Morgunblaðið - 20.04.1949, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 20- apríl 1949.
MORGUiSBLAÐIÐ
9
RÆÐAINI SEM VAR EKKI H ALDIIV
UM miðaf*ansleytið þ. 12. apríl
þriðjudaginn í dymþilviku kom
jeg vestur í Hamar, til að hitta
Hjalta Jónsson. Var mjer sagt,
að kunningjar hans kæmu þar
saman, í tilefni af áttræðisaf-
mæli hans. Afmælið var að vísu
ekki fyrr en þ. 15. Þann. dag
varð hann áttræður. Sá dagur
bar uppá föstudaginn langa.
Svo hann færði til sitt afmælis-
hóf, er haldið var, sem sagt í
húsakynnum hlutafjelagsins
Hamars, Hjalti hefir, sem kunn
ugt er, verið einn öflugasti
fjelagsmaður þess merka fyrir-
tækis frá byrjun.
★
Jeg veit ekki hvort mjer
tekst að lýsa þessu afmælis-
hófi Hjalta, svo í nokkru lagi
sje. Alt viðvíkjandi veitingum
og framreiðslu, var þar í anda
og stil Hjalta í rúmgóðum sal-
arkynnum Hamars. Mannfjöldi
var þar meiri en, í fljóti bragði
varð tölu á komið. Einsog jafn-
an hefir verið, þar sem Hjalti
hefir verið veitandinn.
En nú var sá háttur á, að hús-
bóndinn gekk ekki sjálfur milli
gestanna. Því, einsog kunningj-
ar hans vita, hefir hann síðustu
árin átt erfitt með að hreyfa
sig úr stað hjálparlaust. Hann
sat nú uppi á pallbrík og horfði
yfir gestahópinn, skiftist á orð-
um við þá, sem til hans gengu,
og naut þess, að sjá unga og
gamla, konur og karla, gleðjast
á góðri stund. Einsog svo oft
áður.
Þarna voru haldnar ræður,
hver af annari, þá stund sem
jeg var þar áheyrandi. Manni
sýndist, og heyrðist, sem allir
er þarna voru, væru með ræðu-
efni á bak við eyrað. Til að
þakka gamla manninum fyrir
veittar ánægjustundir á undan-
förnum mörgum árum, þakka
honum fyrir alt það, sem hann
hefir afrekað, þakka honum fyr
ír alla framtakssemina, fyrir
stórhug hans og djörfung áræði
hans og vinarhug til allra, er
unna landi og lýð, og gert hafa,
eða gera vilja þjóð sinni gagn
og gleði.
Þarna flutti Stefán Jóh.
Stefánsson forsætisráðherra
ræðu, til að þakka Hjalta fyrir
drengskap hans og persónulega
vináttu. Sýslungi hans Páll
Sveinsson færði honum þakkir
frá Skaftfellingum og Helgi
Bergs frá Skaftfellinga fjelag-
ínu. Og svo komu þeir, sem
þökkuðu honum fyrir hönd
Reykvíkinga, Khud Zimsen
fyrv. borgarstjóri, fyrir hönd
bæjarmanna alment, og sr.
Bjarni Jónsson, fyrir hönd Vest
urbæinga sjerstaklega. En í
Vesturbænum hefir Hjalti átt
heima mikið af merkasta hluta
ævi sinnar og unað sjer þar vel.
Enda ber hann öll fremstu og
bestu einkenni Vesturbæing-
anna.
Jón Sigurðsson skrifstofu-
stjóri Alþingis færði gamla
manninum þakkir frá „Moskó-
vítum“, en þeir hafa lengi verið
nágrannar í Mosfellssveit á
sumrin Hjalti, og Jón, eiga sum-
arbústaði sitt hvoru megin við
Kýrgil, þar sem Egill fól silfur
sitt forðum. Þorvarður Björn-
son færði öldungnum þakkir frá
sjómannastjettinni og frú Jó-
hanna Fossberg flutti Hjalta
Bestu blómin gróu í brjósfunt
sem uð geto fundið fil
Frá áttræðisaimæli
Hjalta Jánssonar
kveðjur kvenþjóðarinnar, og
mæltist vel og myndarlega eins
og öðrum er tóku til máls.
