirliti lög- reglunnar bæði á heimili sínu og í utanríkisráðuneytinu. Heid- rich segir, að rússneskir leyni- lögreglumenn stjórni nú tjekk- nesku lögreglunni. Hann tók það ráð að flýja frá Tjekkósló- vakiu, þegar hann hafði komist að þeirri niðurstöðu, að sem starfsmaður tjekknesku stjórn- arinnar, væri hann í raun og veru ,,að vinna fyrir Moskva." Heidrich, sem í fjöldamörg ár hefur gegnt ábyrgðarmiklum embætturn hjá tjekknesku stjórnarvöldununn hefur áður fengið að kynnast starfsaðferð- um einræðisríkjanna. Gestapo handtók hann í Tjekkóslóvakíu eftir innrás nasista í landið, og hann var dæmdur til dauða. Al- þjóðlegi Rauði krossinn gekk á síðustu stundu í málið og f jekk komið í veg fyrir það, að dauða dóminum yrði fullnægt. inga féru á skíði um s. I. helgi ÞÚSUNDIR Reykvíkinga not- uðu snjóinn og blíðviðrið um síðustu helgi. Þátttakan í skíða- ferðunum mun sjaldan hafa I veiið meiri en nú, enda var ekki langt að fara til þess að komast í snjó. I Þegar á laugardaginn efndu íþróttafjelögin og Ferðaskrif- stofan til skíðaferða. Fyrir of- an Lækjarbotna hafði ekkert verið gert til þess að ryðja veg- I inn, en samt komust bílar upp í Svínahraun og var þaðan þriggja stundarfjórðunga gang- ur upp að Kolviðarhóii, en þangað fóru yfir 100 manns , á laugardaginn. Einnig fóru nokkrir upp í Skíðaskálann í Hveradölum og fleiri skála þar upp frá. Á sunnudag komst einln bíll alla leið upp að Kol- viðarhóli. Langsamlega mestur fjöld- inn var þó í Lækjarbotnum, en þangað var færð mjög góð, og skíðabrekkur eru þar margar og góðar. Að sjálfsögðu var mik ill meiri hluti þess ungt fólk, en það var einnig fjöldi barna og eldri manna og kvenna, er notuðu sjer þetta sjaldgæfa tækifæri. Aðrir Ijetu sjer nægja að fara skemmra, eða 1 Ártúnsbrekk- una. Var þar mikill fjöldi manns. Enn aðrir lögðu leið sína um næsta umhverfi bæj- arins og fóru þar í gönguferðir á skíðum. - í frásögur færandi (Framh. af bls. 2) brýndi að vísu raustina örlítið í stuttri ræðu, sem hann flutti, en lokaorð hans til eins kolleg- ans verða þó varla talin til meiðyrða, enda þótt æt!a megi með nokkurri sanngirni, að Barði hefði smellt einum tíu upphrópunarmerkjum aftan við þau á prenti. „Og þokkapilturinn!“ sagði Barði, leit gremjulega til kol- legans og settist niður. „Þá er þessum umræðum lok ið“, sagði forseti sameinaðs A1 þingis. „Næst er á dagskrá .. “ — G. J. Á. Iþrótfir. Framh. af bls. 12. mundsson alþm., skipáður af mentamálaráðuneytinu, Krist- ján L. Gestsson, verslstj., til- nefndur af stjórn í. S. í. og Daníel Agústínusson kennari, tilnefndur af stjórn U.M.F.Í Vegna umræðna um hinar mörgu og kostnaðarsömu nefnd ir ríkisins, er rjett að taka það fram, að þeir, sem eru og hafa verið í íþróttanefnd ríkisins og milliþinganefnd um íþróttamál hafa ekki tekið neina þóknun fyrir störf sín, þótt þau hafi oft verið tímafrek. Framh. af bls. 1 sem ynni áð því að steypa rúss- nesku stjórninni. Hann var píndur til að játa á sig sakir, sem hann hafði enga hugmynd um, og dæmdur — eftir mið- nætti í aðalbækistöðvum leyni- lögreglunnar — til 18 ára þrælkunarvinnu í Síberíu. ’ Rjettarhöldum í máli Kravc- henkos verður haldið áfram á morgun. Rússar neita. WASHINGTON — Rússar neita því nú, að þeir hafi á sínum tíma fallist á að láta alla þýska stríðs- fanga lausa fyrir árslok 1948. I orðsendingu til Bandaríkjastjórn- ar játa þeir, að þeir hafi stríðs- fanga enn í haldi. Berbergi til leigu við Barmahlíð, innbyggðir skápar, að- gangur að baði og síma fylgir. Tilboð sendist af- .greiðslu Morgunblaðsins fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Rólegt — 748“. —WmiHllllllllliiiiinHiiiiiiiiHiii.iiiinmM« 20 þús. krónu lán óskast til eins árs. Góðir vextir. Trygg- ing: ábyrgð, eða veð í fasteign. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðs- ins, merkt: „Traustur — 749“. ■niiitiiiiiiiniiiniminawiw/mmigiMiiTMiiBiw iiiiiiiMimsiaiiiii Gullkeðja tapaðist síðastliðið föstu- dagskvöld að Hótel Borg. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 4040. ,Mlllllllltllllllllllllltl■l■lllllll■lll■llllll■llllll■l•MI•llllllll ’iiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiif 1111111111111111111111 Markús iiiniiii11111111111111111111111111111111111111111111 iiitiiimmiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiii mmmmmmmi »'i'.... Spinn úr lopo Guðrún Benónýsdóttir, Elliheimilinu Grund, herbergi no. 12, kjallara. IIIIIIMMIIIIUniUNI Tveir rúmgóðir hægindastólar til sölu. Uppl. í dag, í | Mávahlíð 14, kjallara frá i kl. 7—9 í kvöld. ■BIIMIIMMMMIMMMMMMMMMMMMMMMMMMIMMMiMlMii tllMMUMflMMMIIMIIHMtlllMMMMIIt Stúlka óskar eftir góðri { atvinnu helst við verslunarstörf. i Tilboð, merkt: „Dugleg f — 751“, sendist Morgun- [ blaðinu fyrir fimmtudags I kvöld. I aiinniiiMMMiiMiiMfiMiiMiiiiiiMiiniiiMiMMiiiiimm Herbergi | til leigu strax í nýju húsi ! í Laugarneshverfi. Upp- = lýsingar í síma 6147. Góð gleraugu eru fyrir öllu. Afgreiðum flest gleraugna recept og gerum við gler- augu. Augun þjer hvílið með gleraugu frá TÝLI H.F. Austurstræti 20. MmiOrOIDIMIIIIIMIMIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMIMMIMIM AVGLÝSING ER GVLLS ÍGILDI iimmmmmmmmmmmmmmmmiimimmmiir'i Eftir Ed Dodd mmmmmmmiimiiimmmmmmmmmmmmmii • WAKK , YUU WtKt |TELL!N6 ME ASOUT A ^BLACK-HAIRED, SROWN SVED eiRL"... 15 THAT CMERRYf J§ BACK AT T0WNE'5M!LLt7^^ 1 ?- r tús, þú varst að segja Sirrí? mjer frá c.nhverrri dökkhærðri, Já, Georg. Sirrí var stúlk brúneygðri stúlku. Er það an mín, en .... . Nú? Heldurðu að hún sje að jeg sje enginn maður. €ltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll*l l Oska eftir PLÁSSI i í. Austurbænum fyrir | §: smávegis handverk. Má § i vera skúr eða óstandsett i i herbergi, en þarf að hafa i i rafmagn. Tilboð sendist 1 i afgreiðslu Morgunblaðs- i i ins, merkt: ,,Há leiga — | | 743“. : IIIIIIIMIIIMIIIMIIIMIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIII : i Ung barnlaus hjón óska ,| i eftir i 1—2 HERBERGJUM | i og eldhúsi. — Líta eftir [ i börnum 2—3 kvöld í viku | { gæti komið til greina. — i i Tilboð, merkt: „íbúð — * { 225 — 744“, sendist Morg | I unblaðinu fyrir fimmtu- j~ i dagskvöld. - ..................................... r Til sölu vörubifreið, Vz tonns, ’46, í góðu lagi og lítið keyrð. Tilboð, merkt: „Strax •— 747“, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. Ve/stó// Vil kaupa vefstól í góðu standi, með öllum tilheyr andi áhöldum. Upplýsing ar í síma 6917. Nýr bíll amerískur, model 1949, 6 manna og Chevrolet ’41 með 22ja manna húsi, til sölu. Sími 2640. 111111111111111111111111111111 Herbergi til leigu á Hofteig 14, I. hæð. Upplýsingar eftir hádegi í dag. mmiimmm ti ! Universol Tilboð óskast í Universal { bátavjel, 8—10 hestöfl. | Tilboðum sje skilað, á af- I greiðslu blaðsins, fyrir 6. I febrúar, merkt: „Univer- I sal, 8—10 ha. — 746“. í iiiMiiiMmmiMiiiimiMiimiimmii að hugsa um einhvern annan? — Nei — en hún heldur bara — Já, þetta er allt, sem jeg þurfti að vita. Stúlko ( óskast nú þegar við af- § greiðslustörf. Upplýsing- 1 ar frá klukkan 4—6. — 1 Ekki í síma. Kökugerðin h.f., § Háteigsveg 20. | búö til söliri I 2 stórar sólríkar stofur, j! I eldhús, bað og geyrnsla I5 I í kjallara í nýju húsi í | I Laugarneshverfinu. — i 1 íbúðin er laus. Tilboð, I: f merkt: „1949 — 742“, | { sendist afgreiðslu Morg- | z unblaðsins. • IIIMIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIIMIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIMI l^M!t|!!!!||!l!UI11 UUl»-4áM MI4« I 111011 IUMI11(1111111111 t|t 1111(111 |l|l 111IM tUI 11111 H» H Ui > H IIIMIMIMIIMl IIHHI llllll Mllllllllll IIIIIII U|l lllllll IINMIIMIIIUII11 Itlll lllll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.