Morgunblaðið - 04.03.1949, Side 2
MORGUiSnLAÐlÐ
Föstudagur 4. mars 1949.
ÍÞess vænst aS tcgaradsilan
leysísf stni fy rs!
Hvar er ábyrgðarlilfinningifi mesH
JÞAU TÍÐINDI gerðust á bæjar-
stjórnarfundi í gær, að borgar-
r.tjóri og Sigfús Sigurhjartarson
fl ufctu tillögur, sem að nokkru
teyti yoru að efni til svo sam-
hljóðay að þær voru samþykkt-
ar serja ein tillaga.
Sigfús bar fram sína tillögu
■4 upphafi fundarins, og bað af-
söku nar á því, að hann væri þar
með naál, sem raunar kæmi ekki
við þeim dagskrárlið, sem þá
var til umræðu. Tillaga hans
var svohljóðandi.
„Þar sem ljóst er, að stöðvun
togaraflotans veidur þjóðinni,
Seykipvíkurbæ og bæjarútgerð
Reykjjivíkur lítt bætanlegu
tjóni, fskorar bæjarstjórnin á
alla þá, sem hlut eiga að máli
að gera allt sem auðið er til að
Ijúka togaradeilunni tafarlaust.
Fari svo, móti von bæjar-
stjórnar, að deilan dragist á
I 'p.guia, heimilar hún bæjar-
rá'ði, í samráði við sjávarútvegs
n e fnd., að leita samkomulags
vlð stjómir annara bæjarút-
gerða um að gera nauðsynleg-
ar ráðstafanir til að koma bæj-
artogurunum á veiðar“.
Hari'n tók það fram, að við-
hunnanlegast myndi vera, að
t,r*ra tillögu þessa undir at-
kvæði í tvennu lagi. Þar eð
t>.!rna;væri um að ræða tvens-
h n' efni. í fyrsta lagi bein-
ar óskir til hlutaðeigandi, að
Ijúka deilunni sem fyrst. í öðru
lagi, ef það yrði ekki, þá að
tokið yrði til athugunar, hvort
Reykjavíkurbær gæti ekki haft
eamflot um það, við útgerðar-
fyrirtæki annara bæjarfjelaga,
að þau tækju sig út úr sam-
tökunum og kæmu sínum skip-
tmi af stað.
T'Ifaga borgarstjóra
Borgarstjóri skýrði þá frá
t’ví, að hann hefði tillögu um
sama mál er hann ætlaði að
lþggja fram undir síðari dag-
skrárlið. Og las hann síðan upp
tiJlögu sína, sem var svohljóð-
andi:
„Vegna þess mikla tjóns, sem
stöðvun togaraflotans hefir í
för með sjer fyrir bæjarfjelagið
og þjóðina í heild, skorar bæj-
arstjórn Reykjavíkur eindreg-
ið á alla aðilja deilunnar, að
gera sitt ítrasta til þess að deil-
an leysist sem allra fyrst“.
Að efni til er mín tillaga hin
snma og fyrrihluti tillögu Sig-
fusar Sigurhjartarsonar, sagði
borgarstjóri. En á hinn bóginn
er mjer ekki algerlega ljóst, við
hvað hann á, með síðari hluta
tillogu sinnar.
Að ef deilan dregst á lang-
inn, þá sje leitað samkomulags
um það að bæjarútgerðatog-
ararnir taki sig út úr samtök-
unum. Hvaða framkvæmd
htrgsar tillögumaður sjer á
fnes su?
í einu blaði hjer í bænum
sagði G- Th. ennfremur, er
mikið talað þessa daga um
„t'ogaraauðvaíd“. Jcg sje ckki
hverníg er hægt að sortjera
sjerstakt ,,auðvald“ út úr sam
tui-• m togaraeigenda. — Eftir
ummælum þess blaðs, sem ger
ir sjer tíðræddast um þetta
,.auðvald“ fæ jeg t. d. ekki bet
ur sjeð, en meirihluti bæjar-
stjórnar í Neskaupstað, það eru
kommúnistar, sem ráða þar
bæjarútgerðinni. sje einn hluti
af því „togaraauðvaldi“, sem
blaðið talar urn.
Sigfús Sigurhjartarson sagði
að hann áliti, að bæjarfjelög
hefðu ríkari ástæðu til þess að
láta atvinnufyrirtæki ganga, en
einstakir menn, sem ættu tog-
ara.
Aðalatriðið að skapa
tryggan grundvöll
Hallgrímur Benediktsson
sagði, að hann gæti ekki sjeð,
að neitt skorti á ábyrgðartil-
finningu hjá einstökum mönn-
um, sem gerðu út togara. Ein-
stakir menn sem reka útgerð,
sagði hann, leggja alt í hættu.
Og þyrftu að hafa sig alla við,
til þess að sjá fyrirtækjunum
borgið. En þegar um bæjarút-
gerð væri að ræða, þá er sú leið
til. að sætta sig við taprekstur
og skella svo tapinu á borgar-
ana.
Togarastöðvunin er okkar
langalvarlegasta mál, sagði
ræðumaður, og allir aðilar
hljóta að vera á einu máli um,
að nauðsynlegt sje, að skipin
stöðvist sem styst. En jeg veit
ekki betur, en allir sjeu sam-
mála um, jafnt þeir, sem
standa að bæjarútgerðum úti
á landi, eins og einstakir út-
gerðarmenn, að það var nauð-
synlegt, að endurskoða kjör
sjómannanna, til þess að útgerð
skipanna gæti komist á heil-
brigðan grundvöll.
Allir, sem vilja þessari út-
gerð vel, og æskja þess, að hún
verði rekin til blessunar fyrir
land og lýð, þeir hljótá að óska
þess. að hún hvíli á öruggum
grundvelli.
Tillaga borgarstjóra, og fyrri
hluti tillögu Sigfúsar Sigur-
hjartarsonar, voru samþyktar
með samhljóða atk\ræðum. En
síðari hluta tillögu Sigfúsar
var, einnig með samhljóða at-
kvæðum, vísað til bæjarráðs.
Brennsluolía sjóveg
og í leBslnm
HELGI SÆMUNDSSON gerði
fyrirspurn um það til borgar-
stjóra á bæjarstjórnarfundi í
gær, hvernig hagað er aðflutn
ingum til eimtúrbínustöðvar-
innar á brensluolíu. Skýrði
borgarstjóri svo frá að olían
væri flutt til stöðvarinnar á bíl-
um.
En komið hefir til orða, sagði
hann, að flytja hana á prömm-
um inn í Elliðaárvoginn. En
leggja leiðslu fyrir olíuna frá
lendingarstað prammanna og
upp í stöðina. Er þetta mál í
athugun.
Rússneska heim-
sefldinganefndin
LONDON, 3. mars: — Rússnesk
útvarpsstöð í Berlín skýrði frá
því í kvöld, að rússneska heim
sendinganefndin í Frankfurt
hefði fengið fyrirmæli um að
snúa til rússneska hernámshlut
ans í Þýskalandi.
Hús nefndarinnar hefir ver-
ið í ,,umsátursástandi“ frá
því s. 1. þriðjudag, en Clay hers
höfðingi hafði beðið hana að
vera farna frá bandaríska her-
námssvæðinu fyrir þann tíma,
þar sem starfsemi hennar þar
væri orðin óþörf.
Er nefndarmenn gegndu
ekki boðinu, ljetu Bandaríkja
menn loka fyrir gas, rafmagn
og síma til húss þeirra og
setti um það hervörð. — Reuter
GuðL Rósinkranz þjóðSeikiiússfjóri — Vilhjáimur
Þ. Gíslason form. Þjóðleikhásráðs
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ skipaði í gær Guðlaug Rosin-
kranz þjóðleikhússtjóra og Vilhjálm Þ. Gíslason formann þjóð-
leikhúsráðs og bókmenntaráðunaut leikhússins frá 1. mars að
telja. Guðlaugur Rosinkranz var áður formaður þjóðleikhúss-
ráðs, eftir tillögu Framsóknarflokksins, en fer nú úr þeirri
stöðu, en Vilhjálmur Þ. Gislason tékur við henni. eftir sömu
tilnefningu.
Ullarframleiðsla
Bandaríkjanna
WASHINGTON — Landbúnaðar-
ráðuneyti Bandaríkjanna hefur
tilkynnt, að ullarframleiðsla
landsins hafi verið minni 1948 en
nokkurt eitt ár s.l. 25 ár. 1947
nam framleiðslan 139,229,000
kílóum.
Forreslal hervarna-
ráðherra sagðl af
sjer í gær
YVASHINGTON, 3. mars
— James Forrestal, her-
varnaráðherra Bandaríkj-
anna, sagði af sjer í dag.
Louis R. Johnson, sem á
stríðsárunum var fulltrúi
Roosevelts forseta í Ind-
landi, tekur við síarfi
hans.
Truman forseti tilkynnti
þetta í kvöld.
Forrestal, sem er 56 ára
hefur verið hervarnarráð-
herra frá því í september
1947. — Reuter.
Skólapilfur skráfaði í nafni
menfamálaráðherrans
PARÍS — Nítján ára gamall
franskur skólapiltur hefur ný-
lega verið sektaður um 10,000
franka fyrir að skrifa rektdr
Dijon háskólans brjef í nafni
mentamálaráðherrans franska,
og krefjast þess, að hann (þ. e.
skólapilturinn) yrði ekki feld-
ur við inntökupróf.
Piltur þessi hringdi auk þess
til rektorsins og sagðist vera
einkaritari ráðherrans, en þá
komst upp um hann, sökum
þess, að nýbúið var að gera
breytingar á stjórninni og nýr
mentamálaráðherra tekinn við.
— Reuter.
Vilja ekki hýsa
flóffafólkið
WETZLAR — Aðgerðir eru nú
hafnar gegn húseigendum í
Hessen, sem breytt hafa ónot-
uðum herbergjum í húsum sín-
um í baðherbergi, til þess á
þann hátt að komast hjá því að
hýsa flóttafólk frá Austur-
Þýskalandi. — Reuter.
Sogsvirkjunin verði sameign
feæjar og ríkis
Uppkas) að samningi fyrir bæjarsfjórn
FYRIR bæjarstjórnarfundi í gær lá uppkast að samningi á*milli
bæjarstjórnar Reykjavíkur og ríkisstjórnarinnar, um þaS, að
Sogsvirkjunin yrði í framtíðinni sameign þessara aðila.
Borgarstjóri skýrði frá, að
hann teldi rjett, að fresta því til
næstu umræðu, að ræða þetta
mál nákvæmlega. Þetta hefði
oft verið rætt í bæjarráði, og
lítillega í bæjarstjórn. En yrði
tekið til 2. umræðu á næsta bæj
arstjórnarfundi.
Var frumvarpið samþykkt
með samhljóða atkvæðum til 2
umræðu.
Borgarstjóri minntist á að
samkv. samningnum, þyrfti að
gera nokkrar breytingar á Sogs
virkjunarlögunum er þar að
kæmi. Á meðan Reykjavíkur-
bær á meira en helming Sogs-
viíkjunarinnaar, þá skipar bær
inn 3 menn í stjórnina. En þeg-
ar eigninni verður skift til helm
inga milli þessara aðila, þá skip
Þjóðleikhússtjóri á skv. lög-
unum að stjórna framkvæmd-
úm leikhússins, daglegum störf-
um, ráðningum, fjármálum o,
sl. í Þjóðleikhúsinu mun vera
gert ráð fyrir rekstri veitinga-
húss fyrir leikhússgesti og aðra
og mun sú starfsemi einnig lúta
stjórn þjóðleikhússtjóra og
sömuleiðis er gert ráð fyrir;
rekstri leikskóla í Þjóðleikhús-
inu. Þjóðleikhúsráðið hefur eft-
irlit með starfsemi og rekstn
Þjóðleikhússins og fjallar um
allar meiriháttar ráðstafanir er=
stofnunina varða. Starfssvið
formanns þjóðleikhússráðs mun
vera ákveðið þannig, að hann'
hafi umsjón þeirra mála er þjócj
leikhúsráðinu eru falin, og jafn-
framt ber honum að komi
fram út á við sem fulltrúa leik-
hússins. í starfi Vilhjálms I',
Gíslasonar er það þannig faliö,
að hann er ráðunautur leikhúss -
ins um bókmenntir og útvarps-
starfsemi þá, sem gert er ráð
fyrir að rekin verði úr Þjóðleik-
húsinu.
I þjóðleikhúsráði eiga nú
sæti: Vilhjálmur Þ. Gíslason,
formaður, Hörður Bjarnason
skipulagsstjóri, varaformaðuv,
Halldór Kiljan Laxness, rithöf-
undur, Haraldur Björnsson leils
ari og Ingimar Jónsson, skóla-
stjóri. Fjórir þeirra eru tilnefnú
ir af stjórnmálaflokkum, en
einn af fjelagi leikara.
Áþekk skipun og sú, sem nú
hefur verið komið á þessi mál
hjer, um stjórn Þjóðleikhússins,
tíðkast einnig víðar á Norður-
iöndum í samskonar leikhúsum.
ar hver aðilinn tvo menn ’
! stjórn ,en Hæstirjettur tilnefnir
; þann fimmta.
í 5. grein samningsins segir
svo:
Við undirskrift samnings
þessa verður Reykjavíkurbær
eigandi að 85 hundraðshlutum,
' en ríkissjóður að 15 og skal svo
haldaSt þar til lokið er næstu
j framhaldsvirkjun. Þegar henni
er lokið, verður Reykjavíkur-
( bper eigandi að 65 hundraðshlut
( um en ríkissjóóur að 35, og skal
svo haldast þar til lokið er
j næstu aukningu virkjunarinnar
þar á eftir. Þegar henni er lok-
ið, verður Reykjavíkurbær eig-
endi að 50 hundraðshlutum, en
j ríkissjóður að 50 og skal svo
haldast áfram.
40 marnis á leíð
norður
ÁÆTLUNARFERÐIR póst-
stjórnarinnar milli Akraness og
Sauðárkróks, eru nú hafnar á
ný, eftir hlje það sem á ferð-
unum varð vegna snjóa.
I gærdag fór Laxfoss hjeðan
úr Reykjavík um kl. 2 með um
40 farþega norður, auk þess tala
vert af pósti. St'rax eftir komu'
skipsins til Akraness fóru áætl-
unarbílarnir af stað, og var ferði
inni heitið áð Fornahvammi,
Þar átti að gista. í dag átti sva
að aka alla leið til Sauðárkróks,
Einn áætlunarbílanna fór ij
gærmorgun af stað frá Sauðár-
króki áleiðis til Akraness. Bíll-
inn var um kl. 1,30 í gærdag
að Blönduósi og ætlaði bílstjór-
inn þá að halda ferðinni áfram'
og reyna að komast allt niðufl
að Fornahvammi.
Mikill snjór er á Holtavörðu-'
heiði, en bílar þessir eru mjög
háir og komast greiðlega áfram;
í mittisdjúpum snjó,-