Morgunblaðið - 01.03.1949, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 1, mars 1949.
! 4
4 60. dasrnr ársíns.
Hvíji T>>dagur.
í'pren kí k völd
TTuiniil f jærst jörðu
Ardegi*ílæði kl. 6.15.
Síðdegisflœði kl. 18,33.
Wæturlæknir er í læknavarðstof-
rmni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavikur
4 Apóteki. sími 1760.
4 Nætnrakstur annast Hreyfill. sími
* 6633.
m
□ Helgafell 5949317, IV—V—2
Messur
Fö^umessa verður í Frikirkjunni
á niorgun kl. 8,15. (Sr. Ami Sig-
«irðss<: ■'
íSöfnin
Landsbókasafn:? er opiB LI. 10—
‘12,, J—7 og 8—10 alla virka daga
«iema laugardaga, þá kl. 10—12 og
Tt—7. ■— Þjóðskjalasafnið kl. 2—7
•ilL.. virka daga. — Þjóðminjasafnið
íd í—3 þriðjudaga, fimmtuiaga og
•sumiudaga. — Listasafn Einars
Jjámssonar kl. 1,30—3,30 á Æunnu-
•iögum. — Bæjarbókasafnið kl.
10—40 alla virka daga nema Jaugar-
•tnga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið
•upið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju
•laga og fimtudaga kl. 2—-3.
Genjíið
ttaterlingspund_________________26,22
"Í00 bandariskir dollarar_____ 650,50
00 kanadiskir doilarar ______ 650,50
1(X> sænskar krónur___________181,00
'f.Olt danskar krónur__________135,57
'ÍOO norskar krónur----------131,19
400 hollensk gyllini________ 245,51
400 belgiskir frankar_________14,86
Í000 franskir frankar__________24,69
‘lOO svissneskir frankar______ 152,20
Eíijónaefni
Á sunnudaginn opinJjeruðu trú-
lofun sína ungfrú Guðfinna Jóns-
dóttir. Ásvegi 16 og Guðmundur
Magnússon, sjómaður, Sólvallagötu 4.
HJúskaparafmæli
1 dag eiga 30 ára hjúskaparafmæli
fiú Júlíana Stlgsdóttir og Jón Kári
K.árason verkamaður. Herfisgötu
100 B.
Fulitriiaskifti
Á síðasta fundi bæjarráðs var sam
|iykkt að Jónas B. Jónsson fræðslu-
fulltrúi, skuli taka sæti í leikvalla
ulánd bæjarins, í stað frú Auðar Auð
luis, sem beðist hefur lausnar frá
•i ef nda rstörf um.
Afmæli
Kristin Sölvadóttir. Njálsgötu 71,
er 65 ára í dag.
Frá Rauða Krossi
Islands
T m leið og Rauði Kross Islands
jutkkar Rtykvískum börnum fyrir á-
gæta að-itoð við merkjasölu jtindanfar
in ár. leyfir hann sier enn að leita
til þeirra um áframhaldandi hjálp nú
á miðvikudaginn. Merkin verða af-
hent á eftirtöldum stöðum: Austur
stræti 22 áður BSP), Blóm og Á
vextir. Haínarstræti. Snót, Vestur-
götu 17. Marteini Einarssyrii, Lauga
veg. Fataoúðin. -Skólnvörðustíg, Flóra
Mávahlið 26. Helgafell. I.augaveg
100. Kron. Hrísateig 10, Verslunin
Langhoit. Langholtsvtg 17, Skóbúð
Rej kjavíkur. Aðalstræti.
Til bóndans í Goðdal
Þ. K. 50.
Skipafrjettir:
Ein'.'kip 28. febr.:
Brúarfoss er í Reykjavik. Dettifoss
fór frá Reykjavík 26. febr. til Grims
by. Fjallfoss fór frá Haliiax 22. febr.
til Reykjavíkur. Goðafoss kom til
Reykjavíkur 26. febr. frá Hull. Lag
arfoss fór frá Reykjavík 25. febr. til
Leith, Gautaborgar og Kaupmanna-
hafnar. Reykjafoss kom til Reykjavík
ur 27. feb;-. frá Hull. Selfoss kom til
Antwerpen 26. febr. frá Immingham
-Tröllafoss fór frá Reykjavik 16. febr.
til Halifax. Horsa fór frá Skagaströnd
28. febr. til Reykjavíkur. Vatnajökull
er í Vestmannaeyjum. Kalta kom til
New York 25. febr. fer þaðan væntan
lega 2. mars til Reykjavíkur.
