Morgunblaðið - 01.03.1949, Síða 2

Morgunblaðið - 01.03.1949, Síða 2
2 M O R G L’ iV U L A Ð 1 Ð Þriðjudagur 1. mars 1949. liSTioiiiiarriir sam- liídála um éryggismáiin Framsókn aíneilar rússnesku deildinni SÍBASTLIÐINN föstudag til- kyjmtt Tíminn, að umræðum v tiiu uianríkis og öryggismál tiefðr' verið frestað á aðalfundi •ntðsijó'rnar Framsóknarflokks- ins «&gna æskulýðsfundarins f»á iia kvöldið. Djíípsett ráð Ást,a»8urnar til frestunarinn- r ar- hafa sennilega verið tvær. Annarsvegar hafa miðstjórn- armenriirnir viljað hafa ráð fjfii r • •'..ungu Framsóknar- irianna", sem á fundinum mættu Anr.j rsvegar hafa miðstjórn- nrmonn-.uv viljað hafa fregnir af því, hvernig undirtektir yrðu við hvorn málstaðinn um sig, á jjeasura fyrsta almenna fundi, i-iin upp eru teknar rök- raaður um. málið Irá báðum hÚðura ‘Eiftkanlega var eðlilegt, að Fromaóknarmenn fýsti að heyra af !'•*• um fundi, þar sem „ung- ii " flpkk,?bræður“ þeirra höfðu tii: h^ns boðað. Gat það og eng- uiii duííst, sem nokkuð hefur fylgsj. með togstreitunni innan Fv.'.msóknar undanfarið, að til æskuíý ðsfundar þessa var boð- að í ákveðnum tilgangi, og ein- rnitt .,-sá dagur, sem fundurinn var haldinn, valinn af jdirlögðu ráði. Setja átti stólinn fy.FÍr dymar Með þessu þóttust „ungir Fra msóknarmenn" vinna tvent. I f - *ía lagi að sanna liin- ura eldri meðbræðrum sínum ulan a£ landsbygðinni „afburða snild" sína í málflutningi og ,, fra mú rs karandi rökvísi“. I öðru lagi átti fundurinn að sýnal. að hinn rússneski mál- sf.aðii; hefði yfirgnæfandi fylgi m új æsku höfuðstaðarins, og væciuþv: eigi um annað að gera fyvtr fótkið úr dreifbýlinu, en að beygja sig þegar í stað og gr-ra hinti útlenda málstað, ein- v , ,'i| ; '•istaðinn, að sínum. . En. me.rgt fer öðru vísi en æiloó vr Það sannaðist á fundi þessum. K nánistar taka utiga Framsóknarmenn á íeígu Reykvíkingum kom það áð víiiu ekki á óvart, að „ungir Fvamsóknarmenn“ gerðust á Kimkomu þessari eindregnir talsmenn hinnar rússnesku stofru; Það hefur ekki farið dult í höfuðstaðnum undanfar- ið, að kommúnistar hafa gert -úí nokkr s tugi af mönnum sín- ujn tii að - :nga í Fjelag „ungra Franisokr. nanna“. Þar með hafa þetr ;áð þar algerlega yf- ij-höntih og segja nú til um stefrtu o„ :tarf fjelagsins. I upf. ,fi þótti ýmsum sög- UJ'riar þetta vera ótrúlegar. En þvr: ...?r aðeins gamall her- br.M-i • i múnista. í valdabar- áf.r-: r ::;; undanfarin ár hafa þerr • r: því hvarvetna um h'-in íhítti'. sem eitthvað fylgj- ast rneð stjórnmálum, hafa því' bút>r. vió, að þeir mundu einnig beifa þesáu bragði hjer á landi. Geta ekki leynt svipnum Þessi hrekkur hefir og glögg- lega komið í Ijós í hinni svoköll- uðu „Þjóðvarnar“hreyfingu. A ytra borði er hún sögð óháð kommúnistum. En menn eins og Jónas Haralz. Sigurður Þór- arinsson, Hákon Guðmundsson og ýmsir fleiri geta ekki leynt þvi. að þeir eru kommúnistar, þó þeir reyni öðru hvoru að draga dulur á það. í ,.Þjóðvarnar“-hreyfingunni hefir tekist að lokka nokkuð af skikkanlegu fólki, sem fyrirlít- ur kommúnisma. Þetta fólk veit einfaldlega ekki hvað það er að gera. þegar það fylgir forystu kommúnistanna. sem flokksfor ystan hefur fengið það sjerstaka hlutverk, að skipuleggja þessa ,,hrevfingu“. Nafngiftir F ramsöknarpiltanna A sama veg var öðrum og þó að nokkru leyti sömu mönnum fengið það verkefni að leggja unaif sig Fjelag „ungra Fram- sóknarmanna“. Avöxturinn af því kom fram á æskulýðsfundin um. Þar gengu talsmenn „ungra Framsóknarmanna" feti lengra en hinir vfirlýstu kommúnistar í áföngum og kjánaskapnum. • En látum vera. þó kenning- in væri menguð. Við því bjugg- ust menn