Morgunblaðið - 26.03.1949, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.03.1949, Blaðsíða 1
16 síður : tmUfafrtfr 36. árgangur. 71. tbl. — Laugardagur 26. mars 1949. Prentsmiðja Morgunblaðsins Kommúnistar kasics hanskanum ALÞÍNGI Brelar senda Tjekk- um harðorð mótmæli Ný lög íyrir Ijekkneska herinn Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter. PRAG 25. mars. — Bretar sendu tjekknesku stjórninni harðorð mótmæli í dag gegn því. að Philip Wildach, breskur höfuðs- rnaður, hefur verið hrakinn brott frá Tjekkóslóvakíu með hót- unum um að hann yrði tekihn fastur, ef hann færi ekki úr la-ndi innan 24 klst. Ný lög Samkvæmt hinum nýju lög um íyrir tjekkneska herinn, sem samþykt voru í þessari viku, er hægt að handtaka alla þá útlendinga, sem á einhvern hátt „stuðla að því" að tjekk- neskir menn reyni að svíkjast undan „herskyldu", hvort sem um er að ræða Tjekka í heima- landi sínu eða erlendis. Samræður á almannafæri hættulegar St j órnmálaf r j ettaritarar benda á, að samkvæmt lögum þessum má í raun rjettri hand taka útlending, ef hann gerir sig sekan um, að ræða við tjekk neskan borgara á almanna- íæri! Það má handtaka hann. þótt hann ekki á neinn hátt hjálpi tjekkneskum borgara til þess að fara úr landi án leyfis Það er næg ástæða til hand- töku, ef hann aðeins veit að um einhverjar slíkar ráða- gerðir. 17 ára stúlka handtekin Haldið er áfram að handtaka Tjekka, sem starfa við hermála ráðuneytið hjer í ¦ Prag. — I morgun var 17 ára gömul stúlka handtekin á heimili sínu. og flutt brott af lögregl- unni. Alls hafa fimm starfs- menn þar verið handteknir. ------------« ? »----------- <?.- RáSHUSSEII m KAUPMANNAHÖFN 25. mars. — Gustav Rasmussen hefur nú formlega. tilkynnt bandarísku stjórninni, að Danir hafi tekið hoðinu um að undirrita At- lantshafssáttmálann 4. apríl n. k. — Mun Rasmussen leggja af stað áleiðis til Washington n.k. miðvikudag, til þess að und irrita sáttmálann. — Báðar deildir danska þingsins höfðu áður samþykkt með yfirgnæf- andi meirihluta að Danir gerð- ust aðilar að sáttmálanum. —' Reuter. legjnst ætla að hindra sdmþykt tittföku Islands í ¥arnarbanda- lagi lýðræðisþjóðanna Eisenhowe? veikur Innan viku RHODOS, 25. mars: — Búist er við. því, að friðarviðræður Transjórdaníu og ísraels muni nú senn til lykta leiddar, eftir komu Moshe Dayan, herfor- ingja hingað í dag. Hann er formaður sendinefndar ísrael, og hefir dvalið í vikutíma i Isra el, þar sem hann hefir rætt við ýmsa hernaðarsérfræðinga og leiðtoga ísraelsríkis. — Hann kvaðst vona, að hægt yrði að undirrita friðarsamning milli Transjórdaníu og ísrael innan viku. —¦ Reuter. Sendiherraskifti DELHI — Frú X. Pandit hefur verið skipuð sendiherra í Banda- ríkjunum. Hún var áður sendi- herra í Moskvu. WASHINGTON 25. mars. — Dvvight D. Eisenhower er veik- ur og hefur verið leystur frá öllum störfum í bili. í hinni opinberu tilkynningu um veik- indi hershöfðingjans sagði, að hann þjáðist af „alvarlegri magabólgu." — Reuter. [ýra til ússa um' kíarnorkuna Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LAKE SUCCESS 25. mars — Á fundi kjarnorkunefndar Sam- einuðu þjóðanna í dag flutti fulltrúi Frakka, Francois de Rose, ræðu, þar sem hann sakaði Rússa um, að þeir vildu komast