Morgunblaðið - 30.04.1949, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.04.1949, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐl» Laugardagur 30. apríl 1945. „Gullna hliðið“ sýnt íÁbo M vakSi mikSa hrifninqu C’HUMSÍNING var hjer á Abo þ. 22. apríl á leikriti Davíðs Stefánssonar „Gullna hliðinu11. Var leikritið sýnt.í borgarleik- tiudnu finska „Turun Kaupunginteattri“. Segir höfuðstaðar- tHáðið Helsingin Sanömat frá þessum atburði, með mikilli fyrírsögn, sem hljóðar á þá leið, að leikritið hafi fengið ágætar undutektir. Eiaoið kemst m. a. að orði á^' þessa leið: I I?að heyrist ýmist hlátur eða gráíur í borgarleikhúsinu í I Al>o ýmist fjör og kæti eða tnenn. urðu innilega hrærðir af leikritinu „Kultainen portti“. Én er tjaldið fjell eftir síðasta þáít. ætlaði lófaklappinu aldrei að hr".> Leikhúsið var skreytt «n. e. rheð fánum F'irmlands. IÞhð leyndi sjer „Gullna hliðið“ opnaði áhorf- cnrt’irr;*n leiðina að kynnum af íslehskum sögum, sem enn eru Rafveilulán fyrir Bolungavik Sigurður Bjarnason og Sig- urður Kristjánsson flytja í Neðri deild frumvarp til laga um skattfrelsi skuldabrjefa fyrir rafveitulánj Hólshrepps í Norður-Isafjarðarsýslu, ‘ svo- hljóðandi: Skuldabrjef að upphæð allt að tvær miljónir króna, tryggð með ríkísábyrgð, sem Hólshrepp þessari fjarlægu ey.1 Ur í Norður-ísafjarðarsýslu gef íslands Og ■ ekki að lesnar Þar sem þjóðin er borin uppi af þéj.m 1 arlmannsþrótti, og tak- markala'.isri konuást, er gerir það' ón ögulega mögulegt. Greinarhöfundur segist vera afÞvelta því fyrir sjer, hvort fiýininga;r Leikfjelags Reykja- víkur á leikritinu í Helsingfors í fýrrahaust, hafi getað gefið áhorfendum einhverja mynd um. ti've óviðjafnanleg samtölin og til.ivörin eru í leikriti þessu. Ennfi’emur segir I greininni utu leikaýninguna á þessa leið. Éað var greinilegt, að leik- húr-.i jórinn Jorman Nortimo tnd'í orðíð hrifinn af þessu skáld verki, avo hann með leikstjórn sinni hefir skapað listræna llr-i)d Hljómlist Páls Isólfsson- ar jók á hrifninguna, og eins hin fógru tjöld Lárusar Ingólfs soiiar. Lcikkona sú, sem hafði á hendi oðalhlutverkið ekki ein- asta Ijek það. heldur lifði í heími -káldritsins frá upphafi t.il enda, á auðskilinn og inni- legan háít. Um leikarann sem hafði hlut verk Jons, segir blaðið, að hann hafi sýrit sína bestu hæfileika, einktcn er hann sýndi skringi- legu híiðina í skapgerð Jóns. Hánn var eins hnittinn í tilsvö- um sínum. einsog leikpersónan sjálf frl höfundarins hendi, og gerði þenna gamla syndasel svo eískúlegan í augum áhorfend- arma, að þeir horfðu með á- nægju upp á, að hann skyldi kömast í himnaríki. Aðrir leikarar fá hrós. En um þarm, sem ljek „Óvininn“ er sagí, aif þó hann með köflum værj. góður, hætti honum til að fara of langt í leik sínum. lieikhúsið var fullskipað. Með al léíkhúsgestanna var aðalræð- isnraður íslands í Finnlandi, Juuranto og frú hans, breski ræðismaðurinn í Helsingfors Mackenzie, og hin íslenska frú h ■));;, meðlimir í hinu finska Akademíí, hinn kunni rithöfund ur prófessor V. A. Koskenniemi og rektorarnir við báða háskóla borgarinnar. í fielmsókn í Dublin. LONÐON — Forsætisráðherra Ccylon er í heimsókn í Dublita uin 1 m* ir rnundir. Ljet hann svo uiiddUí við blaðamenn, að heim ur út á árunum 1949 og 1950, fyrir allt að 30 ára láni til bygg ingar vatnsaflstöðvar fyrir Bol ungavík. skulu undanþegin framtalsskvldu og öllum skött- um til ríkis og sveitar, nema stimpilgj[aldi. í greinargerð segir m.a.: í 30 ár hefir verið i tVidirbún ingi virkjun Fossár í Hólshreppi til raforkuframleiðslu fyrir Bol ungavík og bygðarlögin í hreppnum- Árið 1929 var þess um undirbúningi svo langt komið. að framkvæmd verksins var hafin. Yár þá bygð stífla, sem enn stendur. En á síðustu stundu voru þessar framkvæmd ir stöðvaðar vegna þess að láns fje fjeksf ekki. Hefir ekki reynst unnt að fá fje til þeirra fram til þessa dags. Valda því ýmsar ástæður, sem ekki ger- ist þörf að rekja hjer. Fyr^- nokkru hefir Hólshrepp ur fengið lóforð fyrir ríkisá- byrgð á tveeggja millj. kr. láni, er hann tæki til þessara raforku framkvæmda, sem nú eru orðn ar svo aðkallandi, að þeim verð ur ekkj lengur slegið á frest. En þrátt fyrir stöðugar tilraun ir til þess að fá slíkt lán innan lands hefir það ekki tekist. :— Reynt hefir verið að fá leyfi til þess að taka það erlendis, en ríkisvaldið hefir ekki viljað veita það, enda þótt ýmsar stærstu virkjanir landsins hafi verið unnar fyrir erlent láns- fje. Engin vitneskjá er heldur ennþá fyrir hendi um, að sint verði umsókn þessa hrepps fje- lags, um lán eða framlag til þessara framkvæmda af Mars- hallfje. Vegna þess, hversu brýna nauðsyn ber til þess að þörf Bolungavíkur fyrir aukna raf- orku verði leyst. hefir ekki ann að þótt fært en að freista nýrra úrræða til þess að afla lánsfjár til virkjunar Fossár, en þar er gert ráð fyrir. að framleiða megi a. m. k. 700 hestöfl. Með þeixri raforku er óhætt að full- yrða. að raforkuþörf Bolunga- víkur yrði fullnægt um alllangt skeið- Fullkomnar rannsóknir liggja fyrir um virkjunarskil- yrði, sem eru hin ákjósanleg- ustu. Með frumvarpi þessu er lagt Sjötugur: Skúii Jómson - SKULI JONSSON trjesmíða- meistari, gamall og merkur borg- ari Reykjavíkur, er sjötugur í dag. Hann er fæddur 30. apríl 1879. Skúli nam trjesmíði hjá Gunn- ari Jónssyni, Eymu á Evrar- bakka og tók sveinspróf í iðn sinni 1891 og fluttist til Reykja- víkur sama ór. Skúli kvæntist árið 1901 Ólafíu Helgadóttur og varð þeim hjónum tveggja barpa auðið, en þau eru Axel klæð- skerameistari og Aðalbjörg, sem bæði eru vel metnir borgarar hjer í bæ. Skúli misti konu sína árið 1934 en hún var honum góð- ur og tryggur förunautur, enda mun hann hafa saknað hennai’ mjög. Þegar Skúli fluttist hing- að til bæjarins, um aldamótin, voru önnur vinnubrögð en nú tíðkast, lögðu menn þá oft hart að sjer til allra verka og var sjaldan spurt.um hvað klukkan sló, er vinnu lauk og því síður um hina svo nefndu eftirvinnu, sem nú líðkast. Enn vinnur Skúli sleitulaust myrkra milli á verk- stæði sínu með vinnugleði, sem ungur væri, þótt starfsdagurinn sje orðinn nokkuð langur. Skúli vann um skeið hjá h.f. AlUance og þóttu handtök hans sem annarsstaðar hin bestu, enda var honum og Jóni Ólafssyni, er þá var forstjóri Alliance, vel til vina. Skúli er enn ungur sýnum, kátur og hress í bragði, ein- beittur og hefur ákveðnar skoð- anir á hverju máli, og fer ekki í grafgötur með skoðanir sínar við hvern sem hann ræðir. Það er og skaplyndi hans að vera vinur vina sinna, þeim og þess vin, fáskiptin jafnan um annara hagi og þykkjuþungur ef hon- um finnst ómaklega að sjer sótt en þó sáttfús jafnan og drengur hinn besti. Jeg sem þessar lín- ur rita og margir aðrir óska hon- um langra lífdaga við góða heilsu, því lítt sjer á honum ellimörk enn þó fullorðinn sje nokkuð. Heill þjer sjötugum, Skúli Jóns son. T. Kr. Þórðarson. Anfabus reynisl vel í bar- átfunni gegn ofdrykkjunni Annar þeirra er fann tyfið upp, dr. Hald, sladdur í Reykjavík DANSKI lyfjafræðingurinn dr. Jens Hald, annar þeirra, sem fann upp antabus er kominn hingað til landsins í boði góðtempl- ara, áfengisvarnarnefndarinnar og samvinnunefndarinnar um bindindsmál. Hjer mun hann flytja fyrirlestur á fundi Lækna- fjelags Reykjavíkur n.k. mánudag, og þriðjudaginn 3. maí flyf- ur hann fyrirlestur fyrir almenning í Tjarnarbíó. Einnig mun hann halda fundi með ýmsum hópum manna, þar sem rætt verður um antabus. Var ó íslandi í tvö ár. “ Einnig hafa Akureyringar en í öllum slíkum tilfellum hafi óskað eftir að fá hann norður, en óvíst er hvort hann geti far- ið þangað. Þar sem hann fer komið í ljós, að dauðaorsakir væru aðrar. Annars sagði hann að venjulegast liðu 10 ár frá aftur utan 10. maí. Dr. Hall því að lyfin væru fundin upp dvaldj á árunum 1932—34 hjer á íslandi, og vann þá í Lauga- vegs-Apóteki. Hann er giftur íslenskri konu. Eins og kunnugt er voru þeir fjelagar, dr. Hall og dr. Erik Jakobsen, að gera tilraunir með ormalyf, þegar þeir fundu þau áhrif, sem antabus hefir í sam- bandi við neyslu áfengis. Góður árangur. Á öllum Norðurlöndunum er nú farið að nota antabus í bar- áttunni við ofdrykkjuna og alls- staðar með góðum árangri. Dr. Hall sagði að reynslan í Dan- jriörku og Svíþjóð sýndi, að 50% þeirra alkoholista, sem þar til notagildi þeirra væru kunn að fullu. „Ring i ring“. í Danmörku hafa alkoholist- ar stofnað með sjer fjelagsskap, „Ring i ring“. I hverjum ,,hring“ eru fáir menn, sem þekkjast vel og bindast sam- tökum um að styðja og styrkja hvern annan, Hefir þessi fjel- agsskapur gefist vel. FRAM KR 3:1 FYRSTI leikur Reykjavikur- mótsins og jafnframt fyrstl knattspyrnukappleikur ársinSs, fór fram í gærkveldi milli tekið hefðu antabus, væru nú, pram 0g XR, þrátt fyrir rign- orðnir heilbrigðir og nýtir og starfandi þjóðfjelagsborgarar. sókn þe:;ú hefði „enga sjerstakai til, að skuldabrjef, að upphæð þýðingu". Franih. á bls. 12. Fresfað umræðum um ífölsku nýSendurnar RÓM, 29. apríl — Carlo Sforza greifi, utanríkisráðherra Ítalíu, sagði hjer í dag, að hann væri sannfærður um að umræðum S. Þ. um framtíð ítölsku nýlendn- anna fyrverandi myndi frestað. Ástæðuna kvað hann þá, að til- lögur ítala í málinu myndu ekki hljóta % atkvæða eins og nauð- synlegt væri, en það myndi á hinn bóginn vekja megna ó- ánægju á Italíu, ef aðrar tillög- ur yrðu samþykktar óbreyttar. —Reuter. Önnur hjálp nauðsynleg. Dr. Hall kvað það ekki nóg að sjá um að ofdrykkjumenn- irnir tækju antabus. Það þyrfti einnig að hjálpa þeim á annan hátt. Maður, sem legið hefði í óreglu, og byrjaði skyndilega að lifa reglusömu lífi, ætti við ýmsa erfiðleika að etja. Venju- legast væri hann t. d. skuldum vafinn, hann skuldaði skatta og önnur opinber gjöld o. s. frv. Svo þegar frjettist, að hann væri byrjaður að vinna og greiða skuldir sínar, rigndu yf- ir hann reikningarnir. Það gseti verið nóg til þess að hann ör- vænti á ný og gæfist upp. Hefir ekki skaðleg áhrif. Dr. Hall kvaðst ekki vita til þess að antabus hefði haft skað leg áhrif á nokkurn mann, en nauðsynlegt væri þó að læknar hefðu eftirlit með notkun þess. Komið hefði fyrir dauðatilfelli þar sem álitið var að um anta- ingu og hvassviðri. Leikar fóru þannig að Fram vann með þrem imörkum gegn einu. I Um leik þessara fjelaga £ heild, er það að segja, að hanrs lofar allgóðu með knattspyrn- una í sumar og virtust flestir leikmenn vera í ágætri þjálf- un. — í KR-liðinu skaraði enginn sjerstakur fram úr, nema þá einna helst miðframverðirðirn- ir Óli B. og Steinar. Vörnin var nokkuð góð en framl. óörugg Fram-liðið var mjög duglegti allan leikinn út í gegn, en þö sjerstaklega var Lárus dugleg- ur og ákveðinn, sem miðfram- herja ber. Ríkarð var ágætur og gerði margt laglegt að vandá Hinir gömlu traustu leikmenn Karl og Sæmundur, virtusfc ekki vera í sjerstaklega góðrl æfingu, en leikur þeirra þó óað» finnanlegur. Mörkin fyrir Fram gerðu Lárus, Magnús og Ríkarð. KR- markið gerði Hörður. — Dóm- ari leiksíns var Helgi Helga- son. Hann dæmdi allvel. Áhorí endur voru nokkuð margir. Y. Heimsóffu kcnunginn LONDON, 29. apríl — Nehru, forsætisráðherra Indlands, for- sætisráðherra Pakistan og Pear- son, utanríkisráðherra Kanada, heimsóttu Bretakonung í dag« —Reuter. Friðarsamningar. LAUSANNE — Sáttanefnd S. Þ» ræðir nú ausn ýmissa vandamáiaj í sambandi við stjórnmál Palesi tínu við fulltrúa Israels, Egypía-i buseitrun gæti verið að ræða,1 lands og Libanon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.