alltaf. Málflutningur- inn hefði getað verið skapleg- ur engu að síður. En þegar . Framsóknarmennirnir“, full- trúar æskulýðsins i sveitunum, fundu andstæðing sínum það helst til foráttu. að hann væri „kúasmal: úr Flóanum“, var flestum nóg boðið. Þeir, sem svo töluðu, sýndu að þeir höfðu ekki aðeins drukk ið í sig hinn kommúnistiska anda. heldur einnig tileinkað sjer hið ijelegasta af orðbragði kommúnista. Miðstjóinin lieyrir ófagra sögu Auðvitað kom allúr þessi mál flutningur bænduslum í mið- stjórr, Framscknarflokksins alr gjörlega á óvart. Sjálfir kom- ust beir að vísu ekki á fund- inn. En þó þeu ættu ekki tals- menn meðal ræðumanna Fram sóknar þar, höfðu þeir sína út- sendara til að fvlgjast með. Þessir erindrekar fluttu. mið- stjcrninni ekki aðeins fregnir af efni o... orðbragði ræðu- mennsku „imgra Framsóknar- manna“. Þeir skýrðu einnig frá, hverjar ur.dirtektir mál manna hafði fengið. ..Ungum Fram- sóknarmönnum“ tókst þess- vegna ekki að halda leyndum fyrir miðstjórnarmönnum alger um óförum sínum á fundinum. Þorðti ekki að bera upp tillögurnar Sjálfir höfðu „ungir Fram- sókíiarnienn“ ásamt ungum kommúnistum verið búnir að semja tillögur, sem átti að fá samþyktar. Undirtektir fundarmanna sann færðu þá brátí um, að þeim væri betra að bera tillögur sínar ekki uptj á bessum fundi. Fór svo og að lokuni, að hinir „ungu Framsóknarmenn höfðu ekki einu sinni manndóm til að nota sjer allan ræðutímann, sem þeim var ætlaður. Uppgjöf þeirra var fullkomin. Þeir einu sem klöppuðu „ung um Framsóknarmönnum“ lof í lófa, voru kommúnistar. Sá liðstyrkuT'úiægði ekki til að rjetta við hlut þeirra á fund- inum. Hinn rússneski málstað- ur var í algerum og auðsæjum minnihluta. Miðstjórnin fordæmir þá „ungu“ Þegar kom á miðstjórnarfund Framsóknar daginn eftir, urðu hinir ungu menn þess varir, að hinir rosknari Ijetu sjer jafn- fátt finnast um hvorttveggja: Nafngiftirnar og fagnaðaróp i kommúnista. Æskulýðsfundur- inn, sem átti að tryggja sigur stefnu ungra Framsóknar- manna í utanríkis -og öryggis- málum þjóðarinnar á miðstjórn arfundinum, hafði þess vegna haft rjettar skoðanir á þeim mál Sennilega hafa miðstjórnar- mennirnir að meiri hluta ætíð að fengu þeir við íhugun á um. En krafturinn til að sam- þykkja sannfæringu sína óhik- að, fengu þeir við íhuguun á málflutningi og óförum „ungra Framsóknarmanna“ á æskulýðs fundinum. Daginn eftir æskulýðsfundinn Ijetu miðstjórnarmennirnir því hendur standa fram úr ermum. Þeir samþyktu tillögu í utan- ‘ ríkis- og, öryggismálum, sem að öllu verulegu er sama efnis og yfirlýsing Flokksráðs Sjálf- stæðisflokksins og alger afneit- un á stefnu kommúnista og „ungra Framsóknarmanna11. — Vitað er af yfirlýsingum for- ystumanna Alþýðuflokksins, að sá flokkur er sömu skoðun- ar og hinir lýðræðisflokkarnir. Árás, sem misíókst Nú eru fvrir hendi yfirlýs- ingar allra þriggja lýðræðis- flokkanna, sem sýna, að þeir! eru í meginefhum sammála, um þetta höfuð mál íslensku þjóð- arinnar. Ti-lraun kommúnista til að sundra þeim, hefur ger- samlega farið út um þúfur. Þess.a tiJræðis mun aðeins verða minst í framtíðinni, sem einnar álappalegustu tilraunar- innar, sem erindrekar erlends valds hafa gert, til þess að spilla fyrir i'slenskum málstað. Is- lenska þjéðin lætur ekki glepj- ast. hún skilur að hlutleysispost ularnir, stefna að rússneskum yfirráðum hjer á landi. Á móti slíkum ófarnaði sameinast allir góðir ísiendingar, BLAÐ kommúnista hefur borið nokkrar brigður á, að málstaður Sjálfstæðismanna og Alþýðuflókksmanna hafi verið í öruggum meiri hluta á æskulýðsfundmum í Aust- urbæjarbíó s.l. föstudag. Málsatvik öll kveða upp ótvíræðan