★
Það flaug að mjer sem snöggv
ast, að segja nokkur, orð, og
var jeg kominn á fremsta hlunn
með, að flytja gamla manninum
kveðju frá Eldey. Vonandi hef-
ir einhver tekið það að sjer, áð
ur en hófinu lauk.
En þetta var það, í stuttu
máli, sem fyrir mjer vakti.
Eldeyjarför Hjalta Jónssonar
er táknræn fyrir eðli hans, hug
og alla starfsævi. Hann er einn
af framtakssömustu og dug-
mestu mönnum þeirrar kynslóð
ar, sem einsetti sjer öllum fyrir
rennurunum fremur að taka
landið í notkun. Fyrir fullt og
alt. Utskerin áttu ekki að verða
eftir, frekar en útmiðin fyrir
þá, sem fiskiveiðarnar stunda.
Landnáminu lauk ekki í Gull-
bringusýslu fyrr en 30. maí
1894.
Þann dag reit Hjalti Jónsson
frá Fossi í .Mýrdal síðasta þátt
af Landnámu þessa hjeraðs, sem
Ari fróði af eðlilegum ástæðum
gat ekki fært í letur.
Það þarf nokkuð styrkan
mann og sjerkennilegan, til að
láta Eldeyjarklettinn, sem er
alt annað en árennilegur þar
sem hann rís lóðrjettur úr hafi,
eggja sig til dáða, gefa sjer eng-
ann frið, fyrr en kletturinn er
yfirunninn, brautin rudd fyrir
aðra, vaska menn, til að fara
þangað upp til fanga.
Eldeyjarför Hjalta Jónssonar
er táknræn fyrir alt líf hans.
Ekki aðeins vegna þess, að hún
sýnir betur en margt annað
áræði hans, og dug, og hvernig
sterkur vilji hans og bjartsýni
gerði honum marga hluti færa,
sem öðrum fundust ófærir með
öllu.
En Eldeyjarförin er líka
táknræn fyrir alt þróttmikið
persónulegt framtak, á hvaða
sviði sem er. Þar sem forgöngu-
maðurinn leggur líf og limi í ur hann alla tíð, einsog manni
hættu, eignir sínar og tíman- j fannst ævintýrapersónur hand-
lega velferð alla að veði til leika fjöregg sitt. ,,Þetta er nú
Iryggingar framförunum, í pontan hans Jóns Þorlákssonar“
trausti þess, að lánið fylgi, þeg- | segir hann þá. Jeg þegi við, veit
ar alt er vel og með fyrir- ekkert hvað hann er að fara.
lljalti Jónsson
orðið, ef þau hefðu verið sögð,
á rjettum stað og stund, í á-
heyrn hans, sem átti þau, og
vina hans, sem voru saman
komnir til að hylla hann.
★
Svo var farið að syngja, sem
vera bar. Og þá eðlilega fyrst
af öllu: „Hvað er svo glatt“.
Þegar komið var svo langt í
laginu, að sungnar voru ljóðlín-
urnar ,,þá er það víst, að bestu
blómin gróa, i brjóstum sem að
geta fundið til“ sá jeg alt í einu
í nýju ljósi ævi gamla mannsins
er sat upp á pallbríkinni, og
mjer fannst í rjettara ljósi, en
áður.
Hann hefir átt ,,brjóst“ sem
hefir getað fundið til. Það er
aðalatriðið.
Hvaðan skyldi tilfinninga-
næmin vera honum í brjóst
runnin. Jeg er enginn ættfræð-
ingur. En nú datt mjer i hug
er jeg einhverntima var heima
hjá Hjalta, að tala við hann.
