Morgunblaðið - 05.03.1949, Side 12

Morgunblaðið - 05.03.1949, Side 12
12 MORGUNBLaÐIÐ Laugardagur 5. mars 1949. Afmæliskvæði AFMÆLISKVÆÐI til Jóhann- esar bónda Jóhannssonar á Þor- grímsstöðum í Þorgrímsstaða- dal á Vatnsnesi, flutt í veislu á heimili hans, er hann varð átt- ræður þann 20. nóv. s.l. Jóhannes er s'jerstakur dreng skapar- og gleðimaður og hesta maður með afbrigðum. Drápulag: Fríð gnæfa fjöll við frjóan völl hjer inni í dal, er engjaval, en bóndabær þars brekkan grær og grundin frið und grænni hlíð. í högum hjer svo hátt er sjer sjer leikur stóð um löndin góð. Gleður hestamenn að horfa á þann hópinn væna um hjalla græna. Af þeim .(örðum les, þú, Jóhannes, hinn besta arð í bú og garð. Þín andans glóð þitt yli blóð enn langa leið um lífsins skeið. Þú ert ungur enn, því unga menn þú örfar, ör með æskufjör, þótt hljótir hregg, ei hærist skegg, þótt f jölgi ár, ei fölnar hár. Áttatíu ár er aldur hár fólki flestu, hjer munar mestu, hve þín ljetta lund hefur langa stund aukið yl og fjör í okkar för. Vjer sitjum hjer. Oss sæmd það er í þessum . al í þínum dal þitt drekka full, það er dýrra en gull þinn hljóta fund þessa heiliastund. (p.t. Reykjavík 21. febr. 1949). Sigurður Norland Hintíisvík. FRANKFURT — Bandarískur herrjettur hefur dæmt þrjá Þjóð- verja og tvo Pólverja í fangelsi, fyrir að njósna um Bandaríkjaher í Þýskalandi. Njósnararnir störf- uðu fyrir pólsku leyniþjónustuna. Óleyíileg svínasláfrun HEIDELBERG — Samkvæmt fregnum, sem nýlega voru birt- ar hjer í blöðunum, slátruðu þýskir bændur óleyfilega að minsta kosti 500,000 svínum síðustu fjóra mánuðina s.l. ár. Svínakjötið seldu þeir á svört- um markaði. — Reuter. rr - Þeir „hluilausu (Framh. af bls. 2) Ilitt er miklu verra, að þeir, sem þykjast hafa helgað vís- indunum og jafnvel sjálfri Guðs kristni líf sitt og krafta, iialda því fram, að Islendingar eigi að vera hlutlausir gegn slíkum ósóma. Jafnvel þó að engin hætta væri á, að svívirðingin gæti teygt arma sína til Islands mundu allir óspilltir íslending- ar fordæma hana. Því fremur hafnar íslenskur almenningur slíku hlutleysi, sem öllum er augljóst orðið, að hlutleysið á að vera skálkaskjólið til að opna hinum austrænu stjórn- arháttum inngöngu í landið. Gegn því sameinast allir góð- ir íslendingar. — Meðal annara orða Frh. af bls. 8. FVLGIR árstíðum ÞAÐ einkennilega við hvarf unglinga er það, að árstíðirnar virðast ráða þar nokkru um. — Stúlkur á aldrinum 12 til 16 ára hverfa venjulega á vorin og piltar 16 til 18 ára á haust- in. Oftast kemur í ljós, að stúlk- urnar hafa hlaupið að heiman með einhverjum ,,kærasta“, en piltarnir til þess að komast hjá því að hefja skólagöngu á ný að loknu sumarleyfinu. Oftast er þetta strokufólk þó komið heim aftur eftir einn til tvo daga. - Heimilin og skömmtunin Framh. af bls. 7. af litlu er að taka til að jafna niður, en þó því aðeins að hún svari kostnaði. Því verða allir þeirri stund fegnastir, er við megum aftur um frjálst höfuð strjúka í þess- um efnum. S. M. Ó. Einar Ásmundsson hœstarjettarlögmaður Skrifstofa: TJarnareötn 10 — Sími 5407. Brjef frá frímerkja- safnara Herra ritstjóri: EINS og kunnugt er, hefur póst stjórnin undanfarin ár haldið uppi þeim hætti að halda eftir frímerkjaafklippum af peninga ávísunum. Ráðstöfun þessi hefir mælst mjög illa fyrir, og hefur áður verið mótmælt. Ástæða sú sem gerræði þetta er rjettlætt með er sú, að and- virði af seldum frímerkjaaf- klippum sje betur varið í sjóð- um póstmanna en hjá eigend- um ávísananna. Staðhæfing