dóm í þessu máli, svo að ekki þarf um slíkt að þrátta: Ungir Framsóknarmenn boða til fundarins með stuðn- ingi kommúnista. Þessir tveir aðilar standa sem einn maður á fundinum um málstað þann, sem blað kommúnista hefur eindregn- ast haldið fram. Nú hafa kommúnistar staðið fyrir því að hóa saman fundum til þess að gera kommúnistiskar álykíanir gegn samstarfi vestrænna lýðræðisrikja í öryggismálum þeirra. Fulltrúaráð verkalýðsfjelaganna hjer, þar sem kommúnistar hafa öll ráð, hefur skrifað verkalýðsfje- lögunum og óskað þess, að menn legðust á eitt um það að taka öryggismálin fyrir á fundum og samþykkja álykt anir gegn nokkurskonar samvinnu vio lýðræðisríkin í öryggismálum. Augljóst er, að fundarboðendur í Austurbæjarbíó og stuðningsmenn þeirra hlutu öðrum fremur að hafa þann tilgang, að leggja fyrir funainn tillögur til samþykkta. Ungir Framsóknarmenn og kommúnistar ganga nú alls- staðar á lagið með fundarsamþykktir, þar sem þeir hafa bolmagn til. Sjálfstæðismenn og Alþýðuflokksmenn komu á þennan fund í þeim tilgangi að hindra þessa aðila í að fá sam- þykktar íillögur til framdráttar hinum kommúnistiska málstað. Þessir aðilar felldu líka allar slíkar tillögur — ekki við atkvæðagreiðslu — heldur með því að f jölmenna svo á fundinn að hinir sáu að yfirgnæfandi meirihluti studdi málflutning Sjálfstæðismanná og Alþýðufiokksmanna — og þorðu því ekki að hera fram neinar tillögur. Þessar staðreyndir kveða sjálfar upp Salomonsdóm í málinu — og þess vegna fengu líka ungkommúnistar litlar þakkir fyrir frammistöðuna í Þjóðviljanum, miðað við venjulegar fundafrásagnir þessa h! Þorsteinn Jónsson bókari Minningarorð STÍ MIKLA sorgarfregn barst okkur K.R.-ingum, nú rjett fyrir 50 ára afmælið, að okkar fyrsti formaður og einn aðalstofnandi fjelagsins, Þorsteinn Jónsson bóx ari, hefði orðið bráðkvaddur 22. þ. m. Með honum er fallinn í valinn sá K.R.-ingur, sem stóð við vöggu þess, og reyndist því á byrjunar- árunum hinn besti drengur. Það var hann, sem fyrstu 10 árin var foringi þess og formaður, ásamt Pjetri bróður sínum. Þorsteinn var hinn glæsilegast.i knattspyrnumaður og man jeg vel eftir honum sem bakverði K.R. ásamt Skúla Jónssyni. Þeir stóðu báðir sem klettar úr hafinu og hjeldu sterkan vörð um mark K.R. Starf það, sem Þorsteinn vann fyrir K.R. á fyrstu árum þess verður seint fullþakkað og er enginn efi á því, að áhuga hans og forustu, eftir að Pjetur bróðir hans fór utan, er það að þakka, að hinir ungu menn hjeldu áfrarn íþróttastarfinu, þrátt fyrir hin erfiðustu skilyrði. Á síðari árum, sá Þorsteinn og aðrir brautryðj- endur, er fylgdu honum að mal- um, glæsile^an árangur baráttu sinnar, þar sem K.R. er nú fjöl- mennasta íþróttafjelag landsins og eitt allra athafnamesta. Enda gladdist hann oft yfir þessum! efnilega „dreng“ sínum. Við K.R.-ingar hlökkuðum til' að hafa hann hjá okkur á 50 ára A‘orsteiiin Jonssou. afmælinu, og enginn efi er á því að Þorsteinn hugsaði líka til þegs með gleði. En svo kom hin svip- lega fregn, dáinn, — horfinn, og 1 staðinn fyrir gleðina yfir að fagna nú hálfrar aldar afmæli sínj hjartfólgna fjelags, berum við fjelagar hann nú til hinstu hvíld- ar. Þorsteinn var mikill vaskleikií maður, kröftugur, dugmikill og glæsilegur hæfilcikamaður og traustur og tryggur vinur. Hans mun lengi verða minnst, sem eins af aðalbrautryðjendunt knattspyrnunnar hjer á landi 03 mun þar sannað hið gamla orð-< tak: „Orðstírr deyi aldrigi, hvern sjer góðan getur.“ Jeg á margar ánægjulegar end urrninningar írá heimilinu á Vest urgötú 39, er þeir bræður Þor-. Framh. á bls. 12,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.