Morgunblaðið - 20.04.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.04.1949, Blaðsíða 4
4 MOR^VNBLAÐIÐ Miðvikudagiir 20- apríl 1949, ot)aqí)óh — liö. dagur ársins. Siðasiti vetrardagur. Sólarupprás kl. 5,40. Sólarlag kl. 21,16. Árdegiaflæði kl. 12,20. Síðde^isí’læði kl. 23,43. Nælurlæknir er í læknavarðstof- utmi. simi 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apó- teki, sími 1616. Næturakstur annast Litla bíistöðin fiimi 1 380. Briiðkaup S.1. laugardag voru gefin saman í ■ 4h)ói! band af sira Asgeir Ásgeirssyni 4"rá Hvammi, Ragnhildur Jónsdóttir, %>ankaritari. Garðastræti 45 og Ingi Jónsson, Tjamargötu 10 A. Heimili t Jieir , er í Garðastræti 45. fljónaefni Nýlega opinbernðu trúlofun sina *mgfrú Guðrún Erna Sæmundsdóttir, Vagradal við Kringlumýrarveg og f.iiðv Lk Friðrik Jónsson, Víðimel 31. Laugardaginn fyrir páska opinber- *i?iu trúlofun sina Kristin Guðvarðar- dóttir. Syðri-Brekkum, Skagafirði, og Ambjöm Ásgrímsson, Holtsgötu 20. Hinn 12. þ.m. opinberuðu trúlofun *ína frk. Fríða Jónsdóttir, Leifsgötu 1 og hr. Jóel B. Jakobsson. Lauga- veg 67. Fer mingarbör n «r. Jakobs Jónssonar eru beðin að athuga. að engar spurningar verða í dag. en fimmtu- dagsflokkarnir eru beðnir að koma á veniulegum tíma á mánudag. Heíðarlegur irrobrotsþjófur Aðfaranótt skírdags lningdi maður tiokkur í lögregluna og bað hana að Itomf' strax til að handtaka sig í versluninni Krónan í Mávahlíð! Lög- reglan mun ekki hafa tekið vel und- jr þessa ósk í byrjn og það þótti mann inum einkennilegt, svo hann ítrekaði lieiðni sina á ný, og skömmu síðar lvO*m lögreglumenn. Voru þá komnir • lokkrir menn er verið höfðu þama á íerð og varir höfðu orðið við ann- liroti). Maðurinn sem framdi inn- lirotið hafði ruslað til í liillum versl- vn larinnar og kastað nokkrum niður- suðudósum út á götu. Maður þessi er Ivítugur og hefur aldrei fyrr orðið vippvis að neinu slíku, en er hann ¥Yamdi innbrot þetta var það í ölæði Til bóndans í Goðdal Áheit H. J. 200, Þórdís & Ragnar 100. S. J. 50, Ó. G. 50, M. M. öiafs- 4fírði !00. S. Á. 100, N. N. 50. Snæugia nm viðskifti hankans við Island og Danmörku. Bendix er af dönskum ættum og hefir staifað hjá Hambros banka í rúmlega 30 ár. Skipafrjettir: liimtkip: Brúaiföss var væntanlegur frá Owmsb.v í gærkvöldi. Dettifoss er á lc-ið t'rá Antwerpen til Reykjavíkur. Cjallfoss er væntanlega á leið til Antwerpen. Goðafoss er á leið frá fíeykjavjk til New York. Peykjafoss «er í Leith. Selfoss er í Kaupmanna- fjöfn. Tröllafoss er á leið frá New 'Vork til Revkjavíkjir. Vatnajökull er « Re; kjavík. Katla er í Reykjavík. ÍJertha er á Flvammstanga. Linda Dan er í Reykjavík. Lauia Dans er i Hull. & Z.: Foldin er á h ið frá Fæieyjum til Vestmannaeyja. Spaamestroom er í Beykjavík. Reykj'ines er í A nsterdam llíki.nskip: Esja er í Reykjavik. Hekla er í Reykjavík. Herðuhreið fer frá Reykja vík síðdegis í dag austur um land til .Akureyrar. Skjaldbreið er á Húna- flóa á norðurleið. Þyrill er í olíu- flutniugum í F’axaflóa. Með tilliíi til veðurfarsins og þess, 'ð dag or siðasti vetrardagur, á kan -ki ekki illa við að birta teikningu af þessum sjaldsjeða fugli, snæugl- unni. Him er aðallega á hálendi Aust urlands. Hún lifir á rjúpum og mús- urn. en einnig drepur hrin mink og er einn vesti óvinur mmksins. Á veturna sjest hjer oft snæugla, en oftast munu það vera snæuglur frá Grænlardi. sem leggja leið sína hing að til lands. -—• F.B. Ctvarpið: 8,30—9,00 Morgunútvarp. —■ 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegís- útvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. -— 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Þingfrjettir. 