Morgunblaðið - 01.03.1949, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 1. mars 1949.
MOKGUNBLAÐIÐ
9
IÞROTTI
/
[arðsemi Í.B.R. hefir eflst mjep
Bandalagið hefir nú
starfað í fimm ár
ÁRSÞING íþróttabandalags
Reykjavíkur var sett í gær. For
maður sambandsins, Ólafur Sig
urðsson, skýrði frá því að með
þessu starfsári lyki fyrsta fimm
ára starfstímabili ÍRR, en það
var stofnað 31. ágúst 1944.
Sagði hann að bandalagið hefði
átt við ýmsa byrjunarörðug-
Ifeika að etja og mætt andúð
sumra íþróttamanna, en siðan
hefði þetta breytst mjög. Tekist
hefði að uppræta tortryggni og
skapa öflugt og heilbrigt sam-
starf við fjelögin og -aðra
íþróttaforystu, ávinna traust
bæjarstjórnar Reykjavíkur og
fá hana til þess að auka fram-
lag sitt til íþróttamannvirkj a
og starfsemi fjelaganna.
Um starfsemi bandalagsins
s. 1. ár segir m. a. í skýrslu for-
mannsins:
Skrifstofa — framkvæmda-
stjóri.
Að fengnum fjárstyrks úr
bæjarsjóði og samkvæmt heim-
ild síðasta ársþings, rjeðist fram
kvæmdaráð í að ráða ungan og
ötulan mann, Sigurð Magnús-
son, fyrverandi formann Hand-
knattleiksráðs, sem fram-
kvæmdastjóra fyrir íþrótta-
bandalagið. Hefur Sigu.rður síð-
an haft á hendi öll dagieg störf
bandalagsins undir beinni
stjórn formanns og fram-
kvæmdaráðs og ljett nokkuð á
störfum húsnefndar.
Starf framkvæmdastjóra og
skrifstofunnar hefur þegar
sýnt, að með þessari bættu
starfsaðstöðu getur ÍBR rækt
hlutverk sitt svo sem til er stofn
að og komið hugsjónamálum
sínum í framkvaemd, sem að
öðrum kosti væri tæplega að
vænta. Enda var starf for-
manns og framkvæmdaráðs-
manna orðið svo tímafrekt að
erfitt yrði að fá góða menn til
að taka að sjer þessi störf. Hafi
bæjarstjórn þökk fyrir skiln-
ing sinn á þessu máli.
fjármálaráðuneytinu fyrir og'einstöku fjelaga, sem þegar hafa
um ársþing 1948. Vonandi verð , sótt um þau og er fylsta ástæða
ur þeirra aldrei krafist.
Bæjarstyrkir.
Við samningu fjárhagsáætl-
unar Reykjavíkur fyrir árið
til að halda, að bæjarráð muni
geta fallist á þær tillögur.
Læknisskoðun íþróttamanna.
Læknisskoðun íþróttamanna
1948 fór ÍBR þess á leit við hefur verið starfrækt nú um
borgarstjóra og bæjarráð, að | allmörg ár. Þó hún hafi verið
sameinaðir yrðu allir þeir gjald 'th mikils gagns, hefur forustu-
liðir í fjárhagsáætluninni, sem !mönnum íþróttastarfseminnar
ætlaðir væru til styrktar hinnijVerið ljóst, að allmjög skorti á
frjálsu íþróttastarfsemi, en ÍBR að hun komi að fullum notum,
síðan leyft að gera tillögur um eins °S framkvæmd hennar hef-
skiftingu fjárins. Brugðust bæj- !ur verið fram th þessa. Rjett er
arráð og bæjarstjórn hið besta Þ® að §eta þess, að þar hefur
við þessu, þó eigi yrði veittur sinnuleysi íþróttamannanna
sá styrkur, sem bandalagið fór sjálfra verið mestur Þrándur í
framá, þar eð upphæðin var að Götu, en fjeleysi valdið nokkru.