Og við fórum að taka í nefið.
Svo hann fer að sýna mjer pont-
una sína. En þá pontu handleik-
sín, þó hann sái'lega langaði íil
þess, fæddist Jónas er orkti um
lóuna og átti drangann fvrir
minnisvarða sem sást í góðu
veðri af hlaðinu heima. Mjer
fannst drangi Jónasar myndi
sjást af öllu landinu og fann
það síðar, að svo var, þó ekki
væri á hlutrænan hátt.
I ungdæmi mínu þótti mjer,
sem niðri í Möðruvallasókninni
væri heimur veruleikans og at-
hafnanna, þó í smáum stíl væri
þá. En þegar komið var inn í
dalinn, inn að Bægisá, var mað-
ur kominn inn í heim hinna
horfnu skálda, heim fátæktar-
innar, að því er mjer fannst þá.
Jæja Hjelti minn, hugsaði jeg
nú, er jeg mintist ættfræðslu
pontunnar. Svo það er frá Jóni
Þorlákssyni Bægisárskáldi, sem
þú hefir erft brjóstið, sem get-
ur fundið til. Þetta gat Jónas
Hallgrímsson frá Hrauni loks-
ins kent mjer, með ljóðlínunum
sínum fögru. Og um leið bent
mjer á, að þú, sem situr þarna
áttræður uppi á pallskörinni,
hefir alla ævina verið skáld
veruleikans, arftaki þeirra
miklu manna, sem orktu hug-
myndir og framtíðardrauma í
meðvitund fátækrar og úrræða-
lítillar þjóðar. Það er svona,
sem bestu skáld okkar lifa með
þjóð sinni, löngu eftir að þau
sjálf eru komin undir græna
torfu. Það er með þetta vega-
nesti andans, úr ljóðum og hug
myndum skáldanna, sem at-
hafnamennirnir, með tilfinning
arnar, hafa skapað viðburða-
ríkasta og á margan hátt-
skemmtilegasta tímabilið :
arævinni.
Ævisól þeirrar kynslóðar,-
sem hóf framfaraskeiðið, er :nu
í þann mund að ganga til við-
ar. Þú minnir mig á það Hjaiti.
Kjarkurinn er óbilaður, og
íramfarahugurinn, góðvild.in,
gleðin yfir hverri velgengi, aít
er þar eins og áður var. í’n
líkaminn endist sinn takmark-
aða tíma. Jafnvel sá, sem kleif
björgin er áður þóttu ókleif,
getur þurft á aðstoð að halda,
til að komast yfir þvert stofu-
gólf. Því lögmáli verða allir nfJ
hlíta.
★
Þegar jeg sneri frá afmælis-
hófinu í Hamri þenna dag, var'ð
mjer hugsað til þeirra, senl vtíf
eiga að taka, sem énn eiga át)
finna úrræði ný og ný, og ryðjn
áður óþektar framfarabrautir.
Hvernig skýldi þeim takast?
Hvernig verður næsta tímabil í
þjóðarævinni?
Hollt er að minnast þess,
hvernig „auðvald“ manna eins-
og Hjalta Jónssonar var og er
varið. í hverju það er fólgið. í
hverju fólst hans auður, er hann
var umkomulaus vinnumaður
austur í Mýrdal? Hann áttí ekk i
eyrisvirði, hvorki í sig eðá á. Fn
hann átti óvenjulegt starfsþrek,
áhuga, áræði. kjark og gáfur.
óbilandi vilja til að bjarga sjer,
og verða öðrum að liði. Og hon-
um varð að ósk sinni. Lífs-
hamingja hans var ekki grund-
völluð á neinum þeim auði, sem
mölur nje ryð fá granöað, njo'
á því að gera kröfur til eim
eða neins, nema sjálfs sín. Auð-
ur hans var falinn í hugskoti
hans og skapgerð. Hann átti
þann „andans auð“ sem engín
þjóð má án vera.