að kjarnorku-leyndarmálum allra annara þjóða, án þess að láta öðrum í tje nokkrar upplýsingar um kjarnorkurannsóknir sínar. <5»- I Tillögur Rússa Rose sagði, að tillögur .Rússa ' uiinn af rannsóknum ykkar er. um lausn kjarnorkuvandamáls \ En þið fáið ekkert frá okkur í ins, væru i raun rjettri eftir- farandi: „Þið — þ. e. a. s. all- ur heimurinn — leyfið rúss- neskum erindrekum að rann- saka að vild allar iðngreinar ykkar. Skýrið okkur frá á- staðinn". Friðarviðræður (NANKING — Kínverska stjórn- in hefur nú skipað friðarnefnd og hefur jafnframt farið þess á leit við kommúnista, að gera slíkt rangri ykkar af rannsóknum á nið sama; og ákveða um leið, öllum sviðum iðnaðarins. Við hvar og hvenær friðarviðræður 1 viljum fá að vita, hver árang geti farið fram. þjóðhollir íslendingar sameinast gegn ofbeldinu HIN ÍSLENSKA DEILD hins alþjóðlega skemdaverkaflokks kommúnista, hefur nú kastað hanskanum. Blað kommún- ista hjer, Þjóðviljinn, lýsti því yfir í gær að flokkur þess muni hindra Alþingi Islendinga í að samþykkja þátttöku Islands í varnarbandalagi lýðræðisþjóðanna. í því skyni segir Þjóðviljinn að flokksmenn hans muni gera aðför að Álþingi, þegar það taki Atlantshafssáttmálann til umræðu. HÖTA UPPREISN Hjer er ekki hægt um að villast. Kommúnistar hafa boðað uppreisn í landinu. Þeir hafa lýst því yfir að þeir ætli sjer að hindra löggjafarsamkomu þjóðarinn- ar í að afgreiða ákveðið mál á löglegan og þinglegaii hátt. Vitað er með vissu að yfirgnæfandi meirihluti þings og þjóðar er þessu máli fylgjandi. Kommúnistar hafa þess vegna lýst því yfir að það sje ásetningur þeirra að örlítill minnihluti taki sjer það valda að koma í veg fyrir að vilji meirihlutans ráði í þessu máli. Til þess að koma þeim áformum sínum í framkvæmd ætli þeir sjer að beita hjer hinum austrænu aðferðum. HIÐ RJETTA ANDLIT Með þessu er það eins greinilega sannað og frekast er unt að íslenskir kommúnistar hugsa sjér að feta dyggilega í fótspor skoðanabræðra sinna í öðrum löndum. Þeir eru svarnir fjand- menn þingræðis og lýðræðis. Er gott að sjá frarnan í hið rjetta andlit þeirra og fylgismanna þeirra. En það mega kommúmstar vita, að þegar þessi glæpsamlegu áform þeirra eru kunn, munu íslendingar sameinast til sóknar gegn þeirri hættu sem við þeim blasir, ef fámennri ofbeldis- klíku ætti að haldast uppi að fótumtroða þingræði hennar og hindra þjóðina í að treysta sjálfstæði sitt og öryggi í samvinnu við aðrar lýðræðisþjóðir. SAMTÖK 330 MILLJÓNA MANNA Fulltrúar 330 milljóna manna hafa nú ákveðið að gerast að- ilar að varnarsamtökum lýðræðisþjóðanna til eflingar heims- íriðnum og vernd persónufrelsis og mannrjettinda. Meðal allra þeirra þjóða, sem að Atlantshafsbandalaginu standa, hafa fá- mennar og að mestu einangraðar klíkur kommúnista barist með hnúum og hnefum gegn þessari öflugu viðleitni til trygg- ingar heimsfriðnum. Þær hafa beitt hótunum, efnt til skríls- vppþota og reynt að trufla löggjafarsamkomur þjóðanna í störfum þeirra. En útkoman hefur allsstaðar orðið sú sama. Ofbeldisseggiunum hefur verið kastað á dyr, en löggjafmn hefur unnið starf sitt af fullri festu í samræmi við þarfir þjóða sinna fyrir aukið öryggi. .CFramh. á 2 siðu)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.