nokkru fyrirfram bundin vegna Læknir sá sem haft hefur
loforða bæjarráðs. frá fyrra ári. i læknisskoðunina með höndum
í þessari afstöðu bæjarstjórnar , ait fra byrjun hr. Óskar Þórð-
má þó glögglega siá, að hún við arson, fór utan á s. 1. vori til
urkennir bandalagið, sem rjett- | a® kynna sjer nýungar í læknis
an aðila til að meta styrkþörf fræðinni. Fyrir beiðni ÍBR
hinna einstöku íþróttagreina og kynnti hann sjer jafnframt
fjelaga. Við samningu fjárhags-
áætlunar yfirstandandi árs, fór
ÍBR fram á hækkun þessa
gjaldliðs úr 200 þús. kr. í 252
framkvæmd læknisskoðunar á
íþróttamönnum í Sviss og víð-
ar. Þegar eftir heimkomu hans
tókst hin besta samvinna með
þús. kr. Varð bæjarstjórn við , honum og bandalaginu um end
Íþróítalmsið.
Yfir 20 þús. manns hefir sam-
tals stundað æfingar í íþrótta-
húsi ÍBR við Hálogaland, en
auk þess hafa verið haldin þar
fjöldi móta og sýninga, svo sjá
má, að húsið hefur verið full-
notað, þrátt fyrir mjög óþægi-
lega staðsetningu og enn óhent-
ugri samgöngur strætisvagna.
Notkun hússins sannar og á-
þreifanlega þörf fyrir ný íþrótta
hús og betur staðsettan keppnis
og sýningarsal.
Hússtjórnina skipuðu: Ólafur
Halldórsson, form. og Jóhann
Jóhannesson kjörnir á ársþingi
og Gunnar Nielsen, gjaldkeri,
Páll Andrjesson og Þórður Sig-
urðsson; tilnefndir af stjórn
ÍBR. Á bandalagið hússtjórn-
inni mikið að þakka, því hún
hefur bætt mjög rekstur húss-
ins, endurbætt það og jafnframt
komið fjármálum þess í ólíkt
betra horf en var.
Eftirstöðvar af kaupveiði
íþróttáhússins hefur ekki verið
krafist á starfsárinu, enda hef-
ur ÍBR eigi enn borist svar við
brjefum sínum um eftirgjöf
skuldarinnar, sem send voru
þeirri beiðni, að heita má, með
því að samþykkja 250 þús. kr.
fjárveitingu á þenna gjaldlið.
Er bandalagið ákaflega þakk-
látt borgarstjóra og bæjarstjórn
fyrir þessa auknu aðstoð við
íþróttaæsku borgarinnar, sem
verður henni hin mesta hvöt.
Úthlutun slysabóta.
Umsóknir um styrk úr „Slysa
tryggingarsjóði íþróttamanna"
bárust frá einu fjelagi vegna
þriggja manna. Var úthlutað til
þeirra samtals kr. 2.300,00, en
heildartekjur sjóðsins námu kr.
19.654,57.
íþróttasvæði og
fjelagsheimili.
Aðstaða íþróttafjelaganna til
hins margþætta starfs, sem þau
hafa reynt að ynna af höndum,
hefur alla tíð verið mjög erfið,
bæði hvað almennt fjelagslíf
snertir, sem og til allra íþrótta-
iðkana. Til að bæta úr þessu,
setti ÍBR, fyrir nokkrum árum,
fram óskir um, að hverju í-
þróttafjelagi yrði afhent svæði
í eða við eitthvert íbúðarhverfa
bæjarins, þar sem þau gætu
komið sjer upp fjelagsheimili og
íþróttamannvirkjum fyrir alla
eða sem næst alla starfsemi
sína. Skyldi íþróttasvæðum
þessum dreift um bæinn svo
sem föng eru á. Tvö f jelög höfðu
áður keypt erfðafestulönd í
þessu skyni, en hið þriðja feng-
ið áthlutað svæðí undir knatt-
spyrnuvöll og fjelagsheimili.
í fyrstu mætti stefna þéssi
nokkurri mótspyrnu, en eftir
nokkra fundi með skipulags-
mönnum og ábyrgum íþrótta-
leiðtogum varð stefna banda-
lagsins ofaná. Mun bráðlega
gengið endanlega frá tillögum
urskipulagningu læknisskoðun-
arinnar og unnið í samræmi við
samþykktir síðasta ársþings.
