Morgunblaðið - 05.03.1949, Síða 4
/;
MOKGUTSBLAÐIÐ
Laugardagur 5. mars 1949.
obaabóh
64r,. daugr ársins.
?.0. vi ka vetrar.
Aráeg'isfiæSi kl. 8,25
.‘•.•íMegisflæSi kl. 20.45,
Nætturlæknir er í Iæknavarftstof-
vuuii. sími 5030.
Næturvörlíur er i Lyfjabúðiruji
Iðunr.i, simi 7911.
It'lu 'aksí(ir annast Hreyfill, simi
<6633.
'Aíessur á morsrun:
'lJ'fWnkirkjan. Messa kl. 11 sr.
♦ijiu'DÍ Jonsson. Kl. 5 sira Jón Auð
*
titífiligrímskirkja. Ki. 1! f.h. há-
•nessa. if. Jakob Jónsson (Ræðuefni:
l'íj.larsatra Krists og pislarsaga nú-
<Aíinansi. Kl. 1,30 Barnaguðsþjónusta.
«r. Jakob Jónsson. Kl. 5 siðdegismessa
sr. Sigurjón Ámason. Kl. 8.30 Æsku
♦ýtissamkoma. Eysteinn Jónsson
<*m untaniálaráðherra talar, Lárus
il’Ál .son leikari les upp og útvarps-
4.1 íóið leikur kirkjuleg lög.
l iesprestakail. Messa i kapellu Há
skólans kl. 2 e.h. Sr. Jón Thorarensen
Laugarneskirkja. Messa kl. 2 s.d.
Ikimaguðsþjónusta kl. 10 árd. Sr.
■íiarðar Svavarsson.
Fríkirkjan. Messað kl. 5. KFT
#\iF:fundur í kirkjunni kl. 11. Fund
-nrefni tilkynnist brjeflega. Sr. Árni
Sigurðsson.
4'rrkkrkjan í HafnarfirSi. Messa kl.
■í cb. sr. Kristinn Stefánsson.
l.ágaí'ellskirkja. Messa ki. 14. Sr.
41 ilidán Helgason.
Jkálfatjörn. Messa kl. 2.30. Sr.
(I.irðar Þorsteinsson.
GrÍTulavík. Messa kl. 2 e.h. Gunn
•er Sigurjónsson, cand. theol, prjedik
er, Barnaguðsþjónusta kl. 4 síðdegis
(Gunnar Sigurjónsson). — Sóknar-
l(prpstur.
Keílavikurkirk ju. Barnaguðsþjón
i<j..lfi kl. 11 f.h. og messa kl. 2 e.h.
Hhirnaskólinn í Ytri Njarðvík. Bama
guðsþjónusta kl. 5 e.h.
föstud. 25. þ.m. Allir velunnarar, sem
! vilja styrkja austfirska sjúklinga, sem
hjer dvelja. komi gjöfum til frú
Pálínu Guðmundsdóttur, Thorvald-
sensstræti 4, sími 5200, frú Sigriðar
Lúðvíksdóttur, Reynimel 28, sími
1196 og til frú Sesselíu Vilhjálmsdótt
ur, Bollagötu 8.
Til bóndans í Goðdal
Dóri 35, Ónefnd kona 25. M. 50.
Skipafrjettir:
) lallgrímskirkja
iKvöldbænir. og Passiusálmasöngur
4 kvöld kl. 8.
I iarnasamkoma
verður í Tjamarbíó á morgun kl.
11. — Sr. Jón Auðuns,
Afmæli
Guðmundur Eiríksson skipstjóri,
k'esturgötu 57, verður fimmtíu ára
4 dag.
Iljónaefni
3, þ.m. opinberuðu trúlofun sma
-•mgfrii Líney Sigurjónsdóttir (sjera
Sigurjóns Árnasonar) og Matttóas
<\latthiasson rafvirki.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
íána ungfrú Sigrún Karlsdóttir, Stýri
•4iiannastíg 10 og Hanhes Gunnarsson
lándargötu 62.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ougfrú Anna Þorláksdóttir, Njálsgötu
31 A og Björgvin Þórðarson, ,nam-
«ndt i Sjómannaskólanum.
Nýlega opinberuðu trúlófun sína
^mgfrú Guðlaug Marteinsdóttir, Stór
H i •>) ij. 18 og Bragi Eyjólfsson, rafvirkja
•4»icmi, Sólvallagötu 20.
Í3rúðkaup
1 dag verða gefin saman í ihjóna-
#M!id af sr. Jakobi Jónssyni, ungfrú
iMnfniea Dagmar Gunnlaugsdóttir,
#■!> veg 57' og Ólafur Pálmi Erlends-
■4hhi Barrriahlíð 19. Heimili ungu
jfniiaanna verður á Nesveg .57.