Kikisskip 1. mars:
Esja var á Kópaskeri i gærmorgun
á norðurleið. Hekla er í Álaborg.
Herðubreið er á Vestfjörðum á norð
urleið. Skjaldbreið var i Stykkishólmi
i gærmorgun á leið til Króksfjarðar
aess og Flateyjar. Súðin er i Genova.
Þyrill er i Hull. Hermóður lá á
Vðalvík i gær á norðurleið.
Útvarpið:
8,30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður
rregnir. '12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15,30—16.30 Miðdegisútvarp. 18,00
Jamatími: Framhaldssaga (frú Sol
reig Pjetursdóttir). 18,30 Dönsku-
kennsla. — 19.00 Enskukennsla. 19,45
Vuglýsingar. 20.00 Frjettir. 20,20
Vvarp frá Rauða Krossi Islands
Bjarni Jónsson læknir). 20,30 Tón
eikar Tónlistarskólans: Tríó í G-dúr
’ftir Mozart (Wilhelm I.anzky-Otto
Björn Ólafsson og dr. Heinz Edelstein
20.50 Erindi: Loftlagshreytingar á
jörðinni; VI.: Enn um loftlagsbreyt-
ingu síðustu áratuga (dr. Sigurður
Þórarinsson). 21.15 Kirkjutónlist
(plötur). 21,30 Upplestur: Ur blöð
um Laufeyjar Valdimarsdóttur (frú
Ólöf Nordal les). 22.00 Frjettir og
veðurfregnir. — 22,05 Passíusálmar.
£2,15 Endurteknir tónleikar „Appollo
Musagetes" eftir Strawinsky (plötur)
22.50 Dagskrárlok.
Erlendar útvarps-
stöðvar í dag
Bretland. Til ExTÓpulanda: Bylgju-
lengdir 16—19—25—31—49. Frjettir
cg frjettayfirlit: Kl. 10—12—13—
14,45 —15 —16,15 —17 —19 —22
,—.23 —24. Blaðafrjettir á dönsku kl.
10,15 og kvöldfrjettir á dönsku kl.
18. Auk þess m. a. kl. 15,30 Harmon
iku klúbburinn. Kl. 15,30 Rannsóknir
og uppgötvanir. Kl. 20.30 Leikhúss-
hljómsveit BBC. Kl. 21,15 Horas; fyr-
irlestur.
IN’oregur Bylgjulengdir: Oslo
1154, Vigra 476. Stuttbylgjur 31,75
m. Frjettir kl. 17,05 og 20,10. Auk
þess m. a.: Kl. 16.20 Fvrirlestur um
Kinsey-skýrsLuna. Kl. 16,40 Sönglög
og sögur frá Vóss. Kl. 17,40 Berklár
manna og dýra. Kl. 18,35 Sónata eft-
ir Bach.
Danmörk: Bylgjulengdir: 1176 og
31.51 m. Frjettir kl. 16.45 og kl. 20.
Auk þess m. a.: Kl. 18.25. Nútíma-
fólk. Lýsingar ýmsra höfunda. Beet-
hoven strokkvartett. sá ungverski.
Svíþjóð; Bylgjulengdir: 1388 og
28 m. Frjettir kl. 17 og 20,15. Auk
þess m. a.: Kl. 15.25 Kvenlögreglu-
þjónar. Kl. 15,55 Evrópuhjálpin. Kl.
17,30 Gömul danslög. Kl. 18, Vanda-
mál húsmæðranna. Kl. 19 Meðal
verkamanna margra þjóða í Boras.
Skop-
mynda-
sýning
i sýningarsal Ásmundar
Sveinssonar, Freyjugötu
41. — 3 listamenn sýna
175 inyndir-
Opið díiglega kl. 2—10.
Frá kl. 2—5 og 8—10
geta sýningargestir fengið
teiknaðar af sjer myndir.
HandkRattlcikskeppni
þriðjudaginn 1. mars kl. 8,30 fara fram eftirfarandi leik
ir að Hálogalandi.
1 mei.staraflokki: íláskólinn — Valur
í 1. flokki: Iláskólinn — Fram.
Bæjarbúar komið og sjáið spennandi keppni — Ferðir
frá Ferðaskrifstofunni kl. 8.
íþróuafjelag stúdenta.
Mormónaleiðtoginn,
Brigham Young eignaðist 56 börn me’5 19 konum
sínum.
Happdrætti S. í. B. S.