Lífshamingja íslendingn
bj7ggist fyrst og fremst á því,
að þjóðin eigi, og fái noitd
þeirrar auðlegðar, í ríkum mæli.
Mætti það auðvald sem lengst og
sem mest sitja að völdum með
þjóð vorri.
V. St.
LifEu Brekku
Minningarorð
hyggju undirbúið.
En þegar forgöngumaðurinn,
þessi eini, hefir klofið þrítugan
hamarinn, til þess að koma
gagnlegri nýbreytni í fram_
kvæmd, rutt nýja braut, lagt
veg yfir áður ófarið torleiði, þá
er það leikur einn fyrir alla
hina að koma á eftir.
Allar framfarir, öll aukin
velsæld íslensku þjóðarinnar
síðustu áratugina stafar bein-
línis eða óbeinlínis frá einhvers
konar „Eldeyjar förum“ dug-
mikilla framtaksmanna. En þar
hefir, einsog allir vita, Hjalti
Jónsson verið í fremstu fylkingu.
Eitthvað á þessa leið var það,
sem jeg vildi sagt hafa, en sagði
ekki. Og sennilega eru þessi fá-
tæklegu orð mín ekki nema
svipur hjá sjón, samanborðið
við það, sem þau áttu að geta
„Já, Bægisárskálds“, segir hann
þá. En sr. Jón Bægisárkálfur
var afi minn“.
„Þú meinar: Að Bægisá ytri
borinn er — býsna valinn kálf-
ur. — Væntum þykja myndi
mjer — ef mætti jeg eiga hann
sjálfur.
Svo þetta var afi þinn“. segi
jeg.
Mjer er fyrir barnsminni hve
mikið jeg kendi í brjósti um
sr. Jón á Bægisá, þó hann væri
dauður fyrir mína tíð, prestinn
er þýddi Paradísarmissi, og,
orkti, undir litla tveggja rúðu ,
glugganum, í baðstofukytrunni, j
sem Henderson lýsir í ferðabók
sinni. En undir handarjaðri
þessa skálds, sem giftur var fá- ^ona hans Sigríður Jónsdóttir
tæktinni eða svo gott sem og Guðnasonar bónda á Galtará i
var svo fátækur, að hann fjekk Kollafirði. Þeir voru bræðrasyn-
ekki einu sinni að eiga börnin ir Jón á Hjöllum og Jón Jóns-
ÞESSI MERKI maður andaðist
að kvöldi hins 7. apríl siðastl.
79 ára og 2 mánaða að aldri,
fæddur að Hjöllum í Gufudals-
sveih 8. febrúar 1870. Faðir hans
var Jón bóndi þar Finnsson og
son í Djúpadal, faðir Björns rit-
stjóra og ráðherra, en afi Sveina
Björnssonar forseta íslands. Eru
þetta merkar ættir úr innsveit-
um vestanverðs Breiðafjarðar.
Guðjón Jónsson dvaldi í for-
jeldrahúsum fram undir þritugs-
aldur. Árið 1901 kvongaðist hann
eftirlifandi konu sinni, Guðrúnu
Magnúsdóttur, ættaðri úr Stein-
grímsfirði. Reistu þau bú á Litlu-
Brekku í Geiradal árið 1902 og
bjuggu þar síðan í hálfan fjórða
tug ára. Eignuðust þau 9 börn
er til fullorðinsára komust, ein
dóttir þeirra, Jóhanna, dó fyrir
nokkrum árum. Á lífi eru: Jón,
húsasmíðameistari, Steingrímur,
umsjónarmaður Landsspítala ís-
lands, Þorvaldur vjelstjóri, Ólaf-
ur trjesmíðameistari, Halldór
stúdent, kennari, Guðbjörg, öll
búsett í Reykjavík, Sigriður og
Halldóra, húsfreyjur, búsettar i
Barðastrandarsýslu.
L:tla-Brekka er engin stórjörð,
Framh. á bls. 12.