Morgunblaðið - 30.04.1949, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.04.1949, Blaðsíða 14
Laugardágur 30. apríl 1949. M ' MORGUNBLAÐ1 » Framhaldssagan miimiMHiiminniiiniiniuiiviiimniiiHin*in»HinillliiuiiiiiHHiiiiiniiimiiiim*r iimiiiiinn ** V I Myndir hins liðna | Eftir Helen Reilly | iPnrnninninniiiiniHiiiiiii imiiiiiii»»iiMiii«nai*iiiiHiimiiM»iiHmnii»MM*»M»m«ii»i*iii«»m*iMHintmiMi»ii»iiii»iin«iiiiMniiiiiiiinmiiii»»iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|iHiiiiiiiHiiií kominn í fjárhættuspilið aftur og vesalings Susan vissi það. Nokkrum mínútum síðar hringdi síminn aftur. Það var spurt ef-tir henni frá New York. ,,Ungfrú Conant?“, sagðá ó- kunnug rödd. „Þetta er Mc Kee, yfirlögreglustjóri hjá leynilögreglunni, Það er ýmis- legt athyglisvert komið á dag- itin í sambandi við fráfall Marks Middletons. Qkkur þættj vænt um að ná tali af ySur hið fyrsta“. Gabriella náði í lestina sem fór klukkan tvö. „Fáið yður sæti, ungfrú Conant“. Yfirlögreglustjórinn benti Itenni að setjast í stólinn á naóti skrifborðinu í einkaskrif- stofu hans. Gabriella séttist. McKee var hár maður, grann- leitur, gáfulegur á svipinn. sneð sterka drætti 1 kring um munninn. Hann virti Gabriellu fyrir sjer með nokkurri undrun. — Hún var yngri en hann hafði gert ráð fyrir. Ekki beinlínis sú tegund, sem hann hafði get- að ímyndað sjer, að Mark Middleton mundi velja sjer fyrir- eiginkonu. Mark Middle- ton- hafðj verið fremur tæki- íærissinnaður og smekkur hans heldur einfaldur. Þessi unga kona var fíngerð, virtist mjög vel gefin og hafði næman skilning. Hún var ekki beim h'nis það sem menn mundu kalla falleg. Útlit hennar var of aðlaðandi til þess og menn þurftu lengri tíma til að skipa hennj- sinn sess. Álit McKee á henni óx stöð- ugt. Það var farið að líta svo út, sem hún hefði haft á rjettu að standa þegar hún sagði að Mark Middleton hefði ekki framið sjálfsmorð. Nokkrir af starfsmonnum Marks, þar. á meðal Bond, töfðu gert mikil- væga uppgötvun, sem benti mjög í þá átt. Hann sagðj Ga- hriellu. hvað komið hefði á daginn. Gabriella hlustaði undrandi á hann. Sjö vikum áður en Mark dó, hafði hann fengið útborgað úr verðbrjefum í lausu fje áttatíu þúsund dali. Þessi áttatíu þúsund höfðu horfið. Ef Mark hafði sjálfur einhverja kvittun fyrir því, hvað orðið hefð af penngun- iim, þá var hún að minnsta kosti ekki fundin ennþá. „Hvaða upplýsingar getið þjer gefið mjer um þetta, ung- frú Conant?“. Gabriella hristi höfuðið. „Minntist Middleton ekkert á þetta við yður?“. „Nei“. Hún bætti því ekki við, að Mark minntst aldrei á peningamál við hana, nema það þá kæmj henni sjerstak- lega við. Hann vildi ekki blanda kvenfólki inn í við- skiptamálin. „Þjer hafið þá enga hug- rnynd um þetta, eða hvað?“. Hennj kom skyndilega Tony Van Ness til hugar. Það var liræðilegt. Tony hafði verið í fjárkröggum, og allt í einu íengið peninga eins og á yfir- néttúrulegan hátt .... „Jeg hef enga hugmynd úm það“. Tonum gat ekki duiist, hvernig hún fölnaði. McKee flettj blöðum á borði sínu. Hann las upp fyrir hana dagsetningar. Það hafði tekið Mark nokkra daga að fá pen- ingana útborgaða. En loks hafði hann tekið peningana með sjer frá skrifstofunni um morguninn þann tuttugasta og þriðja júní. „Tuttugasta og þriðja júní“. Gabiiella hallaði sjer áfram 1 stólnum og augu hennar ljómuðu. „Kringluleiti maður- inn“, hrópaði hún. „Tuttugasta og þriðja júní kom kringlúleiti maðurinn heim til Marks. •— Hann var með skjalatösku. Mark hefði getað látið hann fá peninga .... og svo .... svo hefur hann ekki getað borgað aftur og tekið þá þann kostinn að myrða Mark“. McKee sló hugsandi blýant- inum í borðið. Ungfrú Conant hafðj auðsjáanlega orðið felmt við. Hún hafði þó náð sjer fljótt. Hún bauð þeim upp á einhvern gerókunnan mann, sem gat alveg eins aldrej hafa tekið þátt í þessum leik. Það var auðsjeð, að það þurftj að rannsaka málið allt frá byrj- un. Það þýddi' ekkert að yfir- heyra stúlkuna frekar, fyri; en hann hafði fengið meiri upp- lýsingar. Gabriella lagði handlegginn fram á borðið og áhuginn skein úr augum hennar. — „Sannar þetta ekki, að Mark framdi ekk^ sjálfsmorð?“. ' ..Við þurfum að athuga málavöxtu ....“, sagði Mc Kee. ..Þegar áttatíu þúsund dalir hverfa á þennan hátt. þarf sannarlega frekari rann- sókna við. Jæja, jeg þakka vð- ur fyrir komuna. ungfrú Con- ant“. Hún stóð á fætur. Þegar Gabriella fór heim, var henni síður en svo rótt í skapi.- Lögreglust j órinn hafði sagt að þessi áttatíu þúsund gerðu það að verkum, að málið yrði tekið alveg upp að nýju og eins vel gæti verið að Mark hefði verið myrtur. En ef Tony .... En ef Tony, .... eigin- maður Susan og faðir barn- anna hennar .... væri viðtið- inn Hún reyndi að hugga sig við það, að þeir litlu peningar, sem hefðu farið í þessar smá- endurbætur á húsinu í Green- field gætu ekki staðið í neinu sambandi við þessa peninga Marks, sem ekkj fundust. Tony ffat einr vel hafa verið hepp- inn í spilunum. Hún var nvkomin inn, þegar Julie hringdi. Þær spjölluðu saman nokkra stund, um bessa nýju stefnu málanna. — Litlu seinna hringdi Susan frá Grennfield. Gabriella sagði henni hvað lögreglustjórinn hefði viljað sjer. Susan varð mjög bilt við, en þó ekki nógu mikið til þess að henni hefði getað dottið í hug að Tony ætti þar einhvern hlut að máli- Gabriella læsti vandlega, bæði forstofudyrunum og bak- dyrunum áður en hún fór að sofa um kvöldið. Best að fá sjer nýja lása á morgun, hugs- aði hún. Rjett í því að hún var að fara út um háíf tólf leytið næsta dag, hringdi lögfræðing ur frá skrifstofu sakadómar- ans bjöllu hennar. Hann -sagð- ist heita Simpson, röskiegur náungi, með langt nef og gler- augu. Gabriella hjelt að hann væri kominn til að tala við hana um peninga. En það var ekki svo. Simpson lögfræðing- ur hafði fengið nafnlaust brjef þar sem hún var áskökuð um að hafa myrt Mark Middle- ton. Gabriella kom ekkj upp nokkru orði fyrir undrun.. — Þessi nafnlausa ákæra var of hlægileg til þess að hún gæti reiðst yfir henni. En loks fjekk hún málið. Hún brosti til Simp son. „Jeg hafi myrt Mark? .... en því þá? Við ætluðum að fara að gifta okkur. Hvaða hagnað gat jeg haft af því?“. Simpson baðst afsökunar og fór undan í flæmingi. „Við tökum ekki mikið mark á þess- um nafnlausu brjefum, sem við fáum. En við verðum þó- að opna þau og lesa þau, ungfrú Conant. Þess vegna langar mig til að fá að leggja fyrir yður nokkrar spurningar .... Þakka yður fyrir“. Simpson leit niður á tær sjer og síðan beint í augu Gabriellu. „Það hefur verið nefndur annar maður í sambandi við þetta. Hver var maðurinn, sem heimsótti yður daginn sem Mark Middle- ton dó?“. Gabriella bærði ekki á sjer. Var þessi Simpson að geta sjer til um eitthvað, eða hafði einhver verið nefndur í brjef- inu? Að öllum líkindum hafði einhver verið nefndur, en þó ekki með nafni, því að þá mundi hann varla spyrja svcna. Hún ljet eins og hún hefðj verið að rifja upp fyrir sjer daginn. „Nei, eftir því sem jeg best man, kom enginn til mín þennan dag“. Simpson kom ekki með neinar mótbárur. Hann var næstum því of kurteis. Hún varð að skilja, að þeir urðu að taka tillit til allra brjefa, sem þeim bærust, hve heimskuleg, sem þau kynnu að vera. Gabri- ella sagðist skilja það vel. — Síðap kvaddi hann og fór. — Fimm mínútum síðar lagði hún af stað til þess að hitta John Muir á skrifstofu hans. Ófrínilegi bílstjórinn var ekki í bifreiðinni fyrir fram- an blómabúðna. Hún fór með neðanjarðarlestinni til þess að vera viss um að enginn elti hana. John var á skrifstofunni og henni var strax vísað inn. ,,Gabriella“, sagði hann undr- andi og dró fram stól handa „Ætlarðu að fara að segja frá þessum peningum Marks, sem tt „Nei“. Hún sagði honum frá nafnlausa brjefihu, sem hafði verið sent á skrifstofu saka- dómarans og að hún hefði verið spurjí um það, hvort hún hefði hitt einhvern mann, sama dag inn og Mark dó. „Jeg sagði, að enginn hefði komið til mín þann dag:1. , „Hmmm .... nafnlaust brjef“. John dró hringi með blýantj á blað, sem lá fyrir framan hann á borðinu. „Þú < í Verslunarstarf ■ ■ ■ ■ • Ungur ábyggilegur maður vanur verslunarstörfum, ■; ■ óskast í bókaverslun nú þegar, Tilboð fneð upplýsingum ■ : xun fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyiýr 4. maí merkt: ;l ■ ; , ■] : „Bókaverslun — 87“-. * ? ■ ■ ÍBÚB - HðSVARSLA Ibúð golfskálans er til leigu frá 14. maí gegn húsvörslu skálðns og sölu.á veitingum til fjelagsmanna yfir sum artímann. Tilboð merkt: „Golfskálinn — 88“ leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir Miðvikudag 4. maí. f Stjóm Golfklúbbs Reykjavíkur a • 4 Húsnæði til leigu í Hlíðarhverfi 1. okt. með húsaleigumati, hæð eða ris, getur sá fengið er lánar eða útvegar kr. 30—40 þúsund Z gegn veði í eigninni. Háir vextir. Lánið greiðist á þrem árum. Tilboð til Morgunblaðsins fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Hagkvæmt— 71“. Tveir ungir, reglusamir menn óska eftir j 2ja til 3ja herb. íbúð ■ | jj : bráðltega eða í haust. Verð óskast tilgreint. Tilboð send- ; : ist afgreiðslu blaðsins merkt: „Húsnæði — 70“. m ' . *...............................f........... óskast strax Hamar h.f. NYK | | Vauxhall | i 18 hesta í skiftum fyrir j i góðan 10 eða 12 hesta bíl. i i Tilboð merkt: „Vauxhall i | —89“, fyrir þriðjudags- j i kvöld. liiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiii ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiliiiiniii Kjólar sölu 1 : í dag frá kl- 4—6. Saumastofan Auðarstræti 17. iiillililifiliiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiifiiiiiiii llllllliilllllllllIIIIIMIIIlJimilIIIIHIMIHIllimiHliiiiiiiMiH | StúÍLa | óskast í vist í 2—3 vikur i i Sjerherbergi. Lárus Pálsson Víðimel 70. i iiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiinjiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiimmiiie siiiiiiininiiiiiiiiiiiiiiiiMiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiur L'ítið keyrður Sendiferðabíll Í til sölu, model 1947. Bíll- i inn verður til sýnis frá kl. jj 2—-6 í dag við Málara- i vinnustpfuna, Camp Tri- I poli. MiiiiiiiiimiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiii liiiMiiimiiiimiiMimiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiMMiimiiii : Mótorh jól | | til sölu 5 ha- Uppl. í skála | j 45 við Þóroddstaði í dag i Í og á morgun. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimmiMi 1111111 ii iiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiniiMii ini n in n ii n iiiiiiiiiiiiii : a i Nýr, hvítur ( GAPE j \ amerískir kjólar (miða- i j lgust). Smokingdragt og j j fiðla til sölu á Háteigs- j vegi 20. : s •iiiimiiimimnmiimiiiiiiiiiiiimiiimmmmiinnniiai

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.