19,45 Aug lýiángar. 20,00 Frjettir. 20,30 Kvöld- vaka háskólastúdenta: a) Ávarp ('Bjarni V. Magnússon form. stúdenta t'áðs;, b) Erindi (Pjetur Sæmundsen stud. oecon. c) Háskólakvartettinn syngur. d) Háskólaþáttur (Guðmund ur Benediktsson stud. jur.). e) Leik- rit: Kafh úr ..Faust“ eftir Goethe. 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,05 Danslög. 23,55 Dagskrárlok. Skátaskólinn að Úlfljótsvatni starfar mánuðina júní, júli og ágúst í sumar. Skólinn starfar í tveimur deildum, önnur fyrir telpur. skáta- stúlkur og ljósálfa. en hin fyrir drengi skáta og ylfinga. Skriflegar umsókn- ir er tilgreini nafn. aldur og heimilis fattg, svo og í hvaða fjelagi umsækj- andi er, skulu sendar fraiðslufulltrúa, Hafnarstræti 20 fyrir 10. maí. Krakkar, sem selja ætla i dag barnabókina Sólskin og Bamadagsblaðið. geta vitjað bókarinnar og hlaðsms frá kl. 9 árd. í dag á þessa staði: Lista- mannaskálanum. Grænuborg og Hlíðarenda við Sunnutorg. Sjómannadag'sráðið heldur fund í kvöld kl. 20,30 að Hótel Borg. Bamadagsblaðið útgefandi: Baraavinafjelagið Sum- argjöf, hefir borist blaðinu. Baraa- dagsblaðið kemur út fyrsta sumar- dag ár hvert .ritstjóri Isak J-ónsson. Að þessu sinní er efni blaðsins: Stór- ttiálið stærsta. kvæði eftir Stein- grítn Arason. Stórhöfðingleg gjöf, . sem Bamavinaf jelaginu Sumargjöf jbarst á 25 ára afmæli fjelagsins, -— I Samtíðin vitnar, samtöl við ýmsa mikilsmetandi konur og menn, m. a. ráðherrana, Dagskrá hátíðahalda ! Spuraingar og samtöl við mæður, börn og fleiri o. fl. | i # 1 I Aðstoðarbankastjóri í Hambrosbanka | Oskar Bendix, skrifstofustjóri í Hambrosbanka. sem margir Islend- ! ingar hafa átt viðskifti við, hefir verið skipaður „First Signature“ í Hambros banka. en það svarar til aðstoðarhankastjóra: Á hann að sjá Mjólkin skömmtuð MJÓLKURSAMSALAN til- kynnti seint í gærkvöldi, að svo lítil mjólk hefði borist til bæjarins í gær, að taka verð-1 ur upp skömmtun á henni í dag. Skammturinn er 2 desil. út á 52 mjólkurreit. — Eftir því sem blaðið frjetti,' er búið að banna alla umferð um Krísuvíkurveginn, svo illa er hann farinn, eftir að klaki fór úr veginum fyrir páska. Vigfús Gestsson Minningaroð AÐ SKÁLMARBÆ í Álftaveri ljest hinn 13. þ. m. bóndinn þar, Vigfús Gestsson frá Ljótarstöð- um, Bárðarsonai", en móðir hans og kona Gests var Þuríður Vig- fúsdóttir frá Flögu. — Á Ljótar- stöðum ólst Vigfús upp, einatt við þröngan hag, því að fátæk voru þau heiðurshjónin, Gestur og Þuríður, en börnin mörg. Óll komust þau systkin þó vel til manns og hafa orðið hin nýtustu, þótt arfurinn væri ekki annað en dáð og drengskapur, sem nú mun talið ljettara á metunum en vera skyldi. Vigfús hjelt vel á þessu veganesti, því að um áratugi hef- ur hann verið einn gildastur bóndi í Álftaveri