Morgunblaðið - 01.02.1949, Qupperneq 16
yEDURUTLITIÐ: FAXAFLOI;
Suð-austan eða S.-hvassviðri.
— Kigning með köflum.
■ ililill
25. tbl. — Þriðjudagur !• febrúar 1949,
GREIN um claglegt líf í Finn.
lancli er á bls. 9.
liommúnistar
tapa stjórn
Próttar
Verðugf sver við ofbeldi þeirra innan
verkalýSshreyfingarinnar
í GÆRKVÖLDI ur'ðu kunn úrslit í stjórnarkosningunni _• vöru-
bíistjórafjelaginu „Þróttur" og biðu kommúnistar ósigur og
töpuðu stjórn fjelagsins. Var listi lýðræðissinna kosinn óbreytt-
vr, en á honum voru eftirtaldir menn. Form. Friðleifu.i Frið-
riksscm, varaform. Jón Guðlaugsson, ritari Stefán Hannesson,
fjehirðir Alfons Guðmundsson og meðstjórnandi Ásgeir Gísla-
son.
Kúml. 98% kjörsókn •
Fjekk B-listi lýðræðissinna
131 atkvæði, en listi kommún-
ista 126. Á kjörskrá voru 264
og neyttu 257 fjelagsmenn at-
kvæðisrjettar síns. Er. slík kjör-
sókn með öllu óþekkt í fjelag-
isMr- og -var kosningabaráttan
með afbrigðum hörð Höfðu
kommúnistar talið sjer sigurinn
visan, enda hefur fylgi þeirra
jnnán Þróttar oft verið mikið.
Er þetta því einhver sá mesti
ósigur, er þeir hafa beðið inn-
on verkalýðshreyfingarínnar í
seinni tíð.
Vildu ekki ræða málin
Á fundinum er haldinn var í
fjelaginu fyrir kosningarnar,
kom það greinilega í Ijós, að
).:ommúnistar vildu sem minst
rökræða málin við andstæðinga
íúna, en reyndu aftur á móti
aS bera á þá persónulegt níð,
beittu þeir þessu mjög fy.rir
sig í allri kosningaþaráttunni,
en vörubílstjórar voru orðnir
alt of vanir ósannindum þeirra,
til þess að þeir tækju mark á
sííku níði.
Mikill sigur
Þessi úrslit eru mikill sigur
fyrir lýðræðisöflin ínnan verk
lýðshreyfingarinnar og sýna
á áþreifanlegan hátt. að kom-
i.únistar tapa stöðugt fylgi
þar.
I'afnaðaríkömmtun
rýmkuð í Bretlandi
London í gærkvöldi.
HAROLD Wilson. verslunar-
málaráðherra Breta, skýrði fra
því í dag, að skömmtun á margs
konar fatnaði yrði afljett a
morgun. Nær þetta yfirleitt til
alls ullarfatnaðar svo sem karl
»>: annafatnaðar.
Wilson skýrði frá því, að und
anfarna mánuði hefði verio
)>ætt að skammta um helming
jieirrar vefnaðarvöru, sem fyrst
var sett á skömmtunarlistann.
Viidi stjórnin gjarnan afnema
jiessa skömmtun með öllu, en
; ýnilegt væri þó, að slíkt yrði
ekki mögulegt næstu mánuði.
LONDON — í London fer nú
fram rannsókn á dauða rússnesks
i-<- -idiráðsstarfsmanns, sem steypt
k;c út um glugga á þriðju hæð í
., i úkrahúsi.
Skipsljóri dæmdur í
Hæslarjelti
HÆSTIRJETTUR kvað í gær
upp dóm í máli skipstjórans á
m.s. Stíganda S.I. 52, Bjarna
Helgasonar, Skagaströnd, en
hann var tekinn að veiðum á
skipi sínu í landhelgi á Húna-
flóa 25. maí 1948.
Það var varðbáturinn Faxa-
borg, sem kom að Stíganda, er
hann var að dragnótaveiðum
1.2 sjóm. út af Kálfhamarsvík.
