Morgunblaðið - 20.04.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.04.1949, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 20- apríi 1949. MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf VALUR Sklðaferð í Valsskálann i kvöld kl. 8. GuSspekif jelagiS Revkia v í kurstúk ufundu t' föstudag- inn 22. apríl kl. 8,30 síðd. Frú Hall- dóra Sigurjórtsson flytur erindi. Gest- ir velkomnir. S/jórnin. Ármenningar! Skiðaferð i Jósefsdal á miðviku- dag og á sumardaginn fyrsta kl. 9. Einnig verða ferðir á Skíðamót Is- lands fimmtudag, föstudag, laugardag og sunnudag kl. 9. Farmiðar í Hellas og við bílana. Síjórn SkíSadeildar Ármanns. SkíSaferSir í SkíSaskálann Bæði fyrir meðlimi og aðra. Sum ardaginn fyrsta kl. 9 og kl. 10 frá Austurvelli og Litlu bilstöðinni. Far- miðar bar og hjá Múller og við bíl- ana, ef eitthvaö óselt. SkiSafjelag Reykjavíkur. í. R. Skiðaferð að Kolviðarhóli kl. 8 í kvöld og kl. 9 f.h. á morgun. Far- seðlar við bílana. Dagskrá SkíSamóts tslands 1949. Fimmtudaginn 21. apríl: Kl. 10 Svig kvenna, C-flokkur Kl. 11 Svig kvonna A- og B-flokkur. Jpl. 10 Svig karla, B-flokkur 'Kl. 12 Svig karla C-flokkur Kl. 16,30 Brun kvenna A- og B-fl. Kl. 17 Brun kvenna C-flokkur Kl. 17 Boðganga. Fösludaginn 22. apríl: Kl. 17 Brun karla A-flokkur Ki. 17,30 Brun karla B-flokkur Kl. 18 Brun karla C-flokkur Laugardaginn 23. apríl: KI. 10,30 Sveitarkeppni í svigi karla. Kl. 16,30 Skiðaganga A- og B-fl. 20—32 ára Kl. 17 Skíðaganga unglinga 17-—19 ára. Sunnudaginn 24. apríl: Kl. 10,30 Svig karla A-flokkur .Kl. 14,30 Skíðastökk Allar keppnir, nema brun karla, fara fram í nágrenni Kolviðarhóls. Brun karla í öllum flokkum fer fram í VífilsfeHi. Endamarkið er efst á Sandskeiði. Að markinu er aðeins nokkra mínútna gangur frá þjóðveg- inum. Frá endamarkinu sjást 3/4 hlutar brautarinnar. Munið að kaupa merki mótsins sem eru seld á Ferðaskrifstofunni og við bílana. lerðafjelag íslands ráðgerir að fara skíðaferð í Blá- fjöll á sumardaginn fyrsta. Ekið upp á Sandskeið. Gengið vestur með Vífils felli Upp i Bláfjöll (685 m.) með við- komu í Himnaríki. Gengið um heið- ina há og á fjallið eina. Til baka farið um Jósepsdal niður á veg eða gengið í Hveradali. J,agt af stað kl. 9 árdegis. Farmiðar seldir i skrifstof- unni i Túngötu 5 til kl. 5 í dag. Hremgera* ingar HREINGERNINC \R Gluggahreinsun. -— Simi 1327. Björn Jónsson og Þórður. Hreingemingastöðin Sími 7768. — Vanir menn til hrein- gerninga. Pantið í tíma. Árni og Þorsteinn. HREINGEKNINGAR Utan bæjar og innan. Vanir menn. Fljót og góð vinna. Pantið í tífna. Simi 7696. Alli og Maggi. HREINGERMNGAK Pantið í tima. Simí 5571. Guðni Björnsson. IIREINCERNTNGA R Vanir menn, fljót og góð vinna, simi 6684. ALLI HREINGEKNINGAR Pantið í tima, simi 1837, kl. 11—1 Sigvaldi. Ræstingastöðin Simi 5113 — (Hreingemingar). Kristján GuSmundsson, Haraldur, Btörnsson o. fl. HREINGERMNGAR Magnús Guðniundsson Pantið í aima 5605. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ÓLAFAR GUNNARSDÓTTUR. Sjerstaklega þökkum við lækni hennar og þeim sem hjúkruðu henni. Guð blessi ykkur öll. Carl og GuSrún Fr. Rydén. Innilega þakka jeg öllum, íjær og nær, er auðsýndu mjer samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, GUÐMUNDAR SÆMUNDSSONAR skipstjóra, Sandi. Fyrir mína hönd og barna okkar. Kristín Hjartardóttir. Móðir okkar ELISABET EGGERTSDÓTTIR, andaðist að heimili sínu, Kothvammi, Húnavatns- sýslu 16. þ. m. Börn hinnar látnu. HEF OPNAÐ Úrsmíðavmnnstofu NJÁLSGÖTU 26 Carl A. Bergmann. Mótorskip 100 tonna eða stærra, með togútbúnaði, óskast til kaups nú þegar. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyr- ir laugardagskvöld merkt: „Togveiðar — 857“. Kaup-Sala Minningarspjöld barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í verslun Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar. Sími 4258. 1. ©„ €L T. Mínervufundur í kvöld. — Sumri fagnað. mj’nd, kaffi — dans. Kvik- Stúkan Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8 uppi. Skemmt- un að loknum fundi. Kvöldvaka með fjölbreyttri dagskrá kl. 9—10. Dans til kl. 1. — Haukur Morthens syngur með hljómsveitinni. Æ. T. Þingstúka Réykjavikur Upplýsinga- og lijálparstöSin er opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 2—3,30 e.h. að Frl- kirkjuvegi 11. — Sími 7594. ■ Námsflokkar Reykjavíkur | Námsflokkunum verður sagt. upp og þátttökuskírteini * afhent í samkomuhúsinu Röðli. Laugaveg 89, í kvöld ; kl. 8,30 síðd. stmidvíslega. Ágúst Sigurðsson Nýleg vörubifreið | ■ 2!/2 tonn, helst Ford, óskast keypt. Tilboð sendist afgr. j Mbl- fyrir 27. þ.m. mtfrkt: „Ford — 864“. Tapað Parker penni, brúnn, merktur og með gullhettu, týndist miðvikudag fyrir páska. Finnandi hringi í síma 5096, Flókag. 14. Fundarlaun. Sanskomur Kristnihoðshúsið Bctania Sumardaginn fyrsta: Almenn sam koma kl. 8,30 e.h. Allir velkomnir. m ssgi^s3 Snyrtistofan Tjai'nargötu 16 II. Andlits- hand- og fótsnyrtingar, simi 3748 kl. 2—3. Unnur Jakobsdótdr. , í I ÞESSAR 3M.Á UGLYSINGAR í ÞÆR ERU GULLS ÍGILDl Konan mín. SIGRtJN SÆMUNDSDÓTTIR andaðist á föstudaginn langa, að heimili okkar, Nljölnis- holti 4. Páll Einarsson. Maðurinn minn og faðir okkar MAGNÚS MAGNÚSSON Söndum. Akranesi, andaðist fimmtudaginn 14. upríl. Guðrún Símonardóttir og bór n. Móðir mín, ÞÓRUAUG JÓNSDÓTTIR andaðist 17. þ.m. í Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hönd manns hennar og annara aðstandenda. Ragnhildur Davíösdóttir. Eiginkona mín og móðir okkar, ÞURtÐUR GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR, andaðist 15. þessa mánaðar. Jarðarförin fer ffum frá Fríkirkjunni föstudaginn 22. þessa mánaðar og heist með húskveðju að heimili hennar, Flókagötu 18, kl. L Ólafur Magnússon og börn. Sonur okkar og bróðir minn, PÁLL BJÖRGVIN andaðist laugardaginn 16. þ.m. Sigurdrífa Jóhannsdóttir, Ólafur Pálsson. Kristín Ólafsdóttir■ Afi okkar elskulegur og tengdafaðir, EINAR EIRtKSSON, frá Eiríksstöðum, andaðist að Ellihfeimilinu Grund, páska dagskvöld- Unnur Dóra Gunrtlaugsdáttir, Kristján Gunnlaugsson, Anna Kristjánsdóttir. Jarðarför ÞÓRUNNAR BERSTEINSDÓ UTIJR frá Óttar-stöðmn, fer 'ram frá Hafnarfjarðarkirkj” mið- vikud. 20. þ.m. kl- 2 e.h. Vandamenn. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, HAFLIÐI BALDVINSSON Hverfisgötu 123, verður jarðsunginn frá Dómkiikjunni í dag 20. apríl kl. 1,30. Athöfninni verður útvarpað. Blóm og kransar vinsamlegast afbeðið. Jóna H. Friðsteinsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Jarðarför mannsins míns, GUÐJÓNS JÓNSSONAR, Þingholtsstræti 15, fyrrum bónda á Litlu-Brekku í Geira dal, sem andaðist 7. þ.m., fer fram frá Dómkirkjurmi miðvikudaginn 20- apríl kl. 2,30 e.h. Jarðaríörinn. verð- ur útvarpað. Blóm og kransar vinsamlegast afþukkað. Fyrir hönd aðstandenda. Guðrún Magnúsdóttir. GÍSUI SIGURÐSSON frá Viðvík, fyrrum starfsmaður í Máfahlið, verður iarð- sunginn frá Kapellunni í Fossvogi miðvikud. 20. april kl. 11 f.h. Vinir hins látna. Jarðarför föður okkar og tengdaföður JÓNS J. DAHLMANN, ljósmyndara fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 22. apríl kl. 1,30 e.li. Jarðað vdrður i gamla kirkjugarðinum. Kiikjuat- höfninni verðíir útvarpað. Ásta Dahlmann, Sigurður Dahlmann, Egiltl Sigurgeirsson, Guðlaug Dahlmann, Kaja Rasmussen, Erik Rasmussen, Daja Dahlmann. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu VI and- lát og jarðarför fóstui’móður minnar SIGRlÐAR MAGNÚSDÓTTUR. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Sigurður Isólfsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.