Morgunblaðið - 30.04.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.04.1949, Blaðsíða 4
 Laugardagur 30. apri] 1949. a Q b ó h 12©. dagur ársins. Áirdegisflæði kl. 7,25. Síðdegisflæði kl. 19,45. Næíurlæknir er í læknavarðstof- unni, simi 5030. • Naeturvörður er í Ljrfjabúðmni Ið unni, simi 7911. Næturakstur annast Hreyíiil. sími 6635. IMessur á morgun; D«>imkirkjan. Messa kl. 11 síra h l.irr Jónsson. (altarisganga). Kl. fí síra .ión Auðuns. Huilgrímskirkja Messa og ferm- •ng k! 11 f.h., sr. Jakob Jónsson. IVics'-r- kl. 5 e.h., sr. Sigurjón Árna- sriu — Fólk er heðið að athuga. að aðstandendum fermingarbarna er fetlað að koma til kirkjunnar kl. 10,30 Ot: ku-kian verður ekki opin almenn »>!•:' f> r en 10 min. áður en athöfn in hef-t. Þetta er gert til bess að tryggja það. að nánustu vandamenn st.'indi ekki utan dyra. Er þess að va-nta áð fólk almennt sætti sig við |> .... raðstöfun. Laugarnesprestakall. Me«sa kl. 11 (A.th. breyting á messutinia). Sr. Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjón- u..t:a kL .10 f.h. Elliheimilið Guðsþjónusta k]. 10 árd. Si Sígurbjön Á. Gislason. Firíkirkjan. Messa kl. 2 e.h. (ferm ing), S > . Átjti Sigurðsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2 sfðd. Sr Garðar Þorsteinsson. Otskálaprestakall. Bamaguðsþjón u.'.ia k!. 11 í Keflavikurkirkju. Messa I: I 5 ‘■amkoma fyrir böm og ungl- inga í Bíóhöllinni kl. 2. Kvikmvnd o fl Sóknarprestur. LágafelÞkirkja. Messa kl. 14. Sr. Hálfdá Helgason. Mmæli 73 ára er í dag frú Sigriður Kristj ánsdött'r frá Eiði á Seltjamarnesi. nú lil heiinilís á Snorrahraut 75. Frú Guðrún Jónsdótir. Bergstaða- stræti 17. er sðxtug í dag. 70 ára er í dag, 30. apríl Eiríkur Kiriksson. fyrv. skipstjóri, Ránargötu 51 452 m. og stuttbylgjur 16—19—2í —31,22—41—49 m. — Frjettir kl. 21,10 og 01. Auk þess m.a.: Kl. 10.35 Hiismæðra þáttur, Kl. 16,05 Harmonikumúsik. Kl. 16,40 Lög fyrir hörpu og fiðlu, fantasia öpus 124 eftir Saint-Saens og menuet eftir Sjapospnikoff. Kl. 19,35 Alþjóða-kabaret. Kl. 20,20 Laug. ardags-hljómleikar. K!. 20.45 Laugar dagsrabb. Kl, 21,30 Danslvg. Danmórk. Bylgjulengdir: 1176 og 31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og kl. 21,00. Auk þess m.a.: Kl. 15,30 Leikrit fyrir unglinga. Kl. 18.40 Borgar- hljómsveit Randers leikur. K1 19.15 Leikrit. Kl. 20.10 1 vikulosin. Kl. 21,40—22,30 Danslög frá Ambassa- deuv. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388 oi; 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m.a.: Kl. 11,45 „Nissi“ hringir heim. laugardagsralib i sima. Kl. 12,20 Píanósóló, lög eftir Withol, Chopin, Kabalevskij óg Prokovief. Kl. 19.00 Laugardagskvölcl, skemmt un fyrir heimilið. Kl. 19,55 Valborg^ arniessa, stúdentar fagna sumrinu i Uppsölum. Kl. 21,30 Valborgarmessu dansleikur. ■■■»111■■■■■■■■■■■■■■ Útvarpið: limðkaup f dag verða gefin saman i hjóna- Imnd i Útskálakirkju ungfrú Auður Þórðardóttir frá Höfn, í Höfnum og Hatldór Jóhannsson bifreiðastjóri, við sjerlevf isbifreiðar Kef lavikur. — Heimili þeirra er að Sólvallagótu 36, i ICefíavik. Sjera Eiríkur Brynjólfs- son gefuv brúðhjónin saman. f dag verða gefin saman í hjóna- G md af sjera Jóni Thorarensen, ung fni Gi.ðrún Hjaltalin Jónsdóttir og Jón Magnússon járnsm. Heimili brúð l>)ónanna verður á Ásvallagötu 25. f dag verða gefin saman i hjóna- |>Hm: af sjera Bjarpa Jónssyni frk. Magnea Jónsdóttir Nesveg 37 og hr. Kiistmn Björnsson rafvirki. frá IJóimavík. Heimili ungu hjónanna verður á Nesveg 37, í dag verða gefin saman i hjona- •tnnd af sjera Jóni Thorarensen ung fni Sigtiður Hansdóttir Kjartansgötu 10 og hr. Siggeir Vilhjálmsson, Sól- vallagötu 34. Heimili þpirra verður á Sólvallagötu 34. Gefin verða saman í hjónaband i K aupmannahöfn í dag ungfrú Ann S, Snorradóttir (Sigfússonar náms- stóra a Akureyri) og Birgir Þórhalls son (hjfnarstjóra i Keflavik). Heim- »li þeirra verður Colbjömsensgade 3 (2. sal.) Köbenhavn. tltikjóH ur galbrúnu ullarcfni, frá Chri-tian Dior í Faris. lííjónaefni Á sumardaginn fyrsta opinberaðu liilofunsína ungfrú Helga Axelsdótt r frá Skagaströnd og Björn Bjarna- ou frá Neskaupstað. Á.hug'afólk er beðið að mæta í skrifstofu A1 |iýðusambandsins og skrifstofu Fram sóknar.í Alþýðuhúsinu kl. 9 á sunnu dags. morgun til þess að taka þar inerki og tímaritið Vinnuna,, til sölu á götum bæjarins. S)kipafrjettir: Gimskip: Brúarfoss er í Antwerpen. Detti- foss er í Keflavik. Fjalifoss er í Ant I werpen. Goðafoss er væntanlega á , leið frá New York til Reykjavíkur. ! Keykiafoss er i Kaupmannahöín. Sel- j foss er á leið frá Leith til Reykjavik ! ur. Tröllafoss er í Reykjavik. Vatna j jökull er í Vestmannaeyjum. Laura Dan er á leið frá Antwerpen til Reykjavíkur. E, & Z.: Foldin er á Vestfjörðum, lestar frosinn fisk. Spaarnestroom er í Reykjavík. Lingestroom er í Álaborg. Reykjanes er í Amstérdam. Ríkisskip: Esia er í Reykjavík. Hekla er í Reykjavík. Herðubreið er á Aust- fjörðum ,á suðurleið. Skjaldbreið er á Breiðafirði. Þyrill er í Reykjavík. Oddur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Stykkishólms og Gilsfjarðarhafna. Blöð og tímarit Eiiiirciðin, 1. hefti 55. árgangs, er konún út og flytur þetta efni: \ xð þjóðveginn eftir ritstj., Bloðlækn ingastöðin í Ameriku og nýtt meðal við bl'ðstiflun. cftir Frnnk Henry, Málagjöld. 'saga eftir Þóri Bcrgsson, ineð teikningum eftir Stefán Jóns- son. Hvar stöndum vjer? eftir rit- stjórann. Norðan og austan, eftir Ingólf Daviðsson. giasafræðing, Á landi næturinnar, ljóð eftir Árna Jóns son. Um hugprýði eftir ýmsa. Kvennaminni eftir Helga Valtýsson, Faireysk heimastjórn eftir Skúla Skúlason. Ætt Elizabetar Englands- prinsessu rakin frá Auðuni landnáms manni Biarnarsyni á Auðunarf töðum í Víðidal, eftir Á. S., Gamall maður keinur heim. kvæði eftir Sverri Har aldsson, Útlagamir í Þjófadölum, munnmeelasagnir úr Fljótsdal, sem Halldór Stefánsson hefur skráð, Svæf ilsljoð eftir Jón Jónsson. Skagfirðing. um leiklistarstarfið á liðnum vetri, leiksýningar. eftir I.árus Sigurbjöms- son og ritsjá um erlendar og mnlend ar bækur eftir dr. Stefán Einarsson, Þorstein Jcmsson, ritstjórann o. f.l. Erlendar útvarps- stöðvar í dag Bretland. Til Evrópulanda. Bylgjj lengdir: 16—19—25—31—49 m. — Fr.ettir og frjettayfirlit: Kl. 11—15 —14—15.45—16— 17,15 —Iþ—20— 23—24—01. Auk þess m.a.: Kl. 12,30 BBC-hljóm sveit leikur ljett lög. Kl. 17,00 Karla kór BBC sy ngur stúdentasöngva. Kl. 18.30 Yfiríit yfir framleiðsluna. Kl. 20,15 Kvöld í óperunni. Kl. 0,15 Leik húshljómsveit BBC leikur. Noregur, Bylgjulengdir: 1154, 4476 07,05—12,00—13,-18,05— 19,00 — 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 13,00 Búnaoarþáttur (Halldór Páls- son ráðunautur). 15,30—16.25 Mið- degisútvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 18,30 Dönskukennsla. — 19.00 Ensku kennslí. 19,25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpstríóið: einleikur og tríó. 20,45 „Glatt á hjalla“. 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,05 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. 111111111111111111 iiiiiuniiiii iiimiinmm líppboð i Opinbert uppboð verður I I haldið á bifreiðastæðinu i i við Vonarstræti hjer í i i bænum miðvikudaginn 4. | | maí næstkomandi klukk- i 1 an 2 eftir hádegi. Seld i i verður bifreiðin R 1335. | i Greiðsla fari fram við | | hamarshögg. = Borgarfógetinn í Reykjavík. iiiiiiiiii<imiiiiiimm>immm*'imii"|,i>i>iiimiiiiiiiiii n n >i)>im )iin i nii mi it n ii nmiiiiiiinini iii 1111111)11)1) Varahiufir Mótor með gírkassa, 95 ha., fjaðrir, öxlar, hájs- ing, drif, startarar, stýri með útbúnaði, hjólbarð- ar, 900x16 og 700x20 o. m. fl. í Ford vörubifreið, árg. 1942, — til sýnis og sölu í portinu við Lind argötu 46, eftir hádegi í dag. ittuiiinnuiiinniiniiíummmiiiiiniiininiiiiiuinni 1 Amerískur | ísskápur i 7 kúbikfeta ísskápur, sem í nýr, er til sölu. Upplýs- ingar í síma 5434. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■] jSmurt brauð og snittur j ■ ■ ■ ■ ■ Smurðbrauðsstofan BJÖRNINN, ■ ■ ■ ; Njálsgötu 49, sími 1733. *í • 7 : a ■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■] ■ ■■’■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■a Sb anó Ld ar verður haldinn í veitingahúsinu Tivoli í kvöld kl. 9. Gömlu og nýju dansarnir. — Danshljómsveit Karls Jónatanssonar spilar. -—■ Tekið á móti pöntunum frá kl. 5 í síma 6610. i Almennan donsleik I : , E ; heldur Sundfjelagið Ægir í kvöld, 30. apríl1 í Tjarnar- ’ ■ café kl- 9. — Aðgöngumiðar á sama stað eftir kl 6. * • *! m . , , *! : Fjelag róttækra slúdenta. S| 2> cinó Ld u r : í Breiðfirðingabúð i kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar á ■ sama stað kl. 5—7. ; Stjómin. S. G. T. Fjelagsvist og dans ■ ■ að Röðli í kvöld kl. 8,30. Spilað til kl. 10,30. Góð verð- ■ lann. Dansað til kl. 2. Aðgöngumiðar frá kl. 8. Mætið : stundvíslega. — Þar sem S. G. T. er, þar er gott að : skemmta sjer- ■ S- G. T. — Sunnudags-dansleikurinn (gömlu dansarnir) ; fellur niður að þessu sinni. : I iiiiiiiiiiJiiiiiuititiifiiiiikMiiiiiinaimiirtiiimisitimiinr G£IR Þ0RSTEINSS0N HELGIH ÁRNAS0N verkfrœðingar Járnateiknmgar Miðs töðvateikningar Mœlingar o ft. TEIKNISTOFA AUSTURSTRÆTI U,3.hœð Kl. 5-7 Barnaskemtun í Góðtemplarahúsinu 1. maí kl. 4,30. Til skemmtunar verður: ÁLFKONAN I SELHAMRI Leikrit eftir Sigurð Björgólfsson. • Ennfremur guitarleikur, söngur, skrautsýning o. fl. Aðgöngumiðar seldir í G.T.-húsinu kl. 6—7 í dag og kl. 10—4,30 á morgun, sunnudag. Ungtemplararáð- AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.