Stjóm SlBS hefir farið þess á leit
við þá. sem hafa happdrættismiða til
fioíu fyrir sambandið. að bjóða ,þá
ekki til sölu á morgun — öskudag —
er fjársöfnunardagur Rauða
IGross Islands.
Slkemmtun Sjálfstæðis-
raannaí Keflavík
Á laugardagskvöld hjelt Fjelag
imgra Sjálfstæðismanna í Keflavík
Iteimir. skemmtikvöld fyrir fjelags
iner.u íina. Var það mjög vel sótt og
akeramtu menn sjer hið besta.
Svanhvit Egilsdóttir söng lög eftir
innienda og erlenda höfunda, svo sem
l’-ii. ísólfsson og Kaldalóns og eftir
lima eilendu meistara Verdi, Puccim
6'chubart og fleiri. Jan Morávek ann
fiöist undirleik og var 'þéim klappað
írnkið lof í lófa.
E. & w. 28. febr.:
Foldin er í Reykjavík. Lingestrom
fer væntanlega frá F.ereyjum á mánu
er á förum frá Grikklandi.
dagskvöld til Reykjav.kur. Reykjanes j
Fimm mínútna kroxsqáta
* p n ■ tj n nr
Fjórir sóilu um Þjéð-
leikhúsið
Á SUNNUDAGINN var útrunn
inn frestur til að sækja um
Þjóðleikhússtjóra starfið.
Eins og Mbl. skýrði frá á
sunnudaginn, höfðú þeir Lárus
Sigurbjörnsson, rithöfundur,
Lárus Pálsson, leikari, og Þor-
steinn Ö. Stephensen, fulltrúi,
sótt um starfið, á laugardags-
kvöld. Fjórða umsóknin barst
á sunnudaginn, og var hún frá
Guðlaugi Rosinkranz, yfir-
kennara.
Óvíst er hvenær embættið
Að lokum var dans stiginn fram
efti.r nóttU;
Topper á ferðalagi
Austurbæjarbíó sýnir um þessar
ni' -ídir nýja Topper-mynd, sem heit
ji „Topper fer í ferðalag“. Þessi gam
ímrnvnd hefir notið mikilla vinsælda
•jie á landi, sem anriarsstaðar og er
n);emst að minnast að Austurbæjar
1:1 sýndi fyrir skörnmu “Á flakki
í^.m-5 framliðnum“. Þessi kvikmynd
ferðalag Toppers er mjög í líkum
og sú fyrri. Marion Kerby kem
•ó i Topper i marga klípuna og spreng
fclægileg atvik koma fyrir sem áður.
SK VKINGAR
Lárjett: 1 húsdýrin — 7 bætti við
— 8 fljótið —9 glima — 11 algeng
skammstöfun — 11 trje — 14 ílátið
— 15 viðar.
Lóárjett: 1 líkamshluti — 2 plöntu
hluti — 3 fjall —4 ííát — 5 atviks
orð — 6 nagar — 10 taug — 12 lok
— 13 lmífs.
Lausn á sífiunu krosspátin
Lárjett: 1 skautar — 7 tak — 8
ára — 9 úr — 11 G.S. — 12 her —
14 krotaði — 15 kanna.
LóSrjett: 1 stúlka —- 2 kar — 3
ak — 4 tá — 5 arg — 6 rastir —’
10 fet — 12 hola — 13 ragn.
verður veitt, en forseti íslands
veitir það. samkvæmt tillögu
menntamálaráðherra.
Kominn til Nanking
NANKING, 28. febrúar. — Dr.
Sun Fo, forsætisráðherra Kína,
kom í dag til Nanking frá Can-
ton, þar sem hann nú hefur að-
albækistöðvar sínar. Talið er,
að hann muni ræða við Li for-
seta.
1 ágætri grein, sem Margrjet Indriðadóttir skrif
ar í síðasta hefti VÍÐSJÁR, lýsir hún lifnaðarhátt
um og lífsskoðunum mormónanna í Utah.
Kaupið og lesið
ZJítnantJ
■i
PÖLSKAR VðRUR: I
M
Getum boðið leyfishöfum ýmsar pólskar vörur, þar á :
meðal: jj
Trjesmíðavjelar ;
Sjónauka, smásjár o- ]>• h. ;
Postulín, matar- og kaffistell ;
Tvinna Z
M
Vinnufataefni :
Biúndur o. fl. o. fl. ;
M
Góðfúslega leitið nánari upplýsinga- :
u
M
M
ÍSLENSK ERLENDA VEUSLUNARFJELAGIÐ H.F. :
Garðastræti 2. Sími 5333. I
M