Morgunblaðið - 01.02.1949, Síða 15

Morgunblaðið - 01.02.1949, Síða 15
Þi'iðjudagur 1. febrúar 1949. MORGUN Bí.aÐIÐ 15 Ffelagslíf í K. Spiln- og skemmtikvöld heldur handknattleiksdeild l.R. fi nmtudag- iun 3. febr. kl. 8,30 að fjelagsheimiii V.R. Handknatleiksstúlkur! Áriðandi æfing í kvöld kl. 10 i íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. A efndin. lK — Aðalfundur Iþróttafjelags Reykjavikur verður haldinn 22. febrúar n.k. Nanar aug- lýst siðar. — Stjórn ÍR. Glímumenn Ármanns Mætið allír í iþróttahúsinu við Há logaland í kvöld kl. 8. Verið í glímu búningum innst klæða. Ef einhvern vautar búning, tali hann við Gunnl. Briem. Nauðsynlegt að aliir mæti. Glímufjel. Ármann. Ármenningar! Allir íþróttaflokkar Árni'uns sem eiga að vera í gönguni í kvöld eiga að vera mættir í Hálogalandi kl. 8. Stjórnin. K-16 Rabbfundur að V.R, (niðri) mið- vikudag kl. 8,30 e.h. Stjórnin. 4.B. klúbburinn Fundur í kvöld. — Stjórnin. Aðalfundur Borgfirðingafjeiagsins verður haldinn á morgun kl. 20,30 í samkomusal Mjólkurstöðvar’nnar. — Fjelagar eru beðnir að mæla stund- vísiega. —• Stjórnin. Dómaranáinskeiðið ;í knattspyrnu hefst í kvöid kl. 9 í Arifstofu ISl, Amtmannsslig 1. — Stjórn KDR, I.O.G.T. Verðandi Fundur í kvöld. kl. 8,30 t' h. í G.T. husinu. Fundarefni: 1. Flokkastarfsemin hefst. 1. f 1. annast hagnefndaratriði (B. Þ. M. Þ„ G. J.) 2. Inntaka nýliða. 3. Árshátíðarndfrid gefur skýrslu. Fjölmennið stundvíslega. Æ.T. UMGLIMGA vantar til að bera Morgunblaðlð í eftirtalin hverfis Laugarfeig Túngöfu Skerjafjörður Lækjargöfu Vesfurgöfu I! Selfjarnarnes Kjarfansgafa ViS sendum blöðin heim til bamanna. Talið strax við afgreiðsluna, sínii 1600. Vjelareimar og reimalásar. Höfum fyrirliggjandi vje.arcimar (Gúmmi og strigi) ,,DUNIOP“ 2” — 21/2” — 3” — 4” — 5“ Einnig margar stærðir af reima- lásum. Versl. VALD. POULSEN, ’if. Klapparstig 29. M E M A M D I Lagtækur unglingur, getur komist að sem nemandi við prentverk. Iðnskóla- eða gagnfræðanemandur látn- ir sitja fyrir öðrum. Eiginhandarumsókn ásamt mynd merkt „Nemandi — 726“, sendist afgr. Mbl. Danielsher. Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka. Morgunroðinn. Systrakvöld. kaffi Oans. Fjeiagar fjöimennið. Æ, T. ____ St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8,30 á Fríkirkju veg 11. Inntaka nýliða. 3. fl. Vesturbæing ar skipa embætti og sjá uin fræðslu pg skommtiatriði. Mætum öll rjett- stundist. Æ.T. íbúð óskast 3-—4 herbergi og eldhús óskast til leigu sem fyrst, fvrir dönsk hjón. Greiðsla eftir samkomulagi. Allar nánari upplýsingar í síma 2833. Lutlvig Storr. Samkomur FILADELFIA Vakningasamkoma í kvöld kl. 8,30 Allir velkomnir. K F. U. K. — A.I). Fundur í kvöld kl. 8,30. Ölafur Ólafsson kristniboði talar. Zion Vakningarsamkoma í kvi !d kl. 8. Allir velkomnir! IVIatreiðslunámsskeið Undirriluð heldur sýnikennslunámskeið i matreiðslu er hefst 3. febrúar. Nánari upplýsingar í sima 4854 frá kl. 2—4 > dag og heima, Vegamótum, Seltjamamesi, frá kl. 4—8 síð- degis i dag og morgun. Vilborg Björnsdóttir. húsmæðrakennari- Hreingern- ingar H rein gerningastötfin Simi 7768. — Vanir menn lil hrein- gerninga. Pantið í tíma. - Arni og Þorsleinn. RæstingaslöSin Sími 5113 — (Hreingerningar). Kristján GuÖmundsson, Haraldur- Björnsson o.fl. Tilkfnning Þingstúka