og búið við rausn og myndarskap með ágætri konu sinni, Sigríði Gísladóttur frá Gröf í Skaftártungu, og son- um þeirra þremur: Gísla, Gesti og Jafeti. Vigfús var kominn fast að sjö- tugu, er hann ljest. Hann var maður harðduglegur og hygginn að sama skapi, en fyrir ári tók hann illkynjaðan sjúkdóm, er að lokum varð banamein hans. - Sjúkdóminn bar Vigfús með sömu karlmennskunni sem ^ðr- ar búraunir. sem atorkusömum manni kunna að mæta á langri og viðburðaríkri æfi. Ástríkri eiginkonu hans og vel metnum sonum þeirra, vottum vjer vinir þeirra allra hjartanlega samúð vora. Skaftfellingur. Myitdin í Ausiurbæj- arbíó MYNDIN sem Austurbæjarbíó byrjaði að sýna á annan dag páska, Ævi tónskáldsins Ber- lioz, er í tölu bestu kvikmynda, sem hjer hafa lengi sjetst. - Myndin er frönsk og heitir á frummálinu La Symphonie Fantastique, en svo nefnist eitt þektasta tónverk þessa franska snillings. — í mynd- inni er flettað saman á meist- aralegan hátt, æviatriðum tón- skáldsins, sem leikin er af ein- um frægasta leikara Frakka, Jean Louis Barrault, og tón- smíðum hans. Myndin samein- ar því það tvennt að vera mjög efnismikil og um leið músík- mynd. Þessi mynd verður ógleymanleg hverjum sem hana sjer. — Efnislega sjeð er mynd þessi mjög sorgleg, því ævi Berlioz var látlaus barátta, en hún mótaði mjög tónsmíðar hans. En þó efnið sje „drama“, þá er yfir myndinni mikill lífs- kraftur. X9. Ásakanir m friðrof LONDON, 19 apríl: •— Stjórnar völdin í Pakistan hafa sakað Hindustan um að hafa rofið vopnahljeið í Kasmir. Fullyrða þau, að her Hindúa hafi tekið allmargar nýjar stöðvar óg reist víggirðingar í furstadæminu fyrverandi. Hindustan sakaði Pakistan í síðastliðinni viku um nákvæm- lega sömu hluti. — Reuter. Tvær stúlkur óskast frá 10. júní til 1. september að I; veiðiá í Borgarfirði. Þær sjái um matreiðslu og iuniverk. ■! ; Talið við ;í | | ■ ■ ■ f f « : Varðarhúsinu, sími 3244. fyrir laugardaginn 24. apríl. 3; : : : :í Skátar, stúlkur, piltar! Sumarfagnaður verður haldinn í Skátaheimilinu fimmtudaginn 21. apríl kl. 8,30 e.h. Húsinu lokað kl. 9,30- Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn. Verð kr. 10,00. Fjölmennið. Nefndiu. Sumarfagnaður Iðja, fjelag verksmiðjufólks heldur sumarfagnað á Flug- vallarhótelinu í Reykjavík 20. þ.m. (síðasta vetrardag) kl. 9 e.h. — Aðgöngumiðar í skrifstofu fjelagsins, Alþýðu húsinu frá kl- 4—6 e.h. Stjómin. ■ ■ Stúdentaráð Háskólans —Síúdentaf jel. Reykjavíkur. • ■ ■ m Sumarfagnaður ■ í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Bláa stjarnan skenimtir frá 9—10. ; Miðasala frá 5—7. — Ath. Ekki samkvæmisklæðnaður. ■ Dansað til kl. 2. : Sumarfagnaður í Góðtemplarahúsinu í kvöld, hefst kl. 9. Kvöldvaka með fjölbreyttimi skt'mmtiatriðum- Kl. 10 hefst dansinn — Gömlu og nýju dansarnir — Haukur Morthens syngur með hljómsveitinni. St Einingin Húnvetningafjelagið Skemfiifimdur í Mjólkurstöðinni íöstud. 22. þ.m. Hefst kl. 8,30. Skemmtiatriði: KórsÖngur: Söngfjelagið Húnar Kvikmyndir: Kjartan Ó- Bjarnason sýnir nýjar ísl. kvikmyndir þ. á. m. myndir úr Húnavatnssýslu. Kórsöngur: Kvennaskólakórinn. Húnvetningar fjölmennið! Ilúnvetuingafjelagið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.