Sjer framkvæmdastjóri ÍBR
um að læknisskoðunin nái til
allra íþróttakeppenda, og er
þess vænst að allir iþróttaiðk-
endur verði læknisskoðaðir a.
m. k. 2 á ári. Mun blandalagið
ganga ríkt eftir að skoðunin
komist í þetta horf og ekki til
spara vinnu nje annað til að
svo megi verða.
ALLHARÐAR umræður hafa staðið í Neðri deild um frumvarp
Sigurðar Bjarnasonar og Jörundar Brynjólfssonar, sem fer írazn
á að allur kvikmyndahúsrekstur skuli greiða skemmtanaskatt
og auka með því tekjur fjelagsheimilasjóðs og Þjóðleikhússjóðs.
Emil Jónsson, ráðherra, Gjdfi Þ. Gíslason og Pjetur Ottesen
hafa andmælt frumvarpinu, en Sigurður Bjarnason orðið til
svara. Jóhann Hafstein hefur mælt með stefnu frumvarpsins
Þeir Emil Jónson og Pjetur^
Ottesen hafa bent á, að kvik-
myndahús Hafnarfjarðarbæjar honum alltaf að «öiga.
Frjettir frá Í.S.Í.
Nýlega hefir ÍSÍ leyft KR að
fara með fimleikaflokk, karla
á 50 ára afmælismót Danska
fimleikasambandsins (D.G.F.),
sem háð verður í Kaupmanna-
höfn 13.—19. apríl n. k.
Einnig hefir Glímufjel. Ár-
manni verið leyft að senda íim
leikaflokk, kvenna á fimleika
mótið Lingiaden, sem háð verð
ur í Stokkhólmi frá 27. júlí til
13. ágúst n. k. Gert er ráð fyr-
ir þátttöku 50—60 þjóða á
þessu alþjóða fimleikamóti
Frá Alþjóða Handknattleiks-
sambandinu (I.H.F.)
Heimsmeistarakeppnin 1949
í handknattleik, kvenna, fer
fram í Ungverjalandi. Heims-
meistarakeppni í handknattleik
karla, innanhúss fer fram í
nóv. 1949 í Svíþjéð. Heims-
meistarakeppni í handknattleik
karla (úti) fer fram í Ungverja
landi 1950. Dómaranámskeið
verður haldið í Eidgfenössischen
Sport- und Turnschule von
Magglingen í Sviss, síðast í júlí
eða í byrjun ágúst. Sviss býð-
ur uppihald fyrir 2 menn frá
hverju landi þá 6 daga, sem
um úthlutun svæða til hinna námskeiðið stendur.
og Akraness, sem eru undan-
þegin skemmtanaskatti, láti
hagnað sinn renna til bygg-
ingu elliheimilis og sjúkra-
húsa. í stað þess að leita að-
stoðar ríkissjóðs', þá láti þessi
bæjarfjelög kvikmyndahús-
rekstur standa undir byggingu
elliheimilis og sjúkrahúsa.
Kvikmyndahúsrekstur
er arðvænlegur
Sigurður Bjarnason benti á
að hingað til hefði kvikmynda-
húsrekstur þótt aðvænlegur og
háfa m.a. Alþýðuflokksmenn
margoft sagt að einstaklingar,
sem reka kvikmyndahús,
græddu offjár, þótt þeir greiði
stórkostlega skatta af þessum
rekstri í ríkissjóð og bæjar-
sjóð. Þess vegna væri svo
fjarri því að með þessu frum-
varpi væru útilokaðir mögu-
leikar á að reisa elliheimili og
sjúkrahús í Hafnarfirði og á
Akranesi. — En það er engu
líkara en sumum mönnum
finnist ekki hægt að reka opin
ber fyrirtæki nema þau njóti
forrjettinda. Strax og forrjett-
indin eru tekin af þessum fyr-
irtækjum og þau sett á bekk
með einstaklingsfyrirtækjun-
um, þá hætta þau að vera arð
vænleg, að þeirra sögn.