Rjettarhöld í máli skipstjor-
ans fóru fram á Skagaströnd og
viðurkenndi skipstjórinn brot
sitt fyrir rjettinum.
í lögreglurjetti Húnavatns-
sýslu var Bjarni Helgason
dæmdur í 26.500 kr. sekt í land
helgissjóð íslands.
í forsendum dóms Hæstarjett
ar í máli þessu segir m. a. svo:
Kærði hefur með aíferli því,
sem lýst er í hjeraðsdómi, gerst-
brotlegur við 1. gr. laga nr.
45/1937. Af lögum nr. 14/1948
og forsögu þeirra verður ekki
ráðið með öruggri víssu, að þeim
hafi verið ætlað að taka til fje-
sekta, sem miðaðar eru við guil
krónur. Verður sekt kærða þvi
einungis ákveðin eftir 31. gr.
laga nr. 45/1937, og þykir refí-
ing hans, með hliðsjón af gull-
gildi íslenskrar krónu, sem nu
er 33,96 og því, að hjer var um
togbát að ræða, 21 smálest að
stærð, hæfilega ákveðin 8000
kröna sekt, er renni í Fiskveiða
sjóð íslands, og komi 65 daga
varðhald í stað sektarinnar
verði hún ekki greidd innan 4
vikna frá birtingu dóms þessa.
Ákvæði hjeraðsdóms um upp
töku afla, veiðarfæra svo og
málskostnað staðfestist, þó svo
að andvirði hinna upptæku
eigna renni í Fiskveiðasjóð ís-
lands.
Nýr ráðherra
James W. Webb, hinn nýi
aSstoðarutanríkisráðherra
Bandai íkjanna
grímsson setur
nýtt sölumet
ÍSFISKSÖLUMET ársins 1948
sem Mars hefur átt hingað til,
var slegið út í gær. Það var
Kveldúlfstogarinn Egill Skalla-
grímsson, skipstjóri Kolbeinn
Sigurðsson, sem -bætti metið.
Hann seldi í Grimsby 4756
kit fyrir rúmlega 15.300 ster-
lingspund, eða sem næst í is-
lenskum krónum 399.177.00.
Afli Egils Skallagrímssonar í
þessari ferð, var mest allur
þorskur og nokkuð af ísu. Tog-
arinn var að veiðum í 14 sólar-
hringa.
Slalin og „spurn-
ingalislinn"
London í gærkveldi.
STJÓRNIR Vesturveldanna
hafa enn ekki tekið opinbera
afstöðu til svara Stalins ein-
ræðisherra við „spurningalist-
anum“, sem einn af frjettamönn
um International News Service
iagði fyrir hann og birtur var
í gærkveldi. Lætur Stalin í það
skína í svörum sínum, að hægt
muni vera að ná samkomulagi
um ýms af deilumálum Vest-
urveldanna og Sovjetríkjanna.
I sambandi við þetta hefur
þó verið tilkynnt frá Hvíta hús-
inu í Washington, að Truman
sie ennþá fús til viðræðna við
Stalin, ef einræðisherrann vilji
koma til Bandaríkjanna.
—Reuter.
álger viðurkenning
Washington í gærkveldi.
TILKYNNT var í Hvíta húsinu
í kvöld, að Truman forseti hefði
veitt Ísraelsríki og Transjord- (
aníu algera viðurkenningp
Bandaríkjanna. Þetta mun (
meðal annars hafa það í för me,ð
sjer, að sendiherraskipti faui
fram á milli þessara landa. I
Glæsilegur sigur
i ^ f i
lyðræoisilo
revfils-kosni
KOSNING stjórnar Bifreiðafjelagsins Hreyfill, varð mikill sigur
fyrir lýðræðisflokkana. Áhrifa kommúnista við stjórn fjelagsins
mun ekki gæta, því þeir tveir fulltrúar þess flokks fjellu báðir.
Allir fulltrúar lýðræðisflokkanna hlutu því kosningu, undir
forsæti Ingimundar Gestssonar, er hlaut 83 atkvæði umfram
íormannseíni kommúnista.
Breski heiiuaflofinn held-
ur úr höfn
London í gær.
BRESKI heimaflotinn lagði af
stað frá Portland í morgun í
tveggja mánaða ferðalag til Gi-
braltar og Miðjarðarhafs. •— íj
marsmánuði mun hann taka
þátt í flotaæfinum með Mið-
jarðarhofsflota Breta.
—Reuter.
Aldrei meiri kjörsókn
Stjórnarkosning hófst s.L
laugardag og var lokið á
sunnudagskvöid. í Hreyfli eru
nú 744 virkir meðlimir og
neyttu kosningarjettar síns
633. Er þetta’. mesta .kjörsókn
sem verið hefir við stjórnar-
kjör innan fjelagsins, frá stofn
un þess fyrir rúmum 14 árum
síðan.
Eins og fyrr segir hlutu kosn
ingu allir fulltrúar lýðræðis-
flokkanna, er sameinaðir stóðu
að B-listanum. Hin nýja stjórn
Hreyfils er skipuð þessum
mönnum:
Stjórnin
Ingimundur Gestsson formað
ur. Er það í fimta sinn, sem
hann er kosinn formaður. Full
trúar sjálfseignarbílstjóra eru:
Jón Jóhannesson og Gestur
Sigurjónsson, báðir bílstjórar
á bifreiðastöðinni Hreyfill s.f.
Fulltrúar vinnuþega: Haukur
Bogason bílstjóri hjá póstmála
stjórninni og Sveinbjörn Ein-
arsson hjá Steindóri. Fulltrúar
strætisvagnadeildar fjelagsins
eru Ólafur Jónsson og Birgir
Helgason.
Atkvæðafjöldi
Aðalfundur fjelagsins verður
haldinn einhvern næstu daga.
Verður þá tilkynt nánar um
úrslit kosninganna í hinum ein
stöku deildum fjelagsins. En
kunnugt er, að við formanns-
kjör hlaut Ingimundur Gests-
son 355 atkvæði, en formanns-
efni kommúnista Halldór
Björnsson 272. Halldór átti
sæti í stjórnir|ii ásamt trú-
bróður sínum Magnúsi Einars-
syni, en þeir fjellu báðir eins
og sagt var frá hjer að ofan.
Kommúnistar töldu sig
örugga
Kommúnistar töldu sig ör-
ugga um sigur í kosningum þess
um ,ef dæma skal eftir skrif-
um Þjóðviljans. Bæði laugar-
dag og sunnudag rjeðist blaðið
með lygum og svívirðingum á
Ingimund Gestsson, en það var
sunnudagsblaðið sem boðaði
úrslita stund hans, sem for-
manns Hreyfils!!
Þessi taumlausi áróður og öll
stóryrði komu engri röskun á
dómgreind Hreyfilsmanna, held
ur þvert á móti, eins og úrslit
kosninganna bera með sjer. —-
Enda þekkja bílstjórarnir bet-
ur til starfs Ingimundar í þágu
bifreiðastjórastjettarinnar, en
hugsuðurnir í ritstjórnarskrif-
stofum Þjóðviljans.
Lokið við að slyrkfa
Seljalandsgarðinn
ALLT var tíðindalaust aust-
an frá Markarfljóti í gær. Þar
var hláka, en mjög hægt hlán-
aði og var hæð vatnsborðsins
því nær óbreytt frá því sem
verið hefir undanfarna daga.
I gær var lokið við að hækka
og styrkja flóðgarðinn við Selja
land, Seljalandsgarðinn, og er
hann nú orðinn nokkuð á þriðja
metir á hæð á 600—700 metra
kafla. Sandpokunum, sem garð
urinn var styrktur með, var
hlaðið í tvöfalda röð.
Fólkið sem flutti af bæjunum
þrem: Seljalandsseli, Helgu-
sandi og Rot, dvelur enn á
öðrum bæjum og er óvíst hve-
nær óhætt verður fyrir það, að
flytjast heim á ný-