þessi veldur mönnum nokkur* um heilabrotum, en það er önn- ur hlið á þessu máli sem einnig kemur illa við menn. Svo mun vera til ætlast að frímerkjaafklippur þær sem pósthúsinu berast „komist sem minst undir manna hendur“, og að kaupendur geti því nokkurn- veginn vitað hvað þeir eru að kaupa. — Þessu er þó annan veg farið. Jeg er einn þeirra manna sem undanfarið hefi skift við frímerkjasöiuna og greitt kr. 125.00 fyrir !4 kg af þessu lostgæti. Þegar jeg í dag sótti pakkann minn var það með nokkurri eftirvæntingu, jeg hafði áður orðið fyrir von- brigðum, hinum eftirsóttu 10 og 5 kr. merkjum og öðrum góðum merkjum sem gáfu pökkunum gildi hafði farið sí fækkandi með hverju árinu, og innihaldið raunar orðið svo rýrt að stór tap var á kaupunum. Afgreiðslu maðurinn tók mjer vel og af- henti mjer (mjer til mikillar furðu) tvo pakka. Jeg flýtti mjer heim, og með öndina í hálsinum steypti jeg úr þeim hvorum við hliðina á öðrum. Það hrukku nokkur blótsyrði af vörum mjer. Þorskur —síld —■ síld — þorskur. Jeg leitaði dauðaleit, reif pokana í tætlur, dró lUpuna fram en nei, ekki eitt einasta nýtilegt merki — ekki eitt!! Mjer er annað ljúf- ara en að kvarta á opinberum vettvangi, en það er fleirum en mjer sem er misboðið. Þegar vara er seld fullu verði, á kaup andi heimtingu á að fá hana ósvikna. Enginn sem nú skiftir við frímerkjasöluna fer í graf- götur um það að góðu merkin hverfa á dularfullan hátt, marg ir kaupa þó enn poka og poka (eins og jeg) í von um að vinna í happdrættinu en rjettlætis- krafa okkar er: Skilið eigend- um ávísananna afklippunum — ellegar fullkomið eftirlit með afklippingu og afgreiðslu þeirra til kaupenda. Safnari. íslenskir framleiðendur takið eftir Tek í umboðssölu og í eigin reikning allskonar íslenska framleiðslu. He'imilis- og verksmiðjuiðnað. Hefi dugleg an og ábyggilegan sölumann með margra ára reynslu að baki sjer. Áhersla lögð á fljóta afsetningu á vöru yðar. Allar nánari uppl. gefur a^nuó ^Jdaraid óóon umboðs- og heiltlverslun Þórsgötu 1. Simi 6401. Simnefni: Árvakur. Anti-Kristur Opinberunarbókarin n a r leggur beiminn untlir sig. Pastor Johs. Jenstín talar um þetta efni sunnudag inn 6. þ.m. kl. 5 i Aðvent kirkjunni (Ingólfsstr. 19). Allir velkomnir, Látið gipslistann prýða stofur jaðar. Get afgreitt með stuttum fyrirvara. ÞORBERGUR ÓLAFSSON Sudurgötu 14. Maður eða kona sem geta tekið að sjer stjórn litillar leðurvöruverk- smiðju, óskast nú þegar. Tilboð sendist afgr Mbl. fyrir 10. mars, merkt: „Framtíð —'285“. Þagmælsku heitið. Til sölu sem ný amerísk FÓLKSBIFREIÐ ♦ ..Nash“ smíðaár 1948. Nánari nppl. í síma 7324. iiinninimmnfmmnmrfTnvniiiiii(iiiiniii:MiiitMiiiiiiiiiin|l± Markús £ £ Eftir Ed Dodd J ■MMMMIMIIMIIIIIIIIMMMMIMMMMIMMMMMIIIMMIIIMMMMMMMIMMII ^•WE'RE ALL PACKED, í-MARK.l.ARE YOU GOING TQ TAKE YOUR BOW? YOU BET„ AFT.EK I SHOOT THE p/CTURES I MAV TRV FOR A WILD HOð WIW MY BOW 1 Vjelbátur I ca. 5 tonna óskast til i kaups eða til leigu í sex 1 mánuði. Báturinn þarf að É vera með þilfari. — Til- i boð með upplýsingum um | bát, vjel og verð sendist | afgr. blaðsins fyrir 15. I mars, merkt „Öryggi— I 300“. iMJMUMItoMi i Fullur kassi | ú kviiidi lOiTmxl — Jæja, við erum alveg til- i — Ja, þú getur ímyndað þjer, búin. Ætlarðu að taka bogann hvort jeg fer að skilja hann með þjer. | eftir. — Þetta er dásamlegt. Mig hefur alltaf langað til að fara suður í Reykjafjöll. i hjá þeim, se«i auglýsa í I______Morgunblaðinu. MHUUHtlSMIIIttllHMinnMI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.