Morgunblaðið - 20.04.1949, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 20- apríl 1949,
MORGUIS'BLAÐIÐ
7
HjólbarSa og slöngur á: fólksbifreiðar.vörubifreiðar,
dráttarvjelar, mótorhjól og hjólhesta.
Slbngur fyrir vatn, sjó, bensín, gas, mjólk, bjór,
sýruvökva o. fl.
Vjelareimar allskonar, Kílreimar. Gúmmíplötur
fyrir allskonar þjetti.
Þjettisnúrur iý rir: bifreiðar, dósaverksmiðjur, niður-
suðuglös etc.
Gúmmí hreinlætis- og sjúkravörur: Hitapoka, sjúkra
poka, íspoka.
Hanska fyrir: líekna, iðnaðarfólk, raflagningamenn,
síldarsöltun.
Sjúkradúk, Svampgúmmi-mottur, þvottasvampa, bað-
svampa, baðmottur.
Sprautur allskonar.
Hagstætt verð- Greiðið fyrir sölu íslenskra afurða til
Þýskalands með því að kaupa Continental-gúmmívörur.
S)hirfcuicjur JfónóSou (S Cfo.
Hafnarstræti 15, Reykjavík.
Sumargjöf
fyrir telpurnar
Dogbókin máxi
eftir
er : tunargjöf sem flestar telpur munu
óska sjer.
Ylargaret O’Brien
óútaápc
ouce
an
¥ AXDtJKUR
Eins og að undanförnu útvcgum vjer frá Englandi gegn
nauðsynlegum leyfurn, allar tegundir af vaxdúk og leður-
líki til húsgagnafóðrunar og bókbands.
Daníel Ólafsson & Co., h.f.
Flugljelugi Islands
hefur nú verið veitt umboð hjer á landi fvrir franska
flugfjelagið AIR FRANCE. Framvegis munum vjer þvi
stílja farseðla fyrir fjelagið, og verður hægt að greiða
fyrir þá með íslenskum krónum, ef leyfi Viðskiptanefnd
ar er fyrir hendi.
AIR FRANCE heldur m.a. uppi flugferðum frá Prest-
wick og London til flestra landa meginlandsins, svo og
til Asíu og Afríku.
Nánari upplýsingar varðandi flugferðir þessar verða
gefnar í skrifstofu vorri, Lækjargötu 4.
ÞAD BESIA
Svendborgar
„Scandiau
þvottapottar
ehlavj«4ar
lucjj'felacý
Jfólancló h.p.
Áttu c erfiðleikum
með enskuno ?
Til sölu eru sjerstæðar 25 kennslustundir (plötur) i
ensku, sem án efa munu auka á enskukunnáttuna, leið-
rjetta málírafána og auka orðáforðann. Upplýsingar i
síma 8174*9 kl. 3—6 í dag.
Þessi gamalþekktu og ágoáu eldfærj frá L. Lange
& Co. A/S. Svendborg, get jeg nú aftur útvegað sjeu
gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir hendi.
Laugaveg 6. Sími 4550.
layvagimi:
Hásingar og hjól undir heývagna fyrirliggjandi í
SöltiskáLmum við Njarðargötu
Sími 5943-
Ungbarnastóll, kr. 90,00. §
Versl. STRALMAR, |
Laugaveg 47.
• =
NmBtimnMniMiiHimiiiiiiiMiMiiiiuiiiiHiiiMMiiiHMit
BEST AÐ AIIGLÝSA
í MORGUNBLAÐINU
StJL
óskast í sjúkrahús Hvíta-
i jj bandsins. Einnig stúlkur,
! ! íi!' Vorhreingerninga.
*»
• ö * $ •«*« * ij é' %