Einstaklingar greiða
stórfje í skatta
Þessu næst drap S. Bj. á,
hvað einstaklingsbíóin hjer í
bæ hefðu greitt til hins opin-
bera að undanförnu. Á árunum
1940—48 hefur Nýja bíó greitt
3,7 millj. kr. til hins opinbera,
þar af tæpa 1 millj. krí í bæj-
arsjóð, en um 2,3 millj. kr. í
skemmtanaskatt. Austurbæjar-
bíó greiddi árið 1948 625 þús.
þar af tæpa 1 millj. kr. í bæj-
arsjóð. Gamla bíó greiddi árið
1947 800 þús. kr. til ríkis og
bæjar, þar af rúm 190 þús. kr.
í bæjarsjóð. Þetta væru ekki
svo litlar tekjur og þeim gæti
bæjarfjelagið varið á sama
hátt og Hafnarfjörður og Akra
nes. Enda væri það vitað að
hvergi á landinu væri hluffalls
lega eins miklu varið til menn-
ingar- og mannúðarmála og í
Reykjavík.
í lok ræðu sinnar minntist
S. Bj. á hið alvarlega þjóðfje-
lagsvandamál, að fólkinu væri
sífellt að fækka í sveitum og
sjávarþarpumJSn þa* sen^ðgj
lega orsakaLEootta u«ga fötks-
ins úr sveitunum væri skortur
á fjelagslífi, en það sprytti oft
af skorti á samkomuhúsum. —-
Það ætti því að vera íhugunar
efni fyrir Emil Jónsson, sem
stjóraaði g j aldey rismálum
þjóðairinnar, að því fólki sem
skapar gjaldeyrinn er alltaf að
fækka, en því fólki, sem eyðir
Jóhann Hafstein tók einnig
til máls og lýsti sig fylgjandi
þeirri. stefnu, sem fælist í
frumvarpinu.
Umræðu var frestað.
a
dag
GLÍMUFJELAGIÐ Armann
heldur banraskemmtun í Aust-
urbæjarbíó á morguun, ösku-
daginn, eins og venja fjelagsins
hefir verið untianfarin ár. —
Skemtunin hefst kl. 2.30 og \ erð
ur vel til hennar vandað.
Verður þar sýnd kyikfnynd
Arna Stefánssonar frá Vetrar-
Olympiuleikunuum, en Einar
Einar Pálsson skýrir hana. Þá
verður og sýnd mynd frá fim-
ieikaför Ármanns til Finnlands.
30—40 börn sýna vikivaka og
þjóðdansa undir stjórn Sígríð-
ar Valgeirsdóttur, meistarafl.
kvenna sýnir fimleika undir
stjórn Guðrúnar Nielsen og áuk
þess verður glímusýning. — Þá
munu þeir Baldur og Konni
skemta að lokum.
Háikólinn keppir
við Yal í hand-
hnsHleik í kvölri
í KVÖLD fer fram keppni í
handknattleik Háskólans og
Knattspyrnufjel. Vals í meist-
araflokki karla og á milli Há-
skólans og Fram í I.flokki
karla.
Keppnin fer fram í íþrótta-
húsinu við Hálogaland og hefst
kl. 8,30 e. h., en ferðir þangað
verða frá Ferðaskrifstofunni.
Má gera ráð fyrir að leikur-
inn í meistaraflokki verði sjer-
staklega jafn og tvísýnn. Há-
skólinn á mörgum snjöllum
handknattleiksmönnum á að
skipa, og innan vjebanda hans
eru t. d. nokkrir af núverandi
Islpndsmeisturum í handknatt-
leik. Bar Háskólinn sigur úr
býtum í A'-flokki í hand'knatt-
leiksmóti skólanna, sem nú er
nýlokið.
Svavar Gestsson kosinn
formaSur Fielass iiL
hijóðfæraleikara
AÐALFUNDUR í Fjelagi ísi
hljóðfæraleikara var haldinn í
gær. Bjarni Böðvarsson, sem
var formaður, náði ekki endur-
kosningu, en í hans stað var
kosinn Svavar Gestsson. Aðrir
í stjórninni eru Lárus Jónsson
ritari og Fritz Weisshappel,
gjaldkeri.