Reykjavíkur Upplýsinga- og hjálparstöðin er opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 2- -2,30 e.h. að P’rí- kirkjuveígi 11. — Sími 75=»'. Kaup-Sala NOTUÐ HUSGÖGN )g lítið slitin jakkaföt keypt hæsta rerði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Simi Fnrnverslunin Grettisgótu 45. Þa5 er ódýrara að lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Simi +256. rscimaiaa Kennsla Enskukennsla Kenni ensltu. Les með skólafólki. Sími 5699. Kristín Óiadnltir. Snyrtíngar Snyrtistofan Ingólfsstrœti 16. — Sími 80658. SNYRTISTOF.4N ÍRIS Skólastræti 3 -— Sími 80415 Andlitsböð, Handsnyr ing Fótaaðgerðir. 'uiiiHiiiiiiiiniiiiiiiiiiiutimiiniuiiiimiimimiiuHiiiM | Kauphöllin = er miðstöð verðbrjefavið- i skiftanna. Sími 1710. | EF LOFTVR GETVR ÞAÐ EKKl ÞÁ RVER? Maðurinn minn, STEINI HELGASON, ljest að kveldi hins 29. janúar. Fyrir mína hönd, barna og syskina hins lánta. Unnur Guðjónsdóttir. Fóstursonur okkar ALEXANDER KRISTJÁNSSON frá Hausthúsum, ljest í Landsspítalanum sunnudaginn 30. janúar- Fyrir hönd vandamanna Kristrún Ketilsdóttir, Jón Þórðarson. Systir min, MARGRJET J. EYRBEKK, andaðist 30. janúar 1949 á sjúkrahúsi st- Jóseps í Hafnarfirði. Vegna vandamanna. Kristjana Jónsaóttir. Sonur okkar, VALTÝR BJARNARSON ljest laugardaginn 29. janúar s.l. Jarðarförin fer fram frá heimili okkar, Fagurgerði, Sdfossi, fimmtudagirm 3. febrúar óg hefst kl- 1 eftir hádegi. Anna Eiríksdóttir, Björn Sigurbjarnarsori. GUÐMUNDUR KRISTMUNDSSON , bróðir okkar verður jarðaður frá Þjóðkirkjunni í Ki.fnar firði n.k. miðvikudag kl. 1,30 e.h. Athöfnin hefst með bæn að Brekkugötu 12, Hafnarfirði. lngibjörg Kristmundsdóttir. Gunnlaugur Kristmundsson. Jarðarför dóttur okkar og systur ÞÓRUNNAR ÞÓRMUNDSDÖTTUR fer fram fimmtudaginn 3. febrúar frá Fríkirkjui i og hefst með bæn frá Baldurkgötu 1, kl. 1,30 e.h. Atböfn- inni í kirkjunni ve'rður útvarpað. Vilborg Jónsdóttir, Þórmundur Gubmundsson og systkini. Jarðarför * .. KÁRA SIGURJÓNSSONAR, Hallbjarnarstöðum, Tjörnesi, fer fram frá Húsavíkur- kirkju miðvikudaginn 2. febrúar kukkan 13,30. Vandáfrmn: Jarðarför konunnar minnar STEINUNNAR KRISTlNAR ÞÓRARINSDÓTTTjr fer fram frá Dómkirkjunni miðvikud. 2. febrúar og iiefst með húskveðju að heimili okkar, Hringbraut 37, kl. 2,30 e.h. Fyrir mína hönd, barna okkar, foreldra hermí r og systkina. Stefán Hanncsson■ Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir, JÓN JÓNSSON frá Hvoli, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni miðs iku- daginn 2. febrúar. Athöfnin hefst með bæn að hc.mili hins látna Skólavörðustíg 22A, klukkan 1 eftir hádegi. Árnfríður Árna.ióttir, Steingrímur Jónsson, Ragnheiður Ingibergsdóttir. Þakka öllum hjartanlega vinarhug, samúð og rAstoð við andlát og útför mannsins míns, SIGURÐAR GUÐJÓNSSONAR, bifreiðastjóra Ennfremur stjórn og stamstarfsmönnum hans á Bifreiða stöð Hreyfils s.f., ásamt Bifreiðastjórafjelaginu Hreyfill, fyrir drengilega aðstoð og virðingu sýnda hinum látna. Martha Oddsdóttir, Sólvallagötu 37. Við þökkum innilega öllum þeim, sem ljetu i ljós samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför iöður okkar, SIGURÐAR JÓHANNESAR GtSLASONAR frá Ketilsstöðum. Vegna aðstandönda Guðríður Sigurðardóttir, Guðfinna Sigurðaraóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.