Morgunblaðið - 03.02.1949, Page 2

Morgunblaðið - 03.02.1949, Page 2
o MORGUNBLAÐIÐ jviðunandi símasam- band við Vestfirði Skýrsla samgöngumálaráðherra í lileíni 4 fyrirspurnar Sigurðar Bjarnasonar } YRIRSPURNIR Sigurðar Bjarnasonar um símabilanirnar á \ estfjörðum voru teknar til umræðu á Alþingi í gær. — Fvrir- f’pyrjandi upplýsti, að á tímabilinu 1. des. 1948 til 31 jan. 1949 Keíði verið algjörlega símasambandslaust við ísafjörð og ná- grénni í 17 daga. Auk þess var sambandið á þessu tímabili mjög slæmt í eina viku, þannig að á þessum tveim mánuðum var svo til sambandslaust í einn mánuð við þennan landshluta. Auk þess væru ýms hjeruð injian Vestfjarða sambandslaus vl5 Isafjörð vikum saman. Enn- fr^mur væri símstöðin á ísafirði itijög ófullkomin. svo að síma- r.ambandið innanbæjar væri í hiöu mesta öngþveiti. petta ástand væri alveg óvið- utfandi, og yrði að leggja á- Jierslu á að bæta úr þessu a. iv:.* k. til bráðabirgða, þangað ti[ gagngerar endurbætur hefðu furið fram. Emil Jónsson, samgöngumála r íðherra varð fyrir svörum. Las h.afsn upp ítarlega skýrslu frá Lrunnlaugí Briem, sem er settur póSt- og símamálastjóri nú. ísing og illveður veldur fiitunum. Orsök hinna tíðu símabilana á Vestfjörðum væri aðallega j'sing, sem sest á símavírana. líefur hún orðið svo mikil, að handleggsþykkt íslag hefur sest utan um vírana. Slíkt veldur viuðvita geysilegum þunga á vír unum þannig að átakið á þeim verður allt að 100 sinnum rneirá í roki en þegar þeir eru ísíausir í logni. A línunni frá Borðeyri til Isa í’jarðar urðu 5 bilanir á s. 1. ári, en 2 hafa orðið á þessu ári. Væri það ekki ýkja mikið, t. d. urðu bilanir á línunni frá Borð- eyri og hingað suður 7 sinnum v. s. 1. ári. ' En það sem valdið hefur hinu Janga sambandsleysi er hve all- ar viðgerðir á Vestfjarðarlín- unni hafa verið örðugar vegna veðurofsans þar. T. d. í des. s. 1. ,'Iitnuðu línur á 12 km svæði vegna ísingar og margir staur- brotfínðu. Vegna veðurofsans, :,em þá geysaði var mjög erfitt um viðgerðir og drógust þær því nokkuð. Segir í skýrslunni, að engin trygging fáist gegn þessum bil- unum fyrr en hætt verði notk- un loftlína á aðailinunum. Þá segir í skýrslunni að á- • •tlað sje að koma upp símstöð tSHrútafirðí og yrði þá hægt að ff- sna við bilanir á línunni hjer |r»unnanlands. Þá er áætlað að koma þaðan (rjreföldum fjölsíma til Isafjarð- lar Ymsar fleiri ráðstafanir eru tog áætlaðar til úrbóta í fram- ■♦fclðinni. hefðu ekki verið mjög tíðar, þeg ar það væri athugað, að á tveim ur mánuðum hefði verið sam- bandslaust eða svo til við þenn- an landshluta i einn mánuð. Ennfremur lagði fyrirspyrj- andi áherslu á, að enda þótt gott væri að fá þessa áætlun póst- og-símamálastj., sem mið- aðist við mörg ár fram í tím- ann, þá væri alveg óhjákvæmi- legt að endurnýja og bæta Vest fjarðalínuna þegar á næsta sumri. Bók eftir áfla breska hermenn vekur alhygli LÍTIL bók, eftir átta unga breska hermenn, hefur vakið nokkra athygli í Englandi og allmikið ritað um bókina í ensk blöð. Bókin heitir ,,Ours not to reason why“ og fjallar hún um viðhorf þessara ungu manna til lífsins og einkum styrjald- arinnar árið 1940. Bókin fjekkst ekki útgefin í Englandi fyr en eftir stríðið. Var bönnuð af rit- skoðun hersins. Ungur Breti, Alan Moray Williams, bróðir Barbara Willi- ams Arnasin listmálara og sem nú dvelur hjer á landi, átti hug- myndina að þessari bók og fjekk hann fjelaga sína til aö skrifa ritgerðirnar og skrifar sjálfur eina. Williams dvelur nu hjer á landi. Hinn kunni blaða- maður og þingmaður, Vernon Bartlett skrifar formála. Af þeim átta, sem lögðu til efni í bókina eru þrír látnir, tveir fór ust á vígvöllunum og einn framdi sjálfsmorð. Það er að mörgu leyti fróð- legt að kynnast viðhorfi þess- ara ungu Breta, sem voru að æfa sig í að fara í stríð. Þeir gefa nokkra aðra mynd af til- finningum sínum, en lesa métti í blöðum og tímaritum um þær mundir. Þessi litla bók hefur fengist hjer við og við í bókabúðum, en eins og kunnugt er er inn- flutningur erlendra bóka ekki mikill um þessar mundir til landsins. Útgefendur eru Frede rick Muller Ltd. í London. Ráðherra uþplýsti, að á inn- tífötningi þessa árs væri gert ráð rir að leyfa innflutning á efni síma og talstöðva fyrir 6,1 •tflihj. kr. Sigurður Bjarnason tók aft- tír»til* máls og taidi það furðu- le'f^a nægjusemi hjá póst- og símamálastjórninni að segja að •íitánirnar á Vestfjarðarlínunnl Roberffson í London London í gærkvöldi. ROBERSON hershöfðingi, yfir- maður breska hernámlsiðsins í Þýskalandi, kom flugleiðis tii London í kvöld. Hann hjelt þeg jar til utanríkisráðuneytisins til ' viðræðna við Bevin. — Reuter. Kári Sigurjónsson á Hallbjarnarslöðum Minningarorð I gær var til moldar borinn á Húsavik, öðlingurinn Kári Sigurjónsson bóndi á Hallbjarn arstöðum á Tjörnesi og fyrr- verandi alþingismaður. Kári á Hallbjarnarstöðum var einstakur ágætismaður og hlaut að verða hugljúfur og minnisstæður hverjum þeim, sem honum kyntist. Hann naut líka almennra vinsælda og trúnaðartrausts sveitunga sinna og samverkamanna, sem m. a. kom fram í því, að honum var falið að gegná margvíslegum op inberum ábyrgðarstöðum. — En Kári lagði alúð við hvert starf, hið minna sem hið meira. — Þánnig fer þeim, sem sameina í skapgerðinni vinnugleði og góðvild. Jeg minnist þess sem ungl- ingur, þegar Kári fór til Al- þingis 1933, sem landskjörinn þingmaður. Sjálfstæðismenn í Kári Sigurjónsson. Þingeyjarsýslu voru hreyknir af þessum ágæta fulltrúa bændastjettarinnar. Man jeg sjerstaklega hversu móðir mín leit upp til þessa bónda af Tjörnesinu og hafði orð á því, að vel mundu setnir þingbekk irnir, ef aðrir væru þar líkir Kára. Síðar hefi jeg oft glaðst mjög yfir því, hversu þingmenn sem kyntust Kára, þann stutta tíma, sem hann sat á þingi, eru á einu máli um. mannkosti hans og mikla hæfileika. Mjer finst Kári aítaf hafa verið mikill vinur minn. — Þó kyntist jeg honum aðeins sem unglingur og sá hann þá reynd ar fremur sjaldan og síðan láu leiðir okkar örsjaldan sam- an. En hann bar í viðmóti sínu svo ríkt vinarþel að það hlaut að hafa sín sterku, persónulegu áhrif. Jeg kom að Hallbjarnarstöð um til Kára og það var gaman að heimsækja þennan bónda. Þó var jeg alveg úti á þekju í þeim fræðum, sem hann hafði svo mjög tileinkað sjer um jarðlögin í hinum merkilega Hallbjarnarstaðarkambi. — Og hann hafði yndi af að víkja um- ræðunum að þessum náttúru- fræðum, sem hann hafði num- íð svo mjög af eigin rannsókn í nábýlinu við þá sögu, sem jarðlögin í Hallbjarnarstaðar- kambi kunna að segja þeim, sem ráða kunna rúnir þeirra. Þegar hann handljek steina og skeljar, sindruðu augu þessa Framh, á bls. 8. Fimmtuclagur 3. febrúar Stjórn „Hreyfils" Gestur Sigurjónsson Ólafur Jónsson Ingimundur Gestsson, form. Jón Jóhannsson. iúgóslavar snopp- unga Kominiorm Belgard í gær. UTANRÍKISRÁÐHERRA Júgó slavíu hefur opinberlega látið i Ijós furðu sína á því, að Júgó- slövum skyldi ekki vera boðin þátttaka í hinu svokallaða fjár- hagsráði Austur-Evrópu, sem stofnað var fyrir skömmu síðan. Segir ráðherrann, að stefna þess og Júgóslava sje ein og hin sama. Utanríkisráðherrann notaöi jafnframt tækifærið til þess að lýsa því yfir, að fyrsta verk „fjárhagsráðsins“ ætti að verða að stöðva ofsóknir Kominform á hendur Júgóslavíu. — Reuter. Birgir Helgason 500,000 hús London í gær. í HVÍTRI bók, sem gefin var út í Bretlandi í dag, er frá því skýrt, að meir en Vz milljón húsa hafi verið byggð í Bret- landi frá því styrjöldinhi lauk. Um 3,250,000 manns hefur flutt i nýtt húsnæði á sama tímabili. — Reuter. 3óður afíi vjelbáfa UNDANFARIÐ hafa bátarnir úr verstöðvunum hjer við Faxa flóa og í Vestmannaeyjum farið í nokkra róðra. Hefur afli þeirra verið öllu betri, en venjulegt er á þessum tíma árs. I róðn; hafa bátarnir fengið allt að 18 tonn af fiski. Hjeðan úr Reykjavík stunda. nú 8 bátar róðra. Hefur afli þeirra verið allt að 16 tonn 5 róðri. Haukur Bogason Sveinbjörn FJnarsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.