€\rý málflutnings-
i.tirifstofa
Henrik Sv. Bjömsson. hjeraðsdóms
#ugmaður, hefir opnað málflutnings
•ekrifstofu í Austurstræti 14. Hann
•icfir undanfarin ár verið i þjónustu
• ilímríkisráðuneytisins, en sótti nýlega
dim og fjekk leyfi frá störfum í utan
•• íljsþjónustunni í eitt ár.
t\‘ýbýli
í Lögbirtingablaðinu ’frá 2. mars
4S>.1. er skýrt frá 16 bæjamöfnum sein
(•Jienntamálaráðuneytið hefur leyft
upp sjeu tekin. Af þessum bæjtun
era fjórtán nýbýii.
I Hjer birtist mynd af nýrri gerð
umíerðainerkja sem sett verða
| í staðinn f.vrir hin eldri, sem
eru mun lægri og ollið hafa
ýms óþaegindi vegfarendum. —
Merkið, sem sjest hjer á mynd
inni stendur fyrir utan lög-
regiustöðina. Ljósm. Mbl.
Hallbjörg Bjarnadóttir
biður þess getið að það sje mis-
skilningur hjá ..Jazzblaðinu", að hún
hafi haldið sjálfstæða hljómleika í
Royal Albert Hall í London, en aftur
á móti hafi hún sungið þar ásamt
öðrum listamönnum á skemmtun,
sem blaðamaimafjelagið í London
hjeit þar.
Aðalfundur
fjelags veggfóðrara
•verður á sunnudag kl. 1,30 í Breið
firðingabúð.
Við straumana
Kvikmyndin sem Kjartan Ó. Bjama
son tók fyrir Stangaveiðifjelag
Reykjavíkur. verður sýnd enn einu
sinni í Ga.ula Bíó n.k. sunnudag kl.
3 siðd. Á þessa mynd er almennt
lokið míklu lofsorði. Ætti fólk því að
nota sjer þettá tækifæri til að sjá
þessa skemmtilegu og fróðlegu mynd.
Eimskip 4. mars:
Brúarfoss er á leið til Skagastrand
ar frá Reykjavík. Dettifoss kom til
Grimsby 2. mars frá Reykjavík. Fjall
foss kemur til Reykjavikur kl. 13,00
í dag 4. mars frá Halifax. Goðafoss
er á Bolungavík, lestar frosinn fisk
Lagarfoss fór frá Leitb til Gautaborg
ar og Eaupmannahafnar 2. mars.
Revkjafoss er i Pieykjavík. fer 7. mars
vestur og norftur og til Norðurlanda.
Selfoss fór frá Antwerpen 28. febr.
til Kaupmannahafnar. Tröllafoss fór
frá Halifax 2. mars til New York
Vatnajökull fór frá.Vestmannaeyjum
28. febr. til Hamborg. Katla fór frá
New York 2. mars til Reykjavikur.
Horsa er í Reykjavík.
E. & Z. 4. mars:
Folilin og Lingestroom eru i Reykja
vík. Revkjanes fermir salt i Trapani.
ITíkisskip 5. mars;
Esja. Bj-ottför Esju frá Reykjavik
hefir verið frestað til næstkomandi
mánudagskvölds, þá fer hún vestur
um land í hringferð. Hekla er á leið
ftá Álaborg til Rejkjavíkur. Brottför
Heiðubreiðar er frestað til hádegis á
sunnudag. þá ferð hún austur tun
land til Akureyrar. Skjaldbreið fór
frá Revkjavik kl. 19 í gærkvöld til
Húnaflóa-, Skagafjarðar- og Eyjafjarð
arhafna. Súðin er í Neapel. Þyrill
fer frá Newcastle í dag áleiðis til
Reykjavíkur. Hermóður er i Reykja-
Útvarpið:
Meðan
forsætisráðherra, Stefán Jóhann
Stefánsson dvelst erlendis, hefur for.
seti íslands falið Emil Jónssyni sam
göngumálaráðherra, að gegna forsæt-
isráðherrastörfum,
Ræðismenn
Johan Birger Ekdahl hefur verið
veitt viðurkenning sem vararæðismað
ur Islands í Jönköping. — Heimilis
fang skrifstofunnar er Ásenvágen 9.
Agli Jónssyni Seyðisfirði, hefur ný
lega verið veitt viðurkenning, sem
vararæðismanni Sviþjóðar á Seyðis-
firði.
Lögbirtingablaðið
frá 2. mars s.l. birtir í heild reglu
gerð þá er sett hefur verið um ríkis-
úbyrgð vegna bátaútvegsins. Reglu-
tgerðin er í 15 greinum.
Menningar- og minn-
ingarsjóður kvenna
hefur minningarspjöld sín til sölu
hjá Braga Brynjólfssyni,
Hljóðf ærahúsinu
Laugames.
8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður
fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15,30—16.30 Miðdegisútvarp. 18,25
Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla.
— 19.00 Enskukennsla. 19,25 Tónleik
ar: Samsöngur (plötur). 19,45 Aug
lýsingar. 20.00 Frjettir. 20,30 Otvarps
I trióið: Einleikur og tríó. 20,45 Leik-
! þættir, upplestur og tonleikar: a)
' ,,Bónorðið“. leikþáttur eftir ömólf i
(Vík (Leikendur: Brynjólfur Jóhannes
son og Valur Gíslason. — Leikstjóri:
B .-ynjólfur Jóhannesson). b) Upplest'
ur Gamansaga. c) Tónleikar: Ljett1
lög (plötur). d) „1 káetunni á kútter í
Elías“, leikþáttur eftir örnólf í Vík
I (Leikendur: Brj njólfur Jóhannesson ’
og Þorsteinn ö. Stephensen. — Leik
I stjóri: Brynjólfur Jóhannesson). 22,00
Frjettir og veðurfregnir. -— 22,05
Passíusálmar. 22,15 Danslög (plötur)
24,00 Dagskrárlok.
og
Isafold,
Bókabúðinni
Fjelag austfirskra
k\enna heldur basar
Fjelag austfirskra kvenna heldur
basar til styrktar sjúkrasjóð fjelagsins
2,000 nýliðargefa
hvorki lesið nje
skrifað
LIVERPOOL — Breskur
hershöfðingi skýrði nýlega frá
því, að tvö þúsund nýliðar í
breska hernum. gætu hvorki
lesið nje skrifað.
Flotinn og flugherinn hafm
ólæsum mönnum, en herinn hef.
ur orðið að taka við þeim.
Nýliðarnir í breska hernum
í ár þykja ekki eins þroskaðir
og á undanförnum árum. 13
ára unglingar líta oft út fyrir.
að vera varla eldri en 16 ára.
— Reuter. j
itMiinMimiiiiiiHiiiiiiimimimtiMiimMMiitttiMiiiiiiw
I lífja^nái 'UhorlaciitS j
| hæstarjettarlögmaður |
| málflutningsskrifstofa, I i
i Aðalstræti 9, sími 1875. I!
ára
Setning hátíðahaldanna fer fram í Austnrbæjarbíó á
morgun, sunnudag, kl. 2 síðd.
DAGSKRÁ: ‘
1. Hátíðin sett: Erl- Ó. Pjetursson form. K.R.
2. Ávarp: Ben. G. Waagt’ forseti Í.S.f.
3. Minni KR: Erl. Ó. Pjetursson form. K.R.
4. Leikinn K.R.-marsinn eftir Markús Kristjáns
son-
5. Listdans: Frú Rigmor Hanson og nemendur.
6. Glímusýning: Glímumenn úr K.R.
undir stjórn Þorsteins Kristjánssonar
7. Listdans: Frú Rigmor Hanson og nemendur.
8. Erindi: Þorsteinn Einarsson íþr.fltr.
9. Skrautsýning: íþróttastarfsemi K.R.,
stjórnandi frú Rigmor Hanson.
10. Kórsöngur.
Aðgöngumiðar á kr- 10,00 seldir í Bókaversl. Bækur &
ritföng. Austurstræti 1, og við innganginn t!f eitthvað
verður óselt.
Afmælishandknattleiksmót
fer fram í íþróttahúsi ÍBR við Hálogaland á morgun
sunnudag kl. 8 e.h.
Eftirtaldir leikir fara fram:
1. Meistarafl. kvena: KR — ÍR
2. 2- flokkur kvenna: KR — Ármann
3. Meistarfl. karla KR—, Valur
4. 2. flokkur karla: KR — Víkingur
5. 3. flokkur karla: IvR — Fram
Aðgöngumiðar seldir í Bókaversl. Bækur & riiföng, Aust
urstræti 1, verð kr- 5,00 fyrir fullorðna en kr. 2,00 fyx
ir höm. — Ferðir frá Fe'rðaskrifstofu ríkisins.
Sljóm Iv. R.
Skop-
mynda-
sýning
í sýningarsal Ásmundar
Sveinssonar, Freyjugötu
41. — 3 listamenn sýna
175 myndir.
Opið daglega kl. 2—10.
Frá kl. 2—7 og 8—10
geta sýningargestir fengið
teiknaðar af sjer myndir.
Næst síðasti dagur.
F. 1. Á.
2) anó LiL
ct n 31 e i u n r
í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar í kvöld kl. 9 síðd.
Aðgöngumiðar í anddyri hússins frá kl. 6 síðd.
Ármann-