Morgunblaðið - 03.02.1949, Síða 4

Morgunblaðið - 03.02.1949, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 3. febrúar 1949- | F- U- J. F. U. J. s ■ \ Almennur dansleikur í Mjólkurstöðinni í kvöld kl. 9. Edda Skagfield og Jóhanna Daníelsdóttir svngja með hljómsveitinni. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins eftir kl. 8,30- 60 ára afniælishátíðahöhl Ármanns ^J^uöídóL i ti emmiun í Austurbæjarbíó fimmtudaginn 3. febr. kl. 9. 1. Ávarp: Forsætisráðherra, Stefán Jóh. Stefánsson. 2. Erindi: Mag. Sign'ður Valgeirsdóttir, iþróttakennari. 3. Ba'llet: Sif Þórs og Sigríður Ármann. 4. Erlendir þjóðdansar, stjórnandi mag. Sigríður Val- geirsdóttir. 5. Árni Óla rithöf.: Með Ármenningum i Þýskalands ferð. 6. Þjóðdansar. 7. Skilmingar- 8. ITrvalsflokkur k'venna. 9. JJawaii-gitar kvartettinn: Fidda Skagfield svn^ur með. 10. Hawaii-dans með söng og undirleik Hawaii-gítar- kvartettsins. Aðgöngumiðar seldir í bókaverslun ísafoldar og I.árusi Blöndal. 60 ára afmælisfagnaður 34. dagur ársins. Blasiusmessa. Árdegisflæði kl. 8,25. Síðdegisflæði kl. 20,43. Næturlæknir er í læknavarðstof- onni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki,r simi 1760. Næturakstur annast Hreyfill, simi 6633. I O.O.F. 5=1302381/2 = Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka dage nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alL virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga oe sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema Jaugar- daga kl. 1—4. Nóttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—-3 og þriðju daga og fimtudaga kl. 2—3. Gengið Sterlingspund ___________ 26,22 100 bandarískir dollarar _____ 650,50 100 kanadiskir dollarar_______ 650,50 100 sænskar krónur .......... 181,00 100 danskar krónur ......... 135,57 100 norskar krónur .......... 131,10 100 hollensk gyllini ________ 245,51 100 belgiskir frankar ........ 14,86 1000 franskir frankar__________ 24,69 100 svissneskir frankar_______152,20 100 svissneskir frankar__________152,20 Bólusetning. gegn bamaveiki heldur ófram og er fólk ámint um, að koma með böm sin til bólusetningar. Pöntunum er veitt móttaka í síma 2781 aðeins á þviðjudögum kl. 10—12. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin á þriðju dögum, fimmtudögum og föstudögum kl. 3,15—4. Brúðkaup í dag verða gefin samari í hjóna- bar.d af sr. Jóni Auðuns fr. Anna Guðmundsdóttir, Smiðjustíg 13 og hr. Verslunarm. Helgi Helgasm, Lang- holtsv. 75. Heimili þeirra verður að Langholtsveg 75. Nýlega voru gefin samau i hjóna- b.and af sr. Garðari Svavaissyni, ung frú Eygló Bára Pálmadótti,- og Jón Stefán Sigurðsson, sjómaður. Heimili þeirra er i Laugarneskomp 39 B. Nýlega voru gefin saman i hjóna- band af sr. Garðari Svavarssyni ung frú Sigrún Sigtryggsdóttir og Halldór Randver Þorsteinsson, sjómaður. Heimili þeirra er á Lindargótu 36. Hjónaefni S.l. laugardag opinberuðu trúlofun sina ungfrú Helga Ösk Margeirsdótt ir, Fagurhlíð, Sandgerði og Guð- mundur Rósant Þorkelsson, Tungu, Sandgerði. Stúdentar 1946 úr Menntaskólanum í lieykjavík. Bekkjarbókin er tilbúin. Sækið hana í X. kennslustofu Háskólans milli kl. 4 og 5 á föstudag. glímufjelagsins Ármann verður í Sjálfstæðishúsinu laug ardaginn 12. febr. og hefst með borðhaldi kl. 6 síðd. Aðgöngumiðar og áskriftalistar liggja frammi á skrif- stofu fjelagsins íþróttahúsinu, bókaverslun ísafoldar og Lárusar Blöndal. Stjórnin. Barnaskemmtun Armanns verður í Austurbæjarbíó föstudaginn 4. febr. og nefst kl. 2,30. Mjög fjölbreytt skemmtiatriði. Aðgöngumiðar á 5,00 fyrir böm og 6,00 kr. fullorðna í bókaversun ísafoldar og Lárusar Blöndal. Eldur í bílaverkstæði I gær var slökkviliðið kaHað suður á Grimstaðaholt, í bilaverkstæði Póst málastjómarinnar. Þar hafði kviknað í út frá oliukyndingu. Skemdir urðu þar ekki neinar. Fyrirspurn um verslunarfyrirtæki Morgunblaðinu hafa bor;st fyrir- spumir um hvort það sje íslenskt verslunarfyrirtæki, sem auglýsir, að það útvegr alskonar vörur frá Gauta borg gegn. greiðslum í sterlmgspund um og sænskum krónum, þar sem fyrirtæki þetta auglýsir, , ð brjefa- skriftir geti fárið fram á islensku. Blaðinu er ekki kunnugt uin fyrir- tæki þetta umfram það, sem í auglýs ingunum stendur að öðru leyti en því, að Haukur Björnsson mun \ .:ra einn meðeigandi þess. Jón Jónsson frá Hvoli, var til graf ar borinn í gær. I.árus Salómonsson lögre.'Iumaður, hefur beðið Mbl. fyrir eftirfarandi kveðjuorð: Honum sína lífsins lönd ljóssins krýnir friður. Vonum sínum alfrjáls öud ekki týnir niður. Viðbætir Landssíminn er nú að iáta dreifa i meðal simanotenda í bænum, við- bæti við simaskrána. 1 þessum við- bæti munu vera skráð nær 100 núm cr og eru þau nær öll fimm stafa. Blöð og tímarit Jörð IX. árg. er pýkomið út. Efni er: Guðmundur Gislason Hagalín fimmtugur, Á fimmtugsafmæli Haga líns, eftir Ragnar Jóhannes.on skóla- stjóra, Seiðurinn, saga eftir Hagalín, Hestagátur, eftir Valdimer Briem, Grein um ljóðskáld og ljóðngerð eftir Steindór Sigurðsson, Tvö kvæði eftir Heiðrek Guðmundsson, Bókn.enntim- ar og vandamálin, eftir Hagalín. Skíðaferð langafa, eftir Joiian Falk berget, Bókabálkur cftir Hagalin, Viðtal við fólkið í landinu, eftir Vil hjálm S. Vilhjálmsson, Undir beru lofti, saga eftir Ingólf Kmtjánsson, Andsvar um iðnaðarmál til Helga Hermanns, eftir Gisla Halldórsson, Ráðstjómin og raunvísindin, eftir T. S. Douglas, Evrópa og vestrænt sam band, eftir Sebastian Haffner, Getur þjóð verið aðili fyrir guði, eiur Björn O. Björnsson. Grímudansleik beldur stúkan Andvari in. 265 i Góðtemplarahúsinu annað Kvöld. Sjá nónar i augl. í blaðinu í dag. Húsmæðrafjelag Reykjavíkur heldur órshátíð sina mónudaginn 7. felrúar í Tjamarcafé. Hefst húri kl. 6 e.h. Maigt verður til skemmtunar. Skipafrjettir: Geysir fór i fyrrakvöld til Prest- víkur með 23 farþega. í gærmorgun kom flugvjelin þaðan og fó - þá strax aftur áleiðis til Kaupmaunahafnar með 40 farþega.‘Meðal þeirra var skipshöfnin á Dottifossi. ' dag er Geysir væntanlegur hingað og mun á leiðinni koma við í Prestvik. Hekla er hjer í Reykjavik og G ijfaxi er enn í Nýfundnalandi. Skipafrjettir: Eimskip 2. fehrúar: Brúarfoss er ó Bíldudr.l, 1 star fros inn fisk. Dettifoss fer frá K upmanna höfn 8. febr. til Álasunds, Djúpavogs og Roykjavíkur. I jabfoss fór fró Siglufirði síðdegis i . 1 febr. til Isafjarðar og Reykjavíkúr. Goðafoss kom til Reykjavíkur i gær, I. febr. fró Leith. Lagarfoss er í ReykjaVík. Reykjafoss fór frá Reykjav k í morg un, 2. febr. til Antwerpe;.. Selfoss Jeg er að velta því fyrir mjer — hvort það sje ekki einskon ar vangavelta að s íða svið. kom til Reykjavíkur 29. jan. frá Newcastle-on-Tyne. Tröllaloss fór frá Halifax 27. jan. til Reykjavíkur. Horsa er væntanleg til Hamborg í. dag, 2. febr. Vatnajökull fór frá Vest mannaeyjum 29. jan. til Himborgar. Katla fór frá New York 26. jan. til Revkjavíkur. E. & Z. 2. fehr.: Foldin er í Reykjavík. Lingestroom er væntanlegur til Reykjuvíkur á föstudagsmcrgun frá Fæi-eyjum. Rej-kjanes fór frá Húsavík 28. f.m. áleiðis til Grikklands með viðkomu i Englandi. Ríkisskip 3. fehr.: Esja er á Austfjörðum á norður- leið. Hekla er i Álaborg. Flerðubreið er á Breiðafirði á norðurltið. Skjald breið fór frá Reykjavik kl. 24 i gær- kvöld til Vestmannaeyja. Sáðin er i Revkjavik og fer hjeðan væntanlega í kvöld ó leið til ítalinu. Hermóður fer frá Reykjavík í dag ti! Patreks- fjarðai', Sauðárkróks og Ho Hss. Þyr ill er í Reykjavik. Heiðraður af Finnlandsforseta Forseti Finnlands. hr. Pasikivi, hef ur sæmt sr. Sigurbjörn Á Gislason, Kommanders Tecknet Af Finlands Lejons Orgen. Si'. Sigurbirni var afhent þessi o: ða í gærkvöldi. Útvarpið: 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútva p. 18,25 Veðufrregnir. 18,30 DönsT ukennsla — 19,00 Enskukennsla. 19,25 Þing- frjettir. 19,40 Lesin dagsKiá næstu viiu. 19,45 Auglýsingar 20 00 Frjett ir. 20,20 U tvarpshljómsveiru; (Þórar inn Guðmundsson stjórnar). a) For- leikur að óperunni „Töfraflautan“ eftir Mozart. b) „Dina ögon áro eld ar“ eftir Nils Söderström. c) Slavnesk ur dans eftir Dvorák. d) Tangó eftir Albeniz. 20,45 Lestur fomrita: Úr Fornaldarsögum Norðurlanda: Hrólfs saga Gautrekssonar (Andrjes Bjöms son). 21,10 Tónleikar (plölur). 21,15 Dagskrá Kvænrjettindafjelags Islands. — LTpplestur: „Völuspá á bebresku", smásaga eftir Halldór Kiljai: Laxness (Inga Laxness leikkona les). 21,40 Tónleikar (plötur). 21,45 Spurningár og svör um íslenskt mál (Bjami Vil bjálmsson). 22,00 Frjettir og veður- fregnir. 22,05 Webertónleikar (plöt ur): a) Oberon-forleikurinn. b) Litiil konsert fyrir klarínett og hijómsveit. c) Jubel-forleikurinn. d) Koi.sertstúck i f moll fyrir píanó og hljómsveit. e) F. m yante-forleikurinn. Þýsk tundurduil í 75 járntunnum OSLO í gær: — í Fredriksstad átti norska ríkið tómar 75 járntunnur, sem Þjóðverjar höfðu skilið eftir er þeir fóru frá Noregi. Ríkið hafði ekkert við þessar tómu tunnur að gera og voru þær þoðnar upp og slegnar hæstþjóðanda á upp- boði. Fyrirtæki eitt í Oslo keypti tunnurnar og sendi bíla til að flytja þær til Oslo. Er þangað kom voru tunnurnar settar til geymslu á birgðalóð fjelagsins, Um sama leyti auglýsti norSka flotamálastjórnin eftir tundurduflum, sem Þjóðverjar höfðu tekið í sínar vörslur. Og kom nú í ljós, að tundurduflin voru geymd í járntunnunum frá Fredriksstad. Sjerfræðingar frá flotanum komu á vettvang' og gerðu duflin óvirk, en heilt bæjarhverfi